Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 11.07.1955, Blaðsíða 3

Mánudagsblaðið - 11.07.1955, Blaðsíða 3
3 Mánuctagur 11. júlí 1955 MÁNUDAGSBLAÐIÐ „YDAR EINLÆGUR" ritar um málélnl lijóna Sffúdenfar kvoncjasff - Saga Jóns Jónssonar sfud. med. - Ásf og vonbrigði „Þetta blessast aldrei“, ságði kunningi „ýðar einlægs" er við lásum saman að Jón Jónsson stud. med. og Jónína Jónsdóttir hefðu verið gefin saman í bjóna band um eina helgina. „Vinur minn, þetta hjónaband er ann- aðhvort byggt á „ást við fyrstu sýn“, nauðsyn eða af frámuna- lega heimskulegri bjartsýni. Eg þori að veðja, að hér verður skilnaður og óánægja áður en langt um líður, þótt það kunni að bjargast yfir sumarmánuð- ina. Þegar vetrar og nýjabrum- ið er horfið, alvaran tekur við, og kvöldin verða lestur fyrir hann og barnastúss fyrir hana, þá fer tunglsljósið og rómansinn út um þúfur“. Nýr siður Það er nú komið svo, hin síð- ari árin, að í tízku er komið að krakkar nýskriðnir úr mennta- skóla, sem eiga eftir 6—10 ára embættisnám, eru farin að gifta sig í tilefni þjóðhátíðardagsins og jafnvel sigla með brúði sína í tilefni stúdentshúfunnar. Sum- arið líður í sæluvímu, og er að haustar innritast ftánii í eina deild háskólans en hún tekur við búverkum. En mjög margt bendir til þess, að úr því fari að brydda á ýmsum vandamál- um, sem þessir skólamenn hafa ekki reiknað með, og koma þeim í stuttu máli, spánskt og óþægilega fyrir sjónir. Fórnir xfódenfsins Þegar háskólapiltur kvongast fórnar hann því, sem gleðilegast og eftifminnilegast verður úr akademisku lífi hans. Hjóna- bandslífið krefst þess, að hann snúi að miklu leyti baki við gömlum vinum og bekkjar- bræðrum, taki takmarkaðan þátt í stúdentalifiifu, fari á mis við hrókaræður og skemmti stundir „Garðanna“ — og missi nær alveg af „æfintýrum" ungra akademikera, sem þeir svo eiga eftir að minnast eftir á, þegar sjálft lífið tekur við. Hjónabandsferill Jóns Jónssonar sfud. med. og frú Jónínu Kvongaður stúdent t. d. læknanemi, sem rétt er byrj- aður að telja beinafjölda mánnslikamans eða horfa ótta- sleginn á botnlangauppskurð á ekki sjö dagana sæla. Hann verður að hraða námi sínu, — f konu og venjulega barna vegna. Hann býr heima hjá sér, þarf mikið að lesá og þegar fram í sækir, líka að leggja sig fram við verklegt nám. Oft er allur dagurinn skiptur milli fýrir- lestra í skólanum, vinnu á spít- ulum en á kvöldin verður að lesa. Eiginkonan, þessi fagra dís, sem léttast sveif á dansæf- ingum skólans, í beztu fötunum sínum með nýlagt hárið og and- litsfarðann, stendur nú úfin við bleyjuþvott, þreytuleg, jafnvel skapstygg en frumburður ungu móðurinnar öskrar nú ógurlega bannfæringu yfir allt og alla. Frá hennar sjónarmiði er lag- legi pilturinn í skólanum, sem „hæst kvað og mest söng“ til- vonandi læknir — kannske yf- irlæknir — heldur litilssigldur ungur maður, sem alltaf er á kafi í bókalestri, geðillur yfir eigin barni — — — hefur ekki efni á vinnukonu, ekki smá stelpu og á aldrei nóga pen- inga til að bregða sér í björt ljós skemmtistaða miðbæjarins. Einstaka sinnum koma kunn- ingjar og þá er drukkið og rif- izt frameftir kvöldi unz þeir, ógiftir og hamingjusamir, fara á „kvennafar“ eða ball með álitlegum hjúkrunarnemum. — Stúlkan, nú frúin, Jónína Jóns- dóttir, hefur fulla ástæðu til að vera í vondu skapi og Jón Jóns- son stud. med., sem í kvöld les um kvefpest og lungnavefi, meðan krakkinn öskrar undir, gleymir lestrinum og hugsar — í óleyfi — um bekkjabróður Pétur, sem á þessu augnabliki „svingar“ á Borginni með ein- hverja léttlynda dís í fanginu — áhyggjulaus með öllu. Næstu kvöld verða alveg eins — jafnvel næstu vikur og mán- uðir. Jón Jónsson stud. med. hugsar Se meira um bekkja- bróður Pétur og brátt brestur Allf til sultugerðar og niðursuðu Atamon í glösum og pökkum Betamon í glösum og pökkum Melatin hleypiefni Pectina hleypiefni Proton hleypiefni Vínsýra Vanillesykur Sultupulver dr. Ötker Natron, benzoesúrt Sinnepskorn Svartur pipar heill Spanskur pipar Sellofan-pappír Flöskulakk Smjörpappír Plastik tappar Korktappar 1/1, %, Vi liter Niðursuðuglös 1/1, %, Vt liter Gúmmíhringir Gúmmíteygjur Berjatínur : MANUDAGSÞANKAR Jáns Reyhvíhings bogastrengurinn — „Eg þarf að skreppa út, Jóna mín“. Klukkan fjögur um nóttina kemur Jón Jónsson stud. med heim. Frú Jónína, nú 19 ára, sér að Jón Jónsson stud. med hefur gert tvær skyssur. Hann hefur fengið varalit í skyrtuna og í þokkabót