Morgunblaðið - 29.08.2005, Page 30
30 MÁNUDAGUR 29. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Notaðu daginn til þess að spjalla við
náungann. Þú ert vingjarnlegur og fullur
samúðar og skilnings á þörfum þeirra.
Fólk sýnir þér þakklæti fyrir vikið.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Nautið leggur samstarfsfólki lið í dag.
Kannski tekur það þátt í að gera vinnu-
aðstöðu sína hagnýtari. Kannski gerir
það meira að segja hvort tveggja.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Ást við fyrstu sýn er möguleiki í dag.
Einnig nýtur þú lista, kvikmynda eða
skapandi viðfangsefna til hins ýtrasta.
Þú nýtur þín í félagsskap smáfólksins.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Leggðu þig fram við að fegra heimilið.
Gerðu hvað þú getur til þess að gera það
huggulegra. Dagurinn er líka upplagður
fyrir samræður innan fjölskyldunnar.
Hlýja og skilningur eru allsráðandi.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljónið græðir á hvers kyns tjáskiptum í
dag. Notaðu tímann í samninga, kaup og
sölu og viðræður af því tagi. Eða þá
skriftir, kennslu og fyrirlestra.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Verslun og viðskipti eru hagstæð í dag.
Allt sem þú tekur þér fyrir hendur skilar
hugsanlega hagnaði. Nú er rétti tíminn
til þess að kaupa listaverk eða eitthvað
fallegt handa þér eða fjölskyldunni.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
En frábær dagur. Vogin er hlý og skiln-
ingsrík í samskiptum og hugsanlega lað-
ast hún að einhverjum. Hún er ein-
staklega skapandi í dag.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdrekinn á gott með að sýna óeig-
ingirni í dag. Þú vilt láta þarfir annarra
ganga fyrir þínum eigin og berð raun-
verulega umhyggju fyrir fólki þessa dag-
ana.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaðurinn ætti að leggja vini lið í
dag. Kannski kemur einhver honum til
aðstoðar. Viðleitni sem tengist góðgerð-
arstarfi ber ávöxt.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Steingeitin finnur hugsanlega til aðlöð-
unar gagnvart yfirmanni eða einhverjum
í áhrifastöðu. Kannski verður hún líka
beðin um að taka að sér listrænt verk-
efni.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Fegurðarskyn vatnsberans fer vaxandi í
dag. Gefðu þér tækifæri til þess að njóta
listar í söfnum, galleríum, bókaversl-
unum eða litlum tískubúðum.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Fiskurinn upplifir ástríki og nánd í sam-
böndum sínum og verður auðveldlega
ástfanginn, ef þannig ber undir. Fólk er
gott við fiskinn í dag.
Stjörnuspá
Frances Drake
Meyja
Afmælisbarn dagsins:
Þú vilt hafa röð og reglu á hlutunum
og leggur þig svo sannarlega fram við
að vinna bug á óreiðunni, hvar sem
hana er að finna. Þú leitar jafnvægis í
öllu sem þú tekur þér fyrir hendur.
Ímyndunarafl þitt er skapandi og fjöl-
skyldan skiptir þig öllu.
Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár
af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Sudoku
© Puzzles by Pappocom
6 1 9 3
1 2
5 7 3 4
7 8 2 9 6
2 5 4 1 8
3 2 7 8
6 5
7 8 2 1
3 6 5 8 4 7 1 9 2
7 2 4 3 9 1 5 8 6
8 1 9 5 2 6 7 4 3
6 9 3 1 7 4 8 2 5
4 8 2 6 3 5 9 7 1
5 7 1 2 8 9 3 6 4
2 4 7 9 5 3 6 1 8
1 3 8 7 6 2 4 5 9
9 5 6 4 1 8 2 3 7
Lausn síðustu gátu
Þrautin felst í því
að fylla út í reit-
ina þannig að í
hverjum 3x3-reit
birtist tölurnar
1-9. Það verður
að gerast þannig
að hver níu reita
lína bæði lárétt
og lóðrétt birti
einnig tölurnar
1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu
í röðinni.
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 bitmý, 8 stygg-
ir, 9 ops, 10 velur, 11
deila, 13 sigar, 15 þukls,
18 undrandi, 21 klaufdýr,
22 gangsetti, 23 sælu, 24
fyrirvarar.
Lóðrétt | 2 reiðan, 3 hrífa
á, 4 langloka, 5 alda, 6
eldstæðis, 7 nagli, 12 ná-
kvæm, 14 sefi, 15 gömul,
16 ferma, 17 húð, 18 bak,
19 metta, 20 sleif.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt | 1 hemja, 4 fylgi, 7 losti, 8 ljóði, 9 nýt, 11 aðal, 13
eira, 14 erill, 15 hrós, 17 lögg, 20 átt, 22 urmul, 23 örlát,
24 dorga, 25 tígur
Lóðrétt | 1 helga, 2 moska, 3 alin, 4 falt, 5 ljósi, 6 ilina, 10
ýmist, 12 les, 13 ell, 15 hrund, 16 ólmur, 18 öflug, 19 gít-
ar, 20 álfa, 21 tölt.
