Morgunblaðið - 28.02.2005, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.02.2005, Blaðsíða 4
4 F MÁNUDAGUR 28. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ OKKAR MARKMIÐ ER: RÉTT VERÐMAT - HÁTT ÞJÓNUSTUSTIG - STUTTUR SÖLUTÍMI Stærri eignir SÆBÓLSBRAUT - SJÁVARLÓÐ Reisulegt einbýlishús sem stendur á falleg- um stað við sjávarkambinn. Húsið er alls 225 fm og skiptist þannig að um er að ræða aðalhæð og hátt ris. Í kjallara eru tvær sér ca 40 fm íbúðir, hvor um sig með sérinn- gangi. Verönd allann hringinn og nýr sólpall- ur með skjólgirðingu við inngang. Frábært skipulag, rúmgóð herbergi, stórt eldhús. Húsið er byggt eftir danskri fyrirmynd og er m.a. 4falt gler. V. 45 m. 3280 VIÐARÁS - EINBÝLI Vandað og vel skipulagt einlyft steinsteypt einbýlishús ásamt tvöföldum frístandandi jeppabílskúr alls 194 fm. Húsið er 142 fm og bílskúrinn 52 fm Lóðin og aðkoma, bílastæðin og gangstéttar fullfrágengið með hellulögn, hitalögnum, sólpöllum, heitum potti og skjólgirðingum. 4 góð svefnherbergi, rúm- góðar stofur, arinn, vandaðar innréttingar og hátt til lofts. Gegnheilt eikarparket á miklum hluta gólfa. Glæsilegt fjölskyldu- vænt hús á skjólgóðum stað í Selásnum. Tilboð óskast! V. 40,5 m. 3197 AXELSHÚS HVERAGERÐI Til sölu þessi einstaka eign á einum fallegasta stað Hveragerðis og nágrennis og þótt víðar væri leitað. Um er að ræða 350 fm hús á tveimur hæðum og hefur það allt verið endurnýjað að utan sem innan að engu undanskildu á mjög vandaðan hátt. Húsið er innréttað sem 1. flokks hótel og hefur verið nýtt sem slíkt undanfarin ár við góðan orðstír. Upplýsingar veita Ólafur B.Blöndal og Gísli Rafn Guð- finnsson á fasteign.is 2931 4ra - 6 herb VESTURGATA - TVÆR ÍBÚÐIR Vorum að fá í sölu mjög skemmtilega alls 154 fm eign, hæð og ris sem skiptist í tvær íbúðir, annarsvegar 100 fm hæð og 50 fm ris. Aðskildir inngangar í hvora íbúð en samt væri hægt að nýta heildareignina sem eina íbúð. Báðar íbúðirnar hafa verið töluvert endurnýjaðar og teljast í mjög góðu ástandi. Mjög stórar svalir í risinu með fallegu útsýni yfir höfnina og víðar. GOTT TÆKIFÆRI FYRIR ÞÁ SEM VILJA LEIGJA ÚT FRÁ SÉR. Verð 27,5 millj. 2910 HAMRABORG - KÓPAVOGI Vorum að fá 95,2 fm 4ra herbergja íbúð á þriðju hæð í Hamraborg í Kópavogi. Íbúðin skiptist í anddyri, 2 barnaherbergi, flísalagt baðher- bergi, eldhús, hjónaherbergi með skápum og stofa með útg. út á vestursvalir með góðu útsýni. Snyrtileg sameign. Stutt í alla þjónustu. V. 15,4 m. 3267 FJARÐARGATA - LYFTUHÚS - HFJ. Glæsileg og vel skipulögð 128 fm 3ja - 4ra herb. íbúð á þriðju hæð í fallegu lyftu- húsi í hjarta Hafnarfjarðar. Tvö stór herbergi. Stórt flísalagt baðherbergi, baðkar og sturtu- klefi. Stór stofa og borðstofa með útg. út á stórar yfirbyggðar svalir með frábæru útsýni yfir Hafnarfjarðarhöfn og víðar. Glæsilegar innréttingar. Parket og flísar á gólfum. ALL- AR NÁNARI UPPL. Á SKRIFSTOFU. 