Mánudagsblaðið - 17.08.1953, Side 1
29. tölublað
Mámtdagurinn 17. ágúst 1953
Ajax skrifar m:
Nýtt glæsilegt semkomu- og gistihús
tekið til starfa á ftkranesi
Bæil úr brýnni þörí kaupsiaðarins
Fyrst eftir kosningaruar í vor var lítill eða enginn
vafi taiimi á því, ao samstevpustjórn Sjáifstæðisflokks-
ins og Framsókuarflokksins mundi sitja áfram, ó-
breytt eða lítið breytt. Ekki var annað að sjá en báðir
flokkarnir kynnu vel við sig í samsteypuuni, þó að þeir
væru að smárífast annað veifið. I útvarpsumræðunum
virtist þeim ekki bera mikið á milli í aðalmáhmum. Og
þeir eru nákvæmlega jafnsterkir á þingi nú og þeir
voru fyrir kosningar. í»að var skoðun flestra, að sam-
stjórn þessara flokka mundi fara með völd næstu fjög-
ur árin, ef ekkert óvænt kæmi til. I>að eru líka í báðiun
flokkunum sterk hagsmunaöfl, sem vinna að áfrarn-
haldandi samstarfi þeirra, þó að vísu séu þar einnig
til öfl, sem eru andvíg því.
En eins og nú standa sak-
ir virðist þetta ætla að fara
nokkuð á aðra leið. Að vísu
virðist Sjálfstæðisflokkur-
inn vera fús til samstarfs
um stjórnarmyndun með
Framsókn. Aðstaða hans
gagnvart Framsókn hefur
styrkzt hlutfallslega við
kosningarnar. Hann vann
tvö þingsæti, en Framsókn
tapaði tveimur. En blöð
Sjálfstæðismanna voi’u ó-
venju hógvær eftir kosning
ar og gerðu ekkert til að
ýfa sár Framsóknar. Ef
Sjálfstæðisflokkurinn hefði
tapað í kosningunum, er
ekki ótrúlegt, að afstaða
hans væri nú önnur, eink-
anlega ef Lýðveldismenn
hefðu hlotið meira fylgi en
raun varð á og komið mönn
um á þing. Þá hefði líklega
verið uggur í Sjálfstæðis-
mönnum við að vinna með
Framsókn áfram, því að í
hópi Lýðveldismanna eru
margir gamlir Sjálfstæðis-
menn, sem yfirgáfu Sjálf-
stæðisflokkinn vegna óá-
nægju með samvinnuna við
Framsókn. En fylgi Lýð-
veldismanna reyndist
minna en búizt var við og
óvissa ríkir enn um framtíð
þess flokks. Sjálfstæðis-
menn óttast því ekki lengur
að neinu ráði gagnrýni Lýð
veldismanna, þó að stjórn-
arsamstarfinu sé lialdið
áfram.
En það er hundur í
Framsókn, miklu meiri
hunaur en'búizt var við. I
stað þess að ganga til
samninga við Sjálfstæðis-
flokkinn um samstarf á-
fram, hefir flokkurinn hald
ið þvx til streitu, að mynduo
verði þriggja flokka stjórn
xneð þátttöku Alþýðuflokks
ins. Annars vita menn ekk-
ert með nokkurri vissu um
það, hver afstaða Alþýðu-
flokksins er, ef til stjórnar-
myndunar kemur eða hvort
hann’er fáanlegur til þátt-
töku í slíku samstarfi. Af
skrifum Alþýðuflokksins
verður ekkert ráðið um
þetta. Sumir segja, að
Hannibal sé ekki ótilleiðan-
legur að fara í stjórn, enda
er ótrúlegt að Framsókn
héldi þessu svo fast fram,
ef hún væri viss um að
Alþýðuflokkurinn væri ó-
fáanlegur til að fara i
stjórn. Sjálfstæðisflokkur-
inn hefur tekið mjög dauft
í þetta. Sennilega óttast
Sjálfstæðismenn, að ef
þriggja flokka stjórn væri
mynduð nú yrði þar nánara
samstarf milli Framsóknar
flokksins og Alþýðuflokks-
ins en var í síðustu stjórn
af þessu tagi, svo að Sjálf-
stæðisflokkurinn yrði þar í
sífelldum minnihluta. 1
sumum málum virðist þó
Sjálfstæðisflokkurinn geta
átt samleið með Alþýðufl.
— Á þetta einkum við
um stjórnarskrármálið, að
minnsta kosti að því leyti,
er til kjördæmaskipunar
tekur. Annars er farið að
segja, að jafnvel Framsókn
sé ekki lengur eins hrifin af
ágæti einmenningskjördæm
anna og áður var. Kemur
Framhald á 7. síðu.
AKIN DANSKONA HJÁ
Raunverulega þurfti engin
Ijós. Augun í templurunum
glömpuðu alveg nóg til þess
að- albjart virtist í kringum
þá.
Tilefnið? Jú, eins og kunn-
ugt er þá höfðu templarahetj-
urnar unnið mikið síðustu
daga. *>Þeir höfðu hamrað
saman ,,ályktunum“, en áður
hafði maður undir rnanns
hönd gengið í það að endur-
reisa nokkra fulltrúana, sem
komið höfðu á noi’ræna bind-
indisþingið. Mörgum hafði
orðið fullhált á gljáandi
dekkjum Gullfoss og eftir að
þeir höfðu runnið á rassinn
veltust þeir (í ógáti) inn á bar
inn.
Svo þegar á allt er litið hafði
þetta verið allei’fitt fyrir skoð-
anabræður þeirra hér heima.
