Mánudagsblaðið - 23.05.1960, Qupperneq 5
Máivudagur 23. maí 1960
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
ö
Konur vilja láta berja sig
Sýnid húsbéndaréiíinn, skipið og sfjórnið — þá blessasf allf
I þeim ltvikmyndum, sem | og það er það, sem kvenfólk-
konur sækjast eftir, og í
þeim sögum, sem þær lesa
með meiri áhuga en karl-
menn, koma oft fyrir þau
atvik, sem fá' hjörtu þeirra
til að slá hraðar.
Stundum þykist konan í
myndinni berjast á móti
manninum í eina eða tvær
sekúndur, svo dregur hún
andann djúpt, nasirnar þenj-
ast út og hún hvislar hásum
rómi: „Taktu mig “ og
hún er tekin á orðinu.
Og stundum gerir hetjan
það, án þess að hann sé
spurður, eins og þegar Clark
Gable bar Vivien Leigh upp
á loft í myndinni Á hverf-
anda hveli. (Það var löglegt.
Þau voru gift — en sam-
komulagið ekki sem bezt,
þangað til hann á þennan
hátt tók skarið af).
ið hatar.
Það er hversdagslegur við
burður, að óhamingjusamar
konur koma til sálfræðinga
og bera sig upp við þá á
þessa leið:
„Hvað er þá að honum?
Það er ekkert að honum, en
það er eitthvað athugavert
við mig. Hann er of góður.
Hann gerir allt, sem ég bið
hann um. Hann kaupir inn
matinn fyrir mig, hjálpar
börnunum í rúmið, setur upp
svuntu og þvær upp og seg-
ir: ,,já, elskan“ við öllu, sem
ég bið hann um.
Eg vil hafa hann sjálf-
stæðari, jafnvel þó að hann
berji mig eða taki mig.“
Af hverju vilja konur, að
þeim sé , stjórnað? Allar
mannlegar verur stjórnast
af tveimur aðal-hvötum: Kyn
Ef konum líka slík atriði i hvötinni og ásækninni.
í skáldskap, mundi þeim þá
raunverulega líka slíkt í líf-
inu? Já og aftur já. Og því
fljótara sem karlmenn
skyldu þetta, því hamingju-
samari væru þau bæði. Karl-
menn nú á dögum eru alltof
kurteisir og alltof silalegir,
Allir karlmenn hafa þetta
hvorttveggja í mismunandi
hlutföllum og sömuleiðir all-
ar konur. En meðal karl-
manna er ásæknin sterkari
en kynkvötin, en hjá konum
er þetta öfugt.
Þar af leiðandi er það eðli-
legt, að í hjónaböndum sé
karlmaðurinn áleitnari aðil-
inn — þó að á Vesturlöndum
nú á dögum sé störfum karla
og kvenna svo blandað sam-
an að konum er ekki stjórn-
að nóg. Þetta er af því að
karlmenn eru hræddir við
konur, og eru hættir að
kunna að sigrast á ótta sín-
um.
segir: „Komdu, við skulum' greiðslustúlka andvarpaði af
fara í bíó,“ heldur en: „Hvað feginleik.
LfiUGARÁSSBÍÓ
Fullkomnasta tíekni kvikmyntlanna í fyrsta sinni
á íslandi.
Ekkert þessu líkt
heíur áður sézt.
starring
ROSSANQ BRAZZI ■ MITZIGAYNOR • JOHN KERR ■ FRANCE NIIYtN
il&L
featur'mg RAY WALSTON • JUANITA HALL
Produced by Directed by
BUDDY ADLER I0SHUA LOGAN
A MAGNA Froduction • STEHEOPHONIC SOUND • ln the Wonder of High-Fidelity.
S I G
Screenplay by
PAUL OSBORN
:V Roleased by 2d CENTU fy-rox
Hið nýbyggða Laugarássbíó hefur sýningu á
stórmyndinni
„South Pacific“
sem tekin er og sýnd með fullkomnustu kvikmynda-
tækni nútímans
TODÐ — A 0 .
Kvikmyndalnisgestir gleyina því að um kvikmynd sé
að ræða og finnst sem þeir standi augliti til aug-
litis við atburðina.
Sýnd klukkan 5 og 8.20
Aðgöngumiðasala frá klukkan 2
Kvikmyndahúsgestir athugið að bifreiða-
stæði og inngangur er frá Kleppsvegi.
Hann verður fangaður! Ef
hann ekki passar sig, þá
verður þessi áreiðanlega
fangaður, segir fólk um ó-
gifta manninn, sem sýnir of
mikinn áhuga fyrir einhverri
konu.
Karlmenn eru hræddir við
konur, af því að þeir gera
sér ljóst, að þær eru of sterk
ar fyrir þá. Karlmenn eru
hræddir við konur, því þeir
eru hræddir við að lenda í
klónum á þeim verum, sem
segja á sinn blíðasta hátt:
„Njóttu mín — en þú verður
að sjá fyrir mér og mínum
það sem eftir er.“
Karlmenn eru hræddir við
konur, vegna tilhneigingar
þeirra til að klófesta þá, af
því að þeir sjá, að þar með
er frelsi þeirra skert.
