Mánudagsblaðið - 08.06.1953, Side 2
MÁNUDÁGSBLAÐIÐ
Mánudagurinn 8. júní 1953.
SigurðiEt SkagfieEd skrifar um tré-
og btikkhljóðfæri hljémsveitar
Eg vil leyfa mér að skýra fyrir músíkunnendúm og
lesendum Mánudagsblaðsins, f jölskyldutengsl hinna marg-
, víslegu tré- og blikkhljóðfæra sem fyrir koma í hljólm-
sveit.
1) Flautufjölskyldan:
Sópran-blokkflauta í—G
Alt-blokkflauta í—F
Tenór-blokkflauta í—C (sópran a, h, a, alt, e, e, d
\. * • tenór a, h, a, bassi e, e, d.)
í* Bass-blokkflauta í-F
í > Piccoloflauta í—Es (er sjaldgæft
Piccoloflauta ír-ÐéS
1 Stór-ters-flauta í—Es (hermannasveit)
Stór-flauta í—Des (hermannasveit)
Stór-flauta i—(C (einnig í h — en sjaldhar)
2) Óbó í—C (m. klappa)
Ástaróbóið í—A (sjaldgæft)
3) Enskt horn í—F
4) Klarinettfjölskyldan:
Klarinett í—As S
— í—F
— í—Es
ú h — í—D
— í—C (sjaldgæft)
|» — — í—B (er höfuðhljóðfæri klarinett-
f j ölsky ldunnar)
Mh. — í—A
'/• Alt-klarinett í—Es (hermannasveit)
í' nitr Bass-klarinett í—C (ekki notuð)
Bass-klarinett í—B (með d-kloppum, gefur c-
hljóm)
b Bass-klarinett í—A (ekki notuð — tþklarn. í st.)
Kontra-bass-klarin. í—F (litið notuð)
y:m~-
T Kontra-bass-klarin. í—B (hermannasveit)
5) Fagött og kontra ((yfirgrip: kontra A) ^
Heekelophorn í—C (sjaldgæfur)
Ó 6) Hornafjölskyldan:
Náttúruhofn: Yfirgrip: 16 tóna, í c, a, g, e, es,
Y>C* d. Regla: c-horn: e-bass, b-
horp: b-alt, o. s. frv.
£ Ventil-horn í—F (þótt það sé blásið í b og f.)
J Horn í—B ritháttur í F.
t Horn i—F
Horn í—Es (hermannasveit)
Tvöfalt horn í—F plús B-rithátt. F
Y Trofnpet i—C (lítið notað)
— — í—B (er höfuðhljóðfæri trompet-
f jölskylduhnar).
1 — í—F
r — i—Es ( hermannasveit)
f Bass-trompet i—C (Wagner notar basstromp. í
f' es og d)
Bass-frompet í—B (er sjaldgæfur)
■i Dynslaga eða
Fanfare trompet i—Es (einnig í f, b og c)
Hermannahorn í—C
{ Aida-trompet i—C (Verdistrompetinn)
( Aida-trompet í—B (Verdistrompetinn) (
i Sóprane eða
Kornettinó í—Es
j Víengjahorn • í—B (hermanpasveit)
\ j Althorri í—Es
1 Tenórhorn í—B (bass-vængja-horn)
Barytón eða
tenor túba í—B (rith. c, einnig kölluð bass-
túban)
Bombardón i—F (rith. c)
Bombardón i—Es (rith. c)
Bombardón í—C w
Bómbardón í—B (rith. c, einnig nefnd kontra-
bassatúban)
Picccílokornett í—Es
Básstúbá i—F (rith. c)
) Kóntrabass-túba í—C
Tenór-túba í—C (Wagnerstúban)
Basstúba í—B ( W agnerstúban)
i Alt-básúna í—Es (fith. c, ér lítið notiið)
Tenór-básúna í-tP (rith.c)
1 B.ass-básúna í—F (rith. c)
( Kpntrabass-básúna í—;b (rith. c)
Viðtal við hermenn
Framhald af 1. síðu.
bezt. Eg held, að þegar hóp manna er haldið saman mánuð
eftir mánuð, þá sé karlmönnum það eiginlegt að leita sér
kvenna, þegar færi gefst, Eg held, að það sé sam-
eiginlegt með öllum karlmönnum, hvar sem þeir kunna
að finnast.“
Og að lokum, hvernig er móráll íslendinganna frá
sjónarmiði ykkar?
„Það er erfitt að svara þessu. Stundum finnst manni
eins og orðið mórall sé ekki til í máli ykkar, hvorki hjá
strákum eða stelpum. Mér er sagt að trúlofað fólk búi
saman eins og gift fólk og enginn styggist við það. Og
svo er mér líka sagt, að það séu allir þetta tví eða þrítrú-
lofaðir áður en þeir endanlega kjósa maka. Þetta er næst-
um óþekkt í Ameríku og mundi valda hneyksli. Hvað
mig sner'tir persónulega, þá hef ég aðallega kynnzt ungu
fólki og að flestu leyti ágætu. Við komumst ekki hjá að
finna, að það lítur upp til okkar og margir nota sér það.
Sumt er ákaflega trúgjarnt. Eg sagði einu sinni stúlku
í gildi hér í húsi, að faðir minn væri Apache-Indíáni og að
það væri siður í f jölskyldu minni, að konur þjónuðu karl-
mönnum í einu og öllu. Hún kallar mig alltaf Big Chief
Money-To-Burn, og ber fyrir mig myndavélina mína og
allt hafurtaskið mitt þegar við göngum um bæinn. Þessi
stúlka er ekki typiskur íslendingur, en þetta sýnir hverju
oft er trúað. Við erum nú hætt að hittast, enda er hún nú
tekin saman við einn strákinn í herbúðunum, sem hefur
talið henni trú um að hann sé náskyldur Eisenhower
forseta."
