Alþýðublaðið - 08.06.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.06.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Hús og byggiögarlóðir sdur Jdnas He Jóaasos. — Bérunni. — Sími 327. ;• Aherz'a iögð $ hagfcid viðakiití beggja. aðiia. . .. , .. 8 kvÓDtt?! iaavE.íðar í bréf ásaœt broderskæruin töpuðust í gær fri Grettisg. 44 að Seljaiandi. Skiiist á Grettisg 44. Sksattkææu* skrifar Pétur Jakobssou, Nöunugötu 5 Heima kl 6—10 síðd. Mimið eftií að fá ykkur kaífi i Litia kaifihúsinu, Laugav. 6 5 H óstel á síldveiðaskip á Siglufirði í sumar. F*urfa að fara með Siríusi. Upplýsingar á af- greiðslunni. ök í al þýðu fl okksm enn, Sl W J, Ji sem fara burt úr bæmiíTt < vor eða sumar, hvort heidur er uia lengri eða skemri tíma, eru viasamlegast beðair að tala við afgreiðaiumann Aiþýðn- blaðsins ; ður. Hefi fyrirliggjandi 7 misœunandi tegundir af ágætu hjóihestífgúmmii, afaródýru Þar meðal hin ágætu Dunlop-dekk (15 ára ábyrgð. Ólafur Magnússon. Slmi 893. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólajur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg. Bezta ksffið fæst úr kaífi- vélinni t Luia kiffihúsinu, Laugaveg sex, Edgav Rict Burrougks'. Tarzan. Enginn í skóginum stendur Tarzan á sporði í bar- daga. Eg er Tarzan apabróðir — voldugur drápari". d’Arnot skrifaði: „Það gleður mig að hún er úr allri hættu. Eg finn til þegar eg skrifa. Eg ætla að hvíla mig“. Tarzan svaraði: ■ „Já, hvíldu þig. Þegar þú ert frískur, skal eg flytja þig aítur til þiuna manna". Dögum saman lá d’Arnot á grasfleti sínu. Annan daginn fékk hann hita og hélt að kolbrandur mundi hlaupa í sárin og drepa hann. Honum féll nokkuð í hug. Hann var hissa á því að sér hafði ekki fyr hugkvæmst það. Hann kallaði á Tarzan og gerði honum með merkj- sm skiljanlegt, að hann vildi skrifa. Tarzan sótti böik- inn og ritblýið. d’Arnot skrifaði: „Geturðu farið til manna minna og fylgt þeim hingað? Eg skal skrifa þeim, svo þeir komi með þér“. Tarzan hristi höfuðið, tók börkinn og skrifaði: „Eg hugsaði um þetta fyrsta daginn; en eg þorði það ekki. Stóru aparnir koma hingað oft, og ef þeir fyndu þig hér, særðan og vamarlausan, mundu þeir drepa þig". d'Arnot snéri sér á hliðina og lokaði augunum. Hann langaði ekki til þess að deyja; og hann fann að af sér dró, þvl hitinn óx stöðugt. Um nóttina misti hann meðvitundina. í þrjá daga var hann með óráði. Tarzan sat hjá hon- um og baðaði höfuð hans og þvoði sár hans. Á fjórða degi * hvarf hitinn eins fljótt og hann var kominn, en d’Arnot var að eins sem svipur hjá sjón. Tarzan varð að reisa hann upp svo hann gæti drukkið, Hitinn hafði ekki stafað af blóðeitrun, eins og d’Ar- not hélt, heldur var það hitaveiki sem hvítir menn fá oft 1 frumskógum Afriku, og sem drepur þá eða hverfur jafn skyndilega og hún kemur. Tveimur dögum slðar fór d’Arnot á ról, en Tarzan varð að styðja hann. Þeir settust í skuggann af stóru tré, og Tarzan tók börk, svo þeir gætu skrifast á. d’Arnot skrifaði fyrst: „Hvernig á eg að gjalda þér alt sem þú hefir gert fyrir mig?“ Tarzan svaraði.: „Kendu mér að tala mannamál". d’Arnot byrjaði strax á kenslunni. Hann benti á ein- staka hluti og nefndi þá á Frönsku, því hann bjóst við að léttast mundi að kenna honum það málið, sem hann sjálfur kunni bezt. Það var í raunu og veru sama Tarzans vegna, því hann greindi ekki eitt mál frá öðru. Þegar d’Amot því benti á eitthvert orð, lærði Tarzan áð bera það fram á Frönsku. Hann var hinn áhugasamasti lærisveinn, svo hann gat borið fram á Frönsku stuttar setningar, eftir tvo daga, svo sem: „Þetta er tré“, „þetta er gras“, „eg er svangur", og því um líkt. en d’Arnot fann, að erfitt mundi að kenna honum franska setningaskipun áensk: um grundvelli. Frakkinn skrifaði stuttar klausur á Ensku og lét Tarzan segja þær á Frönsku, en honum gekk oft illa að skilja samhengið’ d’Arnot sá, að hann hafði byrjað skakt, en Tarzan var kominn á þann rekspöl, að honum fanst ekki vert að byrja alveg af nýu, ekki sízt vegna þess að lítið vantaði á að þeir gætu talað saman. A þriðja degi eftir að d’Arnot varð hitalaus, skrifaði Tarzan og spurði, hvort d’Arnot væri svo hréss, að hann treysti sér til þess að vera fluttur til kofaus. Tarzan langaði, þangað ekki síður en Frakkann, því hann þráði að sjá Jane. Honum hafði fallið þungt, eingöngu þess vegna, að dvelja svo lengi 1 skóginum hjá Frakkanum; en það sýndi göfugmensku hans enn þá betur en það, að hann bjargaði honum úr klóm Monga. d’Arnot, sem ekki lét standa á sér, skrifaði: „En þú getur ekki borið mig gegnum svo þéttan skóg". Tarzan hlóg. „Ó,jú“, mælti hann, og hló d’Arnot að því, að heyra hann bera fram þessi orð sem hann sjálfur notaði svo mjög. Þeir lögðu at stað. d’Arnot var steinhissa, engu síður v 6erist strax áskrijenður al Zarzati. Upplagið afarlitið. Bókin verður um 250 bls. og kostar fyrir áskrifendur 3 kr. og á betri pappir (200 eint.) 4 kr. + burðargjald, send gegn púst-. kröfu um alt land. 5 eint. eða fleiri send burð- argjaldsfrítt. Tekið við áskriftum á Afgreiðslu Alþýðublaðsins. Skrifið nöfn ykkar á miða og biðjið útburðardrengina fyrir hann.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.