Mánudagsblaðið - 25.02.1963, Side 5
Mánudagur 25. febrúar 1963
Mánudagsblaðið
5
Engim skyggði á frú Boleski
þetta kvöld, þótt margar glæsi
légar konur væru þar við. Hinn
aðskomi flegri silfurbrokaðe
kjóll hennar var blátt áfram
hreinasta listaverk. Hún var
hanzkalaus, og á fingrum henn
ar var ekkei-t skraut nema einn
stórfallegur rúbinsteinn. Það
var ein af kenjum hennar að
vilja ekki ganga með gifting-
ar í stað ráðstafanir til að
kynnast henni. Sjálfstraust var
eitt af hans tromÞspilum, en
það var eitthvað lítilfjörlegt og
sjúklegt í fari hans. 1 London
hefði hann verið kallaður pjatt
aður, en í þessum alþjóðlega
félagsskap skar hann sig ekki
úr. Hann hafði verið auga-
steinninn hennar mömmu sinn-
ar og Sir James hafði arfleitt
arhring. „Gifingarhringar!“ | hann að öllum eigum sínum,
hafði hún sagt við Stanislass.
„Iss, þeir eru bara til óprýði.
þeim sem ekki voru veðsettar.
Ferdinand var hartnær þrítug-
Stundum fer vel að hafa einn | ur og var af sjálfum hcnum og
gimstein á einum fingri en að, þó nokkrum konum álitinn frá
láta binda sig með gullhlekkj- • bærlega laðandi persóna.
um — aldrei!“
Til að byrja með hafði Stani-
slass maldað í móinn — en
hann var hættur að málda í
móinn núorðið.
„Ástin mín!“ hrópaði hann
og horfði ástföngnum augum
á konu sína, er hún kom inn,
tilbúin að fara á dansleikinn.
„Leyfðu mér að dást að þér!“
Hún sneri sér fyrir framan
hann, hún vissi, að hún var full
komnunán holdi klædd.
Eiginmaður hennar kyssti
hana á fingurna, svo kom hann
auga á rúbínsteininn. Hann
skoðaði hann.
„Eg hef eklki séð þenhan
stein áður,“ hrópaði hann upp,
og var undrun í röddinni. „og
ég hélt ég ætti að þekkja skart
gripakassinn þinn.“
Hún rétti fram höndina, og
sagði með sakleysissvip:
,JSTei —- ég hef ekki verið
méð hann nýlega, hann er frá
því í gamla daga — en ég hef
yndi áf rúbínsteinum svo ég
sétti hann upp í kvöld — hann
á vel við kjólinn minn.“
,.,Eg skii ekki —“, byrjaði
hann, en hún lagði höndina yfir
munninn á homum og svo kyssti
hún hann áfergjulega og hróp-
aði á Marie að koma með loð-
kápuna sína.
En Marie, sem var gröm
Végna meðferðarinnar á Fou-
hou, þrýsti hundinum að barmi
sér og sagði: „Hvað viðvíkur
eyra frúarinnar eru teninur þín
ár saklausar, engillinn minn, en
ég vildi óska, áð sökudólgurinn
hefði bitið baHnsett eyrað af
hénni.“
Svo hló hún með fyrirlitn-
ingu. „Og gámla fíflið, hann
dreymir ekki um, að neitt sé
á seyði — karlmenn eru heimsk
ingjar.“
Hertogafrúim af Montivacch-
hini var hrífandi fögur milljóna
mær af ítölsk-ameris'kum ætt-
um, og dansleikir hennar voru
frægir fyrir glæsibrag. Og
þarha voru líka Sir John Ardá-
yre og kor.a hans, lafði Arda-
yre.
Amaryllis brá við þessi orð,
hún sneri sér að honum og sá,
að augu hans voru þunglyndis-
leg, en ekki hæðnisleg eins og
þau voru vanalega.
„Dauðadans! Hafið þér eitt-
hvað á móti þessum tangódöns
um.“
Hanm yppti öxlum.
„Tangóar, ég er hvorki með
þeim né móti. Dansar eiga að
hafa sína merkingu eins og þeir
höfðu hjá Grikkjum til forna.
I augum Grikkja hefði þessi
dans aðeins haft eina merkingu.
Eg er ekki svo viss um, að
þeir hefðu leyft þennan dans
svo til að dansa!“
Reiðiglampá brá fyrir í aug-
um hans.
