Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 21.11.1960, Blaðsíða 2

Mánudagsblaðið - 21.11.1960, Blaðsíða 2
MÁNUDAGSBLAÐIÐ Mánudagur 2Í. tióv. 1960 ' Engin þjóð er svo frum- ] hnútar á snæri, sem síðan er' ir séu reyrðar í f jötra, hann stæð, að hún þekki ekki oftast grafið í jörð niður. Þá getur orðið tákn skírlífis og hnúta af ýmsu tagi. Sú list i er talið, að sjúkdómurinn sé meydóms. Einkum varð hinn aá kijnna að hiiýta hnúta er bundinn, þar til hnútarnir éru grötnaðir í .stmdur. Þessi lækningaraðferð er mjög not uð við vörtum og líkþomum. öttu htannkyni sameiginleg. Það er og jafnvel haft fyrir satt, að sumar tegundir apa geti hnýtt einfalda hnúta á skógartágar og vafningsjurt- ir. I rauninni er hnúturinn öllu mikilvægari fyrir frum- stæðar þjóðir en menningar- þjóðir, sem hafa fundið upp margvíslegar tilfæringar, er geta oft komið í stað hans, nagla, skrúfur og margt fleira. Til eru fjölda margar tegundir hnúta, allt frá hin- um einföldustu, sem hvert njannsbarn kann að hnýta, til mjög flókinna hnúta, sem ekki er nema á fárra færi að binda. Að líkindum hafa sjó menn lengstum verið allra stétta fremstir í hnútagerð. Sjómannahnútar eru af nærri óteljandi gerðum, sem svohefndi Herkúiesarhnútur tákn siðsemi ög skírlífis: Vestumeyjar báru Herkúles- arhnúta einhvers staðar á Hnúturinn Þetta er skylt þeirri lækn- ingaaðferð, sem áður fyrr var alþekkt hér á landi að strjúka vörtur með mat- baun og grafa hana síðan niður. Til e.ru þó líka hnútar, sem eru illrar náttúru og valda sjúkdómum, en sjúklingnum sumar eru svo flóknar, að batnar, ef þeir eru leystir. landkrabbar glápa undrandi Galdramenn fyrr á öldum á slík listaverk. Galdrahnúíar Samkvæmt þjóðsögum, sem útbreiddar eru um mestan hluta heims, geta hnútar oft búið yfir miklum töframætti. Yfirleitt er til alls konar þjóðtrú í sambandi við að lukkuhnútur. Hann er talinn bundu stundum óvinum sím um slíka hnúta. Lukkuhnúfar Ef hnútur kemur af tilvilj un á bönd, snæri eða þráð er það oft talið hið mesta heilla merki og hnúturinn nefndur leysa og binda og þær athafn ir fá oft táknræna fnerkingu. Töfrahnúta má nota bæði til góðs og ills. Stundum eru þeir notaðir til að halda ill- vættum í skefjum, en þær losna úr læðingi, ef hnútur- inn er leystur. Stundum boða hamingju þess, sem var að fjalla um bandið. Oft- ast má þó ekki leysa hann strax, ef hann á að gera sitt sér og töldu þá örugga vörn gegn freistingum holdsins. I sumum sveitum Þýzkalands tíðkaðist það fram um sið- ustu aldamót, að brúðurin leysti alla hnúta á klæðum sínum að kvöldi brúðkaups- dagsins, nú þurftu þeir ekki lengur að vernda meydóm hennar. Þetta er náskylt þeirri þjóðtrú, að hnútur geti komið í veg fyrir barns- getnað. Ef hjónabönd eni barnlaus er það stundum tal ið stafa af hnútum í klæðum konunnar. Stundum hnýta konur slíka hnúta á klæði sin til að koma í veg fyrir frek- gagn, heldur láta hann standa óhreyfðan í ákveðinn tíma, t. d. þrjá daga. ís- lenzka þjóðtrúin í sambandi ^ arj barneignir, þegar þeim sleppa menn undan fjandan-jvið lukkuhnúta er að líkind-1 finnst þær vera búnar að um sjálfum með því að fá ^ um að langmestu leyti erlend eiga nógrn mörg börn. Hætt honum hnút til að leysa, og að uppruna, svipuð