Mánudagsblaðið - 15.08.1955, Síða 3
Mánudagur 15. á-gúst 1955
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
3
FerðaEög og úfgjöld
ríkisins -
Opinber eyösía — Feröalög biskups — lignarmerki
- ÞórsSeinar — Framreiðsla á S?öÖli
sýslum og kaupstöðum mikil! ar vorrar. Það er nú af mér
I.
Nú hefur forseti vor setið í
embætti um þrjú ár. Á-þessu
tímabili hefur hann gist f jóra
erlenda þjóðhöfðingja, þegið
af þeim ríkulegar veizlur,
krossa og aðrar gjafir, sem
slíkum heimsóknum eru sam-
fara. Sjálfur mun forsetinn
hafa átt frumkvæðið að þess-
um heimsóknum. Það hlýtur-
að vera ánægjulegt að gista
konunga, prinsa og fursta
stórþjóða; skoða þeirra hall-
ir, sjá þá í sínum tignar-
skniða, sitja við þeirra ríku-
legu borð, borða með þehn
dýrindiskrásir, skála við þá
í gómsætum og glitrandi vín-
um, hlýða á þeirra vingjam-
legu og hefðbundnu skála-
ræður og yfirleitt kynnast fög hrópa húrra fyrir honum,
þeirra viðhafnarlífi og jarð- hafa söngsveitir og lúðrasveit
nesku tign. ir til að auka á hátíðabraginn
En þar sem við búum f jar- og veizlugleðina.
lægir og fráskildir þessum Sjálfur endurgeldur forset-
útgjöld og fólkimiikla erfiðis-
muni, að taka ámóti svo tign-
um gesti á viðeigandi hátt
með sitt glæsilega föruneyti.
Búast má við, að nokkurt
kaupphlaup sé milli kaup-
staða og sýslna, að gera komu
forsetans sem bezta, sýna
honum vinsemd og hollustu
og halda honum veizlur.
Að sjálfsögðu hefir forset-
inn af þessu óblandna á-
nægju. Fyrirmenn sýslna og
kaupstaða koma til móts við
hann og föruneyti hans, bjóða
hann velkominn ásamt fylgd-
arliði, aka fyrir vagni hans
til móttökustaðarins, halda
honum veizlur, mæla fyrir
minni hans, drekka skál hans
þjóðum, hlýtur það að vera
kostnaðarsamt að takast slík-
ar ferðir á hendur, halda end-
urgjaldsveizlur, gefa krossa
til endurgjalds hinum þegnu
og aðrar gjafir og yfirleitt
lifa svo risháu lífi, sem þetta
útheimtir, en þetta verður
þjóðin að borga, þvi ríkissjóð
urinn eru vasar hennar.
Samkvæmt 8. gr. fjárlag-
anna er áætlaður kostnaður
af æðstu stjóm landsins, kr.
630.425,00. En þar er ekki
minnst á ferðakostnað þjóð-
höfðingjans. En þar sem það
er ahnennt álitið, að ferðir
þessar hafi bakað þjóðarbú-
inu allmikil útgjöld, sem
greidd eru úr vösum almenn-
ings, er það sanngimiskrafa,
að þessi kostnaður sé opinber
lega birtur, svo ekki séu uppi
neinar getgátur um hann.
II.
Forsetinn hefur gert tals-
vert að því, á því tímabili,
sem hann hefir gégnt þessu
virðulegasta embætti þjóðar-
innar, að fara í opinberar
heimsóknir til hinna ýmsu
staða í landinu. Hann hefur
heimsótt Hafnarfjörð, Kefla-
vik, Akranes og Borgarf jörð
hér sunnan lands en ekki
Reykjavik og komið víðsveg-
ar í opinbera heimsókn á
Norðurlandi. Þetta hefur
hahn, án efa, gert af vínarhug
til fólksins. Forsetinn er mað-
ur uþprunninn í alþýðustétt
og mikill kjörvinur hennar,
ástmögur þjóðárinnar og hún
hefur verið ávallt reiðubúin
til að sýna honum alla sæmd
ög hóllustu.
