Mánudagsblaðið - 30.03.1959, Side 3
Mánudagur 30. marz 1959
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
3
RADDIR LESENDA
Tíma-Jóhanna og spillingin
- í Timanuip 22. marz, , yeSur
fram kvenmaður, er nefnir sig
Jóhönnu Jónasdóttur og ræðst
með miklum svívirðingum á As-
dísi Kvaran útaf ummælum henn
ar í þættinum Spurt og spjallað
í sambandi við spurninguna Spill
ing eldri kynslóðarinnar.
Og eftir því sem Jóhanna læt-
ur, þá þykist hún vera hinn eini
rétti fulltrúi ungu kynslóðarinn-
ar, en Ásdís geti ekki verið full-
trúi- þeirra ungu sem og hún var
ekki, því að hún túlkaði aðeins
sínar eigin skoðanir.
En hver er svo ástæðan fyrir
því, að Jóhönnu finnst Ásdís ekki
geta verið fulltrúi þeirra ungu?
Sú einfalda ástæða, að ummæli
hennar féllu ekki í geð siðapostul
anna, þeirra mærðarfullu gömlu
kerlinga og karla, sem alltaf eru
að fjasa um spillingu unga fólks-
ins og altaf viðhafa sömu um-
mælin. „Það var nú munur í
mínu ungdæmi, þá var ekki
drukkið , þá var enginn ólifnað-|
ur, allir sátu heima á kvöldin og
lásu guðsorð, og þá hugsaði eng-
inn ljóta hugsun, hvarflaði ekki
einu sinni að þeim.“
En hver er staðreyndin?
Það sagði mér gamall maður,
að þegar hann var ungur —
hann er núna kominn um áttrætt
— að eitt sinn á réttarskemmtun
í Dalasýslu, en réttarskemmtan-
irnar voru stærsta skemmtun árs
ins á þeim tíma, að þá var auð-
yitáð drukkið ferlega, því þá var
bruggað á flestum bæjum, en af-
leiðingar ballsins komu ekki í
ljós fyrr en 9 mánuðum seinna,
en þá fæddust 18 lausaleiksbörn.
Geri ungdómurinn betur nú.
Ög hann sagði, að í sínu ung-
dæmi hafi það alltaf gengið hjá
gamla fólkinu: Það var munur í
mínu ungdæmi, þá gerði enginn
ljótt, allir heilagir.
Annars er það óneitanleg stað-
reynd, að það ber meira á óregl-
væri sér hent út, og ef hann
drykki úti, þá væri sér stungið
inn.
Veiztu, Jóhanna, hver setti á-
fengislöggj öfina ? Var það ekki
blessað eldra fólkið og vill ekki
breyta hanni, svo það geti grætt
á sprúttsölunni og brugginu, svo
spillingin geti yaxið og dafnað og
svo það geti haldið áfram siðferð
isprédikunum yfir ungu kynslóð-
inni?
Hefur þú hugleitt, hvar við
lærðum óregluna? Var það ekki
hjá eldri kynslóðinni?
Ef hún hefði vérið heilög eins
og þú villt láta í veðri vaka, þá
hefðum við aldrei lært neitt ljótt,
aðeins það sem gott er og fallegt,
og svo er verið að prédika fyrir
okkur, að við ættum að taka
eldri kynslóðina okkur til fyrir-
myndar, en því miður höfum við
gert allt of mikið af því, ástandið
væri betra annars.
Heldur þú, að það hafi fæðzt
færri lausaleikskrakkar áður fyrr
en nú? Tvímælalaust ekki, því að
þegar hinir virðulegu og góðu
eldri mehn lögðust með ungum
stúlkum og þær urðu ófrískar eft
ir þá, keyptu þeir einhverja
lausamenn og aumingja til að
gangast við króanum, og ef þeir
giftust þeim ekki, létu þeir það
afskiptalaust, þó stúlkurnar færu
á vergang með afkvæmi þeirra.
Allt í lagi, þó börnin færu á sveit
ina eins og ævi sveitarómaganna
var glæsileg. Eða þá, að þeir dóu
úr hungri. Dáfalleg fyrirmynd
það!
