Morgunblaðið - 18.03.2005, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 18.03.2005, Qupperneq 1
2005  FÖSTUDAGUR 18. MARS BLAÐ C B L A Ð A L L R A L A N D S M A N N A VÍKINGAR ÍSLANDSMEISTARAR Í BORÐTENNIS / C3 EINAR Einarsson og stjórn úrvalsdeildarliðs Grinda- víkur í körfuknattleik ætla að ræðast við um fram- haldið í næstu viku en Einar tók við sem þjálfari liðsins um miðjan desember af Kristni Frið- rikssyni sem var sagt upp störfum. Einar sagði í samtali við Morg- unblaðið í gær að hann hefði áhuga á að vera áfram í herbúðum Grindavík- ur. „Það er jákvæður andi í okkar viðræðum en það eru nokkrir hlutir sem við þurfum að velta fyrir okkur áður en ákvörðun um framhaldið verður tekin. Ég verð á lokaári í námi mínu við Íþróttaháskólann á Laugarvatni á næsta skólaári og eig- inkona mín er þar einnig við nám en hún á tvö ár eftir af náminu. En ég tel að það sé mögulegt að sameina þetta tvennt, námið og þjálfunina, en við munum ekki taka ákvörðun fyrr en eftir páska,“ sagði Einar Ein- arsson í gær. Einar Einarsson liggur undir feldi Einar Franska lög- reglan gerði mikla leit á skrifstofum fimm þekktra franskra félaga í febrúar sl. og þar var ýmsum gögnum safnað saman. Grunur leikur á að fé- lagsliðin hafi greitt leikmönnum sinna liða laun án þess að gera upp skatta á sama tíma. Að auki eru leikmannaskipti Lögreglan í Frakklandi sem sérum fjársvikamál hefur upplýst að markaðsdeild Canal+ millifærði þessa peninga inná reikning fram- herjans og er talið að fyrirtækið hafi í staðinn tekið að sér ýmsa aðra samninga sem leikmaðurinn gerði í kjölfarið við ýmis stórfyr- irtæki. Ronaldinho, sem var seldur til Barcelona fyrir um 2,4 milljarða, er því miðdepill í þessu máli. á milli Paris SG og Marseille til rannsóknar. Einnig var farið inn á skrifstofurnar hjá Lens, Bordeux og Lyon. Í upphafi ársins 2000 voru þessi fimm lið í samstarfi í félagsskap sem kallaðist Club Europe. Félög- in sömdu um 20 milljarða kr., greiðslu á þeim tíma frá Canal + sem hafði tryggt sér sjónvarps- réttinn frá leikjum þessara liða en Canal + gat ekki staðið við sinn hluta samningsins þar sem sjón- varpsstöðin átti í miklum fjárhags- örðugleikum um tíma. YFIRVÖLD í Frakklandi rannsaka nú mál sem tengist sjónvarps- stöðinni Canal+ þar í landi en í ljós hefur komið að fyrirtækið lagði inn rúmlega 1,2 milljarða kr. inn á reikning sem er í eigu Ronaldinho sem nú leikur sem framherji spænska liðsins Barcelona. Ronald- inho, sem er fæddur í Brasilíu og var kjörinn besti knattspyrnumað- ur ársins á dögunum, þarf nú að útskýra hvers vegna hann fékk þessa peninga inná sinn reikning árið 1999 er hann lék með franska liðinu Paris SG en það lið er í eigu Canal +. Ronaldinho Ronaldinho fékk fé frá Canal+ í Frakklandi HK úr Kópavogi tryggði sér sigur á Íslandsmóti karla í 1. deildinni blaki á miðvikudaginn er liðið sigr- aði Stjörnuna úr Garðabæ öðru sinni í úrslitum en Stjarnan átti titil að verja. Einar Sigurðsson, þjálfari og fyrirliði HK-manna, laumaði knettinum yfir hávörn Stjörnunnar í úrslitaleiknum og voru þeir Vignir Hlöðversson, Róbert Hlöðversson og Jóhann Arnarsson varnarlausir þegar kom að því að stöðva sókn HK. Liðin áttust einnig við í úrslit- um fyrir ári, en þá hafði Stjarnan betur. Morgunblaðið/Þorkell ■ Íslandsmeistarar/C4 VARNARLAUSIR FRANZ Beckenbauer, fyrr- verandi fyrirliði þýska landsliðsins sem varð heims- meistari árið 1974 og þjálf- ari heimsmeistara Þýska- lands 1990, hefur fengið stuðning frá þýska knatt- spyrnusambandinu, DFB, við að hann bjóði sig fram til forseta Knattspyrnu- sambands Evrópu, UEFA. Svíinn Lennart Johannson mun láta af því embætti árið 2006 en Frakkinn Michel Platini hefur einnig gefið kost á sér í formannskjörið. Beckenbauer segir að starfið sé áhugavert og hann ætlar að gera upp hug sinn um hvort hann gefur kost á sér í starfið á næstu vikum en hann hefur í nógu að snúast sem formaður undirbúnings- nefndar heimsmeistaramóts- ins í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi á næsta ári. „Í fyrsta lagi þarf að fá það staðfest að Johannson ætli sér að hætta sem forseti og ef ég fæ stuðning frá mínum mönnum í DFB og frá UEFA þá mun ég skoða mína stöðu vandlega,“ segir Becken- bauer en Theo Zwanziger, sem er forseti DFB, segir að sambandið muni að sjálf- sögðu styðja við bakið á Beckenbauer. „Að mínu mati á Beckenbauer að bjóða sig fram,“ segir Zwanziger við þýska dagblaðið Süd- deutsche Zeitung. Becken- bauer gegn Platini?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.