Viljið þið þá ekki segja neitt gott um okkur?
„Þú baðst okkur að sleppa ferðamannaklausunum,
en eins og ég sagði við þig áðan, þá höfum við aðeins
kynnst unglingum og getum ekkert sagt um fólkið sem
slíkt“.
Þetta er ekki venjulegt viðtal. Nöfnum er alveg
sleppt að beiðni hermannanna, en þeir myndu sennilega
gjalda afhroð ef yfirmenn þeirra vissu þau. Blaðið sleppír
miklu af því sem þeir sögðu vegna þess að það voru mest-
megnis ófagrar lýsingar og gerðu aðeins óþarfa skaða. En
umsögn þessara manna lýsir mjög vel skoðun alls þorra
hermannanria á landi og fólki.
© /
Það er í höndum forráðamanna þjóðarinnar að sjá um
að sambúðin við herinn komist í þolanlegt lag. Eins og
sakir standa, þá eru margir, sem áður voru sannfærðir
um nauðsyn hersins, orðnir langþreyttir á því hversu ólán-
lega tekst með sambúðina. Sökin er hjá ríkisvaldinu og
því ber skylda að bæta svo úr að allir megi vel við una.
Árekstrar eru óhjákvæmilegir, en ef við höldum á okkar
málum með festu, þá má mikið laga.
7) Saxophon-fjölskyIdan:
Söpraníno-Saxo. I—l?s
0
MYNÐA-
KOSNINGAHANDBÓKIN
sem kom út sl. föstudag seldist upp á 1. degi.
2. prentun kemur á mánudag, 8. júní.
Tekið á móti pöntunum í síma 7500 og 7510
(6 línur).
KOSNINGAHANDBÓKIjV.
Sopran Saxo í—B
Alt-Saxo. í—Es
Tenór-Saxo. í—B
Baryton-Saxo. í—Es
Bass-Saxo. í—B
Kontrabass-Saxo. í—Es.
ngur
Ég get ómögulega látið hjá
líða að svara Halli litla frá
Hamri noklrum orðurn þó
svo hann ef til vill taki það
ekki sem svar, heldur eitthvað
annað, og hef sterkan grun
um að hans skilningsvit séu
séfkennileg.
Hann telur grein þá er hann
skrifaði um skólastjórann á
Laugarvatni aðeins góðlát-
legt rabb, hygg ég nú að f lest-
um hafi fundizt annað annað,
en sennilegt finnst mér að
Hallur geri lítinn greinarmun
á góðu og vondu, röngu og
réttu, nema þá helzt, ef það
snertir hann sjálfan, því hann
,er bersýnilega mjög viðkvæm-
ur gagnvart sjálfum sér, því
hafi hann löngun til að rabba
í góðsemi um meðbræður sína
má ég líklega svara honum í
enn þá meiri góðsemi, án þess
hann fái taugaáf all, én gamalt
máltæki segir: „Sá sém grefur
öðrum gröf, fellur í hana
sjálfur“. Og þannig álít ég að
sé nú komið fyrir Halli, því
ef um væri að ræða að nem-
endur værú að ástæðulausu
reknir úr skóla, eins og hann
vill vera láta, væri það sann-
arlega annað en meinlaust
gamanmál, og er ég sannfærð
um að allt skemmtilega hugs-
andi fólk mundi líta þannig á.
Nú Hallur! Hvar stendur
nú rökfræðsla þín? Greinin,
sem þú skrifar um skólastjór-
ann á Laugarvatni og kenn-
araliðið þar, er hörð ádeilu-
grein. Þú ert eins og úlfur í
sauðagæru, sem eft að reyna
að láta líta svo út að þú berir
hag þessara burtreknu nem-
enda fyrir brjósti, en flestir
sjá að þú ert að reyna að
nota þér mál þetta sem póli-
tískan áróður, enda dálítið
undarlegt, að fyrst þvær þú
þenan burtrekna dreng al-
veg hvítan, telur hann full-
kominn, en svo lýsir þú því
með miklum f jálgleik hve ljótt
sé að hrinda hinurii hrasandi
til f alls. Spakur maður sagði:
„Heilbrigðir þurfa ekki lækn-
is við, heldur þeir sem
sjúkir eru“. Mér finnst dá-
lítil mótsögn í þessum skáld-
legu lýsingum þínum um burt-
rekna nemendur. Fyrst eru
þeir fullkomnir, síðan eru þeir
hrasandi og að endingu líkir
þú þeim við brákaðan reyr.
Sennilegt er að þú eigir
helzt við að kennarar eigi að
vera það miklir uppeldisfræð-
ingar, að þeir séu fyrir um að
hjálpa öllum nemehdum, þótt
þeir hrasi á hinn rétta veg,
vissulega væri þáð ánægjulegt
og ég hefi trú á að þeír reyni
sitt bezta í þeirri efnum, enda
fá nemendur vissulega alvar-
legar ámiririingar éf þeir
brjóta af sér og e'r ékki vikið
úr skóla, néma skólastjórinn
tqlji það nauðsynlegt, én ér
hægt að ætlast ttl að kénnar-
ar hafi meira vald yfir urigl-
ingum heldur én foreldrárnir
hafa og það er vitað mál að
Frámhald -á Ö. síðú.