Morgunblaðið - 17.04.2005, Page 4

Morgunblaðið - 17.04.2005, Page 4
4 B SUNNUDAGUR 17. APRÍL 2005 MORGUNBLAÐIÐ Réttingamaður Bílaverkstæðið Bretti ehf. vill ráða bifreiða- smið, eða mann vanan réttingum og bílamál- un. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af vinnu á réttingabekk og undirbúningsvinnu fyrir málningu. Upplýsingar á staðnum, eða í síma 897 1766 Bílaverkstæðið Bretti ehf. Smiðjuvegi 4d, 200 Kópavogi. Bílamálari Fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir bílamálara með réttindi. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist til auglýsingadeildar Mbl. eða á box@mbl.is, merktar: „B — 16975“. Bifreiðasmiður/ Bifvélavirki NÝ-Sprautun óskar eftir bifreiðasmið eða bifvélavirka til starfa. Uppl. í síma 421 2999 eða á staðnum. Nýsprautun ehf., Grófinni 7, 230 Keflavík. Á vegum Alcoa byggir Bechtel International Inc. álver á Reyðarfirði. Bechtel er yfir 100 ára gamalt bandarískt verktakafyrirtæki með starf- semi um heim allan. Fjarðaál er hannað og byggt í samstarfi við HRV sem samanstendur af nokkrum fremstu fyrirtækjum á Íslandi á sviðinu, Hönnun, Rafhönnun og Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen. Við byggingu álvers á Reyðarfirði vantar: Húsasmiði og rafvirkja Verkstjóra sem tala pólsku og ensku/íslensku Vana trailer-bílstjóra Vana verkamenn til ýmissa starfa Á byggingartímanum sem nær til ársloka 2007 verður þörf fyrir iðnaðarmenn, tækjastjórnend- ur, aðstoðarmenn og verkamenn. Þeir sem áhuga hafa á störfum við byggingu álvers á Reyðarfirði eru vinsamlega beðnir um að leggja inn umsókn. Á skrifstofunum eru veittar upplýsingar um störfin og annað sem að þeim lýtur. Þar er einnig hægt að nálgast umsóknareyðublöð, sem og á heimasíðunni. Ráðningarstofa Búðareyri 25 730 Reyðarfjörður Sími 470 7599 Ráðningarstofa Suðurlandsbraut 4 108 Reykjavík Sími 470 7400 Eyðublöð og upplýsingar um verkefnið er að finna á heimasíðu Bechtel, www.fjardaalproject.is Gestamóttaka og markaðsstarf Einstakling, helst með reynslu, vantar í fullt starf frá 1. maí eða fyrr til 1. september nk. Hótel Atlantis, Grensásvegi 14, sími 588 0000. Fljótsdalshérað auglýsir eftir starfsfólki fyrir leikskóla sveitarfélagsins: Leikskólafulltrúi/sérkennslufulltrúi — gert er ráð fyrir að frá og með 1. júlí nk. verði ráðinn leikskólafulltrúi/sérkennslufulltrúi sem starfi á fjölskyldusviði. Viðkomandi starfs- maður hefur yfirumsjón og eftirlit með fag- legu starfi leikskólanna og stuðlar að samstarfi þeirra. Hann hefur jafnframt yfirumsjón og eftirlit með sérkennslu og gerir tillögur um tilhögun og nýbreytni í sérkennslu í leikskól- um sveitarfélagins. Hæfniskröfur:  Leikskólakennaramenntun skilyrði  Framhaldsmenntun í stjórnun og/eða sér- kennslu  Reynsla af stjórnunarstörfum  Góð tölvukunnátta  Færni í mannlegum samskiptum, metnaður, frumkvæði og skipulagshæfni Nýr leikskóli við Skógarlönd á Egilsstöð- um tekur til starfa í sumar. Auglýst er eftir að- stoðarleikskólastjóra, deildarstjórum og leik- skólakennurum við skólann. Æskilegt er að aðstoðarleikskólastjóri geti hafið störf 1. júní nk. – aðrir starfsmenn 1. júlí. Ekki hefur verið fullmótuð stefna fyrir leikskól- ann, en gert er ráð fyrir að lögð verði áhersla á starf með opnum efnivið bæði í athöfnum og orðum. Jafnframt mun skólinn leggja