Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 17.08.1953, Blaðsíða 7

Mánudagsblaðið - 17.08.1953, Blaðsíða 7
Mánudagurinn 17. ágúst 1953 MÁNUDAGSBLAÐip ■ “j Hausfkosnfnpr 15. 02 16 ásíúst 1953 Sumiudagur 16. ágást: Garðurinn opinn frá kl. 2-6 e.h. eins og venju- lega. Baldur Georgs skemmtir börnum og fullorön- um með ýmsum listum og töfrabrögöum kl. 4. Kl. 8.00 Hátíðahöld Fegrunarfélags Reykjavíkur hefjast aö nýju. Garðurinn opnaður. Ki. 3.30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Harmonikkuleikur: Guðni Friðriksson. Munnhörpuleikur: Ingþór Haraldsson. Kl. 10.00 Tilkynnt úrslit fegurðarsamkeppninnar. Hyllt „Ungfrú Reykjavík 1953“. Ki. 12.00 FLUGELDAR. Dansað á palli til kl. 1. — Hljómsveit Baidurs Kristjánssonar. Öl%Tiðum mönnum stranglega bannaður aðgangur báða dagana. Réttur áskiiinn til að fjarlægja þá, sem reyna að brjóta það bann. Styrkið fóðaa raálstað FegrunarSélags Béýlia- víkur eg skemmtiS ykkur í Tivoli. Verði að fresta hátíðahöldunum vegna veðurs, mun það auglýst í hádegisútvarpi laugardaginn 15.8. Fegrunaríélag Reykjayíkur Allir farseðlar seldir Ám aiikagjalds víT fíi ít '$£■ íi FerðaskrHslofan 08L0F H.F, Hafnarstræti 21 Sími 82 2 65 Framhald af 1. síðu. þetta sjálfsagt af því, hve þunglega horfir nú fyrir Framsókn í mörgum ein- menningskjördæmunum, er hún taldi sér alveg örugg. Sumir Framsóknarmenn að minnsta kosti munu nú vera tilleiðanlegir til að fall ast á stór kjördæmi með hlutfallskosningu. I kjör- ■dæmamálinu eru því nokkr- ar horfur á því, að nú gæti náðst samkomulag með þessum þremur flokkum. En þrátt fyrir það eru litlar líkur til þess, að þriggja flokka samstjórn takist. Afstaða Framsóknar mótast áreiðanlega fyrst og f remst af því, að hún óttast fylgistap, ef hún heldur á- fram samvinnu við Sjálf- stæðisflokkinn á sama hátt og síðasta kjörtímabil. Sagt er, að hún óttist mest að missa atkvæði til Þjóð- varnarmanna, ef þeir fara að bjóða fram í öllum kjör- dæmum. Nú skal ég ekkert fullyrða um það, að hve miklu leyti þessi ótti er á rökum reistur, en einhver ólga er í vinstra armi Fram sóknar, og víða má lítlu muna til þess, að kjördæmi tapist. Framsóknarmenn halda, að þeir þurfi síður að óttast tap til vinstri, ef þeir taka þátt í þriggja flokka stjórn, en ef þeir.vinna með Sjálfstæðismönnum einum. Það er því alls óvíst, að samkomulag takist nú um stjómarmyndun milli Sjálf stæðisfl. og Framsóknarfl. En hvað tekur þá við? Hugsanlegt er, að mynduð verði minnihlutastjórn í bili, annaðhvort hrein Sjálf stæðisflokksstjórn eða sam steypustjóm Framsóknar- flokksins og Alþýðuflokks- ins. Hvorttveggja mundi verða veik minnihluta- stjórn og ekki líkleg til lang lífis. Þó slík stjórn væri mynduð, eru allar líkur á því, að henni yrði steypt fyrir vorið, og kosningar yrðu þá aftur að ári. En vel gecúr svo farið, að kos- ið verði aftur þegar í haust, og sennilega vilja Sjálf- stæðismenn það helzf, ef Framhald af 1. síðu. gæðisins inn í forspillt drauma land. Ein og ein tóku fatapjötl- urnar að falia af ungu kon- unni — jakkinn — pilsið — undirkjóllinn— (hunvarekki í sokkum) —. Seyðandi