Hér skal ekkert eftir talið,
því forsetinn er alls góðs
maklégUr, en þó má ekki
ganga fram hjá þeirri stáð-
reynd, áð þéssar opinberu
heimsóknír hljóta að baka
inn móttökumar með ræðu,
skál og öðrum hefðbundnum
veizlufögnuði og kennir veizlu
geztum, bændum og sjómönn
um, að hrópa húrra fyrir fóst
urjörðinni.
Hvort þetta, ef mikið er að
gert, sé heppilegt fyrir for-
setaembættið, skal hér látið
ósagt, enda er stundum gott
að láta Þögnina tala. Hún
talar oft máli heildarinnar,
sem á dómsögu í öllum mál-
um várðandi land og lýð.
III.
Þessar Nörðurlandafarir
forseta vors munu gerðar til
að efla norræna samvinnu:
Er það góðra gjalda vert.:
Ekki er vitað hve mikið hef-
ur áunhizt í þeim efnum.
Gágnkvæm vinátta og sam-
vihha Norðurlandaþjóðanna
hefur vanalega réynst ótraúst
þegar á hefur reynt. Ekki
hafa þeirra hátignir, Norð-
landakonungarnir né forseti
Finnlands, enn sýnt lit á að
endurgjalda forsetaheim-
sókn vora með eigin heimsókn
og svona mætti enn áfram
halda. Því miður verðum við
að horfast í augu við þá stað
reynd, að allt er á huldu um
kynningárgróðann af forseta
heimsókninni og eflingu vin-
áttunnar af þeirri för. Við
megUm géta okkur til að álit
okkar standi rieðar í þessum
löndum en við viljUm vera
láta. Má búast við því, að við’
þykjum fáir óg smáir méðal
milljónaþjóða og ér það áð
vonum. Allsstaðar mun heppi
legast að fagna hófléga
kynnum og virium og værita
ekki mikils af kynningunurii
að öllu óreyndu.
IV.
Svo er það nú méð véizlu-
höldln hjá höfðingjum þjóð-
að segja, að það kemur blátt
áfram vatnsbragð í munninn
á mér þegar g hugsa um þær
dýru krásir og þau gómsætu
vín, sem þar eru boðin og
veitt.
veitt. Það ér athyglisvert að
sjá í anda allar þessar lost-
ætu krásir og gómsætu vín
fara upp í andlitin á höfðingj-
um vörum, í gegnum þeirra
Víðu kok og riiður í magann.
Höfðirigjar vorir geta verið
guðum sínum þakklátir fyrir
það hve góða matarlyst og
góða meltingu hann hefur gef
ið þeim. Þegar einhver fé-
lags- eða stéttasamtök koma
saman í höfuðbörg landsins,
þá er veizla inni hjá þessum
ráðamanninum í kvöld, hin-
um annáð kvöld og svona
koll af kolli. Allt er þetta á
kostnað þjóðarinnar; kostnað
hinna stritandi stétta. En
það, sem athyglisverðast er
um þessa gesti Reykjavíkur-
borgar, er, að þeir koma þar
vanalegast sáman til að gera
kröfur á hendur ríkisstjóm-
inni, um hærra kaup, meiri
uppbætur á framleiðsluna,
meiri styrki til framkvæmda
o. s. frv.
En öll þessi risna er tekin
úr vösum almennings, en það,
sem einkennilegást er, er það,
að allt þetta veizlufé er hulið,
því lítið er að finna á f járlög-
um þjóðarinnar um þessa út-
gjaldaliði, Er það sanngirn-
iskrafa þjóðarinnar að hún
fái að vita um hinn raun-
verulega köstnáð veizluhald-
anna.
V.