3182 3ja herb. ÁLFKONUHVARF - MEÐ BÍLSKÝLI Glæsileg 3ja herb. íbúð með sérinngangi af svölum á 1. hæð í glæsilegu nýju fjölbýli með lyftu á þessum eftirsótta stað í Vatns- endahverfinu í Kópavogi. Íbúðin skiptist í tvö rúmgóð herb. og stóra og bjarta stofu með útg. á suðursvalir. Baðherbergi flísalagt. Þvottahús innan íbúðar. Íbúðin afhendist fullbúin að innan án gólfefna, að utan af- hendist húsið fullbúið og lóð fullkláruð. Bíla- geymsla fylgir íbúðinni. 3288 FURUGRUND - KÓPAVOG Vorum að fá 3ja herbergja 75,4 fm íbúð á fyrstu hæð ásamt 12,3 fm herbergi í kjallara eða samtals 87,7 fm Íbúðin skiptist í eldhús með hvítri innréttingu, hol með nýlegum skáp, rúmgóð stofa með útg. út á suður- svalir, flísalagt baðherbergi með hvítri inn- réttingu, hjónaherbergi með skápum og barnaherbergi með stiga niður í herbergi í kjallara. Góð eign á vinsælum stað. V. 15,6 m. 3231 Ólafur B. Blöndal löggiltur fasteignasali GRUNDARHVARF -ELLIÐAVATN Vorum að fá í sölu þetta glæsilega einlyfta steinsteypta parhús sem stendur á góðum stað í nálægð við Elliðavatn með fallegu útsýni. Að innan er húsið hannað af viður- kenndum arkitekt og eru allar innréttingar og tæki af vönduðustu gerð. Mjög fallegur og vandaður garður með skjólveggjum, sólpöllum og hellulögn með hita undir. Ein- stakt hús á frábærum stað. V. 37,9 m. 3291 Ný tt SÓLTÚN - GLÆSIEIGN 130 fm 4ra herb. íbúð ásamt stæði í bíla- geymslu. Íbúðin er innréttuð á mjög vand- aðan hátt, bæði innréttingar og tæki. Glæsi- legt baðherb.og eldhús. Ljós hlynur í öllum innréttingum og parketi. Þvottahús innan íbúðar. Suðursvalir. Mjög vandað til sam- eignar og er húsið klætt utan með viðhalds- léttri klæðningu. V. 29,9 m. 2197 Ný tt SLÉTTAHRAUN - HAFNARFIRÐI Glæsileg og mikið endurnýjuð 57,8 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í Hafnarfirði. Íbúðin skiptist í: Andyri með nýl. skápum, nýstandsett baðherbergi, hjónaherbergi með nýl. skápum, eldhús með nýlegri in- rréttingu og stofu með útg. út á timburver- önd. Stutt í alla þjónustu. V. 12,5 m. 3272 Ný tt BIRKIHOLT - ÁLFTANESI Vorum að fá í einkasölu fallega 76,3 fm tveggja herbergja íbúð með sér inngang af svölum á 3ju hæð í litlu fjölbýli á Álftanesi. Íbúðin skiptist í: Forstofu með skápum, þvottahús, hjónaherbergi með skápum, baðherbergi flísal. í hólf og gólf með inn- réttingu, eldhús með borðkrók og stofu með útg. út á nv-svalir með góðu útsýni. V. 14,7 m. 3282 Ný tt 2ja herb. KAPLASKJÓLSVEGUR Falleg 2ja herb. ósamþykkt 40 fm íbúð í kjallara í fal- legu fjölbýli á þessum eftirsótta stað í Vest- urbænum. Rúmgott herb. og björt stofa. Eldri góðar innréttingar. Eikarparket á