Mánudagsblaðið - 10.08.1959, Page 7
Mánudagur 10. ágúst 1959
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
7
Athugassmd varðandi 250 brúttórúm-
lesta austur-þýzku bátana
ur síldveiðanna að það sé rétt'
lætanlegt.
Að lokum má benda á að skip
á stærð við togarana Þórólf og
Skallaglrím, sem mældir voru
rúmar 400 brúttórúmlestir, komu
mest með 2000 til 2500 mál síldar
og voru þá ekki ferðafærir nema
í blæjalogni, en þetta magn er
álíka og 1300 mál í 250 brúttó-
rúmlesta skipi.
Skipaskoðunarstjóri.
Þar eð undirritaður hefur ver-
ið tækniráðunautur við smíði
umræddra báta, óska ég að taka
eftirfarandi fram:
í tveimur Reykjavíkurblöðum
hefur síðustu daga verið minnst
á, að framangreindir austur-
þýzku bátar bæru helmingi
minna en ætlað var, og er þess
getið að þeir séu drekkhlaðnir
með tæp 150 tonn. Ekki er mér
ljóst hverjir hafa ætlazt til að
þessir bátar bæru 250—300 tonn,
eða 2500 mál síldar.
Virðist hér enn einu sinni
blandað saman brúttórúmlesta-
tölu skipa og burðarhæfni, en
þessar tvær stærðir eru geró-
skyldar, þannig að þó skip sé
250 brúttórúmlestir, þá er það
engin vísbending um að það beri
250 tonn. Brúttórúmlestatala
skips er mæling rúmmáls eftir
nánajri a^þjóðareglurq innam í
skipinu, og er ein rúmlest 100
ensk rúmfet. Þar eð bol-efni á
tréskipi er miklu þykkara en á
stálskipi, þá er burðarhæfni tré-
skips með sömu brúttórúmlesta-
tölu meiri en á stálskipi, því
burðarhæfni fer eftir stærð á
bol skipsins að utan.
Ef borið er saman við stóru
togarana þá er talin góð veiði
ef t. d. 850 brúttórúmlesta íogari
kemur inn með 350 tonn af fiski
úr veiðiferð, en það er miðað við
stærð sama og ef austurþýzku
250 brúttórúmlesta bátarnir
kærnu með 101 tonn úr veiðiferð,
og öfugt svara 150 tonn i austur-
þýzku bátunum til 510 tonna í
850 brúttórúmlesta togara. Þó
er togbúnaður allur hlutfallslega
þyngri í minni skipunum en í
þeim stærri.
Séu þessi 250 rúmlesta tog-
skip hinsvegar borin saman við
ca. 140 brúttórúmlesta stálbát-
ana af norsku gerðinni, þá er
ekkert óeðlilegt að þau skip geti
borið mun meira miðað við stærð
þeirra, því vélarorka og allur
búnaður er þar svo miklu fá-
brotnari, minni og léttari að þar
er enginn samanburður möguleg-
ur.
í 250 rúmlesta bátunum er
800 hestafla þungbyggð vél með
gírbúnaði, ein 220 hestafla og
önnur 120 hestafla hjálparvél,
stór rafknúin togvinda, auk
hydrauliskra akkerisvindu, los-
unarvindu, bómuvindu og línu-
vindu. Ennfremur er frysting og
kæling í lestum, lifrabræðsla auk
óteljandi tækja og búnaðar.
Það er ekkert við því að segja,
að menn vilji hafa skip sín íull-
komin að vélum og búnaði, en
það er ekki hægt að komast hjá
því að þessi búpaður krefjist
rýmis og hafi: þyngd, . sem að
sjálfsögðu dregst frá burðar-
hæfni skipsins.
Réttmælt mun vera í fyrr-
greindum blaðagreinum, að bát-
ar þessir eru ganggóðir og hafa
reynst vel á togveiðum, en að
sjálfsögðu takmarkar stærð
þeirra útivist þeirra í slæmum
veðrum, og má enginn búast við
því að skip af þessari stærð geti
stundað togveiðar í álíka veðri
og stóru togararnir.
Ef þessir togbátar hefðu fyrst
og fremst verið ætlaðir sem síld-
veiðiskip, þá hefði töluverður
hliyti þess búnaðar, sefcn þeiir
sigla með, einnig á síldveiðum
verið óþarfur, og þá mátt létta
skipin töluvert vegna síldveið-
anna, og þetta má ge'ra enn, ef
menn treysta það mikið á árang-
Laugarnesbúar
UM HELGAR
Afskorin blóm og
pottablóm í úrvali.