Eg hélt fyrst, þegar ég las grein
þína Jóhanna, að þú væri að
minnskta kosti komin um áttrætt
og aldrei verið við karlmann
kennd og kallaðir þig alltaf ung-
frú og héldir þig vera það.
En svo las ég aðra grein eftir
þig í Tímanum 24. marz, og þar
fylgdi mynd, og þá sá ég, að þú
ert bara þó nokkuð ungleg í út
Al)ijéðaráðstefna FAO í Kém
uiib fiskibáta
í tilefni af því að í nokkrum
blöðum hefir birzt frétt um það,
að á vegum FAO verði í Róm 5.
—10. apríl n. k. haldin ráðstefna
um smíði fiskibáta, þykir mér
rétt að geta eftiifarandi:
Fyrir alllöngu síðan hefur ver
ið ákveðið að skipaskoðunar-
stjóri mæti á ráðstefnu þessari
af hálfu islenzkra stjómarvalda.
Er gert ráð fyrir að ýmislegt
það geti komið fram á ráðstefnu
sem þessari, að rétt verði að telj
ast að fylgst sé með hverju fram
vindur um smíði fiskiskipa meðal
annarra þjóða, jafnvel þótt bú-
ast megi við að aðeins nokkur
hluti þess, sem þar er rætt, hafi
beint gildi fyrir íslenzkar aðstæð-
ur.
Nokkurs misskilnings virðist
gæta í greininni, þar sem mér
virðist þvi vera haldið fram, að
það sé nýjung að hægt sé að
segja fyrir um sjóhæfni skips
eftir teikningum einum saman.
Þetta er og hefur verið um ára-
tugi liður í nrenntun allra skipa-
verkfræðinga. Það er tæpast
byggt svo nokkurt skip, nema
smærri fiskiskip, að ekki sé reikn
að út fyrirfram hvernig sjóhæfni
skipsins verði, og er þá aðallega
um að ræða stöðugleikaútreikn-
inga, þar með talinn þyngdar-
punktsútreikningur og stöðug-
leikabogar á skipinu í mismuh-
andi hleðsluástandi.
Því er ekki að neita, að allar
þekktar aðferðir við þessa út-
reikninga eru mjög mikið verk,
unni núna, þéttbýlið er orðið svo
margfallt meira, meiri peninga-
ráð hjá unga fólkinu, alls konar
skemmtanir, allar helgar um allt
land og í þéttbýlinu flest eða öll
kvöld. í þéttbýlinu eru fulir
menn mjög áberandi, því þeir
verða mest að halda sig á götunni
og í bílum og ástæðan fyrir því
er það ófremdarástand sem ríkir
í áfengislöggjöf landsins. Hið
opinbera keppist við að selja sem
allra mest vín, en bannar svo
allstaðar að drekka það nema á
sáráfáum stöðum í Reykjavík, og
þar er það svo dýrt, að almenn-
ingur og flest ungt fólk getur alls
ekki notað sér það.
Og þá staði stundar mest hið
indæla eldra fólk, sem aldrei
hugsar eða gerir nokkuð ljótt,
siðapostular vorra tíma, og svo
er það kemur út af fínu vínveit-
ingastöðunum og það sér fullan
ungan mann í bíl eða labbandi á
götunni með flösku upp á vas-
ann, því peningaráð hans
hrökkva ekki til þess að drekka
á fínu stöðunum.
En það er rétt, sem maðurinn
sagði, að það væru meiri vand-
ræðin, ef hann drykki inni, þá
en til flýtis við þetta má nota
ýms verkfæri, mest integratora,
en nú nýlega er byrjað að nota
elektronreiknivélar við sjálfa út-
reikningana, og t. d. hafa danskar
skipasmíðastöðvar sameinazt um
samræmda aðferð til að hægt sé
að nota sama kerfi við að setja
í vélina grundvallargögnin og til
að lesa út úr þeim talnaárangri,
sem vélin skilar.
