Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 09.05.1955, Page 7

Mánudagsblaðið - 09.05.1955, Page 7
Mánudagur 9. maí 1955 MÁNUDAGSBIiAÐIÐ ? mai Norðurlandasiglingar M.s. Heklu sumarið 1985 1 2 3 4 5 6 7 Frá Reykjavík, laugardag . . 11/6 25/6 9/7 23/7 6/8 20/8 3/9 Til/fráThorshavn, mánudag .. 13/6 27/6 11/7 25/7 8/8 22/8 5/9 Til/frá Bergen, þriðjudag .. 14/6 28/6 12/7 26/7 9/8 23/8 6/9 Til/frá Kaupmannahöfn, fimmtudag ... . .. 16/6 30/6 14/7 28/7 11/8 25/8 8/9 Til/frá Gautaborg, föstudag .. 17/6 1/7 15/7 29/7 12/8 26/8 9/9 Til/frá Kristiansand, laugardag .. 18/6 2/7 16/7 30/7 13/8 27/8 10/9 Til/frá Thorshavn, mánudag .. 20/6 4/7 18/7 1/8, 15/8 29/8 12/9 Til Reykjavíkur, miðvikudag .. 22/6 6/7 20/7 3/8 17/8 31/8 14/9 Farþegar, sem koma með skipinu erlendis frá, geta fengið að nota skipið se mhótel meðan það stendur við í Reykjavík, frá miðvikudagsmorgni til laugardagskvölds. Tökum nú þegar á móti farpöntunum fyrir allar ofangreináar fer&ir. Nánari upplýsingar á aðalskrifstofu vorri. Sumaráætlun 1955 Gildir írá 7. maí Reykjavík — Glasgow — London Þriðjudaga I I 200 „Tourist CIass“ > Þriðjudaga FI 201 08:00 Frá Reykjavík Til 23:45 13:30 Til Glasgow Frá 20:00 13:50 Frá Glasgow Til 19:15 15:45 Til^ ^ London Frá 17:20 Skipaútgerð ríkisins ■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■i Sáttanefndin skenuntir sér Framhald af 2. síðu. í hári gesta. Gárungar kölluðu þá að sáttafundur væri sett- ur, en þjónar snöruðust á vettvang. Sögðu þeir, að þótt Jóhannes hótelstjóri fyrir- gæfi að glas brotnaði í gá- leysi, þá væri það sízt siður hans að ljá gestum gler sín til eyðileggingar. Yrðu þeir að hafa sig sem hægasta ella myndi þeim á dyr vísað. Flest- ir skipuðust nokkuð við þess- ar þungu ákúrur, en sumir kváðust ekki vilja þola smán og létu í veðri vaka, að þeim hefði verið visað brott af betri stöðum, og réðust til út- göngu. Réðust nokkrir þegar á braut en hinir tíndust út á eftir. Var þar seinastur Hanni bal, enda hafði hann nælt sér í súpudisk og vildi víst ekki hlaupast frá matnum, hálf- étnum. ★ Um þessar mundir var allt með ró á veitingastaðnum Naust eins og endranær. Sátu gestir þar og ræddust við en mjúkir tónar hljómsveitarinn- ar bárust þægilega um salar- kynni. Nú brá svo við að upp var hrundið aðaldyrum þar og inn snaraðist nefndin. Fóru þeir svo geyst, að þeir gátu ekki stöðvað sig fyrr en þeir voru komnir langt inn fyrir bar- inn, sem næstur er anddyri. Hafði Hannibal orð fyrir þeim (hann drekkur ekki vín) en hinir höfðu hægt um sig í fyrstu. Þar var samþykkt að þeim skyldi veittur matur, en ekki annað en rauðvínsflaska, sem þeir gætu gætt sér á með matnum, en sterkt vín kæmi ekki til greina. Hafði mörgum runnið móðurinn eftir aðfar- irnar að Borg og var nú til- tölulega rólegt að kalla. En um. það bil er menn voru með fyrsta rétt kom Ingvar auga á nokkur glös, lágu undarlega vel fyrir höggi. Var ekki að sökum að spyrja, og þynntust brátt raðir glasanna í Naustinu því Ingvar er athafnamaður, ef hann vinnur að því, sem fell- ur honum í geð. Þjónar brugð ust við líkt og á Borginni og báðu Ingvar þyrma lífi glas- anna, en hann brást illa við og kvað tóm glös engan rétt hafa til lífs eður lima. Varð nú þetta að orðaskaki og stympingum og lauk svo, að Ingvar færðist að útgöngu- dyrum, þótt ekki færi hann viljugur. Svo lauk þeim hild- arleik, að Ingvar var ekki lengur í Naustinu. Frá öðrum meðlimum þessa frjálsa flokks fara litlar sög- ur, en heldur þótti hávaða- samt kringum þá og ekki grunlaust að allir hafi ekki skilið eins sáttir og í verk- fallslok. Þó þótti mörgum þeir fé- lagar helzti atgangssamir á borðum annara, en þar þótti einstaka nefndarmönnum hlýða að segja álit sitt á gest- um. Gripu þeir gjarna glös gestanna