áherslu á að rækta hollustu og heilbrigði. Frek- ari upplýsingar veitir Helga Guðmundsdóttir, fræðslufulltrúi Fljótsdalshéraðs, í síma 4700 700 eða á netfanginu helga@egilsstadir.is. Leikskólinn Tjarnarland, Egilsstöðum, auglýsir eftir aðstoðarleikskólastjóra og leik- skólakennurum. Tjarnarland er rótgróinn 3 deilda leikskóli fyrir 3-5 ára börn í næsta nágrenni við Egilsstaðaskóla og aðrar skóla- stofnanir. Í leikskólanum er unnið metnaðar- fullt starf sem tekur mið af hugmyndafræði Reggio. Frekari upplýsingar veitir Aðalbjörg Pálsdóttir leikskólastjóri í síma 4700 760, eða á netfanginu: adalbjorg@egilsstadir.is Leikskólinn Hádegishöfði, Fellabæ, auglýsir eftir leikskólakennurum. Hádegis- höfði er 2 deilda leikskóli fyrir 2-5 ára börn á fallegum stað í Fellabæ. Í Hádegishöfða er unnið metnaðarfullt starf sem tekur mið af hugmyndafræði Reggio. Frekari upplýsingar veitir Guðmunda Vala Jónasdóttir, leikskóla- stjóri, í síma 4700 769 eða á netfanginu: vala@fell.is Leikskólinn Skógarsel á Hallormsstað auglýsir eftir leikskólastjóra og leikskólakenn- ara. Skógarsel er einnar deildar leikskóli fyrir börn á aldrinum 1-6 ára, sem starfræktur er sem sjálfstæð skólastofnun í húsnæði Hall- ormsstaðarskóla og náið samstarf er á milli skólastiganna. Skólinn er í hjarta Hallorms- staðarskógar og umhverfi skólans hefur mjög mótandi áhrif á starf skólans. Frekari upplýs- ingar veitir Lilja Björk Finnbogadóttir, leik- skólastjóri, í síma 4700 767 eða á netfanginu lilja@egilsstadir.is. Hæfniskröfur vegna leikskólakennara- starfa:  Leikskólakennaramenntun skilyrði  Góð mannleg samskipti og metnaður og frumkvæði Hæfniskröfur vegna leikskólastjóra og aðstoðarleikskólastjórastarfa:  Leikskólakennaramenntun skilyrði  Hæfni og reynsla af stjórnunarstörfum almennt  Færni í mannlegum samskiptum, metnaður, frumkvæði og skipulags- hæfni Umsóknum með ferilskrá skal skila á skrifstofu Fljótsdalshéraðs, Lyngási 12, 700 Egilsstöðum í síðasta lagi 10. maí nk. merkt viðeigandi stofnun og/eða starfsheiti. Einnig má senda umsókn á netfangið helga@egilsstadir.is eða sækja um stöðurnar á www.job.is. Helga Guðmundsdóttir, fræðslufulltrúi Fljóts- dalshéraðs, veitir allar almennar upplýsingar um ofangreind störf í síma 4700 700 eða á net- fanginu helga@egilsstadir.is. Auglýsing frá Húnavallaskóla í Austur-Húnavatnssýslu Húnavallaskóli auglýsir eftir aðstoðarskóla- stjóra, íþróttakennara og almennum kenn- urum. Húnavallaskóli er um 100 nemenda skóli, stað- settur rúmlega 200 km frá Reykjavík. Í skólan- um er unnið metnaðarfullt skólastarf og þar er góð aðstaða fyrir nemendur og kennara. Skólinn er þátttakandi í Olweusar-áætluninni gegn einelti 2004-2006. Nemendum er ekið daglega til og frá skóla og í skólanum er gott mötuneyti. Flutningsstyrkur og mjög góð hús- næðisfríðindi eru í boði. Okkur vantar kennara í:  textilmennt  almenna bekkjarkennslu á unglingastigi  almenna bekkjarkennslu á miðstigi  almenna bekkjarkennslu á yngra stigi  íþróttum (veruleg aukavinna er í boði fyrir duglegan og áhugasaman íþróttakennara). Allar nánari upplýsingar veitir Þorkell Ingimars- son, skólastjóri, sem jafnframt tekur við um- sóknum. Símar: 452 4049 og 452 4313, netfang:thingi@ismennt.is. Umsóknarfrestur er til 1. maí.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.