Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 07.10.1957, Blaðsíða 1

Mánudagsblaðið - 07.10.1957, Blaðsíða 1
HMindan o gengislœkkun í vefur - undirbún- ingsfundir þegar haldnir Mániidagrir 7. október 1957 36. töLpblað. Telja 'má 'víst, eins og MánudagsMaðið hefur þráfald- lega bent á, að aðalverkefni núverandi rikisstjómar verði að fella krónuna a. ni. k. um 50%, ef ekki meira. Undan íariö hafa staðið yfir mildír fundir meðal ráðandi maana I stjóminni og er tónninn heldur daufur í f jármálaspeMngum stjórnariimar. Segja má, að nú séu nær allir sjóðir tómir og „bjarg- ráðin“ frægu reynzt vita gagnslaus. Þrátt fyrir Mna ósvifnu árás og ránsherferðir hins opinbera í vasa almenn- ings hefur fé það, ,sem þarmig hefur verið pínt út, reynzt sem dropi í sukk i>g eyðslu- hít stjórnarinnar. Framkvæmdir, sem áður voru í blóma, dragajst nú meira saman með hverjum deginum og svo hart kveður að, að vinnu er að mestu hætt við hálfbyggð hús, en full- gerðar íbúðir standa mann- lausar. Almenningur finnur nú glöggt hve mikið fálm og ó- vissa ræður ríkjum og menn hafa almennt kippt að sér hendinni um fjárfestingu og framkvæmdir. LsndhúnslíarhneyksHS Niðurgreiðslukerfið, sem er einn þyngsti klafi, sem al- menningúr ber, er nú að ríða ríkissjóði að fullu. Stærstu og f jölmennustu stéttirnar kref j ast aukinna uppbóta, nýrra greiðslna til að geta haldið atvinnutækjunum gangandi. Næitækasta dæmið í þessum dfnum er ínú offramleiðsla landbúnaðarafurða. Bændur búa nú betur en áður sökum aukins vélakosts og offram- leiðslan heldur áfram. Kröfur bænda á síðasta bændafundi sýna glögglega, að þeir telja stjórnina skylduga, að taka á móti afurðum sínum, greiða þær niður og selja síðan út — án nokkurs tillits til þess, að slik verzlun er í öllu óhag- stæð og bakar þjóðinni stór- tjón. Austurbæjarbíó sýnir nú mjög skemmtilega létta þýzka dans- og söngvamynd, sem nefnist Söngstjaman. Mynd þessi er bráðfyndin, full af léttum söngvum, en aðalhlut- verkið leikur Caterina Valente. Þótt enn sé veðurblíða á íslandi má gera ráð fyrir kulda og snjó úr þessu. — Tizkuhöfundar stórborganna sýna nú vetr- arkápur sínar. Myndin að ofan sýnir enskan pels og myndi stúlkunum ekki þykja ónýtt að geta brugðið sér í svona flík, þegar vetur ríður í’ hlað. Úfseriin l3tgerðarmenn era litlu betri en bændur og sukkið i útgerðarmálunum fram úr öllu hófi. Hefur lengi verið þess full þörf, að málefni út- gerðarinnar yrðu gerð að op- inbeni rannsóknarefni og öll plögg látin koma fram í dags- ljósið. Árásirnar á verilimar- menn Verzlunarstéttín ýmsa galla, en er þó í sú stétt, sem mest greiðir rikis og bæjar. Þessa stétt er nú verið að drepa niður með sífeldmn álögum og ráns- hætti. Jafnframt þvf, sem hiaðið er undir svoköliuð i ,samvinnúf yri rtæki“ á þeim á allan hátt Luðvík Jósefsson Iicfur mikinh hug á að koma á laggrimar IJt- fhrtningsnefndinni, sem hann fékk samþykkt lög um á síðasta Alþingi. Formaður nefndarinnar verður Kalldór Jakobsson gjaid- keri Sósíalistafiokksins og mágur Finnboga Rúts. Er hann nú sem s.tendur austur í Prag við samningagcrð við Tékka og mun það eiga að vera -hans prófstykki. Fyrri reynsla hans á sviði viðskipta- mála mun ckld ná tii útflutnings, heldur vera einskorðuð við innflutning fjármuna að „austan“ til flokksþarfa, auk harðhentrar skattlagningar á meðlimi Sósíalistaflokksins. Af hendi krata sækir Eríendur Þorsteinsson fast að fá „jobbið“, en litil lukka mun vera hjá Lúðvík með það. Ekki er vitaö' hvern Framsókn sendir I nefnd- ina, því að íátt fer nú að vera um Framsóknarmenn í Reykjavík, sem ekki hafa fengið sinn bitlingaskammt. Gylfi er nýbúinn að skipa Axel í Raíha, sem fulltrúa íslands lijá E.P.A. (European Productivity Agency) í París. Fylgja því sem hlunnindi 3—4 siglingar á ári til Parisar. Tvö embætti á Gyifi óskipað í, sem valda lionum miklum crf- iðleikum þessa dagana. Þau eru staða þjóðskjalavarðar og’ prófessorsembætti í Lslandssög'u við Háskólann. Bæði voru þessi embætti skipuð ágætum íræðimönnum, sem eru ný fallnir frá og verða sæti þeirra van.dfylt og þeim mun meiri nauðsyn að þau verði ekki gerð að pólitískum tyllistöfum, eins og jaínvel eru horfur á. í prófessorsembætti villja kommar koma Birni Þorsteinssyni, en Gylfi hefur hug á að skipa mág smn Þórhall Vilmundarson. Hiutlausir menn telja að dr. Guðni Jónsson eigi vegna verðleika óumdeilanlega kröfu til stöðumiar. Ýmsir hafa verið tilnefndir í stöðu þjóðskjalavarðar, en allar líkur taldar á að Gylfi muni vegna undirlægjuháttar við.svonefnda vinstí'ikrata og vegna ofríkis komm- únista ekki þora að veita hana Stel'áni Péturssyni sem vafalítið er þó starfinu kunnugastur og hefnr nlla hæfni til embættisins. Er því hætta á að enn sem fyrr muni póiitisk dindihnennska og að- gangshörð bitlingasýki ráða meir um nefndar embættaveitingar en háefileikar. kunnátta og traust embættisfærsla. Er það satt, að Eysteiim hall viljað leggja. sérstak an. skatt á feður lausa- Íeilísbama, en einn af með- ráðherrum hans hafi mót- mælfc hástöfum — og hót- að lilindiuu? • • ■v.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.