Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 04.04.1955, Blaðsíða 1

Mánudagsblaðið - 04.04.1955, Blaðsíða 1
Því er þogað um séra Ingimar? „j&Bmwrr^f?mme p— mmmm n n m iimiimiii Verður málið þaggað niður? Eim hefur ekkert frétzt um mál sr. Ingimars Jónssonar skólasfcjóra, og virðist svo sem ekkert verði gert opinskátt um f járreiður skólastjórans í bráð. Eins og lesendum er kunn- ugt, þá er talið að sr. Ingimar hafi ráðstafað um 600' þús- undum króna af fé skólans á mjög vafasaman hátt. Ef svo á að vera í fram- tíðinni, að slíkir menn sem Ingimar skólastjóri eiga að sleppa undan öllum rannsókn- um og réttmætum gangi laga meðan smáþjófar þeir, sem ekki hafa flokk og vini að baki sér, eru dæmdir til refs- inga og húðláts, þá er miklu ábótavant í íslenzku réttar- fari. Dagblöðin hafa hamrað á því, að hér sé um stórfelld- an f járdrátt að ræða, og kraf- izt þess, að hinn seki sé rétti- lega dreginn undir lög og dóm.I þessu tilfelli túlka blöð in skoðun almennings og ætti lögreglan ekki að víla við, að birta það, sem þegar er op- inbert í rannsókn í máli þessu. Engum — jafnvel sr. Ingi- mar — er greiði gerður með því, að máli þessu sé leynt. Bærinn er fullur af kviksög- um um fjármálabrask skóla- stjórans og foreldrar þeirra barna, sem þar stunda nám, vilja gjarna vita hver urðu afdrif þess fjár, sem skóla- yfirvöldin heimtuðu af ung- lingunum. Vér viljum því beina þeirri spurningu til viðkomandi að- ila, hvort ómögulegt sé að tjá opinberum málgögnum hversu máli þessu vindur fram. Þögn in er ekki alltaf einhlýt — og hér er um stórfellda yfirhylm- ingu að ræða. Ajjax shrifar um: Er kynvilla að aukast á Islandi? Bandarískir hermenn, sem hafa verið í fangelsi hjá komm- um í Kóreu, fá fyrstu almennilegu máJtíðina eftir að þeir \oru leystir úr haidi. Það sést, að kommar hafa ekki verið of rausnarlegir í matargjöfum. SlS og General Mofors Þeir, sem skyn bera á umboðssölu bifreiða, hafa haft orð á þvi, að svo kynni að fara, að umboð Sambandsins fyr- ir ýmsum bifreiðategundum t. d. Chevrolet yrði vart til frambúðar. Kynvilla er löstur, sem hefur fylgt mannkyninu frá fornu fari og stundum verið útbreiddur. Yfirleitt hefur borið meira á henni meðal yfirstétta en lág- stétta og meir í borgum en sveitum. Þannig er hún tal- in hafa verið mjög svo al- geng í fornöld, en sjaldgæf á miðöldum. Ásfæður Til skamms tíma voru ís- lendingar að mestu land- búnaðarþjóð, sem hafði lít- ið af þessum ófögnuði að segja. En með borgar- menningu hefur kynvilla færzt í aukana hér á landi, þótt lengi vel væri það í smáum stíl. Þeir fáu menn í Reykjavík, sem voru haldnir þessum lesti vorú alkunnir bæjarbúmn, og flestar veiðitilraunir þeirra vöktu frekar hlátur og meðaumkvun, að að hætta stafaði af þeim. Þetta hef- ur verið að breytast núna 10—15 síðustu árin. Ekki er minnsti vafi á því, að hómósexualistum bæjar- ins hefur farið hi’aðfjölg- andi á þessu tímabili. Mað- ur, sem er flestum þaul- kunnugur hér í bæ, hefur fullyrt, að um 1940 hafi slíkir menn ekki verið fleiri en 10—12 i Reykja- vík, en nú muni þeir um 200. Ein höfuðorsök þess- ai’ar aukningar