Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 22.02.1960, Page 7

Mánudagsblaðið - 22.02.1960, Page 7
Mánudagur 22. febrúar 1960 MÁNUDAGSBLAÐIÐ 7 Austurbæjarbíó sýnir nú við mikla aðsókn myndina Trappfjölskyldan, en efnið byggist á æviminningum barónessu Tropp. Mynd þessi er óvenju hugnæm, atriðin heillandi og leikur og leikstjórn afbragðsgóð. Það er ekki að ástæðulausu að myndin hefur allsstað- ar farið sigurför. Atburðir myndarinnar eru allir sannsögulegir, en aðalhlutverkin leika Ruth Leuwerik og Hans Holt. — Mynd, sem allir eiga að sjá. KELYIN-DIESEL- mótorinn er ending- argóður, skemmti- lega þögull og einn af spameytnustu Diesel-mótorunum í fiskiflotanum. KELVIN-DSESEL- mótorinn er í með- allagi hraðgengur og í meðallagi þungur, efni og framleiðslu- nánákvæmni er hin sama og gerist í flugvélaiðnaðinum. KELVIN-DIESEL er ekki bílamótor. KELVIN-DIESEL hefur nothæf hestöfl óg getur gengið margar vikur sam- fleytt með þeirri orku, sem hann er gefinn upp fyrir í sjómanna-almanakinu. Sjá blaðs. 310 m.b. Auðbjörg NK 66, Póstbáturinn Baldur o. fl. KELVIN-DIESEL - mótomum fylgir allt sem þarf til niðursetr.ingar í fiskibát og er þarafleiðandi ódýrari samanborið við nothæf hestöfl. IiELVIN-DIESEL- verksmiðjurnar eru nú þrefalt stærri og afkastameiri en þær voru, fyrir nokkrum árum. KELVIN-ÐIESEL vélastærðir: 10 hestöf1 — 240 hestöfl. Miklar byrgðir af varahlutum fyrirliggjandi. Litið í gluggana Lauga vegi 151. Eigendur Kelvin-mótora: Leitið upplýsinga hjá okkur ef þörf gerist, Væntanlegir kaupendur að KELVIN-DIESEL: Leitið upplýsinga hjá okk ur, og þeim, sem eiga Kelvin-mótora. Sendið símskeyti þannig: MANUDAGSÞANKAR Framhald af 3. síðu. víkur ,frá þessu tímabili verður ekki vel skráð, ef skálans er ekki getið. Þar liafa víst margar göfugar hugsanir fæðzt, þar fengu studum vondir að vera og þarna drekkur Sjúkrasam- lagið kaffi. Eg brá mér inn í tó- bakshúsið og fékk mér vindil hjá Bjarna. Bjarni hló og Bjarni bukkáði sig, og vindillinn var ágætur. Eg niinntist vinar vors Engilberts, er Jiarna réð liúsum með prýði. Engil- bert var rfbragðsm. á all- an hátt. Nú er Eymunds- son horfinn og Pétur og verið cr að byggja ,eitt- hvað nýtt í staðinn, sem sjálfsagt verður öýrt og fínt. En Eymundsson verð ur tæplega Eymundsson aftur, Stefán er farinn og Pc'tur löngu horfinn, og livað er þá eftir? Þeir voru gamli Eymundsson, og með þeim fór hann veg allrar veraldar. Fyrir framan lijá Mull- er var ekki liræða. Muller er líka allur á bak og burt sjálfur, en liúsið stendur. Svo kemur Útvegsbankinn og Haraldarbúð. Hjá Út- vegsbankanum var stöðug ur straumur af mönnum, en þar eru þeir Brynjólf- ur, Helgi og Hinrik. Það er bezt að minnast ekki á Rút. Inni í Haraldarbúð gengu einhverjir, en eltki sá ég Pál og Kristján, sem eru prýði staðarins. Á horninu rekst ég á Eð- varð Sigurðsson, en hann fór í'ljótt lijá. Þá var ég búinn að ganga þennan spöl og fór að sinna mín- um verkum. Ferðinni var lokið, hún var ósköp við- burðarlítil og undarlega fátt nm merka jnenn. Það er vel þess virði að fara í svona gönguferðir, þó ekki sé til annars, en at- huga fólk og hús og hug- leiða allt það gamla, sem er horfið og allt það nýja, sem kemur í skarðið. Má vel vera, að ég fái mér annan slíkan göngutúr síð ar um einhverja merka götu. Erfðafjárskatfurinn Framhald af 1, síðu mitt erfðafjárskatturinn er eitt aðalvopn vinstri aflanna í heim- inum til að drepa kapítalismann og gengu kratar í Bretlandi svo langt, að hann nemur í allt upp í 90% í vissum tilfellum. Þannig hugsa þeir sér þar full komna þjóðnýtingu þjóðfélagsins á nokkrum áratugum. Það er sjálfsagt að hjálpa og vera góður við gamalt fólk, en að nota það að yfirskyni til að af nema helgustu hugsjónir hins frjálsa lífs og leiða með því böl sócialismans yfir þjóðina, gefur eingöngu til kynna að liér séu á ferðinni aðeins tvær mannteg- undir, heimskinginn og niðurrifs aflið. Þegar . Sjálfstæðismenn ‘fjalla um erfðafjárskatt gpta þeir aðeins gert það á einn máta, krefjast afnáms hans. MINNA KÍKISVALD Annars er hér rétt að nota taéki færið og segja foruslu Sjálfstfð- isflokksins það sem hún er bú- in að glevma, að það var megin- stefna að berjast fyrir stærri og sjálfstæðari einstaklingum og minna ríkisvaldi. Ef þeir ennþá trúa að þeir séu trúir hugsjónum sínum, er rétt að benda á leið til skilningsauka þar sem vífi- lengjur og orðagjálfur koma ekki til greina. Hvernig haldið þið að saga Sjálfstæðisflokksins í síðast liðin 30 ár, líti út, ef hún væri skrifuð af Ludwig Erhart, mann. inum, sem barg Þýzkalandi frá klóm kommúnistanna?. Sjálfstæðisflokkurinn stendur nú frammi fyrir enanlegri próf- raun sinni. Ætlar hann að standa vörð um stjórnarskrá lýðveldis- ins einkum 67 gr. hennar og vera samvizku sinni trúr eða ætlar hann að skióta sér á bak við éins atkvæðis úrskurð Hæstarétt ar til að geta verzlað með stjórn- arskrána í hinu pólitíska braski sinu? Næstu vikur munu skera úr þessu. Uggandi. Höfum ávallt fyrirlgigjandi allar tegundir hifreiða og alla árganga Beztu kaupin hjá okkur — KELVIN Reykjavík. hagkvæniustu skilinálarnir Vinsamlegast sendið verðtilboð Kelvin-Diesel fyrir fiskibátinn . Jón Jóns . . . . firði. STÝRI & VÉLAR H.F. * 935 Reykjavík. — Símar: 14940 og 34340. BILLINN Varðarhúsinu við Kalkoínsveg Sími 18 8 33

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.