Morgunblaðið - 17.04.2005, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 17.04.2005, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. APRÍL 2005 B 11 Starfsfólk óskast Gullöldin café bar óskar eftir reyndu og hressu starfsfólki á bar, fólki í sal. Hlutastarf um kvöld og helgar er í boði. Stundvísi og reglusemi skil- yrði. Áhugasamir sendi umsókn til augl.deildar Mbl. eða í box@mbl.is merkta: „S - 17003“. Miðgarður Fjölskylduþjónustan í Grafarvogi Sálfræðingar Í Miðgarði, fjölskylduþjónustu Grafarvogs, vinnur góður hópur fagfólks við fjölbreytt störf í þágu Grafarvogsbúa. Við leitum að áhuga- sömum og kröftugum starfsmönnum til að tak- ast á við spennandi og krefjandi verkefni sál- fræðings við leik- og grunnskóla í hverfinu. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af s.s. fötlunarmálum og vinnu í samþættri þjónustu. Helstu verkefni eru:  Sálfræðilegar athuganir og greiningar á börnum og unglingum  Ráðgjöf við foreldra og starfsfólk leik- og grunnskóla  Teymisvinna í Miðgarði Kröfur til umsækjenda:  Löggild sálfræðimenntun  Lipurð í mannlegum samskiptum  Skipulagshæfileikar  Áhugi á þverfaglegri teymisvinnu Miðgarður býður upp á:  Sveigjanlegan vinnutíma  Einstaklingsbundna handleiðslu  Góðan starfsanda  Þverfaglega teymisvinnu Upplýsingar veitir Helgi Viborg, sviðsstjóri sér- fræðisviðs, í síma 54 54 500. Umsóknir með nákvæmri lýsingu á menntun og starfsreynslu ásamt nöfnum tveggja með- mælenda sendist í Miðgarð, Langarima 21, 112 Reykjavík fyrir 3. maí nk. www.midgardur.is Sölustjóri hugbúnaðar Vegna mikillar sóknar innanlands og utan og aukinnar þjónustu óska Hópvinnukerfi ehf., FOCAL Software eftir að ráða sölustjóra til þess að byggja upp viðskipti fyrirtækisins hérlendis og erlendis. Viðkomandi þarf að hafa háskólamenntun, helst á sviði viðskipta- eða tölvunarfræði, mikla reynslu úr tölvu- eða hugbúnaðargeiranum og reynslu af störfum á erlendum mörkuðum. Færni í mannlegum sam- skiptum, rituðu og töluðu máli og ánægja af árangursríkri sölu er einnig nauðsynleg í þessu starfi. Helstu verkefni eru:  Ábyrgð og stjórnun á sölustarfsemi fyrirtækisins  Greining á viðskiptatækifærum eftir vörum, markaðshlutum og land- fræðilegum mörkuðum  Uppbygging sölukerfis innan lands og utan  Gerð söluáætlana fyrir markaði og vörur fyrirtækisins  Umsjón með stærstu viðskiptavinum innanlands  Umsjón með umboðsaðilum og stærri viðskiptavinum erlendis. Sölustjóri vinnur með framkvæmdastjóra, situr í framkvæmdastjórn og tekur fullan þátt í stefnumótun fyrirtækins til skemmri og lengri tíma. Starfið hentar vel framsæknum, sjálfstæðum einstaklingum sem vilja hraða ákvarðanatöku og framkvæmd í kjölfarið. Um Hópvinnukerfi ehf: Hópvinnukerfi ehf. hafa í áratug sérhæft sig í gerð og innleiðingu hópvinnulausna fyrir kröfuhörð fyrirtæki og stofnanir sem líta til alþjóðlegra staðla og viðurkenndra aðferða í uppbyggingu stjórnskipulags. Lausnirnar skiptast í fjóra meginflokka: Gæðastjórn, Markaðs- og sölustjórnun, Skjalastjórn og Mannauðsstjórnun. Fyrirtækið sem er í eigu TM Software, Nýherja og stjórnenda, hefur verið leiðandi allt frá árinu 1995 í hönnun hugbúnaðar til gæða- og mannauðsstjórnunar. Lausnir Hópvinnu- kerfa hafa unnið til tvennra Beacon-verðlauna IBM. Grunnskóli Bolungarvíkur Kennarar Kennara vantar við Grunnskóla Bolungarvíkur skólaárið 2005-2006. Um er að ræða  Almenna bekkjarkennslu á yngsta og mið- stigi.  Dönskukennslu í 7.-10. bekk.  Enskukennslu í 5.-9. bekk.  Smíðakennslu.  Tónmenntakennslu.  Íþróttakennslu. Við skólann stunda um 140 nemendur nám í 1.-10. bekk, í 9 bekkjardeildum. Samkennsla verður í 3. og 4. bekk. Skólinn er vel búinn til kennslu, með gott skólabókasafn, tölvuver og íþróttamiðstöð í næsta húsi. Eingöngu réttindafólk kemur til greina Nánari upplýsingar veita skólastjóri, Kristín Ósk Jónasdóttir, í síma 456 7249, kristin@bolungarvik.is og Halldóra Kristjáns- dóttir, aðstoðarskólastjóri, í síma 456 7129. Umsóknarfrestur er til 6. maí 2005. Sölurá›gjafi Starfssvi› Söluheimsóknir/kynningar til vi›skiptavina. Ger› vi›skipta-/lánasamninga. Öflun n‡rra vi›skiptavina og samskipti vi› núverandi vi›skiptavini. A›koma a› marka›smálum í samvinnu vi› sölu- og marka›sstjóra á grundvelli settra sölumarkmi›a. Menntun og hæfniskröfur Háskólamenntun. Reynsla af sölustörfum. Reynsla af bankastörfum er kostur. Frumkvæ›i, sjálfstæ›i og skipulög› vinnubrög›. Framúrskarandi samskiptahæfileikar. Skjalavinnsla (bakvinnsla) Starfssvi› Skjalager›. Úrvinnsla umsókna. Frágangur og vistun samninga og skjala. Samskipti vi› vi›skiptavini. Menntun og hæfniskröfur Nákvæmni í vinnubrög›um. Æskileg reynsla af skrifstofustörfum. Frumkvæ›i, sjálfstæ›i og skipulög› vinnubrög›. Háskólamenntun æskileg, fló ekki skilyr›i. Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • Bréfasími 520 4701 • www.hagvangur.is Fjármálafyrirtæki Áhugaver› störf í fjármálafyrirtæki á höfu›borgarsvæ›inu. Vi› leitum annars vegar a› drífandi, framsæknum og talnaglöggum sölurá›gjafa sem er tilbúinn til a› takast á vi› krefjandi og lifandi starf hjá vaxandi fyrirtæki. Hins vegar vantar okkur hressan starfsmann sem flarf a› geta me›höndla› skjöl af nákvæmni og vir›ingu. Fyrirtæki› b‡›ur upp á faglegt, traust og gott starfsumhverfi flar sem léttleiki í samstarfi ræ›ur ríkjum. Viltu slást í hópinn? Umsóknir skulu sendar á www.hagvangur.is fyrir 25. apríl nk. Uppl‡singar veitir Katrín S. Óladóttir. Netfang: katrin@hagvangur.is. - vi› rá›um

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.