Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 22.02.1960, Síða 3

Mánudagsblaðið - 22.02.1960, Síða 3
Mánudagur 22. febrúar 1960 MÁNUDAGSBLAÐIÐ 3 MÁNUDAGSÞANKAR Jón s Hviffcvíkings ''KÍ'ingar með Wag'núsi Péturs- iyni eru ekki iins glæsilegar )g margir halda, )g Pétur Thom- ;en konunglegur J|p Ijósmyndari fékk bara bros )g vink. ••3f ér heiur rerið tekið vel — m§ kmin prifðilega við rnigmm — segir ungírú Shane — tvítug söngkona í Lido Cerir stormandi lukku — segir framkvæmdastjórinn urlög úr heimi næturíjfsins, en FerdaroEla frá Austur- sfræfi 1, fil Harafdar Það var óvenjumargt fólk á ferli þennan dag, svo margt, að það vakti at j'iyglj mtíjna, Þetta var í góða þorraveðrinu, þegar allir héldu, að þeir væru sloppnir við veturinn. Eg var staddur við Austur- stræti 1, sem á að hverfa undir stóreflis torg, þar sam allir framtíðarinnar spekulantar, iðjideysingj- ar og elskendur geta mætzt og ræðzt við. En ég fór ekki að mála upp fyrir mér, hvernig torgið yrði, ef til vill, 1984, lieldur gekk ég ofurrólega eftir Austurstræti til austurs. Fyrsti maðurinn, sem ég rak augun í, var Magn- ós Brynjólfsson, sem minnir sláandi á Gene Tunney, aflraunamanninn fræga. Þó é'g þekki Magn- ús ekkert persónulega, gæti ég trúað því, að hann væri indælis maður eins og Tunney, og vísast liafíi líka einhverntíma verið slegnar úr honiun tennur, eins og hverjum góðum hnefaleikamanni, því það sést fljótt, að hann liefur ifengið sér gidl í staðinn. Magnús stýrir gamalli og gróinni verzlun, sem hann hlaut ao erfðum og er sjálfsagt ágætlega sam- keppnisfær við nýgræð- inga eins og Einars Bene- diktssonar-sérí ræðinginn Magnús Víglundsson, en það er ég viss um, að Ein- ar hefur aldrei dreymt um að fá póetiskan aðdáanda úr stétt leðurvörukaup- manna og það í þeim mæli, að sá hinn sami aðdáandi teldi hann vera upphaf og endi allrar speki. Mér er sem ég sjái framan í Ein- ar heitinn Benediktsson. Magnús Brynjólfsson gekk hægum og öruggiun skrefum og lieilsaði til hægri og vinstri. \ Næst honum tók ég eft- ir presti úr austurbænum, sem á a.ð fá kirkju, sem sjálfsagt verður prýði í kristninni. En það er merkilegt við þá kirkju, sem nú er í byggingu, að í henni virðast vera allar mögulegar stíltegundir heimsins á síðari öklum allt frá serkneskri liúsa- gerðarlist og niður í ný- tlzku steinsteypuverk. Það ldýtur að vera mikil list að geta þannig komið fjöldatnörgum stíltegund- um saman í eina bygg- J ingu, og gæti einliver ; Selma Jónsdóttir framtíð- arinnar orðið doktor á því að greina þetta sammen- súríum í sundur. En hvern ig á annað að vera, það er eins og nútíminn hafi upp á svo fátt sjálfstætt að bjóða, og það er senni- legt af því, að liann veit ekki, hvað hann vill í list- ræniun efnum. Annars var Guðjón heitinn Samúels- son brautryðjandi í þess- um stílruglingi, og á það vel eftir að sjást á Hall- grímskirkju, þegar skapar anum jióknast að láta það handaverk rísa. Annars var presturinn sjálfur ó- sköp stílhreinn, sveita- prestur í kaupstaðarferð þó hann eigi hé'r heima. Svo má auðvitað búast við, að hann fari að tala annarlegum tungum inni í þessu allra þjóða must- eri, rétt eins og varð á Hvítasuimunni forðum. En ég vil ekkert setja út á prestinn, liann kemur vafa laust til að verða virðu- legur fulltrúi íslenzks sköpunarverks innan um allt hið alþjóðlega í kirkj- unni. Við Búnaðarbankann var fátt manna. Þar brá ekki Hilmari fyrir og ekki Hauki Þorleifss., sem eru prýði bankans báðir tveir. En hinumegin á götimni gat að líta mikla stærð, sem stefndi hraðfara til austurs. Það var sjálfur Vilhjáhnur Þór, Islands self-niade man par excel- lence og ákaflega glöggt sýnishorn af þeim dilett- antisma í f jármálum, sem hefur einkennt okkar ný- ríku þjóð. Vilhjálmur gekli hröðum skrefum, með annað augað hálf lok að, og mun honum þó eltki veita af því að hafa bæði opin. Vilhjáhnur er fyrir- mannlegur á velli, það er auðséð, að þar fer eng- inn aukvisi og að öllu er þar mikill persónuleiki á sína vísu. Hann flýtti sér eftir götimni, ef til vill lief ur hann oft flýtt sér of mikið og hugsunin komið á eftir gerðimum. Svo fer um marga ákafamenn. Það er einhver Broadway stíll yfir Vilhjálmi, þar liefði hann átt að ala ald- ur sinn. Vilhjálmur hvarf brátt úr augsýn. Gömlu húsin liægra megin við götima eru orð- in ósköp lágkúruleg í sam anburði við allt þetta stóra, sem nú er gert. Þó er Sverrir hjá Magnúsi