Mánudagsblaðið - 17.08.1953, Blaðsíða 5
Manudagurinn 17. ágúst 1953
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
5
— O —
Vilurleg ráð
kmverskrar prmsessu
Ef maðurinn segir þér: Eg
elska þig heitara en nokkuð
annað í heiminum, þá líttu und
an og lagaðu vandlega á þér
hárið.
Ef hann .segir þér: Eg til-
bið þig meira en hinn gullna
guð musterisins, þá skaltu
slétta feilingar klæða þinna,
og ávíta hann hlæjandi fyrir
guðleysi sitt.
Ef hann fer fram hjá glugg-
anum þinum á hvíta hestinum
sínum' til þess að kveðja þig,
af því hann vill heltíur deyja
í styrjöld, heldur en af ör-
væntingu, þá gefðu honum
blóm og óskaðu honum til
hamingju.
En ef hann situr hjá þár
mállaus eins og ostra og er svo
klaufalegur að hann hellir nið-
ur teinu á bláan: borðdúkinn,
þá brostu blíðlga eins'og við
mahnj,. sm þú: ert fús tii að
gera að lífsförunautþínum.
SKÝKINGAK:
Lárétt: 1. Dropinn — 5. Eiðfesti — S. Mjög — 9. Fugi
— 10. Ar — 11. Stjórna — 12. íþróttafélag — 14. Hætta —
15. Rauða —: 18. Næði 20. Reyki 21. Eignast — 22. Lærði —
24. Ekki þessi — 26, Hringstraumurinn -— 28. Til að festa
með (þf) — 29. Steikja — 30. Blár blettur.
Lóðrctt 1. Nautin — 2. Mjólkurmatur 3. Skefur — 4.
Ending 5. Reika -— 6. Fór — 7. Dreif — 9. Gróðinn — 13.
Gröm — 16. Reykja — 17. Skinn — 19: Bauð við — 21.
Kaupa — 23. Tal — 25. Skörp — 27. Málfræðiskammstöfun.
Ráðning á krossgátu nr. 60.
Lárétt: 1. Skarf — 5. Smá — 8. Kaus.— 9. Stöm — 10.
Áll — 11. Aka — 12. Lauð — 14. Rum — 15. Mókir — 18,
In — 20. Með — 21. E.P. — 22. Nía
— 28. Raun — 29. Manar — 30. Man.
24. Tftska — 26. Urga
Lóðrétt: 1. Skálkinum — 2. Kala -— 3. Aulum — 4. R.S.
’— 5. Staur — 6. Mö — 7. Áma — 9. Skriður — 13. Góm.
— 16. -Rot — 17. Spann — 19. Níra — 21. Ekna — 23. Agn
25.LSam27. A.A. - - , r:
Elísabet Englandsdrottning. Myndin er tekin á blómasýn-
• ingu, se mhaldin var í Chelsea, Engiandi, nýlega. -
AhucíamAl kvenna
Meðaí gegn elli
■ Hvað er það, sem
gerir konur gamlar ?
Dr. William Gould og Stras-
berg læknir játa að þeir skilji
ekki allar þær orsakir, sem
osaka elli, en þeir hafa sannað
að ef sprautað. er nokkrum
efnum inn í líkamann, þá só
hægt að ýngja mjög upp mátt-
vana, þreyttar, daufai', og f jör
lausar gamlar konur. Þeir
skýra frá reynslu sinni á nýj-
um lyfjablöndum, sem þeir
bafa athugað um 7 ára tíma-
bil á 217 gömlum konum, á
aldrinum frá 60— 99 ára, sem
bjuggu á elliheimili í New
York.
Meðalasamsetningur, sem
gengur undir nafninu Glutest,
er sett saman af testasterone
glutamic acid (hlutur í
protein fæðu) og thia-
minæ eða Vitamin Bl.