til áherzlu orða sinna, og tæmdu. Þegar nálgaðist miðnætti sló enn í orðahnippingar og maður, sem hringdi um 11 leytið og spurði Naustið frétta fékk svarið: „Öeirðir inni — Slegizt úti. (Aðsent). J. B. S. ■ í fjarveru minni i ■ ■ gegnir Gunnar Benjamíns- j son, læknir, læknisstorfum mínum. Jóitas Sveinsson, læknir ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■ Reykjavík — Osló — Stokkhólmur Föstudaga FI 210 „Tourist CIass“ > Laugardaga II 211 08:30 Frá Reykjavík Til 17:00 15:05 Til Osló Frá 12:00 15:35 Frá Osló Til 11:15 17:05 Til^ ^ Stokkhólmur Frá 09:30 Reykjavík — Kaupmaueahöfu Miðvikudaga „Tourist Class“ y l Fimintudaga FI 220 FI 221 08:30 Frá Reykjavík Til 17:45 16:15 Til^ ^ Kaupniannaköfn Frá 11:30 Rvík — Glasgow — KaHpmannahöfn Laugardaga „Tourist CIass“ t k Sunnudaga FI 240 FI 241 08:30 Frá Reykjavík Til 20:00 14:00 Til Glasgow Frá 16:15 14:30 Frá Glasgow Til 15:30 18:00 Til \ ^ Kaupmannahöfn Frá 11:30 Allir Símar eru staðartímar Flugfélag íslands h.f. Áætlun Flugfélagsins Sigur lækna- vísindanna Framhald af 1. síðu. sem talin er nauðsynleg örygg- isráðstöfun. Þegar þessu hefur verið haldið áfram uni skeið, hefjast mjög nákvæmar rann- sóknir á dýrum, t.d. öpum, sem móttækilegir eru fyrir sýkingu. þeim er slátrað til þess að ganga úr skugga um hvort taugavefir þeirra sýkist, þrátt fyrir fyrr- greindar aðgei'ðir. Sjáist að þessum tíma liðnum engin merki þess að apar hafi sýkst, hefj- ast aðrar rannsóknir um nota- gildi og gæði efnisins, og þá notað til samanburðar „vakc- ine“ sem dr. Salk hefur lánað ýmsum lyfjaverksmiðjum er fást við framleiðslu þessa víða um lönd. Rannsókn þessi hefur mikið gildi, því þá fyrst er ör- ugglega unnt að ákveða nota- gildi efnisins. Penicillin og fleiri lík efni naudsynleg við framleiðsluna Efni þessi eru notuð í næring- arvökva þeim sem sýklarnir lifa í, og án þeirra er erfitt að framleiða vacksinið; er það enn eitt öryggið við efnisframleiðslu þessa. Þegar vakcinið er að lokum tilbúið er það rauðleitt á litinn, sem stafar frá phenolsambandi, sem nauðsynlegt er til þess að viss sýrugráða haldist í hon- um. Sé þessi litur ekki á vökv- anum, heldur gulleitur, og al- veg sérstaklega sé botnfall, þá eru það glögg merki þess, að þrátt fyrir allt öryggi, séu enn lifandi sýklar að verki. Þegar því á að svara spum- ingunni um það hvort rétt sé að svokomnu máli að nota efni þetta hér á landi, virðist óhætt að fullyrða, að sé rétt frá öllu gengið, geti vart verið hætta á ferðum. Og víst er að læknar hér munu ekki nota efni þetta ■sé minnsta hætta á því að fram- leiðslan sé ekki í lagi. Framhald af 2. síðu. félags íslands, Gullfaxi og Sól- faxi, munu annast áætlunarferð- það aukna möguleika til að anna vaxandi flutningaþörf lands- manna. Gullfaxi er nýlega kom- inn heim úr langri ■ útivist, eða frá þvi skömmu eftir áramót, að hann fór til Kaupmannahafnar. Á verkstæðum SAS á Kastrup- flugvelli var framkvæmd alls- herjar skoðun á flugvélinni, sem var tekin að miklu leyti í sundur og yfirfarin öll hátt og lágt. Ný og smekkleg innrétting hefur verið sett í Gullfaxa og stólar allir eru nýir. Hann hefur nú sæti fyrir 55 farþega í stað 52 áður en breyting fór fram. Auka má sætatöluna upp í 60, ef með þarf. Má segja, að Gullfaxi sé sem nýr farkostur eftir þessar miklu breytingar og viðgerðir, sem framkvæmdar hafa verið á honum. Mikil eftirspurn Miklar eftirspurnir hafa verið að undanfömu eftir fari með millilandaflugvélum Flugfélags íslands í sumar, og eru nokkrar ferðir þegar fullbókaðar. Hóp- ferðir verða óvenju margar á þessu sumri. Auglýsið r I Mánudagsblaðinu AUir farseðlar seldlr An aukagjalds Ferðaskrifsfoían 0RL0F H.F. Hafnarstræti 21 Sími 82265

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.