Morgunblaðið - 17.04.2005, Page 19

Morgunblaðið - 17.04.2005, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. APRÍL 2005 B 19 Menntamálaráðuneytið Styrkur til náms í kínversku við háskóla á Tævan Ráðuneyti menntamála á Tævan hefur tilkynnt að það bjóði fram styrk handa Íslendingi til náms á Tævan námsárið 2005-2006, þ.e. frá 1. september 2005 til 31. ágúst 2006. Styrkurinn er til náms í kínversku við háskóla á Tævan og nemur 25.000 NT á mánuði (jafnvirði um 50.000 ísl. kr.). Umsókn skal skila til menntamálaráðuneytis á sérstöku umsóknareyðublaði, ásamt tilskild- um fylgigögnum, fyrir 17. maí nk. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð eru fáanleg í menntamálaráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 15. apríl 2005. menntamalaraduneyti.is Jazzlistafólk! Auglýst er eftir umsóknum um þátttökustyrki til Jazzhátíðar Reykjavíkur sem verður haldin 28. september til 2. október 2005. Umsóknir skulu sendar á sérstökum eyðublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu FÍH, Rauða- gerði 27, og á vefsíðu hátíðarinnar, www.reykjavikjazz.com, og skulu sendast í almennum pósti fyrir 15. maí nk. merktar: „Jazzhátíð - 2005 - Pósthólf 8955, 128 Reykjavík“ eða með tölvupósti til Festival@Reykjavikjazz.com. Aðeins verða teknar til greina umsóknir með fullum, umbeðnum upplýsingum. Jazzhátíð Reykjavíkur 2005. Astmi — ofnæmi — styrkur Styrktar- og minningarsjóður Samtaka gegn astma og ofnæmi veitir í ár styrki í samræmi við tilgang sjóðsins sem er: A. Að vinna að aukinni þekkingu á astma- og ofnæmissjúkdómum. B. Að styrkja lækna og aðra sem leita sér þekkingar á ofangreindum sjúkdómum og kunnáttu í meðferð þeirra með fram- haldsnámi eða rannsóknum á þessu sviði. Umsóknir um styrki, ásamt gögnum, skulu hafa borist til sjóðstjórnar í pósthólf 936, 121 Reykja- vík, fyrir 25. maí 2005. Frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Astma- og ofnæmisfélagsins í síma 552 2153 á mánudögum frá kl. 10.00—16.00. Sjóðstjórnin. Styrkir Vinnuvélar Til sölu notaðar járniðnaðarvélar Plötuklippur, ATLANTIC HACO, XTSL3013 3050x1 3mm, m/ tölvustýringu, árg.1995. Plötuklippur, HACO HSLX3013, 3050x13mm, m/tölvustýringu, árg. 2001. Kantpressa, DURMAZPRESS, HAP30120 120 tonn, m/tölvustýringu, árg.1999. Radialborvél, ARENCO, gömul og ódýr, MT4. Bandsög, THOMAS, sjálfvirk upp/ niður+skrúfst. blaðstærð 2925x27x0,9mm. Kennsla á tölvustýringar innifalin í söluverði. netfang viktor@istaekni.is F A B R IK A N Borgartúni 21 105 Reykjavík Sími: 569 6900 - 800 6969 Fax: 569 6800 Íbúðalánasjóður auglýsir til umsóknar lán og styrki til tækninýjunga og annarra umbóta í byggingar- iðnaði. Lán eða styrki má veita einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum sem vinna að þróun tæknilegra aðferða og nýjunga sem leitt geta til lækkunar á byggingarkostnaði og viðhaldi íbúðarhúsnæðis, styttingar byggingartíma eða stuðlað með öðrum hætti að aukinni hagkvæmni í byggingariðnaði. Sá sem óskar eftir láni eða styrk skal skila inn umsókn til Íbúðalánasjóðs á sérstöku eyðublaði, um verkefni það er vinna skal. Umsóknina skal leggja fyrir stjórn