Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 23.05.1960, Síða 4

Mánudagsblaðið - 23.05.1960, Síða 4
4 JVTÁNT TDAGSBL AÐIÐ Mánudagur 23. maí 1960 - Blaðið kemur út á mánudögum. — Verð 4 kr. í lausasölu. RitstjórJ og febyrgSarmaður: Agnar Bogason. Afgreiðsla: Tjarnarg. 39. — Sími ritstj. 13498 Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. iónas Jónsson, frá Hriflu: KAKALI skriíar: í HREINSKILNI SACT Umferðaröngþveitið versnar ~ Skipulagsleysi, klaufaskapur og þekk- ingarleysi — Þörf skjófra endurbóta og vakandi gæzlu — Hegning — Betrun (Bret úr veðurfarslýsingu og veðurspá) 5>að mega teljast góð tíðindi að ríkisstjórnin hyggst senda einn af dómurum landsins í kynn ingarför um tvö nálæg lönd til að fá heppilegar fyrirmyndar um fyrirkomulag fangelsa hér á landi. Þessi för hefði átt að vera fyrr farin því að um 20 ára skeið hefir framkvæmd refsi mála verið ófullkomnari á ís- landi heldur en öðrum mennta- löndum. Má vænta að umrædd kynningarför verði fyrirboði betri tíma í réttargæzlu lands- ins. Fyrr á öldum voru hegningar fyrir meiriháttar afbrot fram- kvæmdar með breytilegu móti. Á tímum hins fyrra þjóðveldis var hungurbarátta skóggangs- manna harðíur hegningarmáti. Siðar kom ýmisleg tilbreytni. Brotamenn hýddir, hálshöggnir, drekkt í Öxará, brenndir eða sendir í þrælavinnu í Dan- mörku. Fyrir tveim öldum var uppi hér á landi stórhuga um bótamaður, Magnús Gíslason amtmaður. Hann b'yggði tvær hallir fyrir mannféJagið. Aðra! á Bessastöðum fyrir höfðingja^ þessa heims. Hina þar sem nú . heitir Lækjartorg fyrir afbrota-J menn þjóðarinnar. Siðar tók danskur landstjóri upp þá ráða breytni að senda brotamennina heim i átthaga þeir.ra og breyta fangelsinu í höll fyrir heldri menn þjóðarinnar og -situr enn við þá aðgerð. Til að bæta úr fangelsisskortinum var aftur tek inn upp sá siður að hýða minni háttar brotamenn en senda hina í þrælavinnu með Dönum. Við þetta sat þar til ísland hafði eignazt landhöfðingja og byrj- andi heimastjórn. Þá reistu Dan ir úr höggnu grjóti fangelsið við Skólavörðustíg. Bak við fang- elsið var allhár steingarður. Þar gátu fangar komið undir bert loft eftir settum reglum, dag hvern. Fangaklefarnir voru tald ir allgóðir og nokkurnveginn í sarnræmi við dýflissur í næstu löndum. Mátti sjá þess vott á því að mikill afbrotamaður var þar vistmaður í 16 ár og kom heim til átthaga sinna heill og hiaustur og náði háum aldri. Stóð svo í hálfa öld að fangelsið við Skólavörðustig bætti á við- unanlegan hátt úr þörfum Is- lendinga í refsi- og hegningar- málum. Um 1930 var ástand fangels- ismálanna orðið. lítt við unandi. Frngaklefarnir voru orðnir ó boðk’gir. Sá siður var þá uþp- tekinn að geyma ölvaða menn í Steininum næturlangt eða meira. Þá hafði þvag og upp- léystur saur síazt gegn um klefa gólfið og var sú for heldur illa lyktandi undir hverjum fanga- bás. Lét Guðmundur Björnsson þá orð falla um að í þeim vist- arverum gæti enginn maður haldið' fullri heilsu nema stutta stund. Þá var tekið til bragðs að gera allmikla bráðabirgðavið- gerð á fangahúsinu, endurnýja gólfin og brjóta göt á veggina til að hleypa inn ljósi og lofti. Var með þessari aðgerð um stund bætt úr verstu ágöllunum. Jafnframt keypti ríkið hálfsmíð- að en ónotað spítalahús á Eyr- arbakka og breytti því í vinnu- hæli. Var þess full þörf því að áður var vöntun á fangarúmi svo tilfinnanleg að þegar Litla- hraun tók til starfa voru tveir árgangar dæmdra manna á bið lista hiá íslenzka ríkinu. Litla- hraun tólc þegar bezt lét móti 40 vistmönnum en svo mjög hef ir fjölgað fólki með sektardóma að nú munu fjórir árgangar bíða eftir