Morgunblaðið - 28.02.2005, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 28.02.2005, Blaðsíða 22
22 F MÁNUDAGUR 28. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is/fasteignir/fastis EINBÝLI - PAR - RAÐHÚS FLÓKAGATA Vorum að fá í einkasölu nýlegt parhús á þessum vinsæla stað, 270 fm ásamt um 40 fm bílskúr. Eignin skiptist m.a. í stofu, borðstofu, sólstofu, 4 svefnherb., eldhús, baðherb., gestasnyrtingu og geymslu í kjallara sem mætti nýta sem litla íbúð eða viðb. herb. Fallega gróinn garður með ver- önd í suður. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofu. ATVINNUHÚSNÆÐI FÁKAFEN - LEIGA Vorum að fá til leigu 120 fm skrifstofuhúsnæði á góðum stað í Fákafeni. Nánari upplýsingar á skrif- stofu. FJÁRFESTAR HÖFUM FENGIÐ TIL SÖLU NÝLEGT ATVINNUHÚSNÆÐI SEM SKIPTIST Í NOKKRAR EININGAR. HÚSNÆÐIÐ ER ALLT Í GÓÐRI LANG- TÍMALEIGU OG ÞVÍ UM GÓÐAN FJÁR- FESTINGARKOST AÐ RÆÐA. NÁNARI UPPL. VEITIR HAUKUR GEIR. ÞEKKING • REYNSLA • TRAUST VIÐ HJÁ FASTEIGNASÖLU ÍSLANDS LEGGJUM ÁHERSLU Á PERSÓNULEGA OG TRAUSTA ÞJÓNUSTU SEM BYGGIR Á ÁRATUGA REYNSLU OG ÞEKKINGU. LÁTTU LÖGGILTAN FASTEIGNASALA VERÐMETA EIGNINA ÞÍNA OG VEITA ÞÉR RÁÐGJÖF HJÁ OKKUR FÆRÐU PERSÓNULEGA OG TRAUSTA ÞJÓNUSTU HAMRABORG Vorum að fá í sölu rúmgóða og bjarta 95 fm 4ra herb. íb. á 3. h. ásamt stæði í bíla- geymslu. Anddyri með skápum. Hjónaher- bergi með góðum skápum. Tvö barnaher- bergi. Baðherbergi með baðkari. Eldhús með eldri, snyrtilegri viðarinnréttingu. Stór stofa með stórum svölum í suðurvestur og fallegu útsýni út á flóann. Hús nýlega tekið í gegn að utan og málað. Stutt í alla þjón- ustu. GOTT VERÐ. Verð 15,4 millj. Mjög ákveðin sala. LAUGAVEGUR - LAUS Vorum að fá í einkasölu góða 4ra herb. íb. á 3. h. í steyptu fjölbýli. Eldhús með nýlegri innréttingu, stofa, þrjú svefnherbergi með skápum, baðherbergi með baðkari og glugga. Í kjallara er góð sérgeymsla. Lyklar á skrifstofu. Verð 13,9 millj. ÍBÚÐ FYRIR MIÐBÆJARFÓLKIÐ - LAUS STRAX. Opið mán.- fim. kl. 9-18, fös. kl. 9-17. LANDSBYGGÐIN PARHÚS - GÓÐ KAUP Erum með í sölu 120 fm parhús ásamt 24 fm bílskúr við miðbæ Keflavíkur. Mikið endurnýjað, m.a. eldhúsið og flestallar lagnir. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. 2JA HERBERGJA LAUGAVEGUR Vorum að fá í sölu fallega og mikið endurnýjaða 2ja herb. íbúð í góðu steinhúsi ofarlega á Lauga- veginum. Íbúð snýr að mestu frá Laugav. Parket á gólfum. Bílastæði. Verð 10,9 m. UGLUHÓLAR - LAUS Vorum að fá í einkasölu fallega og rúm- góða 2ja herb. íbúð á jarðhæð í litlu fjöl- býli, sem var tekið í gegn að utan og mál- að sl. sumar. Björt stofa í suður með stórri sérverönd. Parket. Góð staðsetning. Verð 11,8 millj. LAUS STRAX. 