Morgunblaðið - 26.08.2005, Page 1

Morgunblaðið - 26.08.2005, Page 1
 FLEIRI Í BÍLALEIGUBÍLA  VAKANDI VIÐ STÝRIÐ  NÝ SKIPTING Í IVECO B-LÍNAN AF STAÐ  RALL Í REYKJAVÍK  NÆTURLÝSING  SKODA undirbýr nú framleiðslu á fjórðu Skoda-gerðinni, bíl sem byggð- ur verður á Fabia en er eins konar smárúta. Aðrar gerðir frá Skoda eru Octavia sem er í millistærðarflokki og stóri bíllinn Superb. Nýi bíllinn verður ekki eins og Fabia þótt hann verði byggður á þeim grunni og notaðir verði um það bil 70% af íhlutum úr honum. Nafnið hefur ekki verið ákveðið en vinnuheit- ið er SK-258. Hugmynd að þessum bíl var fyrst sýnd í Frankfurt 2003 og var hann þá kallaður Roomster. Bíll- inn verður smíðaður í verksmiðju Skoda í Kvasiny í Tékklandi þar sem Superb er einnig framleiddur. Ráðgert er að framleiða 50.000 til 80.000 bíla. Fjórða Skoda- gerðin væntanleg KEMUR Á ÓVART PASSAT MEÐ DÍSILVÉL – Margar léttar leiðir til að eignast nýjan bíl Suðurlandsbraut 8 108 Reykjavík s: 540 1500 www.lysing.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.