Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 04.04.1955, Page 6

Mánudagsblaðið - 04.04.1955, Page 6
mAnudagsblaðið Mánudagur 4. april 1955 ,.Viltu g^pra svo vel og hætta herra Murray, þú varst næstum búinn að ljósta úr honum augað.“ „Réttu mér stafinn, ellegar ___<< Hann lauk ekki við setning- una, en rétti út hendina, eins og hann teldi sjálfsagt, að hann fengi stafinn. Edna skimaði fljótt í kring um sig og sá, að hvergi í nánd voru tiltækileg barefli, og hún sá einnig að andlit hundsins var bólgið og blóðugt af bar- smíðunum. Hún brá staínum yfir hné sér og braut hann í þrjá hluta og kastaði brotun- um eins langt og henni var mögulegt. Það var augna- bliks þögn, sem aðeins var X'ofin af hinu aumlega sárs- aukavæli dýrsins, og um leið og Edna skyldi hvað hún hafði gert, hljóp blóðið fram í kinnar hennar. Hún greip hendinni fyrir augu sér til þess að forðast það að þurfa að horfa í reiðilegt andlit mannsins, sem var alveg orð- laus af þessari ósvífni. Bráð- iega heyrði hún fyrirlitlegan hlátur og er hún tók hendina frá andliti sér sá hún að „Ali“ — hundurinn — var laus og þefaði í ákafa af fótum hús- bónda síns. . ,Einmitt, nákvæmlega sama hegðunin hjá mönnum og dýr- um, Gældu við þau, klappaðu þeim og vertu góð við þau, og þau eiga til með að bita þig, en skammaðu þau og berðu og þá eru þau þegar skriðin að íótúm þér og sleikja þá í auð- mýkt. Farðu burtu, blóð- þyrsti djöfullinn þinn“. Hr. Murray færði sig nær henni, og hélt höndum henn- ar kyrrum með annari hendi, en setti hina undir höku henn- ar svo hún neyddist til að horfa framan í hann. „Hvernig vogarðu þér að bjóða mér byrginn?“ „Eg bauð þér ekki byrg- inn, en ég gat ekki aðstoðað við það sem er rangt og misk- unnarlaust." „Eg get dæmt um gjörðir FRAMHALDSSAGA »EDNA« v-. ljón. Skiftu þér af því, sem þér kemur við héðan í frá, og þegar ég gef þér ákveðna í skipun, þá hlýddu, því ég er 1 húsbóndinn hér og orð mín j eru lög. Afskiptasemi og trufl i un hvorki þoli ég né fyrirgef. Skilurðu mig?“ „Eg skal ekki skipta mér af þér-“ „Þýðir það, að þú munir ekki hlýða mér, ef þér finnst eitthvað athugavert við skip- anir mínar?“ Hún sagði . ekkert, en fallegu augun hennar stóðu full af tárum. „Svaraðu mér. „Eg hefi ekkert að segja, sem þér myndi líka.“ „Hvað segirðu? Út með það.“ „Þú hefðir rétt til að segja að ég væri ósvífin, ef ég segði fleira.“ „Nei, ég sver að ég myndi ekki gleypa þig, hvað sem þú kynnir að segja.“ Hún hristi höfuðið og hreyf- ingin varð til þess að tvö tár runnu niður kinnar hennar. „Einmitt, þú ert ein af þess- um þverúðarfullu, góðu dýr- lingum, sem ekkert fær til að tala. Barnið gott, hvort hat- arðu mig meir en þú hræðist mig? Svaraðu mér.“ Hann tók vasaklútinn og þurrkaði burtu tárin. „Eg vorkenni þér“, sagði hún lágt. Hann reigði höfuðið og hló hranalega. „Vorkennir mér. Vorkennir mér fyrir hvað?. Eiganda jafn margra þúsunda og hárin eru á höfði þínu- Vorkenndu sjálfri þér, fátæk- draumsjónir þínar. Eg þakka; með tilliti til þeirrar stað- reyndar að þú er á minni eign, og veizt dálítið um englaskap mitt, þá verð ég að segja að þú er ekki gersneydd ímynd- unarafli." „Eg sagði það alls ekki.