Mánudagsblaðið - 17.08.1953, Side 8
Frá Langarvatni uin verzlunarmannahelgina. (Sjá grein í
síðasta blaði). Brennivínsflöskunni, marki dagsins, tyllt á
tjaldið.
Margrét prinsessa var nýlega á ferð um Suður-Afríku með
móður sinni Elísabetu, fyrrverandi Englandsdrottningu. Var
ferðalagið gert til Jiess að opna sýningu til minningar um
i hundrað ára dánarafmæli Cecil Rliodes.
Nýtt hótel á Akranesi
Framhald af 1. síðu.
aði síðastur og ræddi nokkuð
um veitingamálin almennt.
Kvað hann víða pott brotinn
í gistihúsmálum þjóðarinnar
og væri sökina að finna bæði
'hjá veitingamönnum og gest-
um sjálfum. Hann kvaðst
vona, að rekstur þessa hótels
tækist vel, enda hefði hann
engu öðru kynnst í starfi sínu
á Akranesi en góðvilja og
skilningi staðarmanna í hví-‘
vetna.
— O —
Þá var útbýtt meðal blaða-
manna lista yfir þá, sem unn-
ið hafa við hótelið og er hann
foirtur hérmeð. Má taka það
fram, að vinna hvers manns
•og fyrirtækis við Hótel Akra-
nes er, að því bezt verður séð
rneö hreinustu ágætum.
Aðaiverkstjórn og umsjón
með verkinu í heild, hafði Jón
Guðmundsson byggingameist-
ari, Málun, veggfóðrun og
dúkalagningu: málarameistar
arnir Einar Árnason og Lárus
Árnason. Raflagnir og lýs-
ingu: rafvirkjameistararnir
Ármann Ármannsson og
Sveinn Guðmundsson. — Múr-
húðun: múrarameistararnir
Aðalsteinn Árnason og Eirík-
ur Þorvaldsson. Pípulagnir og
uppsetningu hreinlætistækja:
Þórður Egilsson pípulagninga
meistari. Fatahengi og tæki
til loftræstingar smíðaði vél-
smiðjan Þorgeir & Ellert. Hús
gögn eru smíðuð af trésmíða-
verkstæði Lárusar Þjóð-
björnssonar, Trésmiðjunni
Víðir i Reykjavík og hús-
gagnaverstæðinu Áslákur &
Ólafur, Akranesi. Speglar og
hillur eru frá Glerslípun Frið-
jóns Runólfssonar. Glugga-
tjöld, rúmfatnaður og dúkar
hefur að mestu verið saumað
í sjálfboðavinnu undir stjórn
frú Sigríðar Einarsdóttur
Akránesi. —
Gólfábreiður ailar eru ís-
lenzk framleiðsla, unnin af
Vefaranum h.f. í Reykjavjk.
90% af verðmæti þeirrar vöru
er íslenzk ull og vinna. —
Vegglampar eru íslenzk f ram
leiðsla, unnið af Málmiðjunni
í Reykjavík.
HvaS á að gera í kvöld!
KVIKMYNDAHÚS:
Gamla bíó: Vendetta. Faith
Domergue. George Dolenz.
Hillary Brook. Kl. 5, 7 og 9.
Nýja bíó: Borgin handan
fljótsins. Stephen McNally.
Peter Fernandez. KI. 5, 7 og 9.
Tjarnarbíó: Margt skeður á
sæ. Dean Martin. Jerry Lewis.
Kl. 5, 7 og9.
Austui'bæjarbíó: Leyndar-
málið. Douglas Fairbanks.
Glynis Johns. Kl. 7 og 9.
Sýna hrífandi ieik
Faith Domergue og Donald Buka í myndinni Vendetta —
Blóðhefnd.
Frábær kvikmynd í Samia bíó
Bíóstjórar eiga það til að taka nokkuð sterkt til orða,
er þeir lýsa ágæti mynda sinna í auglýsingum.
Bíógestir eru orðnir þessu svo vanir, að þeir láta orð-
skrúð þeirra sem vind um eyru þjóta og sjá eða sjá ekki
myndina ef þeim sýnist svo.
MÁNIIDAGSBLAUIB
En nú ber eitthvað nýtt og sjaldgæft við. Auglýsinga-
stjórinn í Gamla bíó, hefur rekizt á orðið. „stórfmgleg“ í
sinni orðabók, brúkað það um myndina ,V’enc]pttu, ,sem þar
er sýnd nú og það hlálega í málinu er það, að orðið „stór-
fengleg" er einmitt það eina, sem passar við þessa mjög svo
ágætu mynd.
Loginn og örinn kl. 5.