Skamtar eru gefnir með irm-
sprautingu, sjúklingur verð-
ur fjörugri, lifnar við og fær
meiri áhuga á fólki og um-
hverfinu. Sérstakar athuga-
semdir úr sjúkraskýrslum:
augun fjörlegri, hrukkur á
andliti sléttast út og þær sýna
meiri áhuga á útliti sínu,
vællinn og umkvartanirnar
verða minni, og þær virðast
vera alveg ánægðar mestan
tímann, sorgarsvipurinn
hvarf fyrir brosleitu útliti
þeirra.
— O —
sem ufigur nemur,
garnall lenrnr
Móðir, sem segir ekki litla
syni sínum að víkja úr sæti í
ullum strætisvagni, getur
tvðilagt framtiðárlijúskapai’-
íf hans.
Það skiptir sjáífsagt ekki
niklu máli, fyrir fólk, sem
/erður að standa í strætis-
vagni, en það skiptir miklu
máli fyrir litla drenginn.
Það getur haft áhrif á fram
tíð hans og skorið úr um það,
hvort hann verður síngjarn í
hjúskaparlífi sínu, eða hvort
hann verður nærgætinn við
konu sína eða óþolinmóður í
umgengni.
— O —
Eiginmaðurinn tók að sér
heimilið einn dag, meðan kon-
an hans þvoði þvottinn. Hann
skrifaði upp allt sem hann
gerði þennan dag, og hér kem
ur listinn yfir það:
Opnaði dyrnar fyrir börn-
unum 106 sinnum. Hrópaði:
,,Hættið þessum látum krakk-
ar“ 94 sinnum. Lagaði reim-
arnar á skónum þeirra 16 sinn
um. Stoppaði slagsmál þeirra
19 sinnum. Svaraði í símann
11 sinnum. Gaf þeim
drekka mjóík og vatn 26
sinnum. Svaraði spurningum
þeirra 202 sinnum. Hljóp á
eftir krökkunum, um það bil
41/2 mílu. Vaið sjálfur yfir sig
reiður 45 sinnum.
Daginn eftir keypti hann
handa konu sinni þvottavél.
— O —
Sérhver maður er í rauninni
3 menn:
Maðurinn, scm hún kynnist
áður en hún trúlofast honum.
Maðurinn, eftir að hafa ját-
ast honum.
Og loks, maðurinn, eftir að
hún er gift honum.
— O —
Það óþægilegasta við kon-
ur er það, að þær hafa venju-
Iega á réttu að standa
Barrie.
— O —
Nöldrunarsóm kona getur
sagt óendaniega margt leiðin-
legt, og hún bæði hittir og
missir. En, þöguí kona segir
allt.
Weils.
K r 0 s sgú t a
M á m 11 d ti § s b lað s ins
TILKYNNIN6
til giaidenda stóreignaskatts, skv.
lögum nr. 22/1950
Skattstofu Reykjavíkur hefur verið falið aö fram-l
kvæma nú þegar lokaútreikning stóreignaskatts-
ins samkvæmt þeirri breyttn lagaframkvæmd sem
leiðir af dómum Hæstaréttar felldum í þessu sam-
bandi og ennfremur samkvæmt því ákvæði laga
nr. 21/1952, að tapaöar skuldir vegna skuldaskila
útvegsmanna skv. lögum nr. 120/1950 skuli koma
v ' til frádráttar skattskyldri stóreignaskattseign,
enda hafi téðar skuldir tilorðiö fyrir 1. janúar 1950.
Er því hér með skorað á alla þá stóreignaskatts-
gjaldendur, sem telja sig eiga rétt til skattlækkun-
ar í samræmi við áðurnefnda dóma og lög að senda
sem fyrst til skattstofu Reykjavíkur sundurliðað-
ar kröfur sínar þar að lútandi, í bréfii eða símskeyti,
eigi síðar en 31. ágúst n.k., og gildir sá sami frest-|
ur fyrir alla hvar sem er á landinu.
Fiármálaráðuiteytið,
12. ágúst 1953.