Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 08.11.1954, Page 1

Mánudagsblaðið - 08.11.1954, Page 1
SlaS fyrir alla 1. árgangor Mánudagur 8. nóvember 1954 38. tölubla«S ájax skrifar: ALLIR TÖPUDU Stúdentaráðskosnmgar hafa nú um mörg undan- farin ár nálgazt þa ðað vera leiðinlegur skrípaleik- ur, sem er stúdentum til lít- ils sóma. I»ær hafa verið eins og lítd skrípamynd af lenzku stjómmálabarátt- unni. Politísku flokkarnir hafa allir komið sér upp stjómmálafélögum nieðal stúdenta, og er þessum fé- lögum að miklu leyti stjóm að frá skrifstofum flokk- anna, en ekki af stúdentum sjálfum. Flest þessara fé- laga reyna þó að breiða yfir nafn og númer og kenna sig ekki við flokk- ana, sem þau em greinar af, heldur allskonar falleg hugtök, sem ætla má, að láti vel í eyrum, svo sem lýðræði, frjálslyndi og rot- tækni. Þessar nafttgiftir eru þó svo gagnsæar, að enginn tekur lengur neitt mark á þeim. Pólitísku stúdentafélögin era útibú stjórnmálaflokkanna og ekkert annað. Það er með öðrum orðum staðreynd, að stjómmálaflokkamir skipuleggja illdeilur meðal stúdenta, og reyna með öllu móti að koma af stað illind- um og hatri meðal þeirra, sem ættu að starfa saman eins og bræður, því að sá er hinn rétti akademiski andi. IPóliftsk framboð Pólitísk framboð til stú- dentaráðs ættu kanuske einhvem rétt á sé'r, ef starfssvið ráðsins væri pólitískt. En það er síður en svo. Ráðið f jallar nær þvi eingöngu um ýmis hags munamál, þar sem allir stúdentar ættu að geta staðið saman án tilUts til stjórnmálaskoðana. PóU- tískar kosningar tU ráðsins era tíl þess eins, að spilla sambúð þeirra sem saman ættu að vinna í bróðemi. Auk þess valda þær því, að engir komast í ráðið nema póUtískar sprautur, oftast^ útnefndar af skrífstofum flokkanna, og fá stúdentar sjálfir þar Utlu um ráðið, en verða að segja já og amen við því, sem að þeim er rétt. Þessir póUtísku spraðurbasar era að jafn- aði þeir í flokki stúdenta, sem sízt era f allnir tíl trún- aðarstarfa. Þetta eru já- mennimir, mariónettumar, sem stjómað er með þráð- mn frá skrifstofum flokk- anna, mennimir, sem láta aðra hugsa fyrir sig og endurtaka útþvæld og margsUtín slagorð flokk- anna eins og páfagaukar. Hinir gáfaðri og sjálfstæð- arí stúdentar láta ekki bjóða sér slikt. En slíkir era með öllu útílokaðir frá því að komast í stúdenta- ráð, eins og nú er í pottinn búið. Þangað Uggur engin önnur leið en í gegnum skrifstofur flokkanna, sjálfstæðir menn í hugsun, sem ekki era lielteknir af pólitísku ofstæki fá með engu mótí þangað komizt. Það er þannig ekki blóm- iim af stúdentum, sem kemst í stúdentaráð, held- ur þvert á mótí óframlegir, leiðinlegir slagorðagjálfr- arar, sem era allra stúd- enta fjarst akademiskum anda. um skepnum. Kosninga- Wöð stúdenta era öllu verr og leiðinlegar skrifuð en aðalmálgögn ísl. . stjóm- málafloklcanna, og er þá langt jafnað. Þetta er ekki af því, að ekki sé margt rit- . færra manna í hópi ís- lenzkra stúdehta. En það era ekki slíkir menn, sem skrifa í áróðursblöðin fyrir stúdentaráðskosningar. Ópólifískir fullfrúar Hinir betri menn í flokki stúdenta hafa fyrir löngu séð hvílíkt ófremdarástand hér er orðið, ástand, sem er stúdentum tíl skammar. AUtoft hafa komið fram Framhald á 4. síðu. Bifreiða- nthlutunar- hneykslið Eins og kunnugt er, þá hefur úthlutun bifreiðaleyfa valdið miklum deilum. „Nefnarmennimir“ Jon og Oddur, gáfu hvor öðram „hreinlætísvottorð" í sambandi við