Morgunblaðið - 17.04.2005, Síða 9

Morgunblaðið - 17.04.2005, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. APRÍL 2005 B 9 Trésmiðir Vegna aukinna verkefna viljum við ráða trésmiði og byggingarmenn til starfa. Um er að ræða framkvæmdir á Grundartanga, Hellisheiði og á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar um störfin og umsóknareyðublöð eru á skrifstofu ÍSTAKS, Engjateigi 7 og í síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00 Sjá einnig heimasíðu okkar, www.istak.is þar sem hægt er að senda inn umsókn. Laus er staða deildarstjóra eldra stigs, sem skiptist að jöfnu í 50% deildarstjórn og 50% kennslu. Leitað er að umsækjanda sem: hefur framhaldsmenntun í sérkennslufræðum hefur reynslu af störfum með fötluðum börnum og unglingum sýnir frumkvæði og sjálfstæði í starfi er lipur og áreiðanlegur í samskiptum Reynsla af stjórnun er æskileg. Nánari upplýsingar um skólann er að finna á heima- síðu hans: www.oskjuhlidarskoli.is. Staða deildarstjóra við Öskjuhlíðarskóla Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík, sími: 535 5000, fmr@reykjavik.is Upplýsingar um stöðuna gefur skólastjóri Einar Hólm Ólafsson, sími 568 9740, eholm@oskjuhlidarskoli.is. Umsóknum fylgi yfirlit um nám og störf. Umsóknir sendist til Öskjuhlíðarskóla, Suðurhlíð 9, 101 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 16. maí nk. Laun samkvæmt kjarasamningum LN og KÍ. Ritari á tannlæknastofu Sérhæfð tannlæknastofa í Reykjavík óskar eftir að ráða hæfileikaríka og jákvæða manneskju í fullt starf. Um er að ræða m.a. móttöku sjúklinga, síma- vörslu, umsjá ýmissa gagna og bókhald. Skilyrði er að umsækjandi hafi reynslu af skrif- stofustörfum, hafi tölvukunnáttu og sé reyk- laus. Ennfremur þarf umsækjandi að hafa til að bera skipulagshæfileika, fumkvæði, þjónust- uvilja, góða íslenskukunnáttu og hæfni í mann- legum samskiptum. Starfið getur losnað fljótlega. Umsóknir sendist til augl.deildar Mbl. eða box@mbl.is merkt: „R - 16965“. Ertu góður kokkur? Manneskja með góða þekkingu á matargerð óskast til starfa í veitingahús Fjölskyldu- og húsdýragarðsins. Í starfinu felst m.a. að elda mat, baka og útbúa skyndirétti fyrir gesti og starfsfólk garðsins. Um er að ræða fullt starf sem er að hluta helgarvinna. Viðkomandi þarf að hafa góða samstarfshæfi- leika og sýna útsútsjónarsemi og hugmynda- auðgi varðandi innkaup og vöruúrval. Æskilegt er að umsækjandi sé menntaður á sviði matargerðar. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Starfs- mannafélags Reykjavíkur við Reykjavíkurborg. Nánari upplýsingar um störf eru veittar í síma 575 7800. Umsóknir þurfa að vera skriflegar og berast á póstfangið: Fjölskyldu- og húsdýragarður Hafrafelli við Engjaveg, 104 Reykjavík. eða á netfang; sigrun@husdyragardur.is. Umóknarfrestur rennur út 1. maí næstkomandi. Borgaskóli, sími 577 2900 Skólaliði, í starfinu felst m.a. gæsla, umönnun nemenda og ræsting. Einnig laus störf í síðdegisræstingu. Almenn kennsla á unglingastigi, meðal kennslugreina er m.a. íslenska, enska og líffræði. Frá hausti 2005. Tónmenntakennsla. Frá hausti 2005. Heimilisfræðikennsla, 15. ágúst-15. október. Engjaskóli, sími 510 1300 - Frá hausti 2005 Dönskukennsla. Tónmenntakennsla. Skólaliðar. Stöður lausar nú þegar. Korpuskóli, sími 525 0600 - Frá hausti 2005 Þroskaþjálfi. Langholtsskóli, sími 553 3188 - Frá hausti 2005 Sérkennsla í heilar og hálfar stöður. Þroskaþjálfi til að vinna með fötluðum nemanda, sinna ráðgjöf og uppbyggingu stuðningskerfis skólans. Öskjuhlíðarskóli, sími 568 9740 Skólaliði, 50% staða. Um framtíðar starf er að ræða og fullt starf frá og með 1. ágúst. Upplýsingar veita skólastjórar, aðstoðarskólastjórar eða aðrir tilgreindir í viðkomandi skólum. Umsóknir ber að senda til viðeigandi skóla. Laun samkvæmt kjarasamningum Reykja- víkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Nánari upplýsingar um laus störf, umsóknarfrest og grunnskóla Reykjavíkur er að finna á netinu. www.grunnskolar.is Laus störf í grunnskólum Reykjavíkur Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík, sími: 535 5000, fmr@reykjavik.is Arkitektar Byggingafræðingar Vegna aukinna verkefna óskum við eftir að ráða reynda arkitekta eða byggingafræðinga til starfa. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Færni í notkun Autcad er nauðsynleg. Í boði er skemmtilegt starfsumhverfi og tækifæri til þess að sinna fjölbreyttum og spennandi verkefnum. Skriflegar umsóknir, með upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendist til Batterísins - arkitekta, Trönuhrauni 1, 220 Hafnarfirði. Ef óskað er upplýsinga skal senda tölvupóst til Jóns Ólafs Ólafssonar framkvæmdastjóra á netfangið: jonsi@arkitekt.is Batteríið ehf. er ráðgjafarfyrirtæki á sviði hönnunar, skipulags og mannvirkjaframkvæmda. Batteríið ehf. annast hönnunar- og verkefnisstjórnun, hönnun, áætlanagerð, verklýsingar, kostnaðaráætlanir og framkvæmd útboða ásamt fageftirliti með framkvæmdum og daglegu eftirliti. Frekari upplýsingar um Batteríið er að finna á heimasíðu fyrirtækisins: www. arkitekt.is/batteri Verkamenn í löndunardeild Þorbjörn Fiskanes, Grindavík, óskar eftir að ráða verkamenn í löndunardeild. Störfin felast í löndun og þjónustu við línuskip og frystitog- ara fyrirtækisins, ásamt öðrum tilfallandi verk- efnum. Störfin bjóða upp á þægilegan vinnu- tíma og ágæta tekjumöguleika. Í boði eru full störf og hlutastörf. Frekari upplýsingar gefur Ölver Skúlason, verk- stjóri, í símum 892 2533 og 420 4434. Atvinnuauglýsingar sími 569 1100

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.