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
Myndlist
101 gallery | Þórdís Aðalsteinsd. til 9. sept.
Austurvöllur | Ragnar Axelsson til 1. sept.
Árbæjarsafn | Helga Rún Pálsdóttir með
sýninguna Höfuðskepnur – hattar sem
höfða til þín? í Listmunahorninu á Árbæj-
arsafni til 31. ágúst.
Café Karólína | Arnar Tryggvason. Húsin í
bænum. Til. 30. september.
Eden, Hveragerði | Sigurbjörn Eldon Loga-
son, vatnslitir og olía. Til 4. september.
Feng Shui-húsið | Málverkasýning Árna
Björns Guðjónssonar til 31. ágúst. Opið
daglega kl. 11–18.
Ferðaþjónustan í Heydal | Helga Krist-
mundsdóttir með málverkasýningu.
Gallerí BOX | Darri Lorenzen. Stað sett.
Hljóðverk, ljósmyndir og teikning. Til 17.
sept. Opið fim. og lau. 14 til 17.
Gallerí Humar eða frægð! | Myndasögur í
sprengjubyrgi. Sýnd verk eftir Ólaf J. Eng-
ilbertsson, Bjarna Hinriksson, Jóhann L.
Torfason, Halldór Baldursson, Þórarin
Leifsson, Braga Halldórsson og fleiri sem
kenndir eru við GISP! Einnig myndir úr
Grapevine. Til 31. ágúst.
Gallerí Sævars Karls | Sólveig Hólm-
arsdóttir.
Gallerí Tukt | Sara Elísa Þórðardóttir sýnir
málverk til 5. sept.
Grafíksafn Íslands | Margrét Guðmunds-
dóttir til 11. sept. Fim.–sun. frá 14 til 18.
Hafnarbakkinn í Reykjavík | Kristinn
Benediktsson. Fiskisagan flýgur, ljós-
myndir. Til 31. ágúst.
Hafnarborg | Eiríkur Smith til 26. sept.
Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi | Auð-
ur Vésteinsdóttir til 31. ágúst.
Hrafnista Hafnarfirði | Sesselja Halldórs-
dóttir sýnir í Menningarsal málverk og út-
saum til 4. október.
Iða | Guðrún Benedikta Elíasdóttir. Und-
irliggjandi.
Kaffi Nauthóll | Myndlistarsýning Sigrúnar
Sigurðardóttur (akrílmyndir) til ágústloka.
Opið kl. 11–23.
Kaffi Sólon | Víðir Ingólfur Þrastarson.
Olíumálverk á striga. Til 24. september.
Laxársstöð | Sýning Aðalheiðar S. Ey-
steinsdóttur.
Listasafn Akureyrar | Jón Laxdal til 23.
okt.
Listasafn ASÍ | Hulda Stefánsdóttir og
Kristín Reynisdóttir. Til 11. sept.
Listasafn Árnesinga | Sýningin Tívolí,
samsýning á nýjum verkum 23 listamanna.
Listasafn Ísafjarðar | Katrín Elvarsdóttir
sýnir nýja ljósmyndaseríu fram í byrjun
október.
Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn |
Maðurinn og efnið. Sýning á úrvali verka úr
safneign. Til 2006.
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir |
Úrval verka frá 20. öld til 25. september.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sum-
arsýning. Aðföng, gjafir og lykilverk eftir
Sigurjón Ólafsson. Opið frá 14 til 17.
Listhús Ófeigs | Helga Magnúsdóttir til 31.
ágúst.
Mokka-kaffi | Árni Rúnar Sverrisson.
Fléttur. Til 4. september.
Saltfisksetur Íslands | Lóa Henný Ólsen.
Leikur að litum, alla daga frá 11 til 18. Til 4.
sept.
Skaftfell | Listamaðurinn Carl Boutard –
„Hills and drawings“ í sýningarsal Skaft-
fells. Listamaðurinn Dodda Maggý með
sýningu sína „verk 19“ á vesturvegg Skaft-
fells. Til 18. september.
Skriðuklaustur | Helga Erlendsdóttir sýnir
13 olíumálverk af jöklalandslagi Horna-
fjarðar.
Thorvaldsen Bar | Skjöldur Eyfjörð –
„Töfragarðurinn“ til 9. sept.
Vatnstankarnir við Háteigsveg | Finnbogi
Pétursson.
Vínbarinn | Rósa Matthíasdóttir sýnir
mósaíkspegla.
Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Mynd á
þili er afrakstur rannsókna Þóru Kristjáns-
dóttur á listgripum Þjóðminjasafns Íslands
frá 16., 17. og 18. öld.
Þjóðminjasafn Íslands | Kristinn Ingvars-
son sýnir svarthvítt portrett. Þessar
myndir af samtíðarmönnum eru fjársjóður
fyrir framtíðina.
Söfn
Bókasafn Kópavogs | Dagar villtra blóma.