út- lilutunina og töldu sig jafnframt „sýkna saka“. Samkvæmt upplýsingum nefndarinnar hafa nú þessi „leyfi“ verið gefin út eftir beztu vitund um þörf manna, enda liafa dagblöð stjómarflokkanna Iýst yfir slíku. Brot ðr Sæmundar- Eddu 1954 Lofsöngur æskunnar <*> Spegilmynd Gosdryldiir hækkuðu upp í kr. 10 vegna vínbannsins. Hvers- vegna lækka þeir eklú nú? Kosningabaráttan fyrir stúdentaráðskosningar er svo verðug spegilmynd af þessu ástandi. Kosninga- slírifstofur hinna pólitisku stúdentafélaga eru víst flestar eða allar í húsa- kjnnuin llokkanna. Þær ráða yfir bílum og sendi- tíkum, eins og tíðkast við alþingiskosningar og reyna að smala stúdentími á kjörstað eins og skynlaus- Æskan hér í Reykjavík, eins og í öðrum löndum heims, hefur sinn skilning á íslenzkri tungu, og vei þeim, (æsku- mönnum) sem ekki skilja „mælt mál“ þegar imglingarnir koma saman. Eldra fólk og málfræðingar kunna að hafa sínar hugmyndir um málfræði og orðaval æskunnar, en víst er, að erfitt verður fyrir skólana að stemma stigu fyrir því, að svona málfæri blómstri. Vér birtum hér á eftír Ijóð Sæmundar-Eddu árið 1954: Hér hefur óðinn: „Helgi bjóla hittí skvísu og heilsaði djarft, á gæja-vísu honum þóttí herleg pæan henni leizt og vel á gæjan. Helgi býður þenni í djamm (og) hún hlær og segir jamm. Gúbbinn byrjar hana að hilla heim þau fóra brátt að lilla. Helga tókst að tékka. spíra tátan leit hann brosi hýra hann var ekki að spyrja um splæs en spændi í hana plenty skæs. Oss skilst, að „skvísa“ og „pæja“ þýði stúlka. „Djamm“ þýðir villt geim, þar sem tvö eða fleiri mæta. „Hilla“ þýðir heilla, en „lilla“ lúlla. „Tékka spíru“ þýðir að slá 10-kall, „splæs“ samskot og að „spæna í einhvern plenty skæs þýðir að vera með afbrigðum veitull — þótt vér þorum á engan hátt að bera ábyrgð á þessum skýringum vorum. (Skæs, að oss er tjáð, þýðir peningar). Án þess að kunna góð skil á þessu máli er alveg úti lokað fyi’ir alþýðu manna að ná andlegu sambandi við ung- linga þá, sem skreyta „bar-sjoppur“ bæjarins þessa daga, og fyrst bundna málið hjá þeim hljómar svona, þá hjálpi oss allar góðar vættir ef þeir „spæna“ á oss óbundna mál- inu. En óneitanlega myndu virðulegir borgarar kippast við í samsætum bæjarins ef ávarp ræðumanna hæfist á orðun- um: — „Heiðruðu skvísur og gúbbar, þetta djamm í kvöld mun kosta plenty skæs“ — humm. Nú skal það ekki efað, að þeir félagar hafa úthlutað „leyfunum" eftir beztu getu, samkvæmt eigin mati, en mjög fáir telja þeirra mat í miklu sam- ræmi við þörf mýmargra atvinnubílstjóra og ann- arra, sem brúka þurfa bif- reiðir daglega. Samt er nú svo komið, að þessi „leyfi“, ganga kanp- um og sölum í Reykjavík og er einn aðal-miðill í þessum leyfaviðskiptum hinar mörgu bifreiðasölur höfuðstaðarins þ. e. a. s. fyrirtæki, sem selja bif- reiðir gamlar og nýjar. Verðið á leyfimum er milli 18—23 þúsund krónur, og gang slík viðskipti, að sögn, mjög vel. Nú væri gaman að vita, hvaða menn hafa fengið leyfi hjá nefndinni, sem ekki þurftu meira á þeim að halda en svo, að þeir selja þau um hönd og með talsverðum ágóða. Nefndinni hlýtur að hafa verið ljóst hversu þurfandi þeir voru, sem leyfin fengu, ella mundi hún vart hafa gefið þau út. Gæti það hugsast, að eitthvað annað en tóm heiðarlegheit væru i spil- inu hálf u. ? — af Jóns og Odds Til lesendanna. SÖKUM pappírsleysis kom Mánu- dagsblaðið ekki út 1. nóvember. RITSTJ.

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.