Ödýr blóm í búntum.
Rósir og nellikur á
kr. 15.00 búntið.
Blómabúðin RUNNI
Hr'ísateig 1 (gegnt Laugar
neskirkju) — Sími 34174.-
Höfundur
„SÓLARLAGSVMSIHS"
í síðasta blaði „Mánudags-
blaðsins“ var getið um nýtt lag,
sem leikið hafði verið eftir hand-
riti í veitingahúslinu Nauþt á
fögru sumarkvöldi í júlí s.l. eft-
ir ókunnan höfund undir nafn-
inu: „Sólarlagsvalsinn.“ Nú hef-
ur listaverkið verið gefið út. Höf-
undur lags og ljóðs er Sigfús
Elíasson. Er þetta verk talið
vera 27. lag eftir þennan höfund
og hið 9. í röðinni af þeim, er
út hafa verið gefin.
Mesta og fjölbreyttasta úrval af erlendum
teppum fáiö þér hjá okkur.
Þeir sem kjósa gæðin — velja
íslsRzka WILT0N dregilinn
Bezta og þéttasta fáanlega teppaefniö sem
framleitt er hér á landi.
100% ULL
• Litir og mynstur valið af fagmönnum.
• Leggjum áherzlu á fljóta og góða af.
greiðslu.
Klæ'öum horna á milli
Kirkjur — Skrifstofm’ — Hótel —
Verzlanir — íbúöir — Samkomusali
Fullkomin \>jónusta
tfi
>inr.
TÖKUM MÁL — LEGGJUM NIÐUR
LlMUM SAMAN
• Athyglj skal vakin á því, að óþarft er að
dúkleggja undir teppin. *
Leitið upplýginga — Lítið á sýnishorn
TEPPI H.F.
Aðalstræti 9 — Sími 14190.
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
Úfsölusfaðir í Reykjavík og nágrenni
REYKJAVÍK:
Verzlunin Rangá, Skipasundi
Flugbarinii, Reykjavíkurflugvelli.
Turninn við Hlíðarveg
Biðskýlið, Fossvogi
Hlíðarbakarí
Krónan. Mávahlíð
Turninn, Langholtsvegi 19
Turninn, Strandgötu
Saga, Langholtsvegi
Turninn, Réttarholtsvegi
Turninn, Laugarnesvegi
Turninn, Langholtsvegi
Verzlimin Straumnes
Bræðraborgarstígur 29
Fjóla, Vesturgötu
tVest-End,
VerzUmin Blómvallagötu 1 0
Melabarinn, Hagamel 39
Ðrápnhlíð 1, Turninn.
Turninn, Selvi-jgsgötu 23.
BjÖr!t.
Birki turuinn
Turniiin, Sólheimum
Turninn, Búðargerði 9
Verzlunin, Sólvallagötu 74
Turninn, Hlemmtorgi
Þröstur , Hverfisgötu
Hafliðabúð, Njálsgötu 1
Florída, Hverfisgötu
Verzlunin Hverfisgötu 71
Adlon, Laugavegi 126
Bókhlaðan, Laiigavegi
Tóbak og sælgæti, Laugavegi 34
Adlon, Laugayegi 11
Sælgætisverzlunin, Laugavegi 8
Turninn; Baránsstíg 3
As, Brekkulæk 1
Nesti, Elliðaár.
MIÐBÆRINN
Pylsubarinn, Austurstræti.
Turninn, JLækjartorgi
Sælgætisverzlunin Veltusundi
Vitabar
Víðir y
Skálholt
Þórshar
Addabúð, Vesturgötu 14
Leifsgata 4
Óðinsgata 5
Ciro„ Bergstaðastræti 54
Gosi, Skólavörðustíg
Bókaverzlun Lárusar Blöndai
VESTURBÆR:
Barónsstíg 27
Ilreyfilsbúðin
Turninn, Arnarhóli
Turninn. Bókaverzlun S, Eyinundssonar
Hressingarskálinn
Frakkastíg 16
Björninn, Njálsgötu 49
SælgætisverzUinin Kolasundi
Idlon, Bankastræti
Bókaverzhm Isafoldar
Turninn, Kirkjustræti
Adlon, Aðalstræti
Vesturgata 53
Garðastræti 2
FOSSVOGUR;
Nesti
KOPAVOGUR:
Biðskýli Kópavogs
Verzlunm Vegaúiót' ‘
Tarninn, Borgarholtsbraut
H AFNARFJÖRÐUR:
Bókabúð Böðvars
Mánubar, Strandgötu
SæJgætisverzhmin, Strandgötu SS