Benjamínssyni eitthvað að liressa upp á kofann. Sverrir er fagurkeri og smekkmaður, alveg skap- aður til að selja stáss. Og Sverrir hefnr vit á því, sem liann er að gera. Af því ég var þarna á gangi og lá ekki á, hefði ég ver- ið vel til með að stahza lijá Sverri og skoða eitt- hvað. En þetta nýsmíði fældi mig burt, svo ég liólt áfram. Það var líka ekki til einskis, því nú birt ist Villi frá Skáholti, ber- höfðaður, en með höfðing legt yfirbragð, eins og liann væri intellektúel milljóneri fullur af sjálfs- trausti og lítilsvirðingu fyrir smárri tilveru. Villi er einn af þeim, sem setur svip á bæinn, og það er al- veg sama, hvort hann er í slagtogi með Bakkusi eða ekld, að aldrei missir Villi það yfirbragð, sem hefur hann svo langt yfir aðra hattleysingja, sem stundum trufla frið göt- unnar .Villi er nefnilega ekki af sama sauðahúsi og þeir. Ekki efast ég um, að Villi muni að lokum ganga hnarreistur inn í fögnuð síns lierra, en von- andi er, að Iteykjavíkur- bær haldi honum lengi enn. Nú fór é'g að nálgast Landsbankann, þar skauzt Jón Bergsson fyrir horn og Bjöm í Brynju. Þeir eru báðir klæðskerasaum- aðir „forretningsmenn", eins og þeir gerast nú á tíð. Svo brá Ingimar Brynjólfssyni fyrir, en liann er einn af þeim, sem memi taka eftir, þar sem hami gengur í sínum lág- vöxnu rólegheitum, og grunar mann, að þar fari meiri maður en liann sýn- ist, en slíkt er sannarlega sjaldgæft fyrirbæri, því oftast er það öfugt. Við Pósthúsið var slang ua af fólki, sem fór út og inn. Það liggur við, að það setji að manni hroll, þegar minnzt er á póst nú á dögum. Ekki var þar neitt markvert að sjá, ut- an Matthías fornminja- vörð, sem alls staðar er til prýði. Við apótekið mætti ég Rolf Johansen, ungum bisnismanni á heimsmælikvarða og Sig- urði Þórarinssyni jarð- fræðingi, sem bíður eftir Kötlugosi, eins og sam- vizkusöm yfirsetukona, sem er komin að sænginni og situr þar löngu áður en bamið fæðist. Nú taka við gömlu hús- in, sem eiga eftir að hverfa líkt og hin vestari, sum bruninn forðum daga sem bruninn forðum daga veginn sóma þessi gömlu hús sér vel og setja hlý- legan svip á liverfið. Þar er Ólafur Kjartansson og rakar, þar er Stefán með Thiele, og þar er Hressing arskálinn, sem I 30 ár er búinn að vera sterkur þátt ur í bæjarlífinu. Það er ég viss um, að saga Reykja- Framhald á 7. síðu. Samkeppni veilingahúsanna er riu áð komast í eðlilegt horí, eri' undanfarið hafa þau keppst við að vinna hylli gesta með því að viða að sér skemmtikröftum, inn lendum og erlendum. Allt frá því Lido hóf rekstur hefur fram- kvæmdastjórinn Konráð Guð- mundsson í samráði við eigand- ann, ráðið til sín í lengri eða skemmri tíma erlenda skemmti- krafta, austan hafs og vestan, og hafa margir þeirra reynst ágæt- lega en aðrir miður, eins og vænta ber í þeim efnum. Um þessar mundir skemmtir gestum ung, ensk söngkona, Val- erie Shane, sem segja má, að sé með því bezta, sem-Lido hef- ur nn fengið, enda hafa gestir klappað henni óspart lof í lófa. Um það bil, sem ráðsettir borg arar slökkva bjá sér ljósin og hverfa inn í draumalandið, birt- ist Valerie á sviðinu í Lido, en hljómsveit Magnúsar Pétursson- ar hefur upp seiðandi tóna til handa prúðbúnum gestum, sem þarna sitja við gleðskap. Áður en varir tekur ungfrúin að syngja fallegri röddu vinsælustu dæg- la-yddar'fiau inn á miíli með við urkenndum sönglögum, sem allt- af eru husgangar þar sem komið er- saman til skemmtunar. Auk þess bregður ungfrúin fyrir sig ýmsum tegundum dansa, ólíkra í hljómfalli, en það þykir hvergi nóg að leika alltaf á sömu tón- tegund og takt. Vér brugðum oss inn i Lido eitt kvöldið, svona rétt til að riá tali af þessum nýja söngfugli, og eftir að hafa hlustað á söng og klapp, brá hún sér snöggvast að borðinu. Jú, mér lízt dásamlega á mig hér, ég hefi kynnst svo mörgum myndarlegum mönn- um, og allir eru svo almenni- legir í framkomu. Sungið víða ytra? Mjög víða t. d. Beirut í Lebanon, írlandi, Þýzkalandi og Frakklandi, auk þess sem ég hef sungið víða í London, sem er fæðingarborg mín. — Nokkuð sérstakt „númef“? Já — á hverju kvöldi er .ég með cabarettnúmer, og syng *Cramhald á 8. siðu. Er líður á kvöld- ið er ungfrú Shane komin í vinnufötin og þar er ekki að sökum að spyrja. — Hér syngur hún eitt af þessum lög- um, sem bezt vekja unga menn til dáða — og hver getur áfellzt þá? .

x

Mánudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.