hreyfingar fylgdu hverri pjötiu — unga stúlkan sveif léttilega milli tempiar- anna og varpaði frá sér einni flíkinni af annarri. Um leið og pilsið fauk af lenti næsta flík í fanginu á samkomulag næst ekki. En litlar líkur eru á því, að nýjar kosningar leysi vandann. Þó að Sjálfstæð- isflokkurinn hafi mögu- leika á því að vinna nokk- ur kjördæmi, eru engar lík- ur til, að hann geti í nýjum kosningum fengið hreinan meirihluta í báðum þing- deildum. Eftir nýjar kosn- ingar mundi þvi hefjast sama stappið og þrefið um stjórnarmyndun. Niður- staðan gæti þá vel orðið ut- anþingsstjórn, svo að allir flokkar gætu notið þeirra hlunninda að vera í stjóm- arandstöðu. Eða kannski rekur að því, að íslenzka þjóðarskútan verði látin hrekjast fyrir veðri og vindi eins og stjórnlaust rekald. nefndarformanninum. Hann greip hana og fór um hana mjúkum höndum. Og í lokin stóð unga stúlkan fyrir framan þá — tvær litl- ar pjötlur fóru ekki- af, en það var þó bót í máli, að þær voru næstum gagnsæar. Og nú gekk hún að nefndar- formanninum og klappaði á hárlausan kollinn. „Er þetta ekki nóg?“ spurði hún og brosti, sætt. „Neeeeeiii — ég meina, — takk ‘ stamaði nefndarfor- maðurinn, sem nú hafði náð tökum á raddböndum sínum. Oft hafði brennivínið freist- að og oft hafði hann barið þá löngun frá sér með harðri hendi — en þetta var einum of mikið. Hann stóð upp og ætlaði að snerta hana — bara einu sinni með fingurgómunum, en hún vatt sér fimlega undan. „Þetta er bara reservað fyr- ir kímnana“, sagði hún, og ég er viss um að þið ráðsettir menn, hafið ekkert gaman af slíku.“ Hvort það er rétt eða ekki, skal látið ósagt, en hitt er víst að Þórbergur Þóiðarson, sem vísindalegast hefur litað um bað og nudd, hefði komið orð- um að ástandi nefndarmanna á þessu augnabliki. Og svo var þessari einstæðu prufu lokið. Nú gelur allur almenningur fengið að sjá þessa ágætu lista konu sýna listir sínar á skemmtunum templara. En munið það, að templarar hafa auglýst í blöðunum að Hún sé aðeins fyrir templara. Svo eins og fyrr getur þarf engin Ijós að Jaðri þessa dag- ana — augun glampa þar skærar en nokkru sinni fyrr — og nú geta frúrnar verið aíveg öruggar um það, hvar þeir eru á kvöidin. (Aðsent). KVIKMYNÐIR Framhald af 8. síðu. þeir George Dolenz og Donald Buka, sern báðir eru ágætir í hlutverkunum en í kvenhlut- verkið er valin Faith Ðoir.er- gue, sérlega fögur hæfileika leikkona, sem sýnir frábær- an og hrífandi skapgerðar- leik. Sannast sagt man ég ekki eftir að hafa séð eins mikinn hita í túlkun og hjá þessari ungu leikkonu. (Sem dæmi upp á þetta má geta þess, áð fimm-sýningalýðurinn, sem aldrei getur setið kyrr og allt af er með hávaða, steinþagði, gapandi af undrun og hrifn- ingu — og til þess þarf þó eittlivað). Ekki skal farið fleiri oröum um þessa mynd, en eins og fyrr er tekið fram, er það beinlínis „skji(ía“ allra þeirra sem unna góðri leiklist að gera sér ferð og sjá Vendetta í Gamla bíó. A. B. i Roinulo, fvrrverandi forseti allsherjarþings Sameiffliaðiim þjóðaima. Ajax. DANSKONA HJA TEMPLURUM

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.