auðu sæti í fangelsum hins síðara þjóðveldis. Gerast þá at- burðir sem kalla má í einu sorg , lega og spaugilega. Oheppinn fé- sýslumaður var þrotinn að skot- silfri og kveikti í húsi sínu, vel vátryggðu: Það brann en í því var þá staddur sofandi' maður se mhúseigandinn vissi ekki um. Brann sá maður inni. Var fé- sýslumaðurinn nú orðinn sekur um tvo glæpi og var dæmdur í fimm ára hegningarhúsvinnu, en hvergi beið hans auð sæng hjá þjóðfélaginu. Fór.hann þá á togara og fékk gott kaup. Skömmu síðar'var hann kominn til Kaliforníu og sendi þaðan bréf. Ekki hugði hann á heim- komu sem varla var von. En þá syndgaði maðurinn í annað sinn, kom fyrir rétt og var send ur heim til íslenzkra valdliafa. Var þá rýmt til á Litlahrauni fyrir manninn en sú framkvæmd hegningarmála er fremur að þakka amerískum en íslenzkum réttargæzlumönnum. Eftir fangelsaumbótina 1930 var. ástand hegningarmálanna viðunandi sem undirbúningsstig betri tíma. Kom þar bæði til rriikið aukinn og bættur húsa- kostur og þá ekki síðui' hitt að um alllangt slceið voru óvenju hugkvæmir og vel- menntir fangaverðir á Skólavörðustíg og • Litlahrauni þeir Jón Sigtryggs- so.n,..Sigtlt'ður Heiðdal og Teitur Það er gleðilegur vottur framfara í umferðarmálum Reykjavíkur, að götulögregl- an hefur nú hert eftirlit að miklum mun. Á flestum götu hornum, jafnvel þar sem ljós in eru, má sjá marga lögreglu þjóna, sem stýra bæði gang- andi fólki og bifreiðum inn á réttar br'autir umferðarinn- ar. Það vekur sérstaka ánægju, að lögreglan beinir leiðsögn sinni aðallega að fótgangandi, en þar hefur löngum þurft að taka í taumana. Hvort sem þetta eftirlit er stundarfyrir brigði eða til frambúðar ber að fagna hverri lítilli tilraun til að koma einhverju menn- ingarsniði á umferðina, sem er orðin höfuðstaðnum til stórskammar. Erlendis, í ^þeim borgum þar sem umferð eykst ár- lega, hefur verið hert mjög á öllu eftirliti. Kaupmanna- höfn, sem býr við gífurlega umferð hefur hert eftirlit um helming, þyngt ákvæði um brot á umferðarlögum. I Reykjavík eru það fótgang- andi, sem hættulegastir eru umferð. Það hefur aldrei ver ið brýnt nægilega fyrir fólki að meta reglur og lögreglan hefur sjaldan eða aldrei á- minnt fótgangandi þótt bif- reiðastjórar sitji undir á- minningum og sektum ef eitt hvað bregður út af og hljóta nálega alltaf dóm, þótt sökin sé raunverulega eklci þeirra. Ilið mikla hringl íslenzk umferðarlöggjöf er sennilega ófullkomnari ög úr- eltari en nokkursstaðar ann- arsstaðar í heiminum. Islend ingar búa við löngu úrelt á- kvæði um rétt og órétt í umferð, auk þess, sem mörg ný ákvæði eru samþykkt án nokkurs samræmis við um- ferð í heild. Einna bezt dæmi um hættulega vitlaus ákvæði er hringlið með hringakstur torganna, sem nú þegar hefur stórlega aukið árekstrarhættu í Reykjavík. Það, að ekki skuli hægt að aka frá Mikla- torgi'að Melatorginu án þess að breyta algerlega um akst- ursreglur er svo barnalega vitlaust, að engu tali tekur. Þá gætir og talsvert mikils ó- samræmis í sambandi ,við stanzmerkin, þar sem skipað er fyrir algert stopp. Einnig hefur borið á því, að umferð- arstjórnin gerir ekki nærri þvi skyldu sína í að merkja götuakstur eins og tíðkast er- lendis. Utanbæjarfólk Eitt af vandamálum umferð arinnar eru svo utanbæjar- menn. Sveitamenn hafa æft sig á þjóðvegum og í þorpum, koma síðan hingað og ana í umferðina eins og kálfar. Flestir þekkja engin götu- merki, skilja fæst nýmæli í akstri og eru allri umferð stórhættulegir. Þeír taka all- ar beygjur með stórum boga — eins og reyndar margir Reykvíkurbílstjórar — en þetta eru leyfar frá hestvogn um og heygrindum. Þetta