Mánudagsblaðið - 26.10.1953, Qupperneq 4
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
Mánudagur 26. október 1953
4
MÁNUDAGSBLÁÐIÐ
BLAE> FYRIR ALLA
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Agnar Bogason.
Blaðið kemur út á mánudögum. — Verð 2 kr. í lausasölu.
Afgreiðsla: Tj'arnarg. 39. — Símar ritstj'.: 3496 og 3975.
PrentsmiSja ÞjóSviljans b.f.
. . HELGI S.
»Haustsýning«
Hjukrunarhús Hafnarfj'arðar vígf í dag
í dag, sunnudag, ld. 4 e. h. verður hið nýja hjúkrunarheimili Hat'narf jarðar, Sólvang-
ur, sígt með mikilli viðhöfn. Framkvæmdanefnd bauð blaðamönnuni að skoða bygging-
una s.l. föstudag og hafði formaður liennar Guðmundur Gissurai-son bæjarfulltrúi, orð
fyrir heiuii. Byggingin er öll Iiin vistlegasta, björt og" rúmgóð og öllu haganlega fyrir
komið.
v
Á fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar 4. júlí 1944, var
samþykkt tillaga frá bæjarráði um að hafizt yrði handa
með byggingu „elliheimilis, sjúkrahúss og fæðingardeildar".
Á þeim sama fundi var kosin þriggja manna nefnd til að
annast undirbúning og framkvæmdir á slíkri byggingu, og
voru kosnir bæjarfuiltrúarnir Ásgeir G. Stefánsson, Stefán
Jónsson og Guðmundur Gissurarson og hafa þeir verið í
nefndinni síðán. Formaður nefndarinnar hefulr Guðmundur
Gjssurarson verið og haft á hendi umsjón með byggingar-
Á síöusl árum hefur ýmiskon-
taar lausung ásótt mannkynið og
fftsorið niður á flestum sviðum.
■^Við höfum ekki farið varhluta
Jiar af, sem ekki er von til, því
jiú er ísland ekki lengur varið
^fjarlægð, sem áður var. Ekki taer
æð harma það, því fáar þjóðir
settu að vera eins vel undirbúnar
að sigta hismið frá kjarnanum
«ins og menningarþjóðin á sögu-
eyjunni.
Eitt ómurlegasta dæmi þessarar
lausungar er að finna í svo köll-
uðum listum. Þó að margt sé vel
gert á þeim sviðum, þá úir og
grúir þar af ómerkilegum sprelli-
liörlum, sem með bæxlagangi sín-
tim verka lamandi á þá sem eitt-
hvað geta skapað.
Glöggt dæmi um það sem ég
Tneina er „Haustsýningin“ svo
kallaða, sem nýlega er lokið. Á
iJsýningarskrá voru aðeins
nöfn fimm manna, sem ég þekki
engan persónulega, en sem vafa-
laust mætti nota til einhverra
Tiytsamra starfa ef vel væri á
Jialdið.
Innait dyra í Listamannaskál-
anum sýndu þeir málningu sína,
mismunandi stóra fleti með mis-
munandi löguðum sýnishornum
af flestri algengri húsamálningu.
hetta væri í sjálfu sér algjörlcga
skaðlaust, ef fólkinu væri ekki tal
in trú um, að þar væri list á
"íerðinni. Sumt fólk er svo atlð-
trúa að það þorir ekki að hafa
skoðun og er mörgu af því vor-
kunn í þessu sambandi, þvi það
hefur ekki sjálft haft skilyrði eðá
aðstöðu til að sannpi’ófa hvað slík
,,iist“ er nauða ómerkileg föls-
un.
Það er tiltölulega meinlaus
skemmtun að mála — og eitt af
J>ví sem allir geta, án þess að
valda öðru fólki óþægindum, svo
framarlega sem þeir hafa þann
þroska til að bera, að mála sitt
«igið og láta annarra vera. \
Andrés safnari í Hafnarfirði
málaði húsið sitt blátt með rauð-
tim og hvítum röndum — hann
um það —.