Eftir að þeir eru kvongað-
ir, 'hlaupast þeir á brott frá
þessum kröfuhörðu konum,
stundum með því að finna
upp á einhverri tómstunda-
iðju, þar sem þeir geta verið
einir;- stundum með því að
hætta að svara og verða þegj
anda.legir, eða með því að
flýja inn á næsta bar.
Að hlaupast á brott er
vörn þeirra taugaveikluðu og
algjörlega ófullnægjandi.'
Eina vörnin gegn því að
verða undirokaður af konu
ér að ' leyfa sjálfum sér að
verða fangaður, að láta nátt-
úruna ráða og hagnýta tæki
færin, sem bjóðast.
Ef þú villt standa þig vel
í hjónabandinu, áttu að berja
konuna þín (þó ekki til ó-
bóta) öðru ihverju, af því að
hún vill það heldur — hún
hefur minni áhyggjur og er
öruggari um. sig, þegar þú
sýnir henni húsbóndaréttinn.
Og þú ert sjálfur hamingju
samari, þegar þú finnur, að
þú hefur ráðin á heimilinu.
Kysstu hana stundum, þeg
ar 'hún býst ekki við því, og
ef þig langar til að kyssa
hana aftur, þá segðu:
„Komdu hérna, ég ætla að
kyssa þig,“ í staðinn fyrir
segja; „Elskan, má ég ?“•—-
Vertu ákveðinn í daglega
lífinu, og segðu: „Eg kem
ekki fyrr en eftir hálf-níu í
kvöld“, frekar en að' segja:
„Er þér sama, góða, þó að
ég komi ekki fyrr en eftir
hálf-níu ?M
Nú, langar þig til að
6kemmta henni?
Þá vill hún heldur, .að þú
mundir þú vilja gera í kvöld,
góða?“
Ef karlmenn vissu, hvernig
konur hugsa, væru þeir á-
kveðnari en þeir eru.
(Stytt, endursagt úr
MEN ONLY).
Siti af hverju
Maður, sem hafði eftir
mikla fyrirhöfn komizt í háa
stöðu hjá stjórninni, heim-
sótti þorpið, þar sem hann
var fæddur.
„Eg geri ráð fyrir, að fólk-
hérna hafi heyrt um þann
heiður, sem ég hef orðið fyr-
ir?, spurði hann gamlan
skólafélaga sinn.
„Jú, jú,“ svaraði hinn.
„Og hvað segir það um
þetta?“
En það var -eljki allt búið
enn.
Gamli maðurinn sneri sér
að konunni sinni og sagði:
„Ertu nú alveg viss um
það. að þú viljir heldur skó
' afmælisgjöf heldur en regu
hlíf ?“
„Hvaða tíu bækur mundír
þú velja, ef þú værir skilinn
eftir á eyðiey?“ spurði blaða
maður rithöfund einn, sem
fann töluvert til sín.
„Það er erfitt að segja.“
svaraði hann. „Eg hef skrif-
að yfir þrjátíu, eins og þú
veizt.“
Ef þér finnst liendnrnar
á þér verða þvalar, þegar þú
tekur í hendur á ókunnugu
,Það segir ekki neitt Það, fó,ki> skaltu bera meðal v®
bara hlær.“
Ekkert heldur konu eins
unglegri og gott skap. Eng-
in meðöl komast í hálfkvisti
við það að liafa áhuga á líf-
inu. Og aldrei eitt augnablik
áttu að láta þér finnast þú
vera gömul.
Gamall sveitamaður og
kona hans voru í skóverzlun
í tilefni af því, að hann ætl-
aði að gefa henni skó í af-
mælisgjöf.
Hún reyndi alla skó, sem
til voru í búðinni, og loksins
gat hún fengið skó, sem
henni líkaði. Dauðþreytt af-
svita (anti-perspirant) a
hendurnar áður en þú ferð
út.
„Við höfðum kappdrykkju
í klúbbiiufn í gærkvöldi.“
„Jæja, hver varð annar?“
BLÓM
Daglega ný afskorin
blóm.
BLÓMABÚÐIN,
IHiíSATEIGI 1.
SlMI 34174.
(Gegnt Laugarneskirkju).
Krossgátan
SKYRINGAR: - /• ■ '
Lárétt: 1 Húsið 8 Kjána 10 íþróttafélag 12 Stúlka
13 Skeyti 14 Villidýr (þf.) 16 Kvenmannsnafn 18 Verk-
íæri 19 Amboð 20 Fjallgarður í Rússlandi 22 Spýjan 23
Osamstæðir 24 Hestur 26 Ósamstæðir 27 Hlaup 29 Geng-
ur í klettum.
Lóðrétt: 2 Upphafsstafir 3 Hluti af húsi 4 Farfugl
.5 I skjóli 6 Ösamstæðir 7 Seglskipið 9 Hræfuglar 11 Fara
hægt 13 Manar 15 Húðfletta 17 Ósamstæðir 21 Væta 22
Guðir 25 Hvílist 27 Upphafsstafir 28 Ósamstæðúv