Það er hinsvegar rétt að fram
til þessa hafa ekki verið almennt
gerðir slíkir útreikningar á minni
tréskipum, og er ástæðan mest
sú, að tiltölulega fáir af þeim,
sem teikna eða smíða þessi skip
hafa til þess kunnáttu að reikna
þau út, og að þessu leyti má segja
að það sé nýjung hversu mikið
það eykst nú að útreikningar séu
gerðir einnig fyrir smærri fiski-
skip.
En þótt útreikningar séu gerð-
ir á sjóhæfni á ýmsan hátt þegar
skipið er teiknað, þá ber mönn-
um alls ekki saman um hver
árangur skuli vera til að skipin
geti talizt góð sjóskip. Skip sem
er mjög stöðugt er stíft í hreyf-
ingum. Á sliku skipi brýtur sjór,
það tekur snöggar veltur, talið
lélegt vinnuskip og ekki gott
sjóskip. Óstöðugt skip er hinsveg
ar mjúkt í hreyfingum, tekur
langar og hægar veltur, er þægi
legt í hreyfingum en ekki má
það vera um of „dautt“ í hreyí-
ingum ef það á að vera öruggt.
Þessar hreyfingar má sjá fyrir
á GZ-bogum yfir stöðugleika
arma skipsins við mismunandi
hleðslu og mismunandi halla.
Vandinn er hinsvegar sá, að meta
hversu stíft skipið þarf að vera
tij að vera öruggt vjð.^lla rými-
lega hleðslu og-miðað við það far
svið og notkun, sem því er ætlað.
Þetta atriði er aðeins eitt af
mörgum, sem rædd verða á ráð-
stefnu FAO í Róm, en ég tel mik-
ilvægt að reynsla okkar sé borin
saman við reynslu annarra fisk-
veiðiþjóða. Þó að vió höfum að
ýmsu leyti sérstöðu um olckar
fiskiskip og þó við teljum eigin,
þróun og eigin reynslu vera trygg'
asta grundvöllinn til að byggja
á þegar um er að ræða að bæta
og fullkomna fiskiskipaflota okk-
ar, þá er þó eflaust rétt að hafa
einnig augun opin fyrir reynslu
og þróun meðal annarra fisk-
veiðiþjóða. Þó að við höfum að
væri líka einhverjar nytsamar
hugmyndir að fá.
Reykjavík, 20. marz 1959.
Hjálmar R. Bárðarson.
Áuglýsið
MánudagsblaÖinu
liti, þegar á það er litið, að hugs-
unin er aftur úr fornöld, nema
þú hafir málverk, sem breytist
eftir því sem þú eldist, en þú
haldist óbreytt eins og Dorian
Grey, en það fékk sorglegan endi,
og sennilega verður eins um þig.
Eg sá á grein þinni, að þú lest
Tímann mjög vandlega, og þá
hélt ég, að þér ætti ekki að flökra
við smámunum, því að Tíminn er
orðinn langsamléga versta sorp-
blaðið, sem gefið er út hér á
landi. Ef þið trúið þvi ekki, þá
skoðið 3. síðuna, og þið munið
sannfærast, eða þegar hún er
lögð saman við hitt efnið.
En grein þín um kjördæmamál
ið er ekki svaraverð, því að
hverja setningu er hægt að finna
óbreyttá í öðrum greinum, sem
hafa komið áður í sama blaði.
En þú hefur tínt það versta og
mestu lygina úr hverri grein, svo
að þér flökrar ekki við lyginni
og rógburðinum þegar út í póli-
tíkina er komið.
Hugsaðu eins og manneskja
áður en þú skrifar næstu grein
og helzt sjálfstætt.
Ungur piltur.
Pólsk viðskipti
Pappírsvörur frá Paged
PlasWörur frá Prodimex
Sfriga- og gúmmískófafnaður frá Skórimpex
Leikföng frá Coopexim
íþróffavörur frá Yarimex
Leðurvörur frá Skórimpex
Gólffeppi frá Cefebe
íslenzk erlenda verzIunarfélagiS hi.
Garðasfræti 2. Símar 15333 og 19698
Yefnaðarvörur frá Cefebe