Alþýðublaðið - 08.06.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.06.1922, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ Dýr feng’ur. Spíritus fyrir 15 þús. kr. i einum drætti. Fiskimaður einn var á veiðum i f. m. f Litia-Belti við dönsku eyjarnar. Hann aflaði fremur ilia og var orðinn hálfgramur og von laus um að dagurinn mundi nokk- uð gagn gera honum. Lítill afli hafði verið undaníarandi og hon um fanst alt snúast sér i óhag. Einu sinni enn jellaði hann þó að kasta netinu. Hann þurfti þó að fá í maticn. Hánn tók að draga inn netið Það giaðnaði yfir honum. Netið var þungt. Eitthvað var þó í þvi núna. Naer og nær færðist netið Hver skrattinn var þettaf Það var ekkert lifandi. Var það bara grjótí Hann varð þungbrýnn. Þarna glampaði á eitthvað. — Netið kom upp. Og það sem þyngsl- unum olii voru blikkbrúsar fullir af spíritus, hreinum og óblönd- nðnm. Þetta gátu líka orðið peningar. Það var bezt að hitta lögregluna og afheuda hennl fenginn. — Áfeagið var flutt til Kolding og virt á 15—20 þúsund kr. Búist var við við að meira áíengi mundi finnast þarna, og var uppi fótur og fit. Aiiir vildu veiða .dunkana*. En það kom fyrir ekki f það sinn. Alt af fer í vöxt áfengissmygl f Danmörku, og verður aðflutn- ingsbanni varla kent um það. Fimm áfeogissmygiar voru dæmdir í Khöín dagiun eftir að dunkarnir fundust. Stórt áfengissmyglaraféiag er starfandi f Kiel í Þýzkaiandi qg spfritus sendur þaðan til Norður- landa f stórum stíl. Jðn Baldvinsson alþm, dvelur nú f Danmörku. Á samkomu jafn- aðarmanna f .SCndermarken" stjórnarskrárdaginn hélt hann ræðu, sem tekið var með miklum fögn- uði. Listverkasafn Einars Jóns- sonar. Um það kom út ftarleg grein nýlega f „Nationaltidende", cftir Viib. Finsen. Sm lagliB i; w§ía, 8á verðnr mettnr. Ennþá f gær étur Morgunblaðið ofan i sig rangfærslur um samvinnufélögin: sjá 2 síðu I. dálk, „Leiðrétting*. Hann verður ekkí efnislaus, hann Moggi iitli; meðan hann heldur svona áfram i Húaagerð Landsbankans. 18 hús ætlar Laudsbankinu að láta reisa f sumar. Verða ibúðirnar með ttfeimur gerðum, 3 hetbergi og eldhús og eitt stórt herbergi og eldhús. Mun verkið hafið svo fljótf, sem auðið er. Tfðindum þykir það sæta, að E. H. Kvaran hefír fengið bifta grein i Morgunbkðinu, helsta mál gagni andbanninga, um iörina til Spánar. Ekkert blað heflr unnið ósleitilegar að því, að koma bann lögunum fyrir kattarnef. Ekkert biað á meiri þátt f því, að bann iögin eru afnumin. Og samt fer E. H. K. til þess. Páll Isðlfsson heldur kirkju- hljómleik sinn á föstudaginn f Dóm- kirkjunni. • Jnfnaðarm.f&lagsfandnr verð- ur lfkiega anaað kvúld. Nánar á á morgun. Heðal við syfllis. Svo er s&gt, að prófesaor Ehiers og iæknirinn frk. S!oth hafl með góðum ár- angri gert fiœmtíu tilraunir með nýtt sneðal við syfilis, er Pasteur- stofnunin hefir sett saman. Með alið er gert úr vismutb, jóði og kinin, og hafa dönsku efnafræð- ingarnir, prófessor Sörensen og prófessor Bulman gert það ein- falt mjög, svo skamtur kostar ekki meira en 12 aura f stað 250 aura. Ehiers mun innan skams skýra frá árangrinum af tiiraun- um sínum á aiþjóðafundi lækna í París. T. E. F. »Framsóhn«. Eiinborg Bjarnadóttir, Skóiavörðustíg 41, veitr móttöku öllum ógreiddum árstiliögum eidri og yngri aila þessa viku frá kl. 5 til 9 e. m. heima hjá sér. Slrfus kom f morgun frá Noregi. Klaverið sem framleiðir liti í stað hljóma. ,Nord!yset“, blað sem gefið er út í New-Yorfc segir avo írá, að aðsókn mikil hsfi verið að Rivoli- leikhúsi þar f bæ .undanfarnar vik- ur. Astæðan til þessarar aðsókn- ar e? sú, að dansk amerfskur mað- ur, Wilfred, hsfir sýnt þarna und- ariegt .klaver", sem hann hefir fundið upp. Wílfred, sem eiginlega heitir Lövström, ieikur á þetta verkfærf sitt eins og venjulegt hljóðlæri, ets ekkert hijóð heyrist. í stað þess sjást tónbyigjurnar koma fram sem litir á hvítu tjaidi, og eru iitbrigðin dásamleg Mjög ein- kennilegur þristrendingaútbúnaður breytir tónunum f liti. Þegar stutt er á nóturnar breyt- ast litirnir og leika um tjaldið Ifkt og norðurljós, en þó ennþá fjöl- skrúðugri. Þykir þetta undur mik- ið og liklegt að það muni auka mjög á aðsókn að ieikhúsum þar sem það verður notað. Verkfærið er kallað á ensku .Color Organ*. Smávegis. — A tfmabilinu frá 1. Júlf 1921: til 1. marz 1922 fluttu 226.841 útiendingar inn til Bandarfkjanna, en út fluttu 152,649 manns. Miklut fleiri fluttu út en inn af Suður- Evrópuþjóðum, en innflutningur frá Norður Evrópu jafnaði það upp, Vegna takmarkana þeirra, sem gerðar eru á innflutningi fólks, er búist við að fleiri flytji út þetta ár en inn. — Tryggve Gran, hinn frægi norski flugmaður, ætlar f sumar að fljúga til Spitzbergen og fhuga. þá jafnframt, hvort ekki muni gerlegt að fljúga til Norðurpólsins. En hotsum heflr verið boðið að' fara þá för fyrir enskt fé. — í silfurnámunum við Kongs- berg f Noregi var hætt vinnu, en f vetu; var hafín þsr dýrtíðar-' vinna, sem haft hefír þann árang- ur, að ný silfuræð fanst f nám- unum miklu stærri en áður hefir nokkurntfman fundist þar. Vinna - verðnr þvi tekin upp af nýju.,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.