Morgunblaðið - 17.04.2005, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. APRÍL 2005 B 13
Sjávarútvegur/
stjórnunarstaða
Fiskvinnslu- og útgerðarfélag í næsta nágrenni
Reykjavíkur óskar eftir starfsmanni til stjórnun-
arstarfa.
Verksvið, stjórnun og umsjón með framleiðslu-
ferli í fiskvinnslu sem er nýjung hérlendis.
Reynsla af verkstjórn/framleiðslustjórn í mat-
vælavinnslu æskileg.
Áhugasamir leggi inn umsókn á augl.deild
Mbl. eða sendi tölvupóst á box@mbl.is merkt:
„D — 16989“ fyrir 22. apríl nk. Farið verður
með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Héraðsnefnd Þingeyinga
Félagsmálastjóri
Starf forstöðumanns Félags- og skólaþjónustu
Þingeyinga er laust til umsóknar.
Gerð er krafa um próf frá viðurkenndum há-
skóla af sviði félags- og uppeldisfræða eða
sambærilegu. Meistarapróf er æskilegt.
Reynsla af stjórnun og/eða ráðgjöf í opinberri
stjórnsýslu og þekking á viðeigandi lagaum-
hverfi, s.s. um barnavernd og rétti barna, mál-
efnum aldraðra og fatlaðra, félagsþjónustu
og skólaþjónustu, er æskileg.
Einnig er mikilvægt að umsækjendur hafi
reynslu og þekkingu á sviði rekstrar og færni
í mannlegum samskiptum.
Umsóknum skal skila til Héraðsnefndar Þing-
eyinga, Ketilsbraut 22, 640 Húsavík, eða á póst-
fang sigurdurrunar@tingey.is eigi síðar er 25.
apríl nk. Nánari upplýsingar veitir Sigurður
R. Ragnarsson í síma 464 2458.
Félags- og skólaþjónusta Þingeyinga er staðsett á Húsavík og
nær til 10 sveitarfélaga í Þingeyjarsýslu. Hún sinnir barnavernd,
félagsþjónustu, skólaþjónustu og þjónustu við fatlaða. Þar að
auki er spennandi Leonardó-þróunarverkefni í gangi í samstarfi
við aðra. Starfið býður upp á góðar starfsaðstæður í samstilltum
hópi fagfólks þar sem ríkir sérstaklega góður starfsandi.
Grunnskólinn
á Blönduósi
Lausar
kennarastöður
Grunnskólinn á Blönduósi auglýsir eftir
kennurum til starfa á komandi skólaári
2005-2006.
Kennslusvið: almenn bekkjarkennsla,
sérkennsla, heimilisfræði, íslenska á
unglingastigi og náttúrufræði.
Laun greiðast samkvæmt kjarasamningi
LN og KÍ.
Upplýsingar veita Þórhalla Guðbjartsdóttir
skólastjóri í síma 452 4229, netfang: thor-
halla@blonduskoli.is og Kristín Gunnars-
dóttir aðstoðarskólastjóri í síma 452 4147,
netfang: kristing@blonduskoli.is.
Lítið einnig inn á vefsíðu skólans http://
blonduskoli.is en þar er að finna ýmsar
upplýsingar um það starf sem fram fer í
skólanum.
Umsóknarfrestur er til 1. maí 2005.
Umsóknir berist Grunnskólanum á
Blönduósi, Húnabraut, 540 Blönduós.
Við leitum að kraftmiklum kennara í fullt starf.
Breiðholtsskóli er vel búinn gögnum og ítarefni til
dönskukennslu og markvisst hefur verið unnið að auknum
áhuga nemenda á dönsku.
Skólinn er í virkum samskiptum við danska grunn- og
háskóla.
Dönskukennara vantar í
Breiðholtsskóla
Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík, www.grunnskolar.is
sími: 535 5000, fmr@reykjavik.is
Nánari upplýsingar um starf og stefnu skólans er að finna á
heimasíðu hans www.breidholtsskoli.is Upplýsingar um starfið
gefa skólastjórnendur í síma 557 3000, Magnús Þór Jónsson
deildarstjóri unglingadeildar og Sigþór Magnússon skólastóri
Umsóknir sendist í Arnarbakka 1-3 · 109 Reykjavík. Umsóknar-
frestur er til 9. maí nk. Laun samkvæmt kjarasamningi LN og KÍ.
Sjá ennfremur: www.kopavogur.is og www.job.is
KÓPAVOGSBÆR
VATNSENDASKÓLI
Kennarastöður
Vatnsendaskóli er nýr skóli í Kópavogi sem
tekur til starfa næsta haust. Í skólastarfinu
verður lögð áhersla á fjölbreytta kennslu-
hætti, einstaklingsmiðað nám og rannsóknar-
og vettvangsnám. Gildi skólanámskrár verða
byggð á virðingu, vináttu, samvinnu og skap-
andi starfi.
Nemendur skólans verða í 1.- 4. árgangi.
Kennarar taka þátt í að þróa skólastarf sem
tekur mið af þörfum ólíkra einstaklinga,
vinna saman að skipulagi kennslu og út-
færslu námskrár.