„Eg bið yður um að dansa
ekki þenman dans. Mig langar
til að geyma mynd yðar eins
og hún er frá okkar fyrstu
kynnum. Á eftir mun ég dansa
með hæfilegum dansfélaga, en
ég vil ekki að þér blandið yður
í þennan ófagra hóp.“
Amaryllis svaraði með virðu
leik:
„Ef ég hefði sömu skoðun cg
þér á þessum dansi, þá mundi
mig alls ekki langa til að
dansa hanai —“. Hénni þótti
FRAMHALDSSAGAFRAMHALDSSAGAFRAMHALDSSAGAFRAMHALDSSAGAFRi?
£ Slyn:
AMARYLLÍS
@
framhaldssagaframhaldssagaframhaldssagaframhaldssagafrj
Denzil hafði farið til Eng-
Eitt var það þó, sem olli hon
um mikilli beizkju, og það var
að Sir Johra Ardayre hafði
aldrei viljað kannazt við hann
sem bróður sinn. Meðan Sir
James vár á lífi, hafði þetta
mál legið í þagnargildi, en eftir
að Sir John var orðinn húsráð
andi á Ardayre, hafði hann lát
ið það berast út, að hann legði
ekki trúnað á, að Ferdinand
væri sonur föður hans. Þá sjald
an að ekki var hjá því kom-
izt að minnast á Ferdinand, kaíl
að John hann alltaf „kynblend
inginn“, og Ferdinand var þetta
ekki ókunnugt Vitund þessa
hafði fyllt sál hans óslokkv-
andi hatri, þótt ekki hefði hann
getað komið því í framkvæmd.
Og ekki bætti það skap hans
nú að vita John kvæntan, svo
að möguleikar sjálfs hans á að
erfa Ardayre vom að engu
orðnir. Bara að einhver ráð
væru til að losna við John og
það sem fyrst!
Amaryllis Ardayre hafði
aldrei verið áður á dansleik í
París, og hún var hrifin. Það
var „hátt til lofts og vitt til
veggja" í hiraum glæsilegu söl-
um, sem skreyttir voru í stíl
Lúðvíks 15.
„Þessi hamagangur trylltra
karla og kvenna er furðuleg
c-pinberlega, þeir voru listfeng. miður. að hún skyldi hafa orð-
lands um morguninn, svo hann sjón,“ sagði Verischenzko, sem
slapp við að hitta hinn svo- stóð við hlið hennar. „Parísar-
kallaða frænda sinn, sem hann | búar eru búnir að glata allri
hafði raunar valið auknefrið smekkvísi og velsæmistilfinn-
.,froskurinn“. Ferdinand Arda- ingu. Sjáið þér bara til, kon-
yre var nýkominn frá Mikla- urnar. sem vagga sér af sam
garði og var kominn á dans- mestum ákafa í tangó, eru flest
leikinn í fylgd með vinstúlku. . ar yfir fertugt! Sjáið þér þessa
Svo vildi til, að hann stóð . í nærskorna. bleika kjólnum ?
við dyrraar, er þau komu inn Hún er amma! Allar em þær
Boleskihjónin, og hann blátt á- málaðar allar vilja þær vera
fram gleypti Hariettu í sig. í umgar! Svona er það alltaf, þeg
augum hans hafði hún alla þ' ar þjóðir eru á barmi glötunar
kosti ti' að bera, sem eina konr — þetta er sannkallaður dauða-
máttu prýða, og hanm gerði þég dans.“
og fáguð þjóð.Við Rússar erum
eina svokallaða siðfágaða þjóð-
in, sem erum nógu „brútal“ fyr
ir svona nokkuð, en í raun og
og veru erum við fjarri því að
vera siðfáguð þjóð; svona tryll
ingur er okkur eðlilegur, en
hann er ekki eðlilegur Frökk-
um eða Englendingum. Meðal
þeirra tákna þessar tryllings-
legu kynferðis-sýningar hrörn-
un og spillingu og minna á. að
endalokin eru í nánd.“
„Eg lærði að dansa tangó i
vor — það er mjög skemmti-
legur dans,“ sagði Amaryllis í
mótmælaskyni. Hún var í hálf
gerðum vandræðum, þvi að þótt
henni fyndust hinar hreinskiln-
islegu skoðanir Rússans fróð-
legar, þá var þetta erfitt um-
ræðuefni.
„Já, því trúi ég vel. Þér slóg
uð ta'ktinn og þér hreyfðúð
yðar indæla kropp á ýmsa
Vegu, en á meðan var ekki
nokkur hugsun í yðar höfði
nema sú að dansa vel. Ekki
satt, er þétta ekki rétt hjá
mér?“
Amaryllis hló, þetta var svo
satt!