fólk hefur full réttindi á höfuðstaðarakstri, þrátt fyrir það, að það hefur enga þekk ingu á honum. Það verður að krefjast þess, að sveitamönn- um séu kennd handtökin í Reykjavík svo og að til kenn ara, utan og innan Rey-kja- víkur, séu gerðar kröfur um ökbhæfni og' þekkingu í um- ferð. Margir eldri kennarar hér kunna næst enga nútíma umferð, neita að láera og geta það ekki, afsakandi sig með hinu gullvæga — ■ ég hefi keyrt í nær 30—40 ár. Svona í’ugl hvarf fyrir stríð og er ekki lengur gilt. Lögreglan Lögregluþjónar í Reykja- vík eru misjafnir eins og eðlilegt er. Því miður eru of rnargir þeirra alveg þekking arlausir á umferð, þótt til málamynda hafi þeim verið kennd þessi svonefndu um- . ferðarlög, -sem hejast á því að bílstjóra sé bannað að reykja!!! Nú er það staðreynd, að til þessu hefur umferðarstjórn Eyjólfsson. Undir stjórn þessara manna var dvöl dæmdra manna í íslenzkum fangelsúm bæði mannúðleg og föst í sniðum. Með eðlilegum umbótum á fang elsunum í samræmi við breyttar kröfur var hægt að búast við að fangavist á íslandi yrði öllu fremur betrun og heilsusamlegt uppeldi heldur en hegningin ein, sem á þó líka sinn tilverurétt. En í stað umbóta og framfara hnignaði réttargæzlu ár frá ári undir stjórn Hermanns Jón- assonar og Bjarna Benedikts- sonar. Kom þá ekki að gagni bók lærdómur þeirra og allmikil reynsla við meðferð dóms- og lögreglumála. Öll stjórn fang- élsismála varð lin og stefnulaus. Fangar hættu að Vinna á Litla- hrauni og fóru nokkurnveginn lögreglunnar verið mest í* höndum manns, sem ekkert* skyn ber á þau mál. Það er* einhvei' hefð sem þarna ligg-* ur að baki. Lögreglustjóra* verður ekki um kennt, því* að aulaskapur er að ætlast til* að geti skipt sér raunveru-* lega af umferð. Hans er yfir-* stjórn alls liðsins, en ekki* .verk ýmissa deildarstjóra ■ Lögreglan er ekki i ákveðn-* um deildum — því miður.* Umferð hefur fallið undir* eldri mann fremur vegna* starfsaldurs en þekkingar ás umferð. Einn yngfi.lögreglu-JJ þjóna hefur sýnt þekkingu® og áhuga á- umferð, en hon-J um hefur ekki að því frétzt* hefur -verið falin nein stjórn* í umferðarmálúm. ■ Umferð er of alvarlegt málJJ í höfuðborg íslands til þessJJ að stjórn þess sé látin sitja* í höndum manns, sem engajj þekkingu hefur á umferð* Lögreglustjóra ber, semJJ stjórnanda lögreglunnar íj[ heild, að skipa menn í stöðurJJ eftir hæfileikum. Þennan* mann mátti gera yfirmann® umferðar að nafnbót, gegn því, að hann kæmi þar aldrei nálægt. Þarna er augljóst ■ verkefni fyrir lögreglustjóra. 5 ■ Algjör endurskoðun * 9 I dag horfir svo við, aðn ekkert getur lagfært umferðj H arongþveiti Reykjavíkur^ S' nema gagnger endurskoðunH umferðarreglna, samræmi umg| ferðar um allan höfuðstað-® inn og stanzlaust eftirlitJJ M gotulögreglunnar. Umferðar-0 ' ' B- afbrotin ber að sekta á staðn- g H um, seu þau minmháttar og'a koma verður á lögum umi ■ rett og skyldur fótgangandi. q g Lögregluþjonar verða að fá* praktiska og haldgóða þekk-* B mgu a umferð, vera abyrgirji um eftirlit á þeim svæðum.* ■ sem þeim er ætlað að gæta-u 'Enn flejlri raðstafanir eruH ■ nauðsynlegar, en þær verðurH að gera strax og halda þeimS áfram, en ekki taka fjör-jJ kippi, sem aðeins vara vikuS eða svo. ferða sinna úr báðum fangelsun um jafn á nótt sem degi. Fangár á Litlahrauni fóru út í óleyfi; tóku hésta byggðamanna í ó- þökk eigenda og riðu fylktu liðí um götur Eyrarbakka og sungu „Fáka“ Einars Benediktssonar. Má segja að val þeirra Litla- hraunsmanna á söngefni bæri fegurri vott um menntun þeirra Framhaíd á <8.. 6Íðu.

x

Mánudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.