Mánudagsblaðið - 06.07.1959, Blaðsíða 4
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
Mánudagm* 6. júlí 1959.
Blaðið kemur út á mánudögum. — Verð 3 kr. I lausasölu.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Agnar Bogason.
Afgreiðsla: Tjarnarg. 39. — Sími ritstj. 13498.
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
Jónas Jónsson, írá Hriflm
Þetta er víst allt í Iagi
Kosningar eru Uui garð
gengnar og jarðarkringlan
snýst í sinni eilífu ró. Flokk-
arnir lofa hver öðrum varan-
legri útþurrkun og útilokun
frá yl valda og hlunninda en
allt gereyðingarstarf mis-
löndin, en fyrr en varði vildi
Hermann fá þá útskúfuðu í
þjóðstjórn með sér og hinum
frelsisleiðtogunum. Mbl.menn
boðuðu líka sinn útþurrkun-
arboðskap. Nýja stjórnarskrá
þar sem Framsókn og kaupfé
heppnast sem betur fer. Fram j lögin yrðu að sitja á krók.
sókn lofaði að Mbl.menn | bekk.
skyldu útilokaðir frá áhrifum
í stjórnmálum. Þeir áttu ekki
Þetta mistókst líka. Það var
einu sinni að vera með í stríð ekki hægt að útþuri'ka sam-
inu við öll frjálsu bandalangs keppnis eða samvinnumenn-
I ina. Þeir sitja andspænis hver
öðrum, gráir fyrir jámum.
Ritstjóri Tímans situr á Al-
þingi í lífstiðarábúð múraður
við sætið með viðjum hinnar
eftirsóttu stjómarskrár.
Stærstu flokkamir hafa
reist sér höfuðkirkjur á
beztu stöðum í miðborginni.
Þar em engir gluggar. Æðstu
prestar flokkanna bera sól-
skinið frá Austurvelli og Frí-
kirkjuvegi inn í hin myrku
salarkynni. Mbl.menn hafa
auk þess nýja bæjarhöll í
„stumpasirsstíl“ mitt í verk-
smiðjuhverfinu. Forráða-
menn stóm flokkanna hafa
vissulega tekið listina í þjón-
ustu hins endurreista lýðveld-
is og það er alltaf nokkurt
þroskamerki.
Það er stórveldisbragur á
lýðræði þjóðarinnar. Mbl.-
menn geta sýnilega tekið völd
in með krötum, en ef sambúð-
in lánast ekki að óskum verð-
ur líka hægt að grípa til
vinstri stjórnar til fjöl-
breytni. Líka getur þjóð-
stjóm allra flokka komið til
greina og hefur ýmsa kosti.
Enginn er alúðlegri lands-
faðir heldur en Ólafur. Eng-
inn hefur jafnmikla gleði af
að hækka tolla með prósentu-
álagi heldur en Eysteinn. Eng
inn getur betur trygg sölu á
freðfiski og síld austur fyrir
tjald en Einar Olgeirsson.
Hæfilega stór og viðskotaill-
ur kommúnistaf lokkur trygg-
ir slíkri stjóm fyrirgreiðslur
frá Ameríku og Þýzkalandi.
Þaðan eiga að koma lán og
peningagjafir ef hart er í ári.
Auk þess matvæli af vel-
gengnisframleiðslu vestan
hafs. Með þessum hætti má
tryggja þjóðinni um stund
25—30% meira af þeirri ham
ingju sem kaupa má fyrir pen
inga heldur en fólk nýtur í
öðmm löndum þar sem það
hefur ekki aðrar tekjur held-
ur en þær sem spretta af
vinnu þess og persónulegri
atorku.
Nýlega skiptu bændur í
góðri sveit tekjum af mjólk-
urframleiðslu imdangengins
árs. Það voru 44 milljónir.
Þar af vom 20 milljónir úr
ríkissjóði en 24 sannvirði
framleiðslunnar: Það fór
kuldahrollur um bændurná,
sem skiptu þessum auði. Þeil’
leiddu hugann að þeirri hugs
anlegu breytingu að við gengj
um úr bandalagi frjálsu þjóð-
anna og bæðum vamarliðið
að hverfa heim. j i
Útvegsbændur gmnar að
hagur þeirra mundi breytast
til óhægðar ef ríkið hætti að
borga þeim 80 aura móti
hverri sannvirðiskrónu. Land
og sjór búa báðir við sólar-
geisla hins vestræna fjár*
magns meðan má. I
Til þess að jafnvægi hald-
ist þarf að hafa Brynjólf eða'
Lúðvík í landsstjóm með hin
um sem bera sólina inn í
landsmálakirkjur sínar. Þá er
jafnvægið tryggt um stund í
skiptum út á við. Innanlands
gefa stærð og stjómarhættir
1 fjögurra flokka svigrúm fyr-
ir innbyrðis verzlpn líkt og
þá sem franskir þingleiðtogar
hafa iðkað síðan 1871, þegáE
flokkaveldið kom í hásæti.
K.K. sextett í SMART-KESTOM
Lixjuiiidvcuui ug i om/viv i -IVE.01
5. 'íí?’
íir: ROLF J0HANS0N & C0.
m-io CrettisgötM^ — ^Sími 10 485
I** .