Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 11.07.1955, Blaðsíða 6

Mánudagsblaðið - 11.07.1955, Blaðsíða 6
6 MÁNUDAGSBLAÐIÐ Mánudagur 11. júlí 1955 10. KAFLI Hr. Leigh biður Ednu Edna hafði haft nógu að sinna í hálfan mánuð því hún hafði undirbúið ræðurnar og samtölin, sem átti að lesa á hátíð Sabbath-skóla barn- anna. Einnig hafði hún und- irbúið og æft hin ýmsu atriði Hún hafði undir búið með að- stoð sr. Hammonds og ým- issra kvenna úr söfnuði hans, f jölbreytta dagskrá, og var nær því eins áhugasÖm um starf hinna ungu ræðumanna, og skólastjórinn og mæður barnanna. Dagurinn var hinn ákjósanlegasti, bjartur og hreinn eins og bezt var á kos- ið — og hátíðin átti að fara fram í lítilli lægð þaktri elm- trjám og kastaníutrjám. — Edna fór þangað snemma til þess að hjálpa til með að raða borðunum og skreyta ræðu- stólinn blómum. Einnigþurfti hún að hjálpa einum af hin- um ungu ræðumönnum, sem ekki virtist ætla að læra ræðu- stúf sinn. Þrátt fyrir umhyggju henn- ar og þolinmæði var það svo, að klaufaskapur og kunnáttu- leysi þessa eina drengs virtist ætla að eyðileggja alla dag- skrána, og um leið og hún horfði á handapat hans, tauga óstyrk og fótaburð, var hún komin á fremsta hlunn með að gefastalvegupp. Honum tókst að Iokum að staulast fram úr ræðunni og Edna, sem var ákveðin í að tegfæra mistök hans, gekk í ræðustólinn og hélt ræðuna fvrir hann um leið og hún benti honum á þau atriði sem hann ætti að leggja áherzlu á. Þegar ræðunni var lokíð og hún enn var í ræðustóln- Iim, þá var allt í einu klappað, ákaflega og hin glaðlega rödd Cíordon Leighs hrópaði. t,Meira — meira. Svona ræðu- tnennsku hefur maður ekki heyrt síðan á dögum Hypatíu. Af þessu hefði ég ekki viljað missa fyrir nokkurn mun, svo |>ú fyrirgefur að ég hlustaði i 2eyni“. 1 Hann gekk til hennar og tók í hönd hennar um leið og hann hélt áfram: „Leyfðu mér að hjálpa þér úr ræðu- stólnum, en þaðan kemurðu „hlaðin lofi og heiðri“---- Jamie, heldurðu að þú getir gert eins vel og ungf rú Edna“ „Nei, það get ég ekki, en ég ætla að reyna að láta hana ekki þurfa að skammast sín fyrir mig“. Hann greip hattinn sinn og hljóp á brott, svo að þau gátu gengið rólega þangað, sem borðunum var raðað upp. Þau stóðu saman í skugga elrntrjánna og Gordon fannst að aldrei hefði Edna verið svo fögur og hrífandi, er golan blakaði við fannhvítum kjól hennar og feykti bláu borðun- um, sem bundnir voru um hár hennar og mitti. Einmitt í þessu augnabliki, áður ea hún gat svarað, 15. A. J. EVAN WILSON: FRAMHALDSSAGA i' »EDNA« heyrðist þrusk í runnanum og „Vegna þess hr. Murray kom út úr skógar- þykkninu með byssu í hendi og hundinn Ali við hæla sér. Þótt hann hefði orðið undr- aldrei elskað að ég þig gæti eins og mér finnst ég ætti að elska þann mann, sem ég giftist". „Kæra Edna — svaraðu andi, þá sýndu svipbrigði einni spumingu satt hans það ekki; hann tók ofan hatt sinn og sagði: „Góðan daginn Leigh, ég skal ekki trufla ykkur nema augnablik, mig langar að spyrja þig hvort þú hafir eld- spýtur. Stokkurinn minn er tómur“. Hr. Leigh