Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 30.01.1961, Blaðsíða 5

Mánudagsblaðið - 30.01.1961, Blaðsíða 5
Mántiaaguri 30 janúar 1961 ? MÁNUDAGSBLAÐIÐ Una hljóðfæraléikara og áleigisnaiitn Heykjavík. 26. í. 1961. Herra ritstjóri. . Vinsamlegast birtið eftirfar- andi línur varðandi grein, sem kom í Mánudagsblaðinu í s.l. viku undir fyrirsögninni „Hljómlistarmaður ræðir vín- :neyzlu og atvinnu — Myndu bæði hljómsveitir og' cinstak- lingar verða nefndir. Sjálfbirg- ingsháttur eins og að „íslenzk- ar hljómsveitir standist fyllilega samanburð við það sem bezt gerist erlendis“ eins og höfund- ur lieldur fram, er hlægilegur. Þær standast kannski saman- refsiákvæði bæta“. burð við venjulegar hljómsveit- ir, sumar, en nálægt því bezta komast þær ekki. Einstaklingar eins og t.d. G. Ormslev eru sambærilegir við snillinga, en ekki meira. Gestir kunna að neyta víns, úr öllum stéttum, á veitingastöðum, en um starfs- fólk veitingastaðanna gildir allt öðru máli. Að svo mæltu er út- rætt um málið af blaðsins hálfu. Ritstj. Hin vaxandi samkep'pni veit- ingahúsanna i Reykjavík síðari árin hefur að sjálfsögðu um leið leitt til vaxandi samkeppni hljómsveitanna. Hér eru nú staríandi margar hljómsveitir, sem standast fyliilega saman- burð við það sem bezt gerist erlendis. Þá erum við e:ginlega komin að merg málsins, því góðri hljómsveit er alls ekki hægt að halda gangandi ef mikill hluti hennar ér skipaður drykkju- sjúkiingum eins og höfundur fyrrnefndrar greinar lætur í veðri vaka. En það eitt, að hljómsveitirn- ar skuli vera i fullri vinnu þrátt fyrir þennan „óskaplega drykkjuskap“ virðist frekar vera ádeila á veitingamennina held- ur en hljóðfæraieikarana, því hvaða veitingamaður ætli sé svo skyni skroppinn að voga sér að bjóða gestum sínum upp á hljómlist sem leikin er af mönn- um „sem allir eru drukknir og verða að hætta vinnu, eða hanga yfir hljoðfærunum og myndast við að spila“, svo vitnað sé í greinarhöfund. Fólk, sem lesið hefur fyrr- nefnda grein og lítt er kunnugt veitingamálum og starfi hljóð- færaleikara , kann að taka um- rædda grein bókstaflega, þess vegna harma ég að ritstjórinn skyldi hafa birt hana athuga- semdalaust, því hann er vel kunnugur veitingamálum. Það er hins vegar önnur saga, að í röðum hljóðfæraleikara eru menn sem kunna lítt með vín að fara, en slíkt er félag- inu að sjálfsögðu óviðkomandi. Ofnautn á víni er einkamál hvers og eins, en.þó eru hér á landi samtök er veita þessu fólki aðstoð. Og er -það trú mín að víða yrði pottur . brotinn ef flokka ætti drykkjusjúklinga eftir atvinnustéttum. A fyrrnefnda grein er aðeins hægt ao líta sem illkvitnislegt óráðshjal og nrun ég seint trúa því. að nokkur hljóðfæraleikari Yfirlit hefur nú verið gef- ið um flutninga Loftleiða árið sem leið og kemur í ljós að veruleg aukning hef- ir orðið, miðað við fyrra ár. Loftleiðir fluttu 40.773 farþega árið 1960, en það er 5.275 farþegum fleira en árið 1959 og nemur aukning- in 14,8 c/c. Vöruflutningarnir árið 1960 reyndust um 363 tonn og nemur aukningin frá fyrra ári 15,2 %, póstflutn- ingar jukust einnig úr 32 í rúm 40 tonn. Ferðafjöldinn var svipað- ur og árið 1959, en vegna hins aukna farþegarýmis Cloudmaster flugvélanna tveggja, sem teknar voru í notkun á árinu lækkaði heildartala sætanýtingar lít- ið eitt, eða frá 70,4 í 65,3%. Fjöldi floginna kílómetra var svipaður og árið 1959. Heildai'niðurstöðurnar eru hagstæðar og spá góðu um framtíðina. Núverandi vetraráætlun lýkur 31. marz n.k., en á tímabilinu frá 1. apríl til 31. okt. 1961 er gert ráð fyrir að haldið verði uppi 8 viku- legum ferðum fram og aftur milli Ameriku og Evrópu. Flognar verða 3 ferðir í viku fiarn og aftur milli Ham- borgar, Kaupmannahafnar, Oslóar og Reykjavikur, tvær ferðir til Gautaborgar, Glasgow og Reykjavíkur, ein ferð milli Reykjavíkur, Staf- angurs, Amsterdam, London, Luxemborgar og Helsingfors og 8 ferðir í viku milli Reykjavíkur og New York. Gert er ráð fyrir að 3 Cloudmasterflugvélar verði notaðar til áætlunarferða þessara, og ef svo fer, sem að líkum lætur, að eftir 1. apríl verði eingöngu notaðar Cloudmasterflugvélar til á- ætlunarferða Loftleiða, þá er þar með lokið löngum og far- sælum starfsferli Skymast- erflugvélanna í þjónustu Loftleiða, sem hófst með fyrsta áætlunarflugi Heklu til Kaupmannahafnar 17. júní 1957. S M Æ L K I Unga stúlkan horfði hrokafull á unga piltinn, sem bauð henni upp í dans: — Því miður, sagði hún, — en ég get ekki sýnt mig á dansgólfinu með barni. Ungi maðurinn hneygði sig. — Ó, afsakið, sagði hann, — ég vissi ekki um ástand yðar. Tvær konur, sem áður höfðu verið nábúar, en ’höfðu ekki sézt í mörg ár, hittust á frönum vegi. Pólverji nokkur hafði ver- ið fimm ár í Bandaríkjunum og vegnað vel. Hann gerði því boð eftir konu sinni og dóttur, að þær skyldu koma. Hvorug þeirra gat bjargað sér í ensku, en þær voru fljótar að átta sig og fúsar til að læra. Einn dag sendi hann hina föngulegu dóttur sína til að kaupa svínatær. Þegar hún kom aftur, spurði 'hann hana, hvort hún hefði átt í nokkr- um vandræðum með að láta kjötsalan skilja, livað hún ætti að kaupa. .hafi skrifað hana, eins og þó er l'átið í ve.ðri vaka, eða hvers vegna hefur þ.á . ekki manntetr- .ið fitjað upp á . þessu vanda- análi við stéttarfélaga sína? Svavar Gests f.orm Fél. ísl. hljóm listarmanna, Blaðið ætlaðist ekki til að vera dregið inn í vínmál hljóð-' færaleikara, en úr því höfundur grei.nar þessarar vitnar beint í ritstjóra þá er þessu til að syara. Hann er nógu kunnugur veitingamálum til að vita að böiiiiKUH' fyrri greinar segir satt. Ef í hart fer, þá skulu — Að hugsa sér, sagði t önnur, — ég ætlaði varla að þekkja þig. Þú hefur elzt svo mikið. —Eg mundi nú ekki held- ur hafa þekkt þig, svaraði hin, — ef þáð hefði ekki ver- .ið a hattinum ög kjólnum. • — Halló, ég er nýi ná- granninn ykkar. Þið búið víst ekki svo yel að hafa tappatogara. — Jú, en hann er ekki kominn heim úr vinnúnni ennþá. — Nei, pabbi, sagði hún á móðurmáli sínu, — ég tók af mér skóna, fór úr sokk- unum og benti á tærnar á mér og hermdi eftir svíni. Hann lét mig strax fá pönt- unina. — Guði sé lof, sagði fað- irinn, að ég sendi þig ekki eftir læri. © Fyrsta mannæta: — Mogi mundi þykja þetta kjöt gott. Önnur mannæta: — Asni, þetta er Mogi. Útsvör 1960 'u Hinn 1. febrúar ef allra síðasti gjalddagi útsvara starfsmanna, sem greiða reglulega af liaupi.' Athygli gjaldenda og atvinnurekenda er sérstak- lega vakin á því að útsvÖrin verða að vera greidd* að fullu þann dag til þess að þau verði frádrátt- arbær við niðurjöfnun á þessu ári. Atvinnurekendum og öðrum kaupgreiðendum, sem ber skylda til að halda eftir af kaupi starfsmanna er ráðlagt að gera þegar í stað viku lokaskil til bæjargjaldkera til þess að auðvelda afgreiðslu á móttöku útsvaranna. Iföfum ávallt fyrirliggjandi allar tegundir hagkvæmustu skilmálarair bifreiða og alla árganga Beztu kaupin hjá okkur — BILLINN Varðarhúsinu við Kalkofnsve^ Sími 18 8 33 HÚSMÆÐUR! Sendum um allan bæ Heimsending er ódýrasfa heimilishjálpin STRAUMNES Sími: 19832 Krossgátan jSKÝKLN GAR: • iLárétt: 1 Knöttur 5 í tafli 8 Fjötrar 9 Gera brauð 10 Stjórnarnefnd llEldur 12 Drifin áfram 14 nýgræðingur 15 Flakkar 18 Upphafsstafir 20 Fljót í Frakklandi 21 ,Verk- færi (þf) 22 Greinir 24 Ljóstæki 26 Ferskir 28 Friðað 29 Notaðar við sauma 30 Drykkjustofa. Löðrctt: 1 Seglskipið 2 Skaði 3 Froða 4 Upphafsstafir 5 Það sem kötturinn. gerir þegar hann er ánægður 6 Ó- samstæðir 7 Skákmeistari 9 Ávextir 13 Spé 16 Heimsenda 17 Góðviðri 19 Þvinga 2l Skógardýr 23 Fljót í Afríku 25 Mikið fiskirí 27 fiskhjalii.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.