Á Bókasafni Kópavogs stendur yfir sýning
á ljóðum um þjóðarblómið holtasóley og
önnur villt blóm.
Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra-
steinn er opinn alla daga í sumar frá kl. 9–
17. Hljóðleiðsögn á íslensku, ensku, sænsku
og þýsku um húsið. Margmiðlunarsýning
og skemmtilegar gönguleiðir í nágrenninu.
Nánar á www.gljufrasteinn.is.
Minjasafnið á Akureyri | Eyjafjörður frá
öndverðu, saga fjarðarins frá landnámi
fram yfir siðaskipti. Akureyri bærinn við
Pollinn, þættir úr sögu Akureyrar frá upp-
hafi til nútímans. Myndir úr mínu lífi… Ljós-
myndir Gunnlaugs P. Kristinssonar frá Ak-
ureyri 1955–1985.
Þjóðmenningarhúsið | Handritin – saga
handrita og hlutverk um aldir, Þjóðminja-
safnið – svona var það, Fyrirheitna landið –
fyrstu Vestur-Íslendingarnir, Bókminjasafn.
Auk þess veitingastofa með hádegis- og
kaffimatseðli og lítil en áhugaverð safnbúð.
Þjóðminjasafn Íslands | Grunnsýning
Þjóðminjasafnsins, Þjóð verður til – menn-
ing og samfélag í 1.200 ár, á að veita inn-
sýn í sögu íslensku þjóðarinnar frá land-
námi til nútíma.
Blóðbankinn | Bíll Blóðbankans verður við
Skagfirðingabúð á Sauðárkróki á morgun
kl. 10.30–17. og 31. ágúst kl. 9–11.30. Á
Blönduósi 31. ág. við Essóskálann kl. 14–17.
Fundir
Aðalþjónustuskrifstofa Al-Anon | Karla-
fundir á þriðjudögum á Seljavegi 2, Héðins-
húsinu, kl. 19.30. Á laugardögum í Tjarn-
argötu 20, kl. 11.30. www.al-anon.is.
Aðalþjónustuskrifstofa Al-Anon | Al-
Anon heldur nýliðafund kl. 20, á Klapp-
arstíg 7 í Keflavík, Digranesvegi 12, Kópa-
vogi og í Kirkju Óháða safnaðarins í
Reykjavík. www.al-anon.is.
Fyrirlestrar
Menntaskólinn á Ísafirði | Vestfjarða-
akademían í samstarfi við MÍ heldur fyr-
irlestur í dag, kl. 20, í nýrri fyrirlestraröð
ætluðum almenningi. Hafsteinn Ágústsson
olíuverkfræðingur hjá Statiol í Noregi
fjallar um olíuleit og vinnslu í Norður-
Noregi og Barentshafi sem fyrirmynd til-
svarandi verkefnis á Vestfjörðum.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Hlutavelta | Þessi ungi piltur, Baldur
Freyr Hilmarsson, hélt tombólu ný-
lega og safnaði 1.302 kr. og rann ágóð-
inn til styrktar Rauða krossi Íslands.
Morgunblaðið/Emilía
Setning breytti
um merkingu
Í viðtali Jónasar Knútssonar við
skoska sagnfræðinginn Niall Ferguson
í blaðinu 15. ágúst sl. bjagaðist ein
setning við vinnslu blaðsins og breytt-
ist um leið merkingin. Beðist er vel-
virðingar á þessu um leið og téð setn-
ing, sú neðsta í klausunni hér að neðan,
er birt rétt og í samhengi:
„Jónas: Bandaríkjamenn hafa alls
ekki komið á fót embættiskerfi til að
reka heimsveldi, eins og þú bendir á í
bókinni.
Ferguson: Stærsti vandinn við veldi
Bandaríkjamanna er hve tregir þeir
eru til að gangast við að hve miklu leyti
völd þeirra draga dám af heimsveldi og
koma á fót stofnunum til þess arna.
Þeir hafa ekki sett á laggirnar embætt-
iskerfi til að starfrækja heimsveldi eða
nokkuð í líkingu við það.“
LEIÐRÉTT
Fréttir
í tölvupósti
SEPTEMBERTÓNLEIKAR Sel-
fosskirkju 2005 hefjast á morgun en
orgel kirkjunnar hljómar á öllum
tónleikunum. Á þeim fyrstu leikur
Glúmur Gylfason, organisti Selfoss-
kirkju.
Heildardagskrá tónleikanna er
þessi: 30. ágúst Glúmur Gylfason,
orgel, 6. september sr. Gunnar
Björnsson, selló og Jörg Sonder-
mann, orgel og píanó, 13. september
Jörg Sondermann, orgel, 20. sept-
ember Steingrímur Þórhallsson,
orgel og Pamela De Sensi, flauta, 27.
september Eyþór Ingi Jónsson, org-
el.
Allir tónleikarnir byrja kl. 20.30
og eru innan við 50 mínútna langir.
Aðgangur er ókeypis.
Morgunblaðið/Kristinn
September-
tónleikar
Selfosskirkju