“ „Þú hugsaðir það samt sem áður. Enga hræsni. Er það ekki það, sem þér datt 1 hug-“ Hún svaraði ekki. Dálítið frá þeim stóð upp áhaldshesturinn hans á beit, en höfuðsvipur hans og mós- ótti liturinn sýndi glöggt, að hann var afkomandi hinna skjótu hesta frá kirgisku- steppunum, og eigandi hafði kallað Tamerlane. Og meðan hr. Murray gekk að hesti sín- augnablik var henni ofbirtan ofviða og hún greip höndum fyrir augu, en í því stóð hr. Murray á fætur og gekk til hennar og sagði um leið og hann tók vindilinn úr munn- inum: „Komdu að glugganum og fáðu þér sæti.“ Hann benti á legubekkinn; en hún hristi höfuðið og sagði f ljótt: „Eg er með dálítið, sem til- heyrir þr, og ég held að það sé mjög dýrmætt, og þessvegna vildi ég vita af því öruggu í þinni vörzlu“. Hún rétti honum bókina, án þess að líta upp. „Hvað er það?“ Hann tók hana, en án þess um, lagði hún af stað til húss-i að líta af andliti stúlkunnar; ins, ogóttaðist að hann myndi en þar sem hún svaraði engu mínar sjálfur, og mun hvorki lingurinn þinn. Hversvegna í biðja þig hjálpar né ætla mér að leyfa þér að grípa fram í gjöi’ðir mínar, sem þér eru óviðkomandi.“ „Guð dæmir mínar gjörðir, og ef ég hefði hlýtt þér, þá væri ég sek um allt það, sem þú hefðir gert með stafnum. Eg reyni ekki að taka fram fyrir hendiþ'nar á þér, en reyni að halda mér úr vegi frá þér, og mér þykir það mjög leitt að tilviljun réð bví, að ég kom hingað í eftir- miðdag. Mér kom ekki til hug- ar að við myndum hittast, því ég hélt að þú hefðir farið til bæjarins.“ Hann las alla óbeit hennar á honum í augum hennar, er hún reyndi að forðast að hörfa á hann, og um leið og hann brosti illilega, sagði hann: „Þú heldur eflaust, að g sé sjálfur djöfullinn, sem gangi um jöróina eins og öskrandi ná henni. En hún heyrði eng- an hófadyn, og um leið og hún fór yfir stíginn og gekk inn í blóma garðinn, sá hún hestinn og eiganda hans standa þar sem hún hafði skilið við þá, og hún furðaði sig á því hversvegna herra Murray stóð svon kyrr, með annan handlegginn á makka hestsins, en hinn studdi hann á niðurbeygt höfuð sitt. 3. KAFLI Hinn iýndi „Danle" fjandanum vorkennir þú mér?“ „Vegna þess, að þrátt yfir allan auðinn, verðurðu aldrei hamingjunsamur.“ „Og hvern fjandan kemur mér hamingja við ? Eg er ekki svo vitlaus að vænta hennar; og þó, þegar á allt er litið: úr munni barna og smælingja. Svei. Eg er hinn mesti bjáni að eyða orðum á þig. Augna- blik, hvernig lýst þér á garð- inn minn, og skepnurnar? Eg hef tekið eftir að þú kemur hingað oft.“ „I fyrsta sinn er ég sá hann datt mér Nói og örkin hans í hug, tvennt af hverri tegund; en fyrir klukkustund síðan virtist mér hann vera Eden- garðurinn, þar sem allar skepnur lágu saman í friði, áður en syndin kom í heim- inn“. „Og Óli og ég komum, eins og Satan, og fullkomnuðum Hinn mjói og hvelfdi gang- ur, sem lá að herbergjum hr, Murrays var dimmur og drungalegur, þegar Edna gekk inn í hann frá hringher- berginu, en þaðan lagði litla Ijósræmu. Feimnislega gekk hún yfir þröskuldinn og stóð á tiglagólfinu, sem skinu gljá- andi 1 ljósi lampanna, sem þar voru. Allt var þögult; en vindlareykur sýndi að eigand- inn var heima, og hún bank- aði: „Kom inn“. „Eg vil ekki koma inn; mig langaði aðeins til að rétta þér dálítið.