þjóðtrú' er þó við því, að þetta hús- flýja á meðan hann er að því. Bezt er að fá honum krosshnúta, því að þeir þykja honum illir viðfangs. Þegar skrattinn er gabbaður til að kaupa köttinn í sekknum er reynt að hafa erfiða hnúta á pokanum, sem kötturinn er í, og sleppa í burtu, á meðan hann er að leysa þá. ráð sé ekki óbrigðult. Gordionshnúíurinn þekkist um mestan hluta Ev- rópu. Annars er uppruni þess arar trúar að sumu leyti ó- Ijós. Sumir telja, að með lukkuhnútum , séu óheillaöfl Enginn hnútur hefur fyrr bundin í dróma, en aðrir eúa sjgar orgið jafn frægur ætla, að hnúturinn tákni hér j Qg hnúturinn { Qordíon í sól eða egg, forn hagsældar- L;tlll.AsíUi sem sagt er frá tákn, en heldur verður slikt j fornum sögum. Sagan seg- hnútinn er dregið orðatiltæk ið að höggva á hnútinn, og orðið Gordionshnútur er oft notað um flækju, sém ékki verður leýst, nema með rót- tækum aðgerðum. I sambandi við sögnina um Gordionshnútinn koma fram hugmyndir um hnútinn sem tákn veraldslegs eða andlegs valds, en slíkar hugmyndir eru talsvert algengar. Valdið til að binda og leysa verður á táknrænan hátt ímynd konungsvalds: - eða annars höfðingjavalds. 1 Biblíunni koma fyrír svipaðar hug- myhdir í sambándi við and- léga valdið, óg þeiima hefur gætt verulega í sögu kristn- innar, einkum þó í miðalda- kirkjunni. Svo einfalt fyrir- bæri sem hnúturinn virðist vera, getur hann verið harla máttugur, jafnvel orðið tákn hins æðsta valds. Ólafur Hansson. 1 VeifingahusiS KLDBBURINN |i * h m hefur hafið starfsemi sína I glæsilegum húsakynnum að Lækjarteig 2. • Veitingasalirnir eru opnir á fimmtudögum, föstudögum, laugardögum og sunnudögum kl. 12—3 og frá kl. 7. • Leigjum út veizlusali. 1 Komið og skoðið blómagarðinn (uppi) Austurlenzki „barinn'1 opinn alla daga SlMINN EK 3 5 3 5 5 VeriB velkomin í KLÚBBINN % að teljast ólíklegt. Hnútar koma mjög við sögu alþýðulækningá. Því.,ei Skírlííishnúfar truað, að bmda megi sjuk- dóma. Er þá nafn sjukíings- i,'-'íHnúturih:n:i’l,g-,étuf- einhig ins nefnt og bundnir þrír j táknað það, að holdsins fýsn IIIIIIMIIIIllllllIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlIlilllllIIIIIIIIIlllllUIIIIlIllllll) Iföfum ávallt fyrirliggjandi allar tegundw bifreiða og alla árganga Beztu kaupin hjá okkur — haglívæmustu skilmálarnir Varðarhúsinu við Kalkoínsvec; Sími 18 8 33 ir, að Gordios, konungur í Frygíu, hafi hnýtt þennan hnút og látið svo um mælt, að;. sá sem gæti; leyst, hann, skyldi verða einvaldur yfir allri Asíu. Fjöldi manna reyndi að vinna þessa þraut, en enginn gat leyst hnútinn. Svo kom Alexander mikli til sögunnar. Á herferð sinni í Litlu-Asíu kom hann til Gordion og leysti þrautina, em allir aðrir höfðu fram til þessa gefizt upp á. Reynd ar ber ekki öllum sögum sam an um það, á hvern hátt hanri hafi leyst hnútinn. Al- gengasta sögnin er sú, að hann hafi höggvið á hnútinn með sverði sinu, enda hafi það verið eina ráðið til að leysa hann. Gordios konung- ur á að hafa gert hann þann- ig úr garði, að ’hann varð ekki leystur á annan veg, og hnúturinn beið eftir þeim manni, sem var nógu gáfað- ur til að sjá, að þetta var ^ svo. Af sögninni um Gordions-f CHAMPION H.f. Efíll VilhjdfmsíGn

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.