Morgunblaðið - 17.04.2005, Síða 7

Morgunblaðið - 17.04.2005, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. APRÍL 2005 B 7 GB tjónaviðgerðir GB tjónaviðgerðir óska eftir vönum bifreiða- smið til starfa. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt, hafa góða fagþekkingu, vera stund- vís og geta hafið störf sem fyrst. Einnig óskum við eftir manni til að sjá um þrif á bílum og fl. GB tjónaviðgerðir er með stærstu bílaverk- stæðum landsins í réttingu og málningu. Upplýsingar gefur Gunnlaugur í GSM 891 7424 eða á staðnum, Draghálsi 8, Reykjavík. Vopnafjarðarskóli auglýsir Kennara vantar við Vopnafjarðarskóla næsta skólaár. Kennslugreinar eru: Sérkennsla, enska, upplýsingatækni, myndmennt, kennsla yngri barna og almenn kennsla. Í Vopnafjarðarskóla eru 114 nemendur og fjöldi nemenda í árgangi er frá 6 til 18. Grunnskólinn og tónlistarskólinn eru í sama húsi ogleik- skólinn er handan götunnar. Starf tónlistarskólans og tómstunda- og íþróttastarf yngstu nemenda er fellt að starfi grunnskólans. Í vetur hefur skólinn verið þátttakandi í Olweusaráætluninni, gegn einelti, og á næsta ári verður sveitarfélagið og þar með skólinn þátt- takandi í þróunarverkefni Lýðheilsustöðvar „Allt hefur áhrif, einkum við sjálf”, um aukna hreyfingu og bætt mataræði barna og unglinga. Vopnafjörður er fallegt og snyrtilegt byggðarlag, sem býður upp á fjölbreytta náttúru og fagra sveit. Góð almenn þjónustu er í boði og staðurinn hefur verið lofaður fyrir gott veðurfar. Flugsamgöngur til Akureyrar eru alla virka daga og vegalengd til Egilsstaða er 92 eða 135 km. Flutningsstyrkur og góð húsnæðisfríðindi eru í boði. Frekari upplýsingar eru veittar af skólastjóra eða aðstoðarskólastjóra. Skólastjóri, sími 470 3251,473 1108, 861 4256, netfang: adalbjorn@vopnaskoli.is . Aðstoðarskólastjóri, sími 470 3252,473 1345, netfang: harpah@vopnaskoli.is . Penninn óskar a› rá›a starfsmann á uppl‡singa- tæknisvi›. Notendafljónusta Um er a› ræ›a n‡tt starf sem felst í fjölbreyttri tölvufljónustu vi› starfsmenn Pennans. Leita› er a› starfsmanni me› ví›tæka alhli›a tölvuflekkingu (superuser). Hæfniskröfur Mjög gó› flekking og reynsla af notkun Navision Financials hugbúna›ar. Mjög gó› flekking og reynsla af notkun Microsoft hugbúna›ar s.s. Outlook, Excel, Word og PowerPoint. fiekking á HTML og notkun vefumsjónarkerfa er kostur. fijónustuvilji. Skipulög› og ögu› vinnubrög›. Áhugi á a› taka flátt í spennandi uppbyggingarstarfi hjá framsæknu fyrirtæki. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 25. apríl nk. Uppl‡singar veitir Baldur Jónsson. Netfang: baldur@hagvangur.is Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík Sími 520 4700 • Fax 520 4701 www.hagvangur.is - vi› rá›um Penninn er verslunarfyrirtæki sem fljónar bæ›i fyrirtækjum og einstaklingum me› fla› a› lei›arljósi a› vi›skiptavinir geti ætí› geng- i› a› flægilegri og fjölbreyttri fljónustu í samræmi vi› flarfir hvers og eins. Vöruframbo› Pennans er á svi›i skrifstofu- vara og afflreyingar s.s. bóka, tímarita, myndbanda og geisladiska. KÓPAVOGSBÆR LAUS STÖRF Leikskólinn Arnarsmári: • Leikskólakennari Leikskólinn Dalur: • Deildarstjóri • Leikskólakennarar Leikskólinn Fífusalir: • Deildarstjóri Digranesskóli: • Aðstoðarskólastjóri Kársnesskóli: • Kennari í samfélagsgr. á unglingastigi • Deildarstjóri á miðstigi fullt starf • Starfsmaður á bókasafn hlutastarf • Námsráðgjafi í eitt ár v/forfalla fullt starf Lindaskóli: • Gangavörður/ræstir • Matráður starfsmanna tímabundið Smáraskóli: Störf kennara skólaárið 2005-2006: • Umsjónarkennari á byrjendastigi • Umsjónarkennari á miðstigi • Forfallakennari í foreldraorlofi á ungl.st. • Forfallakennari í foreldraorlofi á miðst. • Stuðningskennari á unglingastigi • Tónmenntakennari • Danskennari ( 50% starf ) Vatnsendaskóli - kennarar: • Byrjendakennsla • Íslenska • Náttúrufræði/raungreinar • Listgreinar • Sérkennsla • Upplýsinga- og tæknimennt Félagsþjónusta: • Afgreiðslufulltrúi Íþróttamiðstöðin Versalir sundlaug: • Afgreiðsla • Baðvarsla kvenna • Baðvarsla karla • Helgarvinnustörf konur - karlar Nánari upplýsingar á: www.kopavogur.is og www.job.is Tækniteiknari óskast Verkfræðistofa, miðsvæðis í Reykjavík, óskar eftir frísklegum og röskum tækniteiknara með góða þekkingu og reynslu af AutoCAD. Almenn tölvukunnátta er æskileg. Umsóknum, er greini aldur, menntun og reynslu, skal skilað til augl.deildar Morgun- blaðsins eða á box@mbl.is, merkt: „T—16994" fyrir þriðjudaginn 26. apríl 2005. 10-11 er framsækið fyrirtæki í örum vexti. 10-11 er fremsta þægindaverslun landsins með 38 verslanir, þar af 32 á höfuðborgarsvæðinu. Velgengni sína þakkar fyrirtækið fyrst og fremst starfs- fólki sínu. Því er ætíð lögð áhersla á að gott fólk veljist til starfa. Óskum eftir duglegum og þjónustuliprum einstaklingum, 18 ára og eldri, til starfa í verslunum okkar. Um er að ræða öll almenn afgreiðslustörf, afgreiðslu á kassa, þjónustu við viðskiptavini og áfyllingar. Eftirtaldar stöður eru nú lausar: Dag- og kvöldvaktir. Morgunvaktir Næturvaktir, unnið í viku og frí í viku. Hlutastörf á kvöldin og um helgar, tilvalið að tryggja sér vinnu með skóla næsta vetur. Verslanir 10-11 eru lifandi vinnustaður þar sem viðskiptavinurinn er í öndvegi. Við bjóðum starfsfólki okkar fræðslu og símenntun og möguleika á starfsþróun. Við tökum vel á móti þér. Hægt er að sækja um á heimasíðu 10-11, www.10-11.is, eða senda umsóknir á netfangið sat@10-11.is. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu 10-11 í síma 530 79 00. 10-11 óskar eftir starfsfólki í verslanir sínar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.