reynt hið klaufalega ráð hins óreynda að reyna að ná honum úr sjálfur með því að bera í hann sigarettuösku — og afsökunin? Jú, ég lenti á Borginni með Pétri — síðan á „Garði“ — þar var hún Sigga, ?og þú veizt hvernig hún Sigga lætur — alltaf að flangsa. Frú Jónína tekur á hinni miklu þol- inmæði raunámæddrar hús- freyju. Það er bezt að fyrir- gefa — í þetta sinn. Og stud. med. Jón Jónsson, nú á öðru ári í læknisfræði, les áfram og hugsar um Pétur. — Stud. med. Jón Jónsson á ekki eftir nema 7—10 ára nám og sérmenntun áður en hann getur farið að vinna fyrir sér og stýrkurinn frá pabba og tengda- foreldrunum er ekki, að hans dómi, í neinu hlutfalli við kröf- umar. Fallegu kjólarnir hennar Jónínu eru ekki lengur fallegir og dýrt að kaupa nýja — hel- víti dýrt. Mublustykkin þrjú, sem komu á brúðkaupsdaginn, eru úr sér gengin; ottomaninn, sem þau sofa á orðinn ræskni, og orgið í börnunum tveim orð- ið óþolandi dúett. í ár sleppum við 1. des. ballinu. Ofan á bætist að írú Jónína, sem alíir öfunduðu hann af, er orðin ískyggilega oft i sauma- klúbb. Frá sjónarmiði frú Jón- ínu getur hún varla farið út fyrir klæðleysi; Jón orðinn leið- inlegur og hættur að dansa við hana það sjaldan sem þau kom- ast út. Auk þess er stud. med. Jón Jónsson' farinn að „springa“ ískyggilega oft og í þokkabót talar hann um Siggu hjúkrun- arnema upp úr svefninum — og brosir. Á þriðja ári læknisnáms stud. med. Jóns eru rifrildi hjónanna orðin tíðari en kjöt í matinn. Nú fer áð reka að því, að Jón Jónsson stud. med. getur farið að skemmta sér áhyggjulaus eins og Pétur. Frú Jónína flutti að heiman með hraði, fyrir Viku — en ekki þó með svo miklu hraði, að hún skildi ekki eftir fjárkröfur af öllum tegundum. Lögfræðingar hafa hringt, borið fram kröfur. Viku seinna er Jón Jónsson stud. med. orðinn skuldugur upp fyrir haus, fluttur í eitt kvistherbergi með stól, dívan og borð, og fjölda af bókum um háttu mannslíkamans. Ástandið í stuttu máli er það, að Jón Jónsson fyrrverandi stud. med. er hættur námi — um stund — til þess að vinna fyrir meðgjöf með konunni og börnunum tveimur. Jón Jónsson er frjáls maður. Hann getur farið hvert sem hann vill, lifað hinu káta lífi ungs manns á skemmtistöðum — ef guð, eiglnkonan fyrrver- andi og löglærðir rukkarar hennar lofa. a Brandajól Nú eru bæði jól og nýár hjá kommúnistum. Sovét - Rússar, Tékkar og Kína halda hér miklar vörusýn- ingar. Vodka hefur flot- ið í góðum straumum hjá rússneska sendiráðinu, og tékkneskur sendimaður hefur e’mnig haldið hér góðar veizlur. það eitt skortir á, að kommar hafa ekki fengið tækifæri tii að sýiia ieikni sína í að borða hrísgrjón „alþýðiilýðveld- isins“ Kína með pinnum, en vafalaust má telja að kommar vorir hefðu ekki látið á sér standa, að þeir kynnu að hegða sér eins og gulir menn. Isleifur Högnason, liinn brottvikni forstjóri Kron, er pottur og panna í þess- um sýningum. Vafalaust á Svona er því miður of oft sag- an um efnilegu stúdentana með hvítu húfurnar, sem kvongast 17. júní. Þetta er ekkert grín. Hvorki fyrir stúdentinn né kon- una, sem hann velur, En þetta endurtekur sig ár eftir ár — og sennilega lesum við kunningi minn í vor, að nýr Jón Jóns- son stud. med. og Jónína Jóns- dóttir 18 ára hafi farið með Gullfossi í brúðkaupsferð. Það verður dýr ferð, Jón Jónsson stud. med. liann ekki upptökin, held- ur er hann hafður þarna sem framámaður vegna kimnleika síns af vörum og viðskiptimi. Sýningamar eru vafalaust einn þáttur í hinum víðtæka áróðri, sem Rússar og kommúnist- ar reka hér á landi í svo mörgum myndum. Sól hins rússneska stór- veldis hefur aldrei skinið bjartara á komma vora en nú. Þeir háfa getað fengið ýmsa borgaralega fyrir- menn til að koma fram opinberlega í sambandi við sýningamar og það þykir þeim gott að fá slíkan stimpil. 1 hverri sellu ern nú lialilúja — samkomur með Rússimum. Að visu finnst sumum kommunum, að Rússar séu noldoið miklir með sig og líkar betur við Tékkana, sem líka em „litlu karlamir“ í þessu sambattdi. En allt um það er mikill fögnuður á meðal kommúnista, hjá þeim eru nú pólitísk stóru- brandajól, en það er langt síðan sá flokkur hefur átt sliku láni að íagna. , i FlekkaSir hantrar 1 eínhverju biaði.m var þess getið mn daginn, að eitthvert f élag hefði greypt Framhald á 8. síðu. $ENDTNCJ Þýzkar ?J regnkápur Glæsilegt úrval ’ NÝIflH GERÐIR J MARKAÐURINN » Laugaveg 100. ,«ÉÍ:Í1I

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.