Alþýðublaðið - 02.06.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.06.1922, Blaðsíða 2
2 ALÞVÐUBLAÐIÐ húsvistar. Einnig er ætlast til að >júklingar, er verið hafa á sjúkra- húsi, geti fengið að dvelja þarna meðan þeir ná sér. Sömuleiðis er gert ráð fyrir að heimilið geti tekið nokkur lasburða gamalmenni, sem annars yrði erfitt að láta liða sæmilega. Það er hin mesta þörf á sliku heinaili og er ekki vafi á að menn bregða drengilega við að styðja Hvitabandið í stofnun þess. Þegar er grundvöllurinn lagður að stofnuninni með því, að á sum. ardaginn fyrsta samþykti Hvíta bandið að leggja fram iooo kr. úr sjóði sfnum I stofnkostnað, og nú eru þær að undirbúa fjöldreytt* ar skemtanir í samkomuhúsum bæjarins til ágóða fyrirtækinu Hringurinn sleppir í þetta sinn .Hringferð*1 sinni. Ymsir styðja þegar stofnunina með aðstoð sinnl og 'i Hvítabandið væntir þess, að engir bæjarbúar, sem getu hafa til, liggi á liði sínu þegar skemt. anirnar verðá. I. J. fii ferðum ðlajs. (Einkaskeyti til Alþbl.) Almennar fnnðnr 6 Norðflrði. Norðfirði, i. júnf. Ólafur Friðriksson hélt hér al- mennan fund f gærkvöldi. Pönt unarhús fékst. Einu drukkinn út gerðarmaður gerði mikii fundar- spjöll i fundarbyrjun. Norðfirðing- ar eru friðsamir, en vörpuðu þó út íyliiraftinum, og vár friður á fundi eftir það. Óiafur talaði i tvo tima. Skýlaust lagabrot. Hrefnur fríðaðar. Út af frégnum um hrefnudráp á Eyjafirði í vetur og almenningi til |athugunar, skal hér prentað upp eftiríarandi: ,.Lög um breyting á i. gr. i lögum 19. febrúar 1886 um friðun hvala. Vér Chr. IX. o. *. frv. G. k.: Alþingi hefir fallist á iög þesti Leikfélag Reykjavikur. Xverður leikin í Iðnó 2. í Hvita« sunnu kl, 8, — Aðgöngu- miðar seldir í bókaverzl- un Isafoldar föstudag og laugardag. Síðasta sinn! ... 9 ...... ..... ■ Skemtanir ,HYítabandsins‘ á annan H-vftasunnudag verða haldnar í Iðnó, Nýja Bíó, Bárunni, Good-Templarahúsinu og K. F. U. M. og byrja kl. 2. — Margt »ýtt sjaldséð og heyit verður þar, svo sem: Skrautsýningar, gamanleikir, nýr listdans, ræður, upplestur, barnakór, samspil, leikfimi 0. fl — Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á föstudaginn frá klukkan 1 og 'allaa laugardaginn. — Kosta 2 kl. — Gilda iíka sem prógram. og Véf staðfest þan með sam- þykki voru: 1. gr. Aliir hvalir, nema tann- hvalir og smáhveli, svo sem hnýs ur, höfrungar og marsvín, skulu friðheigir fyrir allskyns skotum hvervetna í landheigi, svo fyrir land utan sem á ðóum og fjörðum inni, árið um kring, nema f ísvök sé eða fastir á grynningum, eða hamiaðir á annan hátt því itkan. Rcka má hvali á iand og drepa, ef það er gert með handskutlum eða Iagvopnum, en eigi með skot um, og skal þess þá ávalt gætt, að eigi sé sfldveiði eða veiðarfær- um spiit.“ i' Þannig hljóða þessi Iög, sá hluti er máli skiftir f þessu falli. Það er þvf skýlaust iagaþrot, ef hrefnur þær, sem drepnar hafa verið í vetur, hafa verið diepnar i lanhelgi, sem búast má við, og því uadariegt að sýsiumaður skuii ifða sitkt, rétt utidir handatjaðrin um á sér. Sé hinsvegar rangt,- sð hrefnurnar hafi verið drepnar i landhelgi, er þáð, sem hér er rit- að, aðvörun til þeirra, er ásælast vilja þessar skepnur. Þetta verður væntanlega athug- að af sýslumanni Eyjafjarðarsýslu og væntanlega eogin þörf á þvf, að stjórnarráðið ýti undir hann. Hrefnur eru skfðishvalir og heyra þar með undir friðunariögin. Það er augljóst. Býravimr, Ka iagÍBB tg vegiBB. Kanpendnr „Yerkamannsins<£ hér f bæ eru vinsamlegast beðair að greiða hið fyrsta ársgjaldið, 5 kr., á afgr. Álþýðubiaðsins. Mibill vísindamaðnr er upp- risinn meðal vor. Sjá Vfsi í gær. En notið samt til þess spariaugun, ekki gleraugua. Skallagrímnr kom af veiðum með 136 iifrarföt eftir 11 daga. Haraldnr kom f gær með utn 200 tn. af sfld. Hvítasnnnnblað Ljósberans kemur út á laugardaginn og verð- ur 16 siður. Það flytur börnunum fjölbreytt efni að lesa á hátlðinni. Falleg tnynd á að prýða .fremstu sfðu; þar næst kemur grein unt hvítasunnuna og fyigir henni mynd, Þá verða f þessu blaði tværgrein- ar, sem margir vilja lesaog eiga, þær heita: mLandiðþitt< og mMinrts blómanna*. Auk þess smásögur, vers o. fl, 0. fl. Blaðið koitar að eins 25 aura I lausasölu og verður selt á laug- ardaginn, B. Athygli viljum vér vekja á auglýsingu kaupfélagsins f dag l

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.