sjóðsins til ákvörðunar með greinargerð og tillögu um afgreiðslu. Fjárhæð láns eða styrks og lánstíma, skal ákveða hverju sinni af stjórn Íbúðalánasjóðs með hliðsjón af kostnaði við að koma nýjungum í notkun, svo og mikilvægi þeirra fyrir byggingariðnaðinn. Ef um lán er að ræða skulu þau tryggð með fullnægjandi veði í fasteign að mati Íbúðalánasjóðs samkvæmt almennum reglum Íbúðalánasjóðs um veðrými. Rafræn umsóknareyðublöð er að finna á vefsíðu Íbúðalánasjóðs, www.ils.is Nánari upplýsingar veitir Helga Arngrímsdóttir á þjónustusviði lána Íbúðalánasjóðs, Borgartúni 21 í síma 569 6986. Umsóknarfrestur er til 20.maí 2005 Eitt af hlutverkum Íbúðalánasjóð er að stuðla að tækninýjungum og umbótum í byggingariðnaði. Í lögum nr. 44/1998 um húsnæðismál kveður á um að eitt af hlutverkum Íbúðalánasjóðs sé að stuðla að tækninýjungum og öðrum umbótum í byggingariðnaði, m.a.með veitingu lána eða styrkja. ��� ��� ������� ��� ������������ �� ������� ������ � ��������������� ÚTGEFIN atvinnuleyfi í marsmánuði voru 378 og er það mikil fjölgun frá febr- úarmánuði þegar þau voru 223 talsins. Nýútgefin tímabundin leyfi í mars voru 192 og er það aukning um 25, 15%, frá fyrri mánuði. Framlengd tíma- bundin leyfi voru 117 en voru 41 í febrúar og er það fjölgun um 76, 185%, á milli mánaða. Á ársgrundvelli fjölgaði nýjum tímabundnum leyfum um 118, 159%, og framlengd- um tímabundnum leyfum 33, 39%. Útgefnum leyfum fjölgaði um 95 á milli ára og er það 34% fjölgun. +          * +,    *    - . +,    /,            .   0            , - -  .   -.          Mikil fjölgun útgefinna leyfa Framlengdum tímabundnum leyfum fjölgaði um 185% á milli mánaða LAUSUM störfum fækkaði í mars og voru í lok mánaðar- ins 1.128 en voru 1.178 í lok febrúar. Skýringuna er að finna í mikilli fækkun lausra starfa á Austurlandi en þar voru 347 laus störf í lok mars og hafði þeim fækkað um 126 á milli mánaða. Flest lausra starfa eru á Austurlandi, um 31%, en næstflest eru á höfuðborgar- svæðinu, um 28%. Lausum störfum fjölgaði um 22 á höfuðborgarsvæðinu í mars og er það ríflega 7% aukning. Hlutfallslega var fjölgun starfa mest á Suður- nesjum, 27%, og næstmest á Suðurlandi, 26%. '/ 0 12           , .                             ". $"" !( &# #! %% )&# )" ## !"   " ##  " "   3. -, 1 $((%                   Lausum störfum fækkaði í mars Laus störf eru flest á Austurlandi             , .                         23 4  4  $%  4  4  $%     3 40           !""&   "& & "    "' !#" !' &   "#   &' !"" ! "# '  # "# # # ! 3-"  - , " .  - "3" meðal þeirra sem rétt eiga á atvinnuleysisbótum var 2,1% í lok vikunnar 27. mars–2. apríl og var það óbreytt frá vikunni áður. ALLS bárust bandarískum vinnumálayfir- völdum 330 þús- und umsóknir um atvinnuleysisbæt- ur í vikunni 3.–9. apríl og fækkaði umsóknum um 10 þúsund frá vik- unni áður sam- kvæmt árstíða- leiðréttum tölum sem birtust á vef- setri bandaríska atvinnumálaráðu- neytisins. Að með- altali bárust 338 þúsund um- sóknir á viku og er það fjölgun um 250 umsóknir á viku. Hlutfall atvinnulausra Reuters Fækkun umsókna

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.