Morgunblaðið - 29.08.2005, Side 37

Morgunblaðið - 29.08.2005, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 29. ÁGÚST 2005 37 JOHNNY KNOXVILLE / SEAN WILLIAM SCOTT / JESSICA SIMPSON Sýningartímar sambíóunum ÁLFABAKKI KRINGLAN AKUREYRI KEFLAVÍK HANN ER RÖNG HESTATEGUND... EN MEÐ RÉTTU SAMBÖNDIN!    DÝRIN TALA OG ÞAÐ MEÐ STÆL. SEBRAHESTUR ER ÁKVEÐINN AÐ GERAST VEÐHLAUPA HESTUR HVAÐ SEM TAUTAR. DÝRLEGT GRÍN OG GAMAN OG FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA. SÝND BÆÐI MEÐ ENSKU OG ÍSLENSKU TALI DUKES OF HAZZARD kl. 6 - 8.15 - 10.30 DUKES OF HAZZARD VIP kl. 3.30 - 8.15 - 10.30 RACING STRIPES m/ensku.tali. kl. 3.50 - 6 - 8.15 - 10.30 RACING STRIPES m/ísl.tali. kl. 3.50 - 6 THE ISLAND VIP kl. 5.45 THE ISLAND kl. 8 - 10.30 B.i. 16 ára. SKELETON KEY kl. 6 - 8.15 - 10.30 B.i. 16 DECK DOGZ kl. 8.15 HERBIE FULL... kl. 3.50 - 6 MADAGASCAR m/ensku.tali kl 10.30 MADAGASCAR m/ísl.tali kl. 4 KICKING AND.. kl. 4 DUKES OF HAZZARD kl. 6 - 8.40 - 10.50 RACING STRIPES m/ísl.tali. kl. 4.20 - 6.30 HERBIE FULLY LOADED kl. 4.20 - 6.30 DECK DOGZ kl. 8.40 - 10.40 THE PERFECT MAN kl. 8.15 MADAGASCAR m/ísl.tali.. kl.4 BATMAN BEGINS kl.10.10 B.i. 12 ára. DUKES OF HAZZARD kl. 8 - 10 RACING STRIPES m/ísl.tali. kl. 6 HERBIE FULLY LOADED kl. 6 - 8 SKELETON KEY kl. 10 DUKES OF HAZ.. kl. 8 - 10.10 LONGEST YARD kl. 10 RACING STRIPES kl. 8 BARA HRAÐI. ENGIN TAKMÖRK. Mikill fjöldi fólks sótti fjöl-breyttar sýningar semboði voru á Akureyrar- vöku á laugardag. „Aðsóknin var gríðarlega góð og maður sá stