Mánudagsblaðið - 30.01.1961, Page 1
4. tölublað
Mánudasur 30 janúar 1961
Alþ|éðleg flragvallarhótel
rekÍBi eins sveitaliétel
— Þusundtr gesía fá enga
afgreidslu* Ilerlnn stjérn-
ar i nafnl rikisins
Svo er að s.já, sem það lit!a mannorð, sem þassi þjcð hefur
enn í augum útlendinga hverfinú alveg vegna einstakrar slytíi-
mennsku liótelyfirvaldanna á Keflavíkurflugvelli. Völlurinn er
alþjóðavöliur, sem flugvélar koma við á ferð sinni milli heims-
álfanna. Þarna konia þúsundir ferðamanna og áður en lent er
í Iteflavík er tilkyn.nt að liér sé ísland — alþjóðafh'.gvölhir o.
s. frv.
900 á nóífu, engin
afgreiðsla
Fyrir skömmu komu á Kefla-
víkurflugvöll á einni nóttu 300
til 900 manns, meðal þeirra kon-
ur og börn með hinum ýmsu
flugvélum. Allt sem þessu fólki
var boðið var kaffisopi í pappa-
málum, en börn fengu hvorki
mjóllc né annað og' matur fékkst
enginn. Er þetta framreitt á
svonefndum „snák-baii“. Auð-
vitað voru farþegar reiðir slík-
um móttökum og má aetla að
þeir hafi ekki borið þessari
landkynningu vel söguna.
svona veiting'ar og lét bera mat
úr flugvél sinni, inn í biðsal
hótelsins og lét farþega sína
matast þar. Þetta er þjóðinni
til himinhrópandi skammar,
enda stjórnar herinn hótelinu í
nafni ríkisins.
hann er, er
hótelstjóri
að sjá.
Herinn sfjórnar - í
nafni ríkisins
Það mun vera svonefnd
,.Food service“. sem heíur yfir- |
umsjón með rekstri hótelsins,
og henni er nákvæmlega sama
um reksturinn, því hún hefur
ekkert að græða. Þjónusta er
frá 7 að morgni og fram á
kvöld, en síðan er öllu læst
nema smá kaffi-bar. Það er
viðurkennd regla og venja á
öllum stærri ílugvöllum, og þá
sérstaklega alþjóðaflugvöllum,
að þjóna farþegum allan sólar-
hring'nn, en lubbaháttur ríkis-
ins að velta rekstrinum yfir á
herinn er hreint einsdæmi. At-
vilc, e:ns og að ofan greinir verða
næstum nótt hverja, þótt ekki sé
alltaf um slíkan hóp að ræða,
og þarna. mætti græða peninga,
ef vel væri á öllu haldið.
Því ekki Loflfeiðir!
Það hefur flogið fyrir að
Her, hvar sem j Loftleiðir, cina íslenzka fyrir-
ekki heppilegur tækið sem ekki byggir rekstur
eins og' menn ættu 1 sinn á styrkjum og undanþág-
um, hafi áhuga á rekstri hótels-
ins. Ekki skal fullyrt um það.
Hitt er víst, að fengjust Loft-
leiðir til þess arna, þá yrði ekki
sá eindæma kongóbragur á hlut-
um þar eins og nú er. Ríkinu
her skýlaus skylda að sjá svo til,
Frámhald á 7. síðu.
S.I. fimmtudag frumsýndi Þjóðlcikhúsið norska leikritið „Þjón-
ar drottins“ sem byggt er á Helander-málinu í Svíþjóð. Mynd-
in sýn:r biskupsíijónin, Önnu Guðmundsdóttur og Val Gíslason.
(Sjá leikdóm á 4: síðu).
hi lá |jii ekki sjá sjónvarp?
Fluíhi Riafiíin í biðsal
í surnar keyrði um þverbak
aðbúðin á hótelinu. Þegar
milli 70 og 80 lögfræðingar,
sem voru að fara af lögmanna-
nróti í Reykjavík, ætluðu að
borða, neitaði SAS-félagið, sern
þeir ferðuðust með að láta þá fá
Á einu sviði erum við hag-
sýnni en aðrar þjóðir
Á aðalfundi SAS-flugfélagsins
sem haldinn var fyrir nokkrum
dögum í Stokkhólmi var upp-
lýst að halli á rekstri félagsins
Kússar liat'a byrjað íramleiðslu á þessiun nýja bíl, sem að útliti
svipar mjög gtil Fjat 500. Hins vegar er mótorinn sagður líkj-
ast mótor Volkswagen.
á síðasta ári hefði numið hvorki
meira né minna en 84 milljón-
um sænskra króna, en það sam-
svarar rúmum hálfurn milljarði
islenzkra króna. Þetta ofsalega
tap er m.a. kennt slærnri stjórn
á félaginu, enda þótt nokkuð
kunni að vera til í því að kaup
á hinum nýju þoturn eigi sinn
þátt í 'því.
Þetta tap SAS er ekkert eins-
dæmi. Nær öll flugfélög í heirn-
inurn, ekki hvað sízt þau hin
stóru og voldugu, tapa stórlega
á hverju ári og tap þeirra hefur
frekar vaxið en hitt. Rekstur
þeirra er aðeins tryggður með
stórfelldum fjárframlögum úr
ríkissjóðum á einn eða annan
hátt.
Það er i sannleika gleðilegt
að á einu sviði skulum við ís-
lend.ngar reynast hagsýnni og
betri fjármálamenn en aðrar
þjóðir, þ.e. í rekstri flugfélaga.
Rekstur beggja íslenzku flug-
félaganna er í góðu lagi, félög-
in standa vel fyrir sínu og skila
þó nokkrum ágóða.
Islendingar úíilokaðir frá að sjá heimsfræga lista-
menn vegna hótana komma og jónka leifs
Skrípaleikurinn, íslendinguin er bannað að skoða Iveflavik-
ursjónvarpið, þótt þeir eigi mótitökutieki. er ennþá .í iullum
gangi hvað hinu opinbera riðvíkur. Ríkisstjórnin skipaði, á sín
um tima, ameriska bernum að gæta þess ef mögulegt yrði ,að
sjónvarpsstöðin syðra sendi ekki „prógröm“ sín í áttina til
Reykjavíkur, heldur beindi „aíli“ sínu, út á liaf, svo aðeins-
völlurinn og nágrenni liefðu gott af.
Heimsfrægf fófk
Bandaríski herinn hefur að-
gang að beztu sjónvarpssend-
ingum Bandaríkjanna, heims-
i frægai' 'le'ksýningar þar. sem
■ fram koma beztu leikarar hins
' enskumælandi he.ims, tónmeist-
arar i Jéttri og klassískri mús-
íkk koma þar dagleg'a fram i
sjón- og útvarpi. Gafanleikir,
| spurningaþættir, umræðuþættir
urn vandamál dagsins, spenn-
andi reyfarar, fullko'mnar fi'étt-
ir sem . beztu fréttdmemi herms-
blaðanna hafa aílað, og íslenzk
blöð- og útvarpið birta kafla úr,
allt þetta kemúr ‘ 'frám í Sjón-
og útvarpi KeflavíkurvaJlarins
\’mú? eicja fski
Ýmsir borgarar hafa fengið
sér sjónvarp og njóta oft ágætra
sýn'nga og faliegrar tónlistar
1 við tækin 'sín í heimaliúsum.
Oft eru skilyrði þó þannig
vegna útsendingarinnar syðra,
Er það satt, aff „affeins“
fimm nánir ættingjar út-
varpsstjóra starfi aff staff'-
aldri við útvariiið?