gólf- um. Sameign góð og mikið endurnýjuð á síðustu árum m.a. Múrviðgerð og máluð. Eignin losnar fljótlega. Verð 6,8 m. 3268 MÁNAGATA Björt og rúmgóð 2ja herb. 44 fm ósamþ. íbúð í kjallara í góðu þríbýli í Norðurmýrinni. Rúmgott herb. og stór stofa. Eldhús með eldri innréttingu. Húsið hefur fengið gott viðhald. Íbúðin er laus strax. LYKLAR Á SKRIFSTOFU. V. 6,8 m. 3227 HRINGBRAUT Vorum að fá í sölu mjög snyrtilega og bjarta 2ja herbergja 51 fm íbúð á 3. hæð (efstu) í þessu húsi. Nýlegt parket á gólfum, íbúðin nýmáluð. Þrefalt gler í gluggum. Íbúðin er laus mjög fljótlega. Áhv. 7,0 millj. langtímalán. V. 10,2 m. 3204 Atvinnuhúsnæði LÓNSBRAUT - HAFNARFIRÐI Vor- um að fá í sölu nýlegt atvinnuhúsnæði 100,8 fm á góðum stað í Hafnarfirði. Eignin skiptist í einn sal sem er 75,6 fm og milliloft sem er 25,2 fm þar sem er afstúkað salerni og skrif- stofa/kaffistofa. Háar innkeyrsludyr (4 m). Góð staðsetning. V. 9,2 m. 3281 Ólafur B. Blöndal lögg. fasteignasali fyrirtækja- og skipasali Sveinbjörn Halldórsson Halldóra Ólafsdóttir ritari, skjalavarsla. Guðrún H. Ólafsdóttir hdl. og löggiltur fasteignasali Gísli Rafn Guðfinnsson Ólafur FInnbogason MELAHVARF - ELLIÐAVATN Vorum að fá í sölu þetta glæsilega tvílyfta einbýlishús sem er byggt úr bjálkum og stendur á einstökum stað innst í botnlanga með stórkostlegu útsýni yfir Elliðavatn og mikið víðar. Við hlið íbúðarhússins er sér húsbygging með tvöföldum bílskúr á neðri hæð og sér íbúð þar fyrir ofan með sérinn- gangi. Húsið skiptist í stofur, eldhús, bað- herbergi og tvö svefnherbergi á neðri hæð. Efri hæðin er með stofu, svölum tveimur mjög stórum herbergjum og snyrtingu. Mjög sérstakur og vandaður stigi milli hæða. 150 fm sólverönd umlykur húsið og er þar heitur pottur af vönduðustu gerð. Uppl. Ólafur Blöndal eða Ólafur Finnbogason hjá fasteign.is 3290 Ný tt Ný tt Ný tt Ný tt Ný tt Ný tt Ný tt ÞANGBAKKI - LYFTUHÚS Falleg 72,5 fm íbúð á 6. hæð í lyftublokk. Íbúðin skiptist í rúmgóða stofu, baðher- bergi, eldhús með borðkrók og stórt her- bergi með skápum. Stórar norður-svalir með frábæru útsýni. Stutt í alla þjónustu. Eign á eftirsóttum stað. V. 14,8m. 3269 Ný tt RÁNARGATA EINBÝLI Vorum að fá í einkasölu einbýlishús á þremur hæðum við Ránargötu. Annarsveg- ar er möguleika að skipta eigninni í tvær 2ja herb. íbúðir og eina 3ja herb. eða 2ja herb. íbúð í kjallara auk 5 herb. hæð og ris. Húsið er forskalað timburhús og stendur á eignarlóð. Góð útigeymsla fylgir eigninni. VERÐTILBOÐ 3287 Ný tt w w w . f a s t e i g n . i s Kæri viðskiptavinur! Við hjá fasteign.is kynnum með stolti nýja heimasíðu fyrirtæki ert að selja eða vantar almennar upplýsingar um fasteignaviðskipti. Kynntu þér þ N Ý H E I M A S Í Ð A

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.