Morgunblaðið - 29.08.2005, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 29.08.2005, Qupperneq 36
36 MÁNUDAGUR 29. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ „The Island er fyrirtaks afþreying. Ekta popp og kók sumarsmellur. “ -Þ.Þ. Fréttablaðið. Hvað myndir þú gera ef þú kæmist að því að þú værir afrit af einhverjum öðrum? Frábær Bjölluskemmtun fyrir alla. SVALASTA HJÓLABRETTAMYND ÁRSINS. S.U.S. XFM flottur tryllir  -dv-  -S.V. Mbl.  Dramatísk, rómantísk og stórbrotin eðalmynd með Óskarsverðlaunahafanum, Charlize Theron og spænsku blómarósinni, Penelope Cruz. HANN ER RÖNG HESTATEGUND... EN MEÐ RÉTTU SAMBÖNDIN! SÝND MEÐ ENSKU TALI Racing Stripes enskt tal kl. 5.50 - 8 og 10 Head in the Clouds kl. 5.30 - 8 og 10.30 b.i. 16 The Skeleton Key kl. 8 og 10.10 b.i. 16 Herbie Fully Loaded kl. 6 The Island kl. 5.30 - 8 og 10.30 b.i. 16 Madagascar enskt tal kl. 6 Batman Begins kl. 8 og 10.30 b.i. 12 Kate Hudson, Gena Rowlands Peter Sarsgaard og John Hurt                               !"                             #$  %! % %"%& '(% ) * +) ,"%-.(%/% 0 % )%1!  %2 /" (%!  %3 *( !  %-#(% /4," (%.+%5 %0!  (%&!%60 5(%%#$%5 %67*!                                   80 &9 %: + 5 ;  %-  5 80 60 /%#5  ::%5 %. < =5* / >!! # ? >, !  $  3  %1 80 3+0 @5 A -, 2 !0%5"%%5B -?? . 5 C%0$ % $ -?? -D %6!%&! E4 !%2 *! 1  !  6 , %&+ $ %F% ;-- 7% 5! 55% 4! 2  %;$ :!%= 5 2"%2!! &5G9% @0 %. .!)%4  %4! D5  D%D!  4! 0H %E50 ! %"! ), 'FI 15 #4!% !%#!  605 5 3J" ! % !"  3  %1 25%! % 0 )% 3$)! %"% ) !05%  @  %@$ .! 0! A! C  . 00% %4 %.5 !%. D 3 %%5**,  K%% !"%" J )%" +%& / .5 !%- ! @!%-!4 %0!%  1  !  # ,?  L /! %3B %I5 %355 C J %-  - ! B  5 !                2! E ! ;-%3$0* 2!   ;5 4%# ! M5! 6. %#$   %#$ >, !  $ 2! 2! @! 0 !  6. 20! !  25%. D 2! %#$ C.2 2! N !  '>%;!D5   %=%=5 %#$ %#$ -.@ 20! !  -.@ ;5 4%# !    HIN íslenska hljóm- sveit Leaves stimpl- ar sig inn á Tónlist- ann þessa vikuna og stekkur plata sveit- arinnar The Angela Test beinustu leið í níunda sætið. Hljóm- sveitin hefur dvalið langdvölum ytra þar sem hún hefur verið á ströngu tónleika- ferðalagi undanfarið. Á því ferðalagi hefur hún leikið meðal annars með stórsveitinni Supergrass og fór hljómborðsleikari þeirrar sveitar mjög fögrum orðum um tónlist Leaves í viðtali við Morgunblaðið á dögunum. Platan hefur víða verið að fá ágæta dóma gagnrýn- enda. Laufin falla ekki! EMILÍANA Torrini ætlar heldur betur að reynast þaul- setin á Tónlist- anum með plötu sína, Fisherman’s Woman. Þessi vika er sú 29. í röðinni, hvorki meira né minna! Platan sýnir ekki nein veikleikamerki þegar kemur að plötu- sölu, því hún er í fimmta sæti Tónlistans þessa vikuna. Emilíana hefur að undanförnu unnið hörðum höndum við að kynna Fisher- man’s Woman, sem hlotið hefur afbragðs dóma hérlendis og erlendis. Meðal annars kom hún á heimahagana fyrir skemmstu og spilaði á nokkrum vel heppnuðum tónleikum á Fróni. Vonandi endurtekur hún leikinn skjótt! Ótrúlega þaulsetin! SUFJAN Stevens nýtur sí- vaxandi hylli hér á landi, eins og annars staðar í heiminum. Hann hefur tekið að sér óhemju metnaðarfullt verkefni; að gera eina plötu um hvert ríki Bandaríkjanna! Það eru fimmtíu plötur. Nýjasta plata hans, Ill- inoise, er önnur í röðinni, en áður hafði hann sam- ið eina slíka um Michigan. Í millitíðinni gerði hann plötuna Seven Swans, þannig að seint verður hægt að