En nú voru þeir farnir og
eitthvað þurfti tíl þess að
kæta gömul og lúin bein.
Einn af úrsmiðum félags-
skaparins fann snjaílræðið.
Og eftir nokkrar boflalegging-
ar og langa og óþolinmóða bið
birtist nýungin.
í þetta sinn var það útlenzk
söngkona, sem sýnilega, eftir
blaðadómum að dæma, átti
sitthvað í fórum sínum. Temp)
aranefndin rýndi lengi í lang-
an lista um hæfileika hennar.
Skyndilega rann upp ljós hjá
þeim. Neðst á listanum stóð:
„Strip-tease —“ ef í hart fer.
Templararnir litu hver á
annan. Þarna mynduðust ó-
tæmandi möguleikar — — •—
striptease —- -— systurnar —
nammi — namm.
Hraðboði var nú gerður á
fund félagsins sem sér um og
ræður erlenda skemmtikrafta.
Reið sá sem ákafast á fund
agentsins og gekk inn á skrif
stofu hans án þess að kynna
sig.
,,Við viljum þessa sem —:
syngur“ sagði liann og roðn-
;aði, „þessa. sem dansar líka.“
„Sjálfsagt — ef þið borgið",
sagði agentinn lymskulega,
því hann trúði ekki templur-
um.
,,Út í hönd“, sagði hraðboð-
inn og hlióp á hest sinn til
þess að tilkynna sigurinn.
Það, sem háð hefur félagslífi íbúanna á Akranesi, er
að þar hefur næstum alveg vantað sæmilegt samkomuhús.
Úr þessu er þó bætt nú.
I síðustu viku var blaðamönnum boðið að skoða hið
nýja • samkomuhús Akurnesinga, sem hlotið hefur nafnið
„Hótel Akranes. Að vísu hefur einhvei’skonar greiðasala
verið i-ekin á staðnum, en mjög ófullkomin. Sjálfstæðisfé-
lögin á Akranesi hófust handa í vetur og ákváðu að koma
upp veglegu gistinga- og samkomuhúsi og tók það til starfa
í júní, en var þá ekki fyllilega fullgert.
Það var sönn ánægja að heimsækja Hótel Akranes.
Húsakynni eru öll hin vistlegustu, smekklega fx'á öllu gengið,
salir fallega skreyttir og rúmgóðir, lýsing og loftræsting eins
og bezt verður á kosið.
Hússtjórnin, en hana skipa
Jón Árnason, formaður, Ólaf-
ur E. Sigurðsson, gjaldkeri,
en meðstjórnendur Sturlaug-
ur H. Böðvarsson, Þorvaldur
Ellert Ásmundsson og Þor-
geir Jósefsson, hefur sýnt
mikinn dugnað og framtaks-
semi við byggingu hótelsins,
enda tekið fram að þar hafi
hver maður unnið ótrauður og
ósleitilega að framkvæmdum.
Á efri hæð hússins eru gisti
hei’bergi bæði fyrir einn og
Það voru skrautlegir menn,
sem biðu söng-varans. Allir
voru þeir þvegnir og pressað-
ir og báru ilmvatn í hár sitt.
Unga stúlkan þekkti þá
þegar. Hún hafði einhverja
hugmynd um þá, sem við
henni áttu að taka, og ekki
laug svipuiinn og augnaráðið
um það, hverjir í hlut áttu.
Eftir smákitl og kynningar
var ekið beina leið að Jaðri,
því ekki mátti hjá líða að
halda einkasýningu á gripn-
um áður en allur almenningur
fengi að njóta ávaxtanna.
Eftir nokkra söngva og fá-
ein dansspor sá söngkonan að
einhver vandræðasvipur var
kominn á templarana.
„Hvað get ég gert meira
fyrir ykkur, elskurnar mín-
ar?“ spurði hún sakleysislega.
Það kom vandræðasvipur á
hópinn. Þeir litu hver á ann-
an og roðnuðu upp í hársræt-
ur. Þetta var hin óþægilegasta
spurning.
„Já, nú slr.il ég — kannske
strip-----?“
Barkakýlin hoppuðu upp og
niður á templurunum -— hend-
urnar krepptust.
Og rxú kom það fyrir, sem
sendi hörðustu verndára sið-
Framhald á 7. síðu.
tvö, en alls geta 18 gestir dval-
izt þar samtímis. Herbergin
eru mjög rúmgóð, og standa í
engu að baki því bezta, sem
hér má fá á gistihúsum.
Hótel Akranes verður aðal
samkomu- og skemmtistaður
Akurnesinga og hafa þegar
verið haldnir fundir og mann-
fagnaðir þar og þótt takast
með ágætum. Þá er og ætlazt
til að þar séu daglega veiting-
ar allskyns, bæði heitur mat-
ur, kaffi og önnur algeng
greiðasala.
Hótelstjórinn Ingimar Sig-
urðsson hafði boð inni fyrir
gesti og blaðamenn og var þar
reiddur fram kvöldverður.
Undir borðum tóku margir til
máls, m. a. Guðmundur Björns
son, Þórhallur Þórðarson og
Jón Árnason og Hilmar Hálf-
dánarson, sem þakkaði fyrir
hönd æskumanna fyrir bygg-
ingu þessa veglega samkomu-
staðar.
Ingimar Sigurðsson, hót-
elstjóri, sem unnið hefur við
framreizlustörf nær 30 ár, tal
Framhald á 8. síðu.
Er það satt, að Fram-
sókn viíji fá ÍSratana í
ríkisstjórn, svo þrir
geti þar aniiið fyrir
þeim útgjöldum, seai
Sambandið hcfir végna
Alþýðublaðsins ?