Stjörnubíó: Fjarstýrð flug-
skeyti. Glenn Ford. Viveca
Lindfors. Kl. 5, 7 og 9.
Hafnarbíó: Fósturdóttii'
götunnar. Maj-Britt Nilson.
Peter Lindgren. Kl. 7 og 9.
Sonur Ali Baba kl. 5.
Trípolibíó: Æfintýrið í 5.
götu. Kl. 5, 7 og 9.
ÚTVARPIÐ:
Fastir liðir eins og venjulega.
Kl. 19.30 Tónleikar: Arthur
Rubinstein leikur á píanó (pl.).
20-20 Tónleikar: (Blásarar úr sin-
fóníuhljómsveitinni leika; dr. V.
Urbancic stjórnar). 20.35 Erindi:
„Skilaðu, Varus, hersveitunum
mínum!" Óskar Magnússon frá
Tungunesi). 21.05 Kórsöngur:
Karlakórinn „Svanir“ á Akranesi
syngur. Söngstjóri: Geirlaugur
Arnason. Einsöngvari: Jón Gunn-
laugsson. Píanóleikari: Fríða Lár-
usdóltir. 21 40 Upplestur: „Ás-
mundur Jónsson frá Skúfsstöðum
flylur frumort kvæði. 22.05 Dansl-
Mánudagurinn 17. ágúst:
Fastir liðir eins og venjulega.
19.30 Tónleikar: Lög úr kvik-
myndum( pl.). 20.20 Útvarshljóm-
sveitin; Þórarinn Guðmundsson
stjórnar. 20.40 Um daginn og veg-
inn (Helgi Hjörvar). 21.00 Fin-
söngur: Erna Sack syngur (pl.).
21.25 Upplestur: a) Helgi Kristins-
son les gamankvæði eftir Sigurð
Z.. ívarsson. b) Auðunn Bragi
Sveinsson les kvæði eftir Rósberg
G. Snædal. 21.45 Búnaðarþáttur:
Litið inn til nágrannanna (Gunn-
ar Árnason skrifstofustjóri). 22.10
Dans- og dægurlög frá Kúbu (pl.).
Myndin Vendetta er ein af
þeim myndum, sem allir þeir,
sem gaman hafa af góðri kvik-
mynd, ágætum leik og prýói-
lega vandaaðri kvikmyndun.
verða að sjá. Þetta eru stór
orð, en ég þori að ábyrgjast,
að ekki einn einasti maður eða
kona, sem sér þessa mynd sér
eftir að hafa eytt í hana kvöld
stund.
Efnið fjallar um blóðhefnd,
— í Korsíku mátti enginn
maður liggja óbættur hjá
garði, ef hann var myrtur.
Það var skylda elzta sonarins
að liefna hans, fá morðiiigj-
ann til þess að játa glæpinn og
og segja honum síðan að hér
eftir myndi hann falla óhelg-
ur. Þetta var, að því er virðist,
siður Korsíkubúa í byrjun 19.
aldarinnar. Robbina, einn af
aðalsmönnum eyjarinnar er
myrtur í skógarfeni. Dóttirin
Colomba, er höfuð ættarinnar,
því elzti sonur hans er 1
franska hernum. Robbina er
jarðaður á þeim stað sem
hann hann er myrtur — fæi
ekki leg í vígðri mold unz
hans er hefnt. Og nú er þess
eins beðið að elzti sonurinn
komi heim, en háns er þá og
þegar von.
En það er ekki ætlunin að
rekja atburqarásina frekar
hér. Það kynni að skemma
fyrir þeim, sem eiga eftir að
sjá myndina. En það skal full-
yrt að hvergi skeikar í spenn-
ingnum.
Mel Ferrer leikstjóri hefur
nýtt alla þá tækni sem hugs-
anleg er til þess að gera mynd
sína sem bezt úr garði. Hvert
atriði er hnitmiðað í allri
tækni og áhrifum. Sum atriðin
taka mörgu því fram, sem hér
hefur sézt í kvikmyndum síð-
ari árin. I hverju hlutverki er
valin persóna og ieikur allra
hinn ágætasti.
Guði má þakka fyrir það,
að þegar valið var í aðalhlut-
verkin var gengið framhjá öll-
um „standard‘-kvikmynda-
hetjum og Betty Grabie-Lana
Turner dísunum. Tveir nýir
leikarar eru í ka rlhlutverkum,
Framhald á 7. síðu.
.iLA
Salisbury lávarður ' gegnir
bó enibættintanríldsráðhcrra
í bcralas stjóiniimi í veikinda-
forföShim Edcns.
\