Biskup lándsins var allan
s.l. júlímánuð á ferðalagi um
Húnavatns- og Skagafjarðar
sýslur ásamt föruneyti sínu.
Sagt er að hann hafi messað
fjörutíu sinnum í þessari
ferð. Ha-nn úthellti vizku sinrii
yfir Húnvetninga og Skag-
firðinga og fyllti þá heilög-
nm eldi og ánda. Þar sem
andlegir furstar fara er gró-
andi þjóðlíf og hamingja í
húsi hvers manns. 1 þessum
sýslum munu vera f jórtán
þjónandi prestar og þjóðin
gjalda þeim fyrir messuflutn-
ing hartnær sjö hundruð þús
und krónur í kaup ár hvert.
Þessir prestar munu allir
standa vel í stöðu sinni og
kirkjulífið vera blómlegt í
þessum sýslum. Sérstaklega
er í Skagafirði rómað safnað-
arlíf og prestþjónustur í
Miklabæjar- og Hvamms-
prestakalli. En yfirleitt mun
það mega teljast að bera í
bakkafullan lækinn að biskup
inn bætti um f jörutíu mess-
um ofan á messuflutning
sóknarprestanna. Á fjárlög-
um yfirstandandi árs er
biskupi ætlaðar kr. 10.000.00
í ferðakostnað. Má búast við
að kúgurinn af þessu fé hafi
farið í þessar messuferðir,
svo hér eftir mun hann verða
að halda kyrru fyrir, ef þessi
útgjaldaliður á ekki að fara
fram úr áætlun. Væri æski-
legt að hinn árlegi ferðakostn
aður biskups væri opinberlega
birtur svo þjóðin, sem hann
borgar, vissi með vissu hve
mikið er tekið úr vösum
herinar í fáráreýrir handa
þessu embætti.
VI.
Almennt er það látið heita
svo að þjóðkirkjan kosti lítið;
sé ódýr í rekstri. En ef betur
er að gáð, þá blasir annað
við sjónum vorum. Á fjár-
lögum jdirstandandi árs eru
útgjöld til ríkiskirkjunnar,
kr. 9.285,371,00. Auk þess
eru kirkjugjöldin, sem nema
munu ca. kr. 6.000.000,00.
Kirkjugarðsgjöld, sem nema
munu alls um kr. 5.000.000,00.
Bæjarsjóður Reykjavíkur
greiðir árlega kr. 1.000.000,00
til kirkna, en sú greiðsla er
móti lögum og rétti og greidd
í heimildarleysi. Auk þessa er
það ógrynni f jár, sem safnað
er saman í öllu landinu með
allskonar frjálsum samskot-
um til þarfa kirkjunnar. Allur
hugsanlegur áróður er hafð-
ur uppi til þess að lokka eða
pressa fé af fólki til kirkna.
Jafnvel er svo langt gengið
að Jónas frá Hriflu er notað-
ur sem áróðurstæki í þarfir
fjársöfnunar til þjóðkirkj-
unnar. Má með sanni segja,
að flestir sótraftar séu úr sjó
dregnir kirkju vorri til stuðn-
ings, þegar Jónas er kominn
í fylkingarbrjóst kirkjuhirð-
arinnar, samanber háttalag
hans sem kirkjuxnálaráðherra
sællar minningar. Kvenfélög-
in í landinu eru óspart notuð
til f jársöfnunar í þarfir kirkj
unnar. Eg held það heyri
bara undir illa meðferð á
Framháld á 7. síðu.
Ódýru Oris-ikriii
eru komin aftur
17 sfeina vatns- og höggvarið j
kr. 585 00 !
■
■
• ■
■
■
_ . * ,i /j... _ !ý' •' . ■
15 steina með dagatali
vatns og höggvarið
kr. 575,00
Abyrgðarskírteini fylgir
hverju úri
úrsmiður—taugavegi 39
•40