saka listamanninn um leti. Hins vegar verður að teljast ansi ólíklegt að honum takist að ljúka verkefni sínu á skemmri tíma en 40–50 árum, sem þýðir að sennilega verður hann a.m.k. kominn hátt á áttræð- isaldur þegar síðasta platan kemur út! Áratuga verkefni! SAFNPLATAN Pottþétt 38 sit- ur pikkföst í efsta sæti Tón- listans, fjórðu vikuna í röð. Form Pottþétt- plötunnar þarf eflaust ekki að kynna fyrir mörgum; tvöföld geislaplata með samansafni af vinsælustu lögum undanfar- inna mánaða. Meðal þeirra listamanna sem eiga lög á Pottþétt 38 eru Wig Wam, Hildur Vala, Backstreet Boys, Will Smith, Kylie Minogue, Coldplay, Sálin hans Jóns míns, Selma, Oasis, Snoop Dogg, Avril Lavigne og Jennifer Lopez. Pottþéttur pakki með öllum vinsælustu lög- um sumarsins. Pikkföst! RAPP-ÚTGEFANDINN alræmdi Marion „Suge“ Knight var skotinn í fótinn í veislu sem rapparinn Kanye West hélt á Miami. Knight, sem er fertugur, var fluttur á spít- ala og er ástand hans gott að sögn lögreglu. Ekki er vitað hver stóð fyrir tilræðinu. Margt frægra manna var í veisl- unni, sem haldin var í aðdraganda MTV-tónlistarverðlaunanna sem veitt verða í kvöld. Meðal þeirra sem voru í veislunni eru leikkonan Jessica Alba og leikarinn Eddie Murphy, en ekki er vitað hvort þau voru enn á staðnum þegar atvikið átti sér stað. Knight er eigandi Death Row- hljómplötuútgáfunnar sem gaf út tónlist rappara á borð við Snoop Dogg og Tupac Shakur. Knight hefur oft komist í kast við lögin og var dæmdur í fangelsi árið 1996 fyrir margítrekuð brot, svo sem fyrir líkamsárásir og vopnaburð. Margir telja Knight sekan um morðið á rapparanum Notorius B.I.G. sem myrtur var árið 1997. „Suge“ Knight skotinn í fótinn HJARTAKNÚSARINN hrjáði Ro- bert Downey Jr. giftist unnustu sinni kvikmyndaleikkonunni Susan Levin á laugardag, en þau kynntust þegar hún vann sem framleiðandi myndarinnar „Gothika“. Downey, sem hefur leikið í meir en 50 myndum, m.a. Less than Zero, Chaplin og Wonder boys hef- ur öðlast orðstír sem afar hæfi- leikaríkur en hrjáður leikari. Á gestalista brúðkaupsins, sem haldið var á Long Island í New York, voru m.a. leikarinn Keanu Reeves og tónlistarmennirnir Sting og Billy Joel, sem léku tónlist fyrir brúðhjónin. Downey kynntist hinni rúmlega þrítugu Levin árið 2002 og trúlof- uðust þau í nóvember 2003 þegar Downey gaf henni hring skreyttan demöntum og sjaldgæfum afrískum safírstein. Í nýjustu mynd sinni gamantryll- inum „Kiss Kiss, Bang Bang,“ leik- ur Downey smáþjóf sem flækist inn í morðrannsókn í Los Angeles. Myndin fer í sýningar í september. Hinn fertugi Downey hefur glímt við eiturlyfjafíkn sína á annan ára- tug og má segja að hann sé orðinn góðkunningi lögreglunnar og um leið hinnar gulu pressu. Hann fór inn og út úr fangelsum og meðferð- arstofnunum í sex ár eftir að lög- reglan fann heróín, krakk og óhlaðna byssu í bíl hans. Hann fór í ársfangelsi árið 1999 fyrir kókaín- eign og var handtekinn í tvígang fyrir sama brot nokkrum mánuðum eftir að honum var sleppt lausum. Þessir atburðir lögðu blómlega endurkomu Downey í rúst, en hann hlaut Golden Globe verðlaun og verðlaun félags sjónvarpsleikara fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþátt- unum Ally McBeal. Robert Downey Jr. í það heilaga Reuters Robert Downey Jr. ásamt eiginkonu sinni, Susan Levin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.