Einu sinni var um Ijósa sumar-
jiótt í Keflavík, málað með „Terra
Cotta“ á húsgafi náungans hon-
um til niðrunar. Það var að
minnsta kosti frumlegt, en hvað
tm það, listáverkið var ekki vel
Jiegið og málaranum gert að þvo
Jþ.að burt næsta dag.
Það er flestum skaðlaust þó
'^jpiltarnir , sem halda „Septem-
ber“- og „Haustsýningar“, hafi
ekkert vænlegra fyrir stafni en
að mála sína tígla pg strik -á
striga og pappa. Það er líka mein-
laust dundur að festa eggjaskurn-
um með prjónum á pappablað og
hengja upp á vegg —. Það er
líka skaðlítið þó piltarnir reyni
að finna út eitthver afkáralegt
orðahnoð yfir þessi „verk“ sín
og jafnvel þó þeir falli sjálfir
íram og tiibiðji þau —en það er
aftur á móti skaðlegt þegar dag-
blöðin og vel þekktir menn liggja
hundflatir fyrir þessum fíflaskap
og tala um listamenn og lista-
verk í sambandi við svokallaða
„Haustsýningu“. —
í einu dagblaðanna sá ég um
daginn sagt frá tveimur sænskum
verkamönnum, sem gerðu sér það
til gamans að leika dr. Kinsley
hinn ameríska, og tóku að yfir-
heyra sænskar konur um kynlíf
þeirra. Þeim tókst list sín með
afbrigðum vel, en svo fór lög-
reglan að skifta sér af þessu, því
ekki var talið rétt að gabba fólk
svo freklega og blöðin þar tóku
í sama streng. Hér er það talið í
bezta lagi þó nokkrir menn klessi
húsamálningu á pappaspjöl^ og
auglýsi „Listsýningu' — Blöðin
hér segja hróðug frá því að þess-.
um mönnum hafi tekizt að plata
10-kall út úr meira en 10000
manns og hjálpa þeim um ókeyp-
is auglýsingar ef takast mætti að
plata fleiri. Blöðin hér hegða sér
jafn ábyrgðarlaust eins og sagt
er að biaðadrengur nokkur hafi
gert til að auka söluna — hann
hröpaði: „Rosafi’étt. 10 plataðir!11
Þegar hann seldi ellefta blaðið
hrópaði hann: „Rosafrétt. 11
plataðir“.
Velflest blöðin hér leika sama
leik. — „Haustsýning hinna ungu
listamanna, 1000 plataðir" —
Næsta dag með stærri fyrirsögn
„Listsýning í Listamannaskálan-
um, 1500 plataðir“. — Reyndar
kom ég þar næstsíðasta daginn
og fékk hina frumlegu sýningar-
skrá númer 485. — svo líklegt
þykir mér að „listamennirnir“ séu
sjálfir heimildarmenn fréttanna.
Þ%ð er rétt og sjálfsagt að gera
að gamni’ sínu og skemmta sér
við sem fjölbreyttast efni, en það
eru til viss andleg og menningar-
leg verðmæti sem má ekki draga
niður í svaðið, og þar á meðal
er skapandi máttur lita og forms
— til að rækja þá grein okkar
ungu menningar virðast margir
framkvæmdum.
Hafizt var þegar handa um
undirbúning að byggingunni.
Staður valinn í samráði við
Skipulagsnefnd á hrauninu
norð-austur af Hörðuvöllum.
Komið sér niður á fyrirkomu-'
lag byggingarinnar og teikn-
ingar gerðar af húsameistara
ríkisins. Á árinu 1946 var
gengið frá grunni, Iagðar
vatns- og skolplagnir að bygg
ingunni og annaðist það bæj-
arvinnuflokkur undir stjórn
Þórðar Þórðarsonar, verk-
stjóra, en byggingafram-
kvæmdir hófust vorið 1947.
Húsið er f jórar hæðir með
kjallara undir ca. 1/6 húss-
ins. Að flatarmáli um 720 fer
metrar og að rúmmáli um
7500 rúmmetrar.