tók eldsþýtu- stokk úr vasa sínum og rétti honum, og um leið og hann kveikti í pípu sinni, leit hann aðeins augnablik í andlit Ednu, sem roðnað hafði skyndilega. „Kemiu’ðu á hátíðahöld barnanna“, spurði Gordon. „Vissulega ekki“. Hann lyfti hattinum sínum í kveðjuskyni, setti byssuna á öxl sér, og gekk aftur inn í skógai’þvkknið um leið og hann kallaði á hund sinn. „Alveg óforbetranlegur villimaður“, tautaði hr. Leigh um leið og hann stakk stokkn- um í vasa sinn. Edna svaraði ekki en flýtti sér áfram, en nam staðar um leið og hann greip í hana. „Parðu ekki fyrr en þú hef- ur heyrt hvað ég hefi að segja. Þú hefur oftar en einu sinni neitað mér um tækifæri til þess að segja það, sem þig mun hafa grunað lengi. — Edna, þú veizt vel að ég elska þig meira en orð fá lýst — að ég hef elskað þig frá því fyrst er við kynntumst; og ég er kominn til að segja þér að hamingja mín liggur í þín- um höndum; að framtíð mín vérður gleðisnauð nema þú deilir henni með mér; að eina von min í líf inu er sú, að mega kalla þig konuna mína. — Dragðu ekki að þér hendina. Lof mér, Edna, að halda henni alltaf. Misskii ég tilf inn- ingar þínar, þegar ég geri mér vonir um að þú munir endurgjalda ást mína?“ „Þú misskilur þær algjör- lega, hr. Leigh þegar þú ætlar að ég verði þér nokkumtíma annað en kær vinur. Það hiyggir mig mikið, að valda þér sársauka eða vonbrigðum en það væri enn rangara af mér, ef ég gæfi þér einhverja von í þá átt er þú óskar. Mér þykir gaman að umgangast þig, og ég dáist að mörgum göfugum kostum þínum, en það er ómögulegt, að ég verði nokkumtíma konan þín“. „Hversvegna ómögulegt?" elskarðu nokkum annan mann meira en mig?“ „Stendur hr. Murray í vegi fyrir ást okkar ?“ 3 „Nei, hr. Leigh“. „Alls ekki, hr. Leigh“. „Þá ætla ég ekki að sleppa voninni um að vinna ást þína einhverntíma. Ef þú ert ekki ástfangin, þá eignast ég ást þína einhverntíma. Edna, hversvegna geturðu ekki elskað mig? Ég myndi gera þig mjög hamingusama. Heimili ástarinnar minnar myndi haf allt, sem auður fær keypt og djúp ást getur skapað; engin ósk hennar yrði óuppfyllt". „Ég get unnið mér fyrir heimili sjálf. Ég ætla ekki hún báðar hendur hans og þrýsti þær að vömm sinum. „Ég skal vera þolinmóður eins lengi og þú, Edna Earlt ert ósnortin af ást til annars, ég skal halda mér fast við þá einu von, sem birtir yfir framtíð minni. Þú ræður ekki yfir tilfinningum mínum. Þú getur neitað mér um ást þína, — það er réttur þinn — en þótt ég muni nú láta af því að láta ást mína til þín í ljós, mun ég vissulega gleðja mig í þeirri von, að ást þín verði mín“. Um leið og hún dró af sér hringinn, sem hafði svo oft skapað henni áhyggjur, sagði Edna: „Þú verður að lofa mér að færa þér aftur hringinn, sem ég hefi hingað til borið, sem tákn vináttu okkar, en ég get ekki borið hann lengur. Vertu sæll, hr. Leigh, og hugsaðu ætíð um mig einungis sem skilaði hlutverki sínu af mestu prýði — framar öllum vonum. Seint um kvöldið sat sr. Hammond einn á veranda húss síns. Rétt við hlið guðsmanns- ins var dúklagt borð og á að giftast