„En sú hræsrisuppgerð!“
hélt hann áfram. „Það voru
negrar eða Mexíkanar, sem
fundu þetta upp í augljósum
tilgangi. Svo er þessi dans flutt
ur hingað handa siðsömu kven-
fólki, mæðrum og dætrum. I
minum augum missir sú kona
allt sitt töframagn. sem hefur
helgisiði ástarinnar að hé-
góma.“
„Jæja, fyrst svo er, þá
munduð þér ekki vilja dansa
þennan dans við mig,“ sagði
Amaryllis með ögrandi brosi,
því hún vildi láta hann sjá, að
þetta tal var henni ekki að
skapi. „Og mig, sem langaði
ið til að láta í ljós danslöngun
sína og þannig lítillækka sig í
augum hans — „og auk þess
eruð þér búinn að kæfa alla
mína tangólöngun. Eg mun
aldrei framar hafa gaman af
taragódansi. Við skulum fá okk
ur sæti.“
Hann rétti henni höndina
og þau gengu saman út úr saln
um og höfðu nærri rekizt á
frú Boleski og dansfélaga henn
ar Ferinand Ardayre.
„Þarna er vinkona yðar, frú
Boleski. Húra dansar, og hún
kann að dansa!“
„Harietta er frummann-
eskja, eins og ég sagði yður
áður Það er ekkert á móti því,
að hún túlki persónuleika sinn
á þennan hátt. Hún skilur þenn
an dans og nýtur hans, en lítið
þér á gráhærðu konuna þarna.
Það er markgreifafrúin af
Saint-Vrilliere. Blárra blóð er
ekki til í öllu Frakklandi, og
hún er ströng í siðareglum sín-
um. Yngri dóttir hennar var
að gifta sig um daginn. Þessar
konur eyða öllum dögum í að
æfa sig í taragódansi, rússnesk-
ar stórhertogafrúr og austur-
rískar prinsessur faðma að sér
úrþvætti frá Argentínu, kyn-
blendinga frá Mexíkó og grín-
ista frá New York, úrkynjuð
örverpi, sem þær hefðu ekki
lileypt inn fyrir sínar dyr áð-
ur en þessi vitfirring kom til
sögunnar!"
,.Svo þér kallið þetta dauða-
dans! Segið þér mér, hvað þér
eigið eiginlega við.“
„Sú þjóð, sem missir jafn-
vægi og svíkur sína eigin sögu
má búast við, að yfir hana
dynji skelfing og tortíming,
Svona var það fyrir stjórnar-
byltinguna 1793, og þessi
Hrunadans boðar ekkert gott.“
Það fór hrollur um Amaryll-
is.
„Þér gerið mig lirædda,“ hvísl
aði hún. „Eigið þér við, að
styrjöld sé í aðsigi, eða jarð-
skjálfti, eða þá drepsótt.“
,.Það kemur í ljós með tím-
anum. En tökum upp léttara
tal. Frændi mannsins yðar og
mjög góður vinur minn var hér
í gær. Hann fór til Englands
í dag. Eg held þér þekkið hann
ekki — Denzil Ardayre."
,Nei, en ég hef heyrt mikið
talað um hann.“
„Já, hann er fjölhæfur ná-
umgi, og mér þætti fróðlegt að
heyra álit yðar á honum. Fyrir
mér er hann ímynd þess bezta,
sem England hefur að bjóða.
Við vorum saman í Oxford. Þar
dreymdi okkur drauma, og
kannske eiga þeir eftir að ræt-
ast. Denzil er fallegur Eng-
lendingur, en hanra er óheimsk-
ur.“
Amaryllis þótti sem ljós hefði
verið brugðið upp fyrir henni.
hún fann hve sjónhringur henn
ar hafði verið þröngur og skoð-
anir hennar einhliða á mönn-
um og málefnum. Allt til þessa
hafði hún látið reka stefraulaust
og ekki reynt að brjóta heilann
um markið, sem keppa bæri að.
Hafði hún, jafnvel núna, nokk-
urt eiginlegt markmið ? Henni
varð litið á hið sterklega and-
lit Rússans, sem horfði sínum
órannsakanlegu augum á fólk í
kriragum þau. Um hvað var
hann að hugsa? Ekki um
heimskulega, hversdagslega
hluti, það var áreiðanlegt.
