Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 26.10.1953, Blaðsíða 2

Mánudagsblaðið - 26.10.1953, Blaðsíða 2
2 MÁNUDAGSBLAÐIÐ Mánudagur 26. október 1953 Veghúsastíg’ 7 (sími 6837) miHi Vatnsstígs og Iviapparstígs, neðan vitf Hveríisgötu. Or sögu lands rrFan! í folio' Á fyrri hluta 19. aldar var engu ófjörugra hér í Reykja- vík, en nú á dögum. Komu þá, eins og nú, mörg spaugileg mál fyrir lögregluna eins og hér skal lítiUega minnst. „En j»að voru ekki aðeins ryskingar og stráksskapur, sem kom fyrir lögregluna, heldur ýmisleg kýmiíeg atvik, Þannig kærði líattamakari Einar Hákonarson, Þorstein Eyjólfsson á Melnum fyrir það, að liann hefði kallað sig „helvítis gikk“ og „fant í fo- lio“. Þorsteinn mátti borga sekt. Annar var sektaður um sama leyti fyrir það, að Itami hafði sagt við faktor Leigh, er síðar varð brennivínsbrugg ari í Kaupmannahöín: „Skítt með þig og eaneellíráðið“. — Það var lögreglustjórinn sjálf ur, bæjarfógeti Ulstrup“. Dáradrykkur Stefán Gunnlaugsson, bæjarfógeti var stakur reglumað- ur, vildi minnka drykkjuskap í bænum, en þá var baráttan þveröfug við það sem nú er. Þá skorti kaffihús í höfuðstað- inn, en hins vegar var ekki eins erfitt að fá sér vín. Hann skoraði á þá sem vildu setja upp kaffistofu að gefa sig fram og síðar kom eftirfarandi tilkynning frá honum: ! PLAKAT . „Borgari í Reykjavíkurbæ hr. Einar Hákonarson, hefur öðlazt rétt til, frá næstkom- andi fardögum, að halda kaffi hús og veita þar liressingar- ineðöl fyrir ákveðna borgun út í liönd, hvers vegna gestir Siðíerðið Nú, nú, ekki var siðferðið af verri endanum, eins og glöggt má sjá af eftirfarandi atburðum, sem lesa ná í Sögu Reykja- víkur. „Maður einn átti danska konu, en hafði hjákonu sína Sigríði, í húsinu. Var sam- komúlagið milli þeirra kvenn- anna ekki alltaf hið ákjósan- legasta, eins og vænta mátti. Jólakvöld eitt var Sigríður mjög drukkin, en maddaman lá í rúminu. Sigríður gaf henni þá svo vel í staupinu, að hún varð líka æði drukltin. Þær fóru svo að rífast og síð- an í ryskingar, er enduðu með því, að Sigríður liandleggs- braut gömlu konuna. Varð maðurinn þá að láta Sigríði fara burtu úr liúsinu. Það upplýstist við vitnaleiðsluna, að Sigríður væri dryklifelld og væri þá með mikinn há- vaða og æst. Suinarið 1807 var kona eittu sinni syo full á götuimin, með hávaða og skammaryrðum, að hún var tekin og sett inn.“ (Allt innan gæsalappa er tekið úr Sögu Reykjavíkur eftir Klem- ens Jónsson. fyrra bindi). 200 BIFREIÐIR Bifreiðar af öllum stærðum og gerðum EHfhvað íyrir alia Greiðsluskilmálar oft mjög hagkvæmir hér eftir ekki munu þurfa að bregða þessum bæ uni, að hér ekkert fáist að drekka, nema brennivín (Dáradrykkur), og þess vegua hljóti aðkomandi að %era hér drukknir, þeim tii skaða og svívirðu, hvað hér ef tir ekki þarf að gangast við“. Bimmmm Bókhlöðustíg 7. —Sími 82168 Sagðirðu ekki, þegar þú seldir mér bílinn að þú skyldir láta mig fá annað í stað þess er brotnaði eða vantaði? \ Bílasalinn: ,,Jú“. Þá vil ég fá 4 framtennur og eitt viðbein. x Veiðimaðurinn: „Settirðu matarílátin í pokann minn. — Mig langar til að steikja lax- inn sem ég veiði.“ „Já elskan, og svo finnur þú líka nóg af sardínum með“. Drengurinn: „Mig langar til að kaupa flibba handa pabba“. Afgreiðslum.: „Eins og þann sem ég er með?“ ? Drengurinn: „Nei, hreinan flibba!“ x — x « „Sagðirðu konunni þinni allt sem þú gerðir meðan hún var í burtu?“ „Nei, það ger^u nágrann- arnir“. „Pabbi, hvað er snobb?“ „Snobb, drengur minn, e> sá maður, sem ekki vill þekkjí aðra en þá, sem ekki vilja þekkja hann“. Seldar verða úrvals bækur '' ' I forlagsins fyrir brot af upprunalegu verði þeirra. AUar bækur, er seldar verða, eni endursendingavbækur utan af landi, lítið eitt velkaðar, en heilar og yfirleitt ógallaðar, nema á bandi. — ®rsta bókasala forlagsins. Seljum einnig þennan mánuð komplet verk Davíós Stefánssonar, Gunnars Gunnarssonar Halldórs Kiljans, Tómasar Guðmundssonar, Guðmundar Hagalíns og fleiri þjóðkunnra skálda STENDOÍ ÞENNAN. -MÁNUD okkar, gegn.mjög hagkvæmum afborgunum.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.