Lýsing' byg-gingarinnar
I kjallara hússins er miðstöð
og geymsla. Á neðstu hæð er
eldhús, geymslur og annað mat-
reiðslunni tilheyrandi. Gert er
ráð fyrir þvottahúsi í norðurenda
hússins- Þá eru á neðstu hæðinm
borðstofa fyrir starfsfólk og
kallaðir en fáir útvaldir.
Það hefði verið skemmtileg til-
breyting — að minnsta kosti „fíg-
úratyfara“ að -fylgja sýningar-
skránni og sýna þau 5 furðuverk,
sem þar er getið, því vissulega
eru það merkilegir menn, sem
eftir slkt ágætis sumar liafa
ekkert annað að sýna en þessar
köflóttu, ósmekklegu litaprufur.
Þær þættu afkáralegár í tilrauna-
stofunni í Málningaverksmiðj-
unni Hörpu h.f., en í sýningar-
skála myndlistarmanna er slíkt
alltof auðsæ forheimskun til
þess að gaman sé að.
Helgi S.
heilsuverndarstöð í suðurenda
byggingarinnar með sérinng'angi.
Á annarri hæð er sjúkradeild
fyrir 25 vistmenn og fæðingar-
deild fja-ir allt að 20 sængui'-
konur. Þar er einnig gert ráð
fyrir skurðstofu.
Á þriðju hæð er pláss fyrir
45 — 50 vistmenn, þar er einníg
stór borðsalur og samkomusalur.
Á fjórðu hæð er pláss fyrir-12
— 15 vistmenn í norðurenda, en
1 í suðurenda eru vistarverur fyir
starfsfólkið. Á þeirri hæð er einn-
ig borðsalur.
Á ölíum hæðum er bftbúr,
hreinlætisherbergi, böð, W. C. og
skoh
í húsinu eru tvær lyftur, sjúkra
lyfta eða fólkslyfta og svo mat-
arlyfta.
Yfirumsjón með byggingafram-
kvæmdum hefur haft skrifstofa
húsameistara ríkisins.
Byggingameistarar hafa verið
bræðurnir Tryggvi og Ingólfur
Stefánssynir og Guðjón Arngríms
son. Tóku þeir að sér í ákvæðis-
vinnu að gera húsið fokhelt en
jafnframt hafa þeir annast alla
smíða- og múraravinnu.
Framlög'
• Byggt hefur verið fyrir framlag
úr bæjarsjóði og úr ríkissjóði
hafa verið greiddar kr. 300 þús-
und, þaðan er væntanlegt í
allt hátt á aðra milljón króna.
Bæjarbíó hefur lagt til bygging-
arinnar 800—900 þús. krónur.
Kvenfélagið Hringurinn hefur
gefið til fæðingardeildarinnar kr.
120 þúsund. Þá hafa verið fcngin
lán, sem greiðast eiga með vænt-
anlegu framlagi úr ríkissjóði.
Byggingin kostar nú um 5
millj. króna.
Matráðskona hefur verið ráðin'
frú Sína Arndal.
Yfirhjúkrunarkona frú Þor~
björg Einarsson.
H í. Eimskipaféiag íslands
Þar sem endurskoðun núgildandi skattalaga er
ekki lokið' hefur stjórn félagsins ákveðið að fresta
aukafundi þeint, sem boðaður hafði verið, til föstu-
dags 12. rnarz 1954.
Samkvæmt því verður fundurinn haldinn í fundar-
salnum í húsi félagsins í Reykjavík kl. 2 e. h. þann
dag.
DAGSKRÁ:
Tekin endanleg ákvörðun unt innköllun og ehdur-
inat hlutabréfa félagsins.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut-
höfum og umboðsmönnum hluthafa dagana 9.—11.
marz næstk. á skrifstofu félagsins í Reykjavík.
Athygli hluthafa skal vakin á því, að á meðan ekki
hefur verið tekin endanleg ákvörðun varðandi þetta
mál, er ekki hægt að taka á móti hlutabréfum til
þess að fá þeim skipt fyrir ný hlutabréf.
Reykjavík, 20. október 1953.
STJÓRNIN
♦ ♦ • ♦...♦ ♦ ♦ »'*'■* ♦ ♦ ♦ » ♦