„ Þetta er annað kvöldið, í
hinu ólíklegasta umhverfi, sem
þér fáið mig til að hugsa um
efni, sem hafa' ekki fram að
þessu truflað huga minn. En
svo skiljið þér við mig óá-
nægða. Mig langar til að vitk-
ast betur, öðlast fullnægjandi
vitneskju.“
„Þér vísdóms-leitandi,“ mælti
hanra cg brosti. „Enginn maður
getur kennt öðrum manni nein
ósköp. Upplýsingin verður að
koma innan að, en við erum
miklu betur settir, þegar við
gei-um okkur ljóst, að hver mað
ur er eining í einhverri geysi-
mikilli ráðagerð, og að á hon
um hvílir ábyrgð um fram-
kvæmd hennar, að við erum
ekki bara atóm, sem þeytast
hingað og þangað af tilviljun.
Flest fólk hefur engisprettu-
heila, það hoppar frá einu efn-
inu til annars, það hefur ekki
stjórn á hugsunum sínum. Hugs
anirnar stjórna þessu fólki,
ekki það hugsununum“
Þau höfðu fengið sér sæti á
þægilegum legubekk og nú laut
Verischenzko fram og horfði
beint í augu henni.
„Stjórnið þér hugsunum yð-
ar?“ spurði hún. „Getið þér í
raun og veru látið þær líða í
þá átt eina, sem þér kjósið?“
„Þær líða mjög sjaldan burt
frá mér. svo ég missi af þeim,
en af ásettu ráðr leyfi ég þeim
raokkurt ferðafrelsi."
„Til dæmis?“
„Sýnir — dagdraumar —
sem ég veit að ættu ekki að
rætast."
Það var eitthvað í augnatil-
liti haras, sem truflaði hana,
það var elcki auðvelt að horf-
ast í augu við hann, augun í
honum voni svo segulmögnuð.
Amaryllis var sér þess meðvit-
andi, að hún var ekki lengur
fullkomlega róleg. Hana langaði
til að vita, hverjir draumar
hans gætu verið.
„Já, en ef ég segði yður þá,
munduð þér reka mig burt“,
Svo virtist sem hann gæti les-
ið í þessa löngun hennar. „Bráð
lega mun ég skipa sjálfum mér
áð vera á braut, þv5 áhuginn.
sem þér vekið hjá mér, mundi
trufla mig í starfi því, sem ég
á fyrir höndum.“
„En draumarnir yðar? Fyrst
verðið þér að segja mér þá.“
Hún vissi, að hún var að leika
sér með eldinn.
Hann varð niðurlútur, og hún
sá, að hann mundi ekki verða
við bón henar.
„Minn háleitasti draumur er
um endurfæðingu þjóðar; við
það efni hef ég boðið hugsun-
um mínum að halda sig. Hvað
öðrum draumum mínum viðvík
ur, þá er ekki támabært fyrir
mig að segja yður þá; kannske
kemur sá tími aldrei. En svarið
þér mér nú einu — eruð þér
búnar að sjá hið nýja heimili
yðar, Ardayre.“
„Nei, era hvers vegna langar
yður til að vita það. Mér
finnst það jafnvel hálfundar-
legt, að þér Rússinn. skuluð
vita, að til sé staður, sem heit
ir Ardayre!"
„Haldið þér áfram. Eg veit,
að það er dýrlegur staður, og
að maðurinn yðar ann honum
meir era lífinu í brjósti sér.“
Amaryllis gretti sig dálítið.
„Já, það gerir hann sannar-
lega! Og kannske geri ég það
líka með tíð og tíma — þetta
er trúaratriði í ættinni. Sir Jam
es, tengdafaðir minn sálugi, var
eina undantekningin frá regl-
uimi.“
„Þá verðið þér að hafa þessa
hugsjón í heiðri og viðhalda
hefðinni."
„Það mun ég líka reyna. bara
að —“ Svo þagnaði hún í miðju
kafi, því hún gat ekki sagt:
„Bara að John væri mannleg-
ur og vildi þíða úr mér klak-
ann og elska mig, svo við gæt-
um gengið saman fram veginn
og leiðzt hönd í hönd.“
Ritar!
Stúlka óskast til ritarastarfa við Borgarspítalann nú þeg-
ar. Vélritunar- og málakunnátta nauðsynleg.
Umsóknir um stöðuna sendist til skrifstofu Borgarspítal-
ans í HeUsuverndarstöðinni.
SJÚKRAHCSNEFND REYKJAVÍKUR.