Morgunblaðið - 17.04.2005, Page 3

Morgunblaðið - 17.04.2005, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. APRÍL 2005 B 3 Lausar kennarastöður Menntaskólinn á Ísafirði auglýsir eftir kenn- urum skólaárið 2005-2006 í eftirfarandi: Bóknámsgreinar: Danska 1 staða. Enska 1-2 stöður. Hjúkrunargreinar ½ - 1 staða. Stærðfræði 3 stöður. Verknámsgreinar: Húsasmíðagreinar 1 staða. Rafiðngreinar 1 staða. Auk þess óskar skólinn að ráða sérkennara á starfsbraut til að kenna fötluðum nemanda í Reykhólasveit. Skriflegar umsóknir, ásamt starfsferilsskrá, skulu sendar til skólameistara, Ólínu Þorvarð- ardóttur, Menntaskólanum á Ísafirði, póst- hólf 97, 400 Ísafirði. Umsóknarfrestur er til mánudagsins 2. maí 2005. Umsækjendur þurfa að uppfylla skilyrði 6. gr. laga nr. 86/1998 um leyfi til þess að nota starfs- heitið framhaldsskólakennari. Starfskjör fara eftir kjarasamningi ríkisins og KÍ. Allar nánari upplýsingar veita Ólína Þorvarðar- dóttir, skólameistari (s. 450 4401) og Guðbjartur Ólason, aðstoðarskólameistari (s. 450 4402). Skólameistari. Starf ritstjóra Austurgluggans er laust til umsóknar. Austurglugginn er austfirskt fréttablað sem annast fréttaflutning af öllu Austurlandi. Fyrsta blaðið kom út 31. janúar árið 2002 og hefur Austurglugginn komið út vikulega síðan. Í starfinu felst m.a. umsjón með öflun og vinnslu frétta og annars efnis á Austurlandi. Veruleg reynsla af blaðamennsku er skilyrði. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu Austurgluggans í síma 477 1750/895 9982 og 866 2398. Umsóknir þurfa að berast til skrifstofu Austurgluggans, Hafnarbraut 4, 740 Neskaupstað, fyrir 6. maí. Austurgluggann vantar ritstjóra Skólastjóri/kennarar Laus er til umsóknar staða skólastjóra við Flúðaskóla frá og með 1. ágúst 2005. Æskilegt er að umsækjendur hafi:  Kennslu- og stjórnunarreynslu.  Stjórnunarnám.  Lipurð í mannlegum samskiptum.  Metnað í starfi og áhuga á skólaþróun og nýbreytni. Einnig vantar kennara í stærðfræði, ensku og íslensku á efsta stigi svo og kennara í tölvum, tónmennt og íþróttum. Hrunamannahreppur er ört vaxandi sveitarfélag í uppsveitum Árnes- sýslu. Hér búa tæplega 800 íbúar, þar af u.þ.b. 300 á Flúðum sem er gróinn og veðursæll staður um 100 km frá Reykjavík. Hér er öflugt félagslíf, öll nauðsynleg þjónusta innan seilingar s.s. kjörbúð, banki, sundlaug, hótel og nýbyggður leikskóli. Í Flúðaskóla eru 190 nemendur frá 1. bekk upp í 10. bekk. Helstu áhersluþættir hafa verið fjölgreindarkenning Gardners og „Lesið í skóginn“. Laun eru samkvæmt kjarasamningi LN og KÍ. Umsóknum skal skila til Þorleifs Jóhannessonar, formanns fræðslunefndar, sími 896 4252, netfang hverabakki@simnet.is. Einnig veitir upplýsingar Guðjón Árnason, skóla- stjóri, í síma 480 6611 og 891 8301. Umsóknarfrestur er til 24. apríl nk. Óskum eftir að ráða verkamenn til starfa. Einnig gröfumann. Upplýsingar í síma 660 8870, Gísli. www.gglagnir.is 2. stýrimaður 2. stýrimann vantar á frystitogarann Vest- mannaey VE 54. Nánari uppl. í síma 840 4445 eða 840 4440. Bergur-Huginn ehf. - vinalegri um allt land www.fosshotel.is Sumarstörf Fosshótel auglýsir eftir fólki með ástríðu fyrir gestrisni til að starfa á sumarhótelum fyrir- tækisins á komandi sumri. Eftirtalin störf eru í boði: Almenn sumarstörf á Fosshóteli Reykholti, Bifröst, Áningu, Laugum, Húsavík, Hallorms- stað, Vatnajökli, Mosfelli, Hlíð og Nesbúð.  Herbergisþrif.  Veitingasalur.  Eldhús.  Þvottahús. Hæfniskröfur:  Þjónustulund og umhyggjusemi.  Gestrisni og sveigjanleiki.  Áhugi og dugnaður.  Vingjarnleiki.  18 ára lágmarksaldur. Móttökustörf á Fosshóteli Reykholti, Bifröst, Áningu, Húsavík, Hallormsstað, Vatnajökli og Mosfelli. Hæfniskröfur:  Reynsla af svipuðu starfi æskileg.  Samskiptahæfileikar á að minnsta kosti 3 tungumálum.  Þjónustulund og gestrisni.  Tölvu-, bókalds- og skipulagsfærni.  Vingjarnleiki.  20 ára lágmarksaldur fyrir dagvakt en 22 ára fyrir næturvakt. Matreiðsla á Húsavík, Hallormsstað og Vatna- jökli. Hæfniskröfur:  Hæfni til að elda bragðgóðan mat.  Skipulags- og samskiptahæfileikar.  Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi.  Reynsla af innkaupum æskileg.  Vingjarnleiki. Veitingastjóri á Húsavík. Hæfniskröfur:  3 ára reynsla af svipuðu starfi æskileg.  Skipulags- og samskiptahæfileikar á að minnsta kosti 3 tungumálum.  Þjónustulund og gestrisni.  Vingjarnleiki.  25 ára lágmarksaldur. Fæði og húsnæði í boði á öllum hótelum nema Áningu og Mosfelli. Umsóknareyðublöð má nálgast á www.fosshotel.is . Umsækjendur eru sérstaklega beðnir um að tilgreina hvaða starf þeir sækja um og á hvaða hóteli. Nánari upplýsingar veitir Þórður B. Sig- urðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri, í síma 562 4000 eða í gegnum tölvupóstfangið thordur@fosshotel.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.