Alþýðublaðið - 01.06.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.06.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Söaral lækttiBgaaBjerð. í Sfflálöndum í Svíþjóð hefir sýlei^a fuf dist hauskópa, sem meitlað hafð! verið gat á Haus kúpan er frá árunurn miili I og 200 Með ví?ind;l<“gri raensóka hefir það komið í ijós, að kúpan er aí unglingi, líklega karlmanni Uppakuiðurinn virðist hafa tekist mjög vel og sjúklinguritm hefir sennilega iifað aiílengi eftir skurð ihn Kúpan fanst, er verið var að táka gröf i kirkjugarðinum í As heda í Smáföndum. Fýrst fundust bein, sem eftir stærð virtust vera af barui, og einutn rneter dýpra fanst hauskúpa, sem á hafði verið meitlað kringlótt gat. i ctn að þvermáii, og vorn raðirnar grónar. Hjá beinunum fanst járnstöng, og hafa menn af henhi séð, að beinin heyrðu til fyrri árum Járn aldarinnar Skamt írá hauskúpunni fundust flejri bein, sem sýnilega sroru úr sömu beinagrind, en þau duttu flest sundur er við þau var komið P.ófessor C. M. Fiirst, sem er lærðastur Svia á þ*>ssu sviði, segir, að beinið hsfi verið í sundur meitlað og hafi skurðurinn vetið geiður viö ciahverjum ianíOrtis- sjúsdómi, svó sem feöfuðveiki, niðurfallssýki eða einhverju slíteu. (Þar setn engin meiðsli sjárt á beininu, er iullvíst, að meitlað hefir verið suudur ósæit höfuð Það má rsða það af lögun kúpunnar, að sjúklingurinn hefir haft „ensku *ýkina“ er hann var barn Atmað upphandleggsbeínið hefir verið sett samiu og er af því ráðið að mað urina b?fi verið um 166 cm. hár Sú aðferð, að meitla, saga eða bora gat á hauskúpuna til þess að komast að heilanum, er gömul Grfski læknirinn Hippokrates, sem var upps 400 áruro f K, minntst á þennan uppskurð, sem þó hefir verið framkvæmdur mörg hundruð árum fyr í Danmörku hafa haus kúpur frá steieöldinni fuudist, sem meitlað hefir verið gat á Haidið er ssð þessi uppskurður hafi verið gerður á sjúklingum til þess að iækna þá þannig, að hieypa illum öudum út um gatið á höfðinu. „Lördagskvelden*. Núl f»st skorið nef- tóbak á Garði. Nokkrir geta fengið krónu skamt. Tilkynning'. Þeir sem óska &ð fá viðgerða, hreinsaða og málaða mÓtOPa, hvort heldur í skipum eða á landi, geta komist að góðum skil- mátum Uppl á afgr blaðsins. iKlt er nikkelerað og koparhúðað í Faikanum. 8kyi>, bafMgNiitur, skyrhrœringur, mjölk* fæst ailan daginn i JLitla kafflhúainu Laugav 6 Engir drykkjupeningar. Ujrfesti fundin. Strauofn til sölu — A'gr. v á. Besta sognbókin er Æsku- minningar, astarsaga eftir Turge- niew Fæst á afgr Alþbi. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólaýur Friðriksson. Ps entsmiðjan Gutenberg. Rdgar Riee RurrougAs: Tarzan. að hugsa um þessa mannætu. Tilviljunin hefir nú hagað þvl svo, að þetta er hállvitlaus ræfill sem mun gleyma okkur fyr, en ekki síður, en við gleymuro honum. Hann er bara eitt af dýrum skógarins, ungfrú Porter*. Jane svaraði engu, en hjarta hennar herptist saman. Reiði og hatur gegn þeim sem maður elskar stælir hjarta manns, en fyrirlitning eða meðaumkvun setur mann hljóðan. Hún vissi að Clayton talaði að eins það, sem hann hélt, og 1 íyrsta sinn fór hún að íhuga grundvöllinn undir ást sinni, og skoða með rannsóknaraugum ást- mög sinn. Hún snéri sér hægt við, og hélt til kofans. Hún reyndi til þess að hugsa sér skógarguðinn sinn við hlið sér, á einhverju Atlantshafsfarþegaskipinu. Hún sá hann éta með höndunum, rífa matinn sundur eins og villidýr og þurka af fingrunum utan í sig. Það fór hroliur um hana. Hún sá hann, er hún leiddi hann fram fyrir vini sína' — rustalegan, ólæsan — villimann; hún hrökk við. Hún var nú kominn f klefa sinn og sest a fiet sitt, með aðra hendina á brjóstinu; þá fann hún alt 1 einu nistið frá lífgjafa sínum á brjósti sér. Hún tók það, hélt á því um stund í lófanum og horfði á það tárvotum augum. Hún bar það að vörum sér, hallaði sér út af, grúfði andlitið í linginu í rúminu og grét. nVillidýrið?"'tautaði hún. „Eg vildi að Guð gerði mig að víllidýri; því hvort sem þú ert maður eða dýr, þá er eg þín“. Hún sá Clayton ekki aftur um daginn. Esmeralda færði henni matinn og hún sendi föður sínum orð um að sér liði illa eftir æfintýrið. Snemma næsta morgun lagði Clayton af stað með leiðangrinum, sem fór að leita d’Arnots. í þetta skifti fóru þeir tvö hundruð saman, með tíu yfirmönnum og tveimur læknum, og matvæli til heillar viku. Þeir höfðu með sér rúmföt og sjúkrabörur. Þetta var harðsnúið lið og reiðiþrungið — ekki síður hefndrar en björgunarlið. Þeir komu þangað, sem bar- daginn hafði staðið daginn áður laust eftir hádegi því nú fóru -þeir þektar götur, og þurftu ekki að eyða tíma í rannsóknir. Þaðan lá fílagatan rakleiðis að þorpi Monga. Klukkan var að eins tvö, þegar fyrstu leitarmeqnirnir komu að rjóðrinu. Charpentier, sem var foringi fararinnar, sendi sam- stundis flokk af mönnum gegnum skóginn, yfir fyrir þorpið. Annar flokkur var settur andspænis sklðgargs- hliðinu, en sjálfur beið hann með höfuðliðstyrkinn sunnan verðu í rjóðrinu. Sókninni skyldi hagað svo, að sá flokkur er fór norður fyrir þorpið skyldi fyrst skjóta, og átti það áð vera merki um almenna árás, svo hægt væri að taka þorpið við fyrsta áhlaup. í hálfa klukkustund biðu þeir Charpentier eftir merk- inu. Þeim fanst tíminn afarlangur. Þeir sá villimenn á akrinum og aðra sem gengu út og inn um hliðið. Loksins kom merkið — margir byssuhvellir samhliða, og eins og einn maður svöruðu flokkarnir í vestri og suðri. Villimennirnir á akrinumemistu verkfæri sín og hlupu sem mest þeir máttu að sklðgarðinum. Kúlurnar strá- drápu þá, og Frakkarnir stukku yfir skrokkana, að þorpshliðinu. Árásin kom svo óvænt og snögglega, að villimenn- irnir höfðu ekki rænu á því að loka hliðunum, svcr

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.