3JA HERBERGJA MIÐBÆRINN Vorum að fá í einkasölu fallega 3ja herbergja íbúð á fyrstu hæð í góðu steinhúsi í miðbænum. Stofa, 2 svefnh. Parket og flísar. Ákv. sala. 4RA-6 HERBERGJA FURUGRUND Vorum að fá í einkasölu fallega 4ra herb. íbúð á 3. h. í góðu fjölbýli. Eldhús með snyrtilegri innréttingu, ný eldavél og borð- krókur. Rúmgóð stofa/borðstofa með suð- ursvölum. Baðherbergi með baðkari. Hjónaherbergi með skápum og hurð út á sömu svalir. Tvö barnaherbergi með skáp- um. Hús lítur vel út, yfirfarið og málað ásamt þaki fyrir um 2 árum síðan. Gott út- sýni yfir Fossvoginn og Esjuna. LAUGAVEGUR, LAUS, 2 ÍBÚÐ- IR Vorum að fá í sölu nýlega endurnýjaðar íbúðir með sérinng. í góðu fjölbýli efst á Laugaveginum. Eldh. með nýlegri ljósri við- arinnréttingu. Sérbílastæði Skúlagötumegin. Þetta er eign sem býður upp á marga möguleika, leigja aðra eða báðar út, eða nota hluta sem vinnuaðstöðu. Verð 18,3 m. SKÓGARHLÍÐ - LEIGA Okkur hefur verið falið að leita eftir leigj- endum í um 1000 fm skrifstofuhúsnæði í nýju og glæsilegu húsi. Tölvu- og síma- lagnir til staðar. Góð bílastæði. Til greina kemur að leigja í minni einingum. Nánari uppl gefur Haukur Geir. ÓSEYRARBRAUT - HAFNARF. Vorum að fá í einkasölu rúmlega 2000 fm atvinnuhúsnæði. Húsnæðið er nýtt í dag fyrir fiskvinnslu. Nánari uppl. gefur Haukur Geir á skrifstofu FÍ. EIRHÖFÐI Vorum að fá í sölu 1150 fm atvinnuhús- næði á 3 hæðum, mjög vel staðsett á góðri lóð. Húsið býður upp á marga möguleika; sali með innkeyrsludyrum, skrifstofur og óinnréttað rými. Glæsilegt útsýni. Mjög góð aðkoma og fjöldi bíla- stæða. Nánari uppl. veitir Haukur Geir. VATNAGARÐAR - LAUS - LEIGA Til leigu á þessum góða stað 175 fm á 1. hæð. Laust. Uppl. á skrifst. MIÐSVÆÐIS Til leigu um 200 fm skrif- stofuhæð í góðu steinhúsi miðsvæðis í Reykjavík. Laust strax. Nánari uppl. á skrifstofu. MIÐSVÆÐIS - TIL LEIGU Um 275 fm skrifstofuhúsnæði á 3. hæð við Skúla- tún, LAUST STRAX. SKÚLATÚN - SALA Til sölu 3 skrif- stofuhæðir í sama húsi, 151 fm, 275 fm og 275 fm eða samtals um 700 fm. Tvær hæðanna eru í leigu. Miklir möguleikar. Nánari uppl. gefur Haukur Geir. SUMARBÚSTAÐIR MEÐALFELLSVATN Góð sumar- húsalóð við Sandá í Kjós hjá Meðalfells- vatni. Allt tilbúið fyrir sumarhúsið þitt. Inn- keyrsla, 2200 L rotþró, nýgirt, slétt tún. GOTT VERÐ, 700 þús. Uppl á skrifstofu. GRÍMSNES NÝTT Vorum að fá í sölu nýjan og glæsilegan sumarbústað á stóru, fallegu eignarlandi rétt norðan við Kerið. Sumarb., sem er um 60 fm bjálkahús ásamt 30 fm risi er fullbúinn og til afhend- ingar strax. GRÍMSNES NÝTT Vorum að fá í sölu nýjan um 70 fm sumarb. ásamt 12 fm gestahúsi. Stór stofa, 3 sv.herb, eldh. og bað. Góð verönd. Ath. tilbúinn til innrétt. eða fullbúinn. Nánari uppl. á skrifstofu FÍ. LAGERHÚSNÆÐI ÓSKAST VIÐ HÖFUM FJÁRSTERKA AÐLA SEM LEITA AÐ ANNARS VEGAR 100-200 FM OG HINS VEGAR 300-700 FM LAGER- HÚSNÆÐI TIL KAUPS Á HÖFUÐBORG- ARSVÆÐINU. NÁNARI UPPL. Á SKRIF- STOFU. Hvammstangi Atvinnuhúsnæði Vel staðsett atvinnuhúsnæði á fyrstu hæð á Höfðabraut 6, Hvammstanga, er til sölu. Húsnæðið getur hentað fyrir fjölþætta starfsemi. Það er alls 581,0 fm og lofthæð 3,7 m. Þar er nú byggingavöruverslun KVH, vínbúð og hárgreiðslustofa. Næg bílastæði og gott aðgengi. