Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 05.04.1954, Síða 1

Mánudagsblaðið - 05.04.1954, Síða 1
12. tölubla&a. Mánudagur 5. apríl 1954. Myndin sýnir bifreið Vishinsbis í New York.Hópar manna nieð spjöld kasta að honum rotnuðum ávöxtum, en á spjöldunum stendur m. a. „Eyðið kommúnismanmn“, „niður, með einræðir“ o. s. frv. Góðtemplarareglan að klofna? Félag Musterisriddara — Vafasöm fjármáiastjóm — Verkefnið að kafna í dansfíkn — Geysilegur órói er nú innan Góðtemplara- reglunnar og er viðbúið að félagsskapurinn klofni, ef forustumönnum hans tekst ekki að miðla málum eða kúga reglufélagana til hlýðni við sig. Óánægja sú. er nú gerir vart við sig, á sér iangan aðdraganda en byggist ekki nema að iitlu leyti á opinberri afstöðu reglunnar gagn- vart áfengisfrumvarpi því sem nú er á döfinni. Eins og alkmina er, þá hafa förkólfar reghmnar stöðugt færzt undan }>\i, að \inna sjálfir gegn áfengis- bölinu, en telja það fremur verksvið sitt, að stuðla að og Íialda skemmtanir fyrir félagsmenn og gesti þeirra. Til þessa hefur reglan kappkostað að efna til allskyns keppna t. d. danslagakeppni og svo fiutt inn mjög vafasama skenuntikrafta til þess að æsa fólk inn á skemmtauir sinar. Ajax skriíar um: - ¥í«„ f' BREYTINGAR Á UTAN RÍKISÞJONUSTUNNI brúsann. Eyðslusemin r - Misskilin áhugamái Þá hefur líka verið á- hugamál forkóifanna að koma upp sumarhöll fyrir borgandi gesti og hefur sú höll verið reist og nefnist að Jaðri. Jaðar er rekinn sem siunarhótel og geta þar aðeins búið sterkefnaðir menn, eins og títt er á lúx- ushótelum. ÖU þessi starfsemi hefur vakið niikinn ugg meðal þeirra félaga reglunnar, sem skilið hafa !ilut\-erk hennar á annan og réttari hátt. Hafa þessir meim þrá- taldlega varað forustu- menn \ið þ\i, að þessi hátt- ur yrði, ef áfram myndi haldið , regluimi að stóru tjóni. Við öUu slíku hefur forustan daufheyrzt. En nfi er svo að sjá, að um enn alvarlegri mál sé að ræða en þau, sem minnst er á hér að ofan. Fjármálin í óreiðu Orðrómur liefur það fyrir satt, að íjármála- stjóru reglunnar sé í hinuin mesta ólestri. Dansleikir þeir, sem reglan hefur hald iö og reknir eru ÁN SKEMMTANASKATTS, hafa lengi vel borið sig, en ekld sýnt tiltaltaulegan gróða, sem þó sætir undr- un. Nú spyrst. út, að þessi tiður í skeimntistarfsemi reglunnar sé farinn að tapa og að greiða hefði orðið með honum í vetur. Þessi jdirlýsing þótti nieð þeiin ólikinduni ,að almenmnn f é’- lagsmömium og mörgum gömkun reglubræðrum of- bauð. Er af þessum ástæð- um hinn niesti úlfaþj'tur meðal félagsmanna og iigg- ur \ið lieitinguni. Féiag Musferisriddara Utan reglunnar, en þó við hlið hennar er starf- andi einhver sá furðu- legasti félagsskapur, sem dæmi eru um í svona inálum. ' Félagsskapur þessi nefnist MUSTEKIS- KIDD.URAK og í honum eru nær allir æðstu em- bættismenn stúkunnar í f jármálum og skemmti- niáliun. Tilgangur þessa félagsskapar er sá, að því bezt er séð, að ráð- stafa félagsmönnum í embætti eða til áfram- lialdandi embættis- færslu. Með öðriun orð- um: hér er iiópur hátt- settrar klíku, sem í eig- in krafti skipar öll veiga meiri embætti reglimnar og veitir Jieim einum sí.