Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 08.11.1954, Blaðsíða 3

Mánudagsblaðið - 08.11.1954, Blaðsíða 3
Mánudagur 8. nóvémber 1954 MÁNUDAGSBLAÐIÐ 3 Vörur á verksmiðjuverði BORÐLÁMPARr í fjölbreyfiu úrvafi LJÓSAKRÓNUR - VEGGLAMPÁR Skermar í miklu úrvali hagnýlur. trauslur og handliœgur fa/nl fyrir ra/mapv■ ga»- Of kakstéUo Málmiðjan h.f Bankastræti 7. — Sími 7777 Auglýsið í Mánudagsblaðinu Níunýjar bækur Komnar eru í bókaverzlanir eftirtaldar bækur frá ísafoldarprentsmiðju: HÖÐIEIKHÚSIÐ NÝ NONNABÖK: eftir Jónas Jónsson frá Hriflu. I bókinni rek- ■ ur Jónas sögu Þjóðleikhússbyggingarinnar, og ■ __ 5 segir m.a. í formálsorðum: „1 þessari bók er £ með myndum og rituðu máli leitast við að lýsa í megindráttum því furðulega ævintýri, þar sem tiltölulega fáir hugsjónamenn unnu £ að lokum fullnaðarsigur í leiklistarmálinu yf- ir hinum þunga, seinfara og eigingjarna liðs- afla, sem lagði stund á að granda og eyði- leggja þessa framkvæmd. — 1 bókinni eru yf- | ir 100 myndir af leikhússbyggingunni og þeim mönnum sem þar koma við sögu. ■ TVÆR NÝJAR RÆKUR ■ Á veraldar veguííi og Frá morgni til kvölds. : samtals röskar 500 blaðsíður og flytja 22 ný £ höfundur segir í formálsorðum, „sem þó að ý £ gerast á fyrstu tugum þessarar aldar.“ ■ Yfir holt og hæðir. Níunda bindið í Ritsafni Jóns Sveinssonar. Ferðaminningar frá Islandi sumarið 1894. Þýðing Haralds Hannessonar. Þessi ferðasaga er fyrsta ritverk Jóns Sveins- sonar, og kom hún fyrst út í tímaritinu Mus- eum, Tidskrift for Historie og Geografi í Kaupmannahöfn árið 1895. Um sama leyti eða litlu síðar kom hún sem framhaldsritgerð ^ í tímaritinu Nordisk Ugeblad. Vakti hún þar mikla athygli vegna hins létta og fjöruga stíls. Til merkis um það, er að kaupendum tímaritsins fjölgaði ört hennar vegna. EFTIR ÞÖRI BERGSSON: Þessar bækur Þóris Bergssonar eru báðar jar sögur. „Allt eru þetta skáldsögur“, eins og msu leyti byggjast á sönnum viðburðum og BLÆR 1 LAUFI Ijóð eftir Jón Jónsson frá Hvoli. Lítil bók en snotur. í henni eru aðallega ferskeytlur og lausavísur. Jón var Árnesingur, ættaður frá Hvoli í Ölfusi, en er nú fyrir nokkru fallinn frá. „Allt sem eftir hann liggur í bundnu máli, ber vitni um samvizkusemi og vand- virkni og beztu stökur hans eru skemmtileg leiftur á lífsins vegi og laundrjúgur skáld- skapur.“ ÍSLENZK FYNDNI 18. hefti. — 1 heftinu er eins og fyrr margt skemmtilegt, og má óhætt segja, að engum leiðist meðan hann les íslenzka fyndni. Bókaverzlun Isafoldar TVÆR ÆVISÖGUR: Ævisaga Helga Einarssonar frá Neðra-Nesi og Æskustöðvar, ævisaga Jósefs Björnssonar frá Svarfhóli. Báðir eru þessir menn Borg- firðingar, fæddir nokkru fyrir síðustu alda- mót. — Annar þeirra, Jósef Björnsson, hef- ur alið aldur sinn allan í heimahögum, en hinn Helgi Einarsson, fór ungur að heiman og hefur dvalizt í Vesturheimi,- brotizt í ýmsu og verið mikill athafnamaður. ISLENZKIR SAGNAbÆTTIR 0G bJÓÐSÖGOB Guðna Jónssonar. Þetta er 10. heftið og flyt- ur eins og fyrr margar sagnir og sögur. Veigamest í þessu hefti er þáttur af Barna- Arndísi (1745—1806), þættir af Ólafi í Sel- sundi og Ófeigi í Næfurholti, og Sagnir úr „Fimbulþul" síra Lárusar Halldórssonar.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.