til að eignast heim-vin“. ili‘ „Einmitt, stoltið þitt er eini gallinn, og ég er hrædd- ur um að það kosti okkur bæði mikla erfiðleika. Edna, ég veit hvað viðkvæm þú ert í lund, og veit líka hve mikið rógur illra kvenna hefur sært þig. Ég var kominn á fremsta hlunn með að gefa þeim mak- legar ákúrur, en hætti við það þín vegna. En, elskan mín, blandaðu mér ekki 1 rógsmál þeirra. Neitaðu mér ekki um réttinn til þess að gera þig hamingjusama, vegna misgjörða þeirra“. „Hr. Leigh, þú ert ekki nauðsynlegur til þess að ég verði hamingjusöm. Þó við höfum að mörgu leyti sömu áhugamál, og mér þyki stund- um gaman að félagsskap þín- um, þá myndi það ekki særa mig sérstaklega þó ég sæi þig aldrei aftur“. „Edna, þú ert miskunar- laus — ekki eins og þú átt að þér“. „Afsakaðu ef þér virðist að svo sé, en ég fullvissa þig um það, að mér tekur það sárar að segja þessi orð en þér að hlusta á þau. Engin kona ætti að giftast manni, nema samfélag við hann sé algerlega nauðsynlegt sálar- ró hennar. Guð veit, að ég vildi að ég elskaði þig eins og þú átt skilið, en það er útilokað að ég verði konan þín.“ Augu hennar voru full af tárum um leið og hún leit framan í hið fagra andlit hans, og skyndilega greip Hún rétti honum báðar hendur augnablik og skildi hringinn eftir í lófa hans um leið og hún gekk aftur til borðanna. Bráðlega söfnuðust hópar af glaðværum börnum í laut- ina, drengir rjóðir í framan í hvítum fötum, með nýja stráhatta með svörtum bönd- ura og ljóshærðar sólbrún- ar telpur, í tandurhreinum kjólum söfnuðust saman í glaðværð. Skemmtunin var ákaflega vel heppnuð. Jafnvel Jamie því kvöldmaturinn, jarðarber, hunang, brauð, smjör og mjólk. Kvöldverðurinn var ó- snertur, gamla silfurhærða höfuðið hvíldi þreytulega í höndrnn hans, og hann horfði tárvotum augum í kirkju- garðinn þar sem legstein- arnir stóðu vörð um dána ástvini. Suðið í skordýdunum heyrðist vel þetta fallega kvöld en annars var allt hljótt. Skyndilega marraði í hliðinu og þröstur, sem sofið hafði á grein flaug upp, en upp stíginn kom hr. Leigh og gekk hægt. Um leið og hann nálgaðist stóð prestur á fæt- ur og dró fram stól handa gestinum. „Góða kvöldið, Gordon. Hvar hefurðu falið þig í allan dag? Ég bjóst við að sjá þig á skemmtun barnanna og leitaði að þér í hópnum“. „Ég bjóst við að koma, en í morgunn skeði dálítið, sem eyðilagði fyrir mér alla von um skemmtun. Þessvegna á- leit ég það bezt að halda mér og skapþunga mínum frá öllu shku“. „Ég vona að ekkert alvar- legt hafi skeð, eða hvað?“ „Jú, dálítið, sem getur eyðilagt allar vonir mínar, og gert líf mitt að tómum vonbrigðum. Hef ur Edna ekki sagt þér frá því?“ „Hún hefur ekkert sagt mér sem þér við kemur, en ég tók eftir því að hún var í þungu skapi og sorgmædd yfir einhverju. Hún var utan við sig og eirðarlaus, en fór snemma heim og hvaðst hafa höfuðverk og vera þreytt“. l*ssliiirif i i» ■ 3 Þýzkar poplinkápur Margir litir ★ Mikið úrval a! sumarkjélum Verí irá 195.00 Verzlttnin EROS Hainarstr. 4 Sími 3350

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.