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Höfum einnig til sölu fiskverkunarhús á Skagaströnd og fleiri eignir. Okkur vantar eignir í Húnaþingi og Ströndum á söluskrá, t.d. höfum við kaupanda að jörð eða jarðarhluta. Lögmannsstofa Stefáns Ólafssonar ehf. Húnabraut 19, 540 Blönduósi Sími 452 4030 - fax 452 4075 Vefsíða http://www.logso.net • Tölvup. logsol@simnet.is Vegna mikillar sölu síðustu daga vantar okkur allar stærðir eigna á skrá. Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500, fax 554 2030. Jóhann Hálfdánarson, Vilhjálmur Einarsson, löggiltir fasteigna- og skipasalar. ☎ 564 1500 27 ára EIGNABORG FASTEIGNASALA Borgarholtsbraut Sérhæð með sérinngangi og hita ásamt 35 fm bílskúr. Rúmgott eldhús, þrjú svefnherbergi, rúm- góð stofa með nýlegu parketi, stórar suð- ursvalir, nýendurnýjað flísalagt baðher- bergi. V. 23,0 m. Hlíðarhjalli 115 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð. Þrjú svefnherbergi, stofa með suðursvölum, eldhús með fallegum innréttingum, parket á gólfum, flísalagt baðherbergi. V. 23,0 m. ATVINNUHÚSNÆÐI Hamraborg 11 215 fm verslunar- húsnæði til leigu eða sölu, til afhendingar strax. Skammtímaleiga kemur til greina t.d. fyrir útsölumarkað o.fl. Bæjarhraun 353,8 fm atvinnuhús- næði með stórum innkeyrsludyrum. VIÐEY er merkur sögustaður. Þar hafa fundist mannvistarleifar frá 10. öld. Árið 1225 var reist klaustur í eynni, mikið menningar- og lær- dómssetur og svo var fram til siða- skipta. Skúli Magnússon landfógeti lét byggja Viðeyjarstofu og Viðeyj- arkirkju á seinni hluta 18. aldar. Viðeyjarstofa er elsta steinhús landsins og Viðeyjarkirkja er með sínum upprunalegu innréttingum. Íslenska ríkið gaf Reykjavíkurborg Viðey á 200 ára afmæli borgarinnar árið 1986. Morgunblaðið/Golli Viðeyjarstofa, elsta steinhús landsins LISTAVERKIÐ Fyssa er í Grasa- garðinum í Laugardal í Reykjavík. Grunnhugmynd verksins er nátt- úruöflin. Jörðin rifnar svo sprung- ur og gjár myndast, berggangar myndast, jarðlög eyðast og drangar rísa. Vatn safnast í gjár, frýs í gluf- um og klýfur björg. Verkið var gjöf Vatnsveitu Reykjavíkur til Reykja- víkurborgar árið 1985. Morgunblaðið/Jim Smart Fyssa eftir Rúrí. Fyssa í Grasa- garðinum ÁRBÆJARSAFN var stofnað 1957 sem útisafn til að gefa almenningi hugmynd um byggingarlist og lifn- aðarhætti fyrri tíma. Tíu árum seinna var það sam- einað Minjasafni Reykjavíkur. Það er staðsett í landi Árbæjar, sem var bújörð en hennar var fyrst getið í heimildum árið 1464. Árbær var meðalstórt býli og þar bjuggu lengi tvær fjölskyldur. Síðasti ábú- andinn flutti burtu árið 1948. Flest húsin á safninu hafa komið úr miðbæ Reykjavíkur, það elsta, Smiðshús, var byggt um 1820. Af öðrum 19. aldar húsum má nefna Nýlendu, Efstabæ og Líkn. Morgunblaðið/Einar Falur Byggingarlist fyrri tíma

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.