- heyra og hlessun er beygja sig undir vilja og óskir iiuista ráðsins. Þetta óheyrilega bragð hefur að vonuni, vaklð djúpa anduð þeirra, sem reglun.ni vilja vel og Franxhald á 8. aíðu. ÞAÐ HLÝTUR álltaf að verða allþungur baggi á fá- meunum og fátækum þ jóðum að halda uppi umfangsmikilli utanríkisþjónustu. I sumum ríkjum t. d. Mið-Ameríkuríkj- unupi og sumum Arabaríkj- unum er kostnaðurinn við ut- anríkismálin vel á veg kom- inn nieð að sliga fjárhag ríkj- anna, en þessiun óperetturíkj- um þykir sjálfsagt að hafa rslndýra sendiherra í flestum löndum heims. Berast þeir oft miklu meira á en sendiherrar stórvelda og þykja veizlur jx-irra hinar dýrlegustu. Til sendilierra er valið úr þeim sæg atrínuupóJitíkusa, sem finnast í þessum ríkjum, stundum gæðingar stjórn- aima, en stundum líka hættu- legir stjórnarandstæðingar, sem öruggast þykir að hafa sem lengst burtu frá lieima- landinu. Vesöl fyrirmynd Hér á landi þykir liafa orð- ið vart nokkurra tilhneiginga til að taka þessi hálfbarbar- ísku ríki til fyrirmyndar um utanríkisþjónustu. Gamlir og afdankaðir stjórnmálamenn hugsa sér til hreyfings að fá þessi hægu og vellaunuðu em- bætti til að lifa- makindalífi í ellinni, og er almælt, að marg- ir slíkir muni fara á stúfana þegar sendiherraenibætti losna. Þessir menn hafa |>ó jfirleitt fátt eða ekkert sér til ágætis sem sendiherrar, JiekJc- ing Jæirra á alþjóðamáium af skornum skammti og tungu- niálakunnátta Jieirra og kunn- átta í alniennri háttvísi líklega enn minni. l»að er dýrt spaug fjrir álit Islands erlendis að slcipa í sendiherraenibætti menn, sem kunna sig lítt og tala eitthvert hrognamál, sem fáir eða engir skilja. Ef við höfum sendiherra, sem verða til athlægis í nær J>ví hverju spori, stoðar það Utt þótt þeir haldi óft og tíðum rándýrar drykkjuveizlur a la Libanon eða llonduras þar sem íslenzk ir skattjiegnar verða að borga bruðlið við sum íslenzku sen i ráðin, einkanlega eitt sendir:' 'i á Norðurlöndmn eru orf i slík, að ölliun blöskrar, se \ til Jx'kkja. Sagt er, að sen« - herra sá, sem hér um ræð . berist í engu miima á en ko - imgar gerðu fyrr á öldum <> ; miklu meir en Jieir gera f \. Slík pomp og prakt verk • auðrítað aðeins hlægilega ji"i fulltrúa blásuauðs kotrí • .. auk þess, sem hún skap hættuiegt fordæmi, ef Jir i yrði háttur íslenzkra se . - herra ahnennt í framtiði.i L Menn úr ufanríkis- þjónusfunni Enginn vafi er á þ\i r 'i 'i regla um val sendiherra, i bezt num gefast, er sú : '\ skipa í embættin menn, í hafa unnið sig upp í utr-r - isþjónustumii sjálfri. Psv t i menn, sem hafa hald! j • utan við hið flokkspól - k: >, brölt, menn, sem eru v«-i sér í tungiunáhun og Vcr. i aila háttu siðaðra i'. Kejnsla sú, sem fengizi af rnönnum eins og A<--.-. i { KL. JÓNSSYNI, } I BENEDIKTSSYNI og I i l THORSTEINSSYNI, < ! t i staði hin ágætasta. J>a<; • - - hver numur á slikum mö-rv. i Framhald á 4 > • ...

x

Mánudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.