Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 19.10.1959, Blaðsíða 1

Mánudagsblaðið - 19.10.1959, Blaðsíða 1
12. árgangur. 38. tölublað. Mánudagur 19. október 1959 :ru helzfu leiðtogar íslenzku þjéðar innar glæpamenn? Daglegar ásakanir blaðanna vekja athygll erlendis Stjórnmálabaráttan er nú á hástigi, en fæstir kjósenda hafa áhuga á loforðum og áætlunum. Það, sem íslenzka þjóðin vill vita er livort rétt sé, eins og dagblöðin herma, að margir af helztu leiðtogum þjóðarinnar séu glæpamenn bendlaðir við allskyns glæpsamlegt athæfi. ter fjörugt á íslenzka fjár- málahimninum, og ekki grunlaust að nágrannar okk- ar haldi að þjóðin sé a@ verða snarvitlaus. Helzfu sfjörnurnar Framsókn og fleiri flokk- ar halda því fram að Ölafur Thors, Bjarni Benediktsson, borgarstjóri Gunnar Thor- oddsen og enn fleiri hafi á ólöglegan hátt sloppið við opinber gjöld. Vilhjálmur Þór, seðlabankastjóri, æðsti maður í bankamálum liggur undir sömu ákæru. Nær allir leiðtogar krata, soitl—máli skipta eru viðriðnir eitthvert syindilbrask á Keflavíkur- flugvelli ásamt stórum hópi úr kjarna Framsóknar- fíokksstjórnarinnar. Nefnd- armenn, sem flokkarnir hafa skipað í trúnaðarstöður varðandi afgreiðslu til handa almenningi berast nú á banaspjótum kærandi hvern annan um þjófnað og fals. Hvert einasta dagblað birtir heilar síður af glæpum and- stæðinga sinna viku eftir viku. Ihaldsblaðið lieimtar eina rannsókn, hinir aðra. Hreinir giæpir Það væri fróðlegt að vita hvort stjórnmálaflokkarnir ætla að halda svona ákær- Vilja hafnar- stjóra burtu? Mikil óánæs'ja ríkir meðal útserðarmanna varðandi að- búnað við höfnina. Tel.ja út- gerðarmenn að sleifarlagi liafnarstjóra sé um að kenna, að ekkert pláss, sem talizt geti, sé fvrir bátana, sem hér eiga heimahöfn. Ýmislegt annað í starfi hafnarstjóra, Valgeirs Björns- sonar, virðist fara í taugarnar á útgerðarmönnum pví nú er. liafizt handa meðal þeirra um undirskriftir til að losna við hann..l>etta er allt ósköp raunalegt og væntanlega semja viðkomandi aðilar um mál sín fljótt. um á lofti, vonandi að allt gleymist að kosningum lokn- um. Hér eru kærur um glæpi, sem dómsjnálaráðu- neytinu ber skylda að láta rannsaka j)ótt það kunni að kosta margan gullkálfinn mannorð og sektir. Fréffisf víða —Sendiráðin í Reykjavík hafa starfsfólk á fullum launum Jjýðandi ásakauir blaðanna og blaðamenn að utan síma blöðum sínum daglega nýjustu hneykslis- málin varðandi stjórnmála- leiðtogana liér heima. Það Krafa þjéðarinnar íslenzka þjóðin á skýlausa kröfu til þess, að allir þeir, sem ákærðir hafa verið fyrir hina ýmsu glæpi, annaðhvort hreinsi sig af ákærunni eða Framhald á 8. síðu Er Thors-ættin be við olíuhneykslið? Það er nú orðið á vitorði ýmissa að rannsóknin á ohW hneyksli ESSO á Keflavíkurflugvelli og víðar er enn um* fangsmeiri en nokkurn óraði fyrir. Ný nöfn og mikil hafa bætzt við og eigi grunlaust að Thorsarafjölskyldan sé á einhvern hátt bendluð í málið. Reynir íhaldið að kljúfa? Sakadómaraembættið hefur enn ekkert tiíkynnt úm þetta, en raddir eru uppi um að Sjálf- stæðisflokkkurinn ■' reyni að Er nýr Hannesarlisti fundinn - hjá Eggerti Þorsteinssyni? Það benda talsverðar líkur til þess að brátt komi upp úr kaíinu að Eggert Þorsteinsson, krataleiðtogi, hafi átt í fórum síiium nákvæmlega samskonar nafnalista, nierkt- an, og rænt \ar frá Hannesi frá Undirfelli. í gær var almenn slielfing í herbúðum krata að listi þessi væri í höndum óvinanna í Framsókn og að þeir hyggðu á geypilegar hefndir vegna Hannesar-listans. Listi Eggerts er frá dögum gamla samfélagsins — Hræðslu- handalagsins — og ku hafa fundist í gömlum skjölum á skrifstofu Tímans, en þar hékk Eggert meðan allt lék í Jyndi. kljúfa málið og nota aðeins ESSO-hlið þess a. m. k. þar til kosningum lýkur. Hvað er satt? Það verður bomba í lagi fyrir þá sem fylgja Sjálfstæðisflokkn- um að máli ef hann nú notar- áhrif sin til að hylma ’ýfir mis- gjörðir einstaklings, ef þetta reynist rétt, þótt