“ „Svo þú-vilt það ekki, f jand inn hafi það. En ég geng aldrei móti fólki. Ekki hálfa leið einu sinni, svo þú verður að koma inn, þú verður alveg örugg hér inni. Eg gef þér orð mitt upp á það, að það eru engir smádjöflar lokaðir hér inni, til að nema þann á brott, sem inn kemur- Annað- hvort kemurðu inn, ella ferð í burtu.“ Það var mikil freisting að taka þessum kosti, en þar sem hann hafði sýnil. þekkt rödd hennar þá opnaði hún dyrnar til fiills og gekk inn. í nokkur. leit hann á bókina, og hið harða karlmannlega andlit varð bjart yfirlitum. „Er það mögulegt? Dante. Minn tapaði Dante. Eintakið, sem hefir ferðast með mér um heiminn, og sem ég tap- aði fyrir ári siðan einhvers staðar í fjöllum Tennessee- ríkis. Hvar fékkstu hana, stúlka mín?“ „Eg fann hana, þar sem þú skildir hana eftir — á gras- vellinum nálægt járnsmiðj- unni.“ „Jámsmiðjunni? Hvar?“ „Nálægt Chattanooga. Manstu ekki eftir skiltinu, undir skeifunni, yfir dyrun- um — Aaron Hunt? „Nei, en hver var Aaron Hunt?“ I nær því mínútu reyndi Edna að halda jafnvægi sínu, og um leið og hún leit skyndi- lega upp, sagði hún stamandi: „Hann var afi minn, eini maðurinn í heiminum, sem ég átti að og elskaði mig — og „Haltu áfram“. „Þú bölvaðir honum vegna þess, að hesturinn þinn ó- kyrrðist og liann gat ekki járnað hann á fimm mínút- um.“ „Humm.“ Það varð vandræðaleg þögn: St. Elmo Murray beit í vörin og yggldi sig, og Edna, sem hafði náð sér aftur, hélt áf ram: „Þú lést teppið þitt og bók- ina á jörðina, og þegar þú fórst gleymdurðu þeim. Eg kallaði til þín og fékk þér teppið; en sá ekki bókina fyrr en nokkru eftir að þú varst riðinn úr augsýn.“ „Já, einmitt, nú mun ég eftir teppinu og smiðjunni. Skrítið að ég skyldi ekki þekkja þig aftur. En hvernig vissirðu að ég ætti bókina?“ „Eg vissi það ekki fyrr en ég kom hingað af tilviljun, og heyrði móður þína nefna nafn þitt þá vissi ég að upphafs- stafimir, sem á bókinni stóðu þýddu nafn þitt. Auk þess mundi ég ef tir vexti þínum og rödd þinni.“ Það varð aftur þögn, og þar sem erindi hennar var lokið, þá sneri Edna á brott. „Bíddu. Hversvegna gafstu mér hana ekki, þegar þú komst fyrst hingað ?“ Hún svaraði engu, og hann sagði hlýlegar en hún hafði heyrt hann tala áður, um leið og hann lagði hönd sína á öxl hennar: „Var það vegna þess, að þér þótti vænt um bókina mína og vildir ekki sleppa henni, eða var það vegna þess, að þú óttaðist að koma og tala við manninn, sem þú hat- aðir? Segðu satt“. Hún þagði enn, og um leið og hann lyfti höfði hennar með hendinni, eins og hann hafði gert í garðinum, sagði hann lágri og fallegri röddu, sem hún hélt að hann ætti naumast til: „Eg býð eftir svari þínu, og ætla mér að fá það.“ Stóru, döpru augun hennar, glitruðu af dýrmæti endur- minninga hennar, og hún horfði rólega á hann og sagði: „Afi minn var göfugur og góður, og hann var allt sem ég átti í heiminum.“ „Og þú getur ekki fyrir- gefið manninum, sem af til- viljun var ruddalegur gagn- vart honum?“ „Ef þér er sama hr- Murray, þá vildi ég helzt fara núna. Eg hef látið þig fá bókina þína, og það var erindið mitt“. „Sem þýðir, að þú hræðist mig, og vilt komast úr aug- sýn minni?‘ ‘ Allir farseðlar seldir An aukagjalds Ferðaskrifsfofan ORLOF H.F. Hafnarstræti 21 Sfmi 822(5 nnniMimuii m UUIttlHllimilll

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.