er eflaust upplausnin á striðsárunum og eftir þau. Það er al- kunnugt, að allmargir er- lendir hei’menn, ekki sízt liðsforingjar, er hér dvöld- ust, voru með þessu marki bi’enndir, enda munu þeir reykvískir karlmenn ekki hafa verið margir, sem ekki voni einhvemtíma á- varpaðir af þeim á götu og boðið fé í þessu skyni. Kunnugt er um ekki all- fáa unglinga, sem komu kynruglaðir úr setuliðs- vinnu- Önnur orsök er það listamannalíf, sem nú er lifað hér í bænum. Hér eru nú möi’g hundruð manna, sem kalla sig listamenn. Margir þessara manna eru alvai’legir idialistar og alli’ar vii’ðingar verðir, en í þessum hópi eru líka f jöl- margir slæpingjar, sem hreinlega nenna ekki að vinna neina skikkanlega vinnu, og kalla sig lista- menn og nota það sem á- tyllu til þess að gera ekki neitt. Sumir þessara manna kalla sig x-ithöfunda, aðrir leikar, enn aðrir málara en þeir fóma litlum eða eng- um tíma á altari listanna, enda hæfileikarnir í þá átt oftast litlir. Satt að segja er þessi tegund „lista- manna“ ósköp óuppbyggi- leg. Þessir náungar reika um götur eða sitja á sjopp- um frá morgni til kvölds, síblaðrandi og bíspei’tir, fullir af monti og hi-oka og taumlausri fyrii’Iitningu á öllum, sem vinna heiðarleg störf. Þessir listamenn þykjast of fínir til alls slíks og til er ekki svo fátt af skikkanlegu alþýðufólki, sem tekur þá alvai’lega og heldur, að þeir séu ósköp gáfaðir. Það er meðal þessa skemmtilega lýðs, er kynvilla hefur geysað und- anfarið eins og eldur í sinu. Þykir fínf Sumum listamannanna þyk ir þetta fínt, þeir hafa heyrt, að þetta sé gert í París. Aðrir eru sífellt auralausir, og verða því auðveld bráð múruðum kynvillingum. En þegar þeir einu sinni hafa vanið sig á þessa tegund kyn- fei’ðislífsins, geta þeir orð- ið hættulegir. Þeir fara þá að sitja um unglinga, sem varla ei’u komnir af bai’ns- aldi’i, og reyna að tæla þá til fylgilags við sig. Og til ei’u þeir drengir, sem eru þau blessuð böi-n, að halda að það sé fínt að gei’a lista- mönnum þetta til geðs og jafnvel, að þeir séu þannig komjiir í musteri listagyðj- anna- Flestum Reykvíking- um eru kunn nöfn all- margra af þessum óhugn- anlegu unglingaveiðui’um. Fas þeirra og útlit allt lejmir því ekki heldur, hverskonar fólk er hér á ferð. Þeir eru jafnvel pixðraðir með litaðar Framhald á 4. síðu. Svo er mál með vexti, að General Motors Corp., sem fi-amleiðir fjölda tegunda bifreiða og SÍS hefir umboð fyrir, má ekki samkvæmt fé- lagslögum láta samvinnufyr- ii’tæki hafa umboð fyrir framleiðslu sína. Af einhverj- um óskiljanlegum orsökum hefur SlS tekizt að ná umboði þessu og má vex-a, að um ein- hvern misskilnings sé að ræða, af hálfu fyrii’tækisins í Bandaríkjunum. Það gefur auga leið, að það er harla ólíklegt, að jafn stórt fyi’ii’tæki og General Motors mjmdi láta SlS hafa um- boð fyrir framleiðslu sína ef vitað væri hvílíkur erkióvinur frjáls framtaks SlS er, þrátt fyrir fagurgala þess til hins gagnstæða. „Davíð og ég komwnst að samningi — ef hann hengdi upp þ e s s a mynd — þá myndi ég hengja upp mynd af — mönxmu—!“

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.