hann heyri til flokknum. Ofan á öll þau hneyksli sem dunið hafa á sak- lausum landslýð yrði það fer- legast af öilu ef þetta reyndist tilfellið. Uppljóstranir hlað# hafi aldrei reynzt 100% örugg* ar vegna þess að dómsmála* valdið neitar að upplýsa geng rannsóknarinnar. Þessi molbúa* vinnubrögð eru nú að koma öll- um aðilum í koll, þótt nú hafi loks keyrt um þverbak. A|ax skrifar eiin Vestfjarðakjördæmi Samkvæmt úrslitunum í vor hefði Sjálfstæðisflokkur- inn fengið þrjá menn kjörna, en Framísókn tvo. Munurinn var tæp tvö hundruð at- kvæði. Alþýðuflokkinn vant- aði um eitt hundrað atkvæði til að fá sæti. Menn biðu þess með nokk- urri eftirvæntingu, hvort Gísli Jónsson yrði á Sjálf- stæðislistanum, eða hvort hann mundi hvílast á sínum lárviðarlaufum eftir að hafa lagt Sigurvin að velli. En Gísli var ekki á því að draga sig í hlé, hann er enn í fullu fjöri og finnur ekkert fyrir ellinni. Fyrir bragðið varð að setja. Þorvald Garðar í von- laust sæti þrátt fyrir sigur hans á Eiríki í vor. Vestur- ísfirðingar fá því engan full- trúa á næsta þingi, því að Framsókn leikur þá á sama hátt. í fimmta og sjötta sæti Sjálfstæðislistans eru þeir kosti í bili, enda hefði ekki verið sigurstranglegt aó hafa hann í baráttusæti, þar er Bjarni stórum sleipari. 1 stað Eiríks er Halldór Krist- jánsson á Kirkjubóli settur á listann í fiórða sæti. Ekki lítur út fyrir það, að maður eigi eftir að sjá Ilalldór á. Matthías Bjarnason á Isa-1 um á Fjöllum. Einar Guð- ■ þingi í bráðina. firði og Einar Guðfinnsson í finnsson hefur aldrei tekið j Aljiýðufloldislisf- ’ varð Bolungavík. En lifandis ó- [ upp háttu hins nýríka ' allt öðru vísi en bu.ct var við. Kosninsarnar sköp eru þessir flokksbræð- manns, enda ur ólíkir menn. Matthías! aristokratiskt er í honum Flestir bjuggust við. að deil- blóð, hann er ^ an stæði ÍDÖ L um það, hvort eru Sjálfstæðismenn, vera1 ari og nýríku plebeiunum sambland úr ókindum og j hérna í Reykjavík. Á Framsóknarlistanum eru Hermann Jónasson og Sigur- vin Einarsson efstir, svo að þeir Gísli oog Sigurvin eiga eftir að sitja saman á þingi. harður og alvarlegur, ákaf- náfrændi Jóns Helgasonar' Steindór Steindórsson eða; ur flokksmaður, sem í hjarta biskups og þeirra ættmenna. I Friðfinnur Ölafsson yrði. sínu telur alla þá, sem ekki ^ Það er einhver munur á Ein- j efstur. Svo fór, að hvorugur þeirra er á listanum. Efstur er þar Birgir Finnsson, sem. lengi hefur verið áhrifamað- ur á Isafirði. En hann á skæðan keppinaut um vinstra fylgið á Isafirði, þar sem Bjarni Guðbjörnsson er. Svo fór, að Hannibal hvarf úr Reykjavík, og er í þess stað efstur á Vest-* fjarðalista Alþýðubandalags- ins. Engar líkur virðast til þess, að hann geti náð kosn-« ingu nema sem uppbótar- maður. Manni finnst Hanni-* bal hálfgrátt leikinn. Nú ei1 Játvarður s. Jökull kominW aftur til föðurhúsanna, en! hann var í fýlu við ílokfc sinn út af kjördæmabreyt-> ingunni í vor og hefur !ík«« Framh. á 7. síðu. hálfvitum. Einar léttur í máli og ofstækislaus með öllu, á vini í öllum flokkum. Einar Guðfinnsson er mjög skemmtileg typa. Hann er self-made man, hefur brotið sér leið úr fátækt til auðs og áhrifa. En Einar hefur aldrei upphrokazt af sínu veraldargengi, er firna lát- laus maður 1 öllum háttum. I fljótu bragði gætu menn haldið, að hér væri á ferð- inni verkamaður eða sjómað ur, en við nánari gætur sjá I þriðja sætinu er Bjarni Guðbjörnsson bankastjóri á Isafirði, og nýtur hann ef- laust almennastra vinsælda allra þeirra, sem á listanum eru. Bjarni ev Dalamaður að ætt, frændi Bjarna heitins í Ásgarði. Hann er hið mesta prúðmenni og lipurmenni, enda iók hann fylgi Fram- menn, að hér er maður, sem sóknar á ísafirði stórkost- er vanur að skipa. fyrir. Að lega i síðustu kosningum. þessu leyti hefur Einar allt- af minnt mig Sigurð Krist- jánss. hreppstj. á Grímsstöð- Eiríkur Þorsteinsson er, nú horfinn með öllu af stjórn- málasviðinu, að minnsta

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.