Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 09.05.1955, Page 4

Mánudagsblaðið - 09.05.1955, Page 4
MÁNUDAGSBLAÐIÐ Mánudagur 9. tnaí 1955 MANUDAGSBLAÐIÐ BLAÐ FYRIR ALLA Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Agnar Bogason Vlaðið kemur út á mánudögum. — Verð 2 kr. í lausasölu. Afgreiðsla: Tjamarg. 39. — Sími ritstj. 3496. Prentsmiðja ÞjóZviljans h.f. Sumaráætlun Flugfélags íslanás Tvær ferðir á viku til Bretlands - áætlunarferð til Stokkhólms Gullfaxi kominn aftur úr allsherjar- skoðun og viðgerð Sumaráætlun Flugfélags íslands í millilandaflugi geng- nr í gildi á morgun, 7. maí. Tvær ferðir verða farnar vikulega milli Reykjavíkur og Kaupmannahafnar, á mið- vikudögum og laugardögum. Flogið verður beint til Kaup- mannahafnar á miðvikudögum án viðkemu á leiðinni, og eru þetta einu beinu samgöngurnar milli Reykjavíkur og Hafnar. Til baka verður flogið sömu leið á . fimmtudögum. Þá er önnur ferð til Kaupmannahafnar á laugar- dögum með viðkomu í Glasgow. Farið verður aftur til- Reykjavík- Ur frá þessum stöðum á sunnu- dag. Tvær ferðir á viku til Bretlands Áætlað er að fljúga til Glas- gow og London á þriðjudögum og samdægurs aftur til Reykja- víkur. Verða þannig famar tvær ferðir í viku til Bretlands, en áður hefur aðeins verið um eina ferð að ræða. Nú eru teknar upp ferðir til Glasgow í fyrsta skipti, og verður höfð viðkoma á Ren- frewflugvelli. Fram til þessa hafa flugvélar Flugfélags fslands eins og aðrar millilandaflugvélar, er til Skotlands koma, haft við- komu á flugvellinum við Prest- vík, sem \ klukkustundar akstur frá G..,„gow. Flugvélar, sem halda uppi innanlandsferð- um á Bretlandseyjum, hafa hins vegar haft 'dðkomu á Renfrew- flugvellinum, sem er mun nær Glasgow. Hefur nýlega verið lokið við miklar umbætur á flug- velli þessum, m.a. byggð ný af- greiðslubygging. Eins og fyrr segir, hefur FÍ nú ákveðið að beina ferðuru sínum til Renfrew- flugvallar ! stað Prestvíkur, a. m. k. yfir sumarmánuðina. Reykjavík — Osló — Stokkhólmur Á hverjum föstudegi er svo áætlað að fljúga frá Reykjavík til Oslóar og Stokkhólms, og verður fyrsta ferðin farin þann 13. þ.m. Farið verður sömu leið til Reykjavíkur næsta dag. Verður þetta í fyrsta skipti, sem íslenzkt félag hefur reglubundn- ar ferðir milli Reykjavíkur og höfuðborgar Svíþjóðar. Gullfaxi kominn úr allsherjarviðgerð Báðar millilandaflugvélar Flug- Franihald á 7. síðu. $ljfsnvnrnA- vibnn Björgunarsýnittg við N&nthólsvík og á Reykjavíkurflugvelli sunnudaginn 8. maí 1955 * Fjötmennið og sjáið hin fulí- homnustu björgunartæki og njótið sólar og siunars út við sjóinn hjá Nauthólsvik, Sýningítt heisf kl. 16 Allsherjarbjörgunarsýníng með þátttöku björgunarsveita SVFÍ í Reykjavík og Grindavík, flug- björgunarsveitanna í Reykja- vík og Keflavíkurflugvelli og björgunarskips á Skerjafirði. Hin fræga hljómsveít ameríska flughersins leikur. Sýningarnejndin P.S. Þeir, sem óska eítir að fara sióleiðina, geta fengið skipsferð úr Reykjavík kl. 14:00 l(H((((U(((((llll((l((l((l((tttH(tl(Mt((t(IIBM((tl((IIIUI(UUllt((l(((M((l BÆJARINS BEZTU FÖT! Worstead-tweed - nýkomin í miklu úrvali Þeir vel klœddu verzla ó Laugavegi Hreiðar Jónssan* Matð&keri? simi 6928 *....... #r<mr#r>mr<r\r#ir#irr#r##r*rrr##r# *#«r#wr###r########ir#sr#####rsr####rsrsr#rwr<i ALMENNA EIGNA er miðstöð fasteignakaupanna Austurstræti 12 — Sími 'WNMMIMMI

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.