Leitað er að grunnskólakennurum með
eftirfarandi sérþekkingu:
• Byrjendakennsla
• Íslenska
• Náttúrufræði /raungreinar
• Listgreinar
• Sérkennsla
• Upplýsinga og tæknimennt
Umsóknarfrestur er til 2. maí 2005. Ráðningar-
kjör eru samkvæmt kjarasamningi LN og KÍ fyrir
grunnskóla. Karlar jafnt sem konur eru hvött til
að sækja um starfið. Upplýsingar gefur Guðrún
Soffía Jónasdóttir skólastjóri í síma 6900168,
netfang gsj@lisk.kopavogur.is Umsóknir með
upplýsingum um nám og fyrri störf berist til
Hannesar Sveinbjörnssonar netfang
hanness@kopavogur.is
á Skólaskrifstofu Kópavogs,
Fannborg 2,
200 Kópavogi.
Hótelrekstur
Ferðaþjónustan Reykjanesi ehf auglýsir eftir
dugmiklum og metnaðarfullum aðila (eða hjón-
um) til að annast daglegan rekstur ferðaþjónus-
tunnar. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf
sem fyrst. Leitað er eftir einstaklingum sem eru
tilbúnir að taka að sér spennandi en jafnframt
krefjandi rekstur Ferðaþjónustu Reykjanes ehf.
Hæfniskröfur:
rekstrarmentun eða reynslu á sviði hótels-
og veitingareksturs
Stjórnunar- og skipulagshæfileikar
Tölvukunnátta
Góð íslenskukunnátta
Góð tungumálakunnátta.
Lipurð og þjónustulund
Samskiptahæfni
Frumkvæði
Markaðshugsun
Hagsýni í innkaupum og rekstri
Sjálfstæð vinnubrögð
Rekstraaðili fær íbúð til afnota.
Áhugasamir sendi umsóknir á auglýsingadeild
Mbl. eða á box@mbl.is merktar: „F—16974“.
Ferðaþjónustan Reykjanesi ehf, er framsækið fyrirtæki í þjónustu
ferðaiðnaðarinns á Vestfjörðum. Hótelið er starfrækt allt árið. Reykja-
nes í Ísafjarðardjúpi er best geymda leyndarmál ferðamannsins
á vesturslóð.
Ólafsfjarðarbær
Félagsráðgjafi
Staða félagsráðgjafa
er laus til umsóknar.
Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf
í hópi fagfólks við félags- og skólaþjónustuna
ÚT-EY en það er samstarfsverkefni Ólafsfjarð-
arbæjar og Dalvíkurbyggðar. Félagsráðgjafinn
starfar undir stjórn félagsmálastjóra Dalvíkur-
byggðar.
Krafist er félagsráðgjafamenntunar eða sam-
bærilegs náms.
Laun skv. kjarasamningi Félags félagsráðgjafa.
Umsóknarfrestur er til 2. maí.
Nánari upplýsingar veitir félagsmálstjóri Dal-
víkurbyggðar í síma 460 4910 og bæjarstjórinn
í Ólafsfirði í síma 460 2600.
Í Ólafsfirði og í Dalvíkurbyggð eru íbúar um 2.900. Þess má geta
að 45 mínútna akstur er til Akureyrar, þjónusta er fjölbreytt og mann-
líf gott, aðstaða til íþróttaiðkunar og útivistar er fjölbreyttari en víðast
hvar, jafnt sumar sem vetur.
Bæjarstjórinn í Ólafsfirði.
Lyfjafræðingafélag Íslands
auglýsir eftir
framkvæmdastjóra í
hlutastarf
Við leitum að háskólamenntuðum einstaklingi
sem er sjálfstæður í vinnubrögðum með góða
tölvukunnáttu og góða samskiptahæfni.
Verkefni:
Daglegur rekstur skrifstofu og m.a. þátttaka
í erlendu samstarfi.
Aðstoða nefndir og félagsmenn eftir því
sem við á.
Önnur sérverkefni skv. ákvörðun stjórnar.
Laun og vinnutími skv. samkomulagi.
Umsóknum með ferilskrá skal skilað til MBL
merkt „Framkvæmdastjóri LFÍ“ fyrir 1. maí
2005. Farið verður með allar umsóknir sem
trúnaðarmál.
Nánari upplýsingar veita Unnur Björgvinsdóttir
í síma 693 2234 og Aðalsteinn J. Loftsson í
síma 897 5830.
Styrktarfélag vangefinna
Vinnustofan Ás
Starfsfólk óskast í sumarafleysingar.
Um er að ræða 100% stöðu stuðnings-
fulltrúa og 100% stöðu matráðskonu í
eldhús. Vinnutími er frá 8.30-16.30 virka
daga. Ás vinnustofa er verndaður vinnu-
staður í Brautarholti 6.
Þar starfa um 42 fatlaðir starfsmenn.
Nánari upplýsingar veitir Halldóra Þ.
Jónsdóttir forstöðuþroskaþjáfi í síma
562 1620 og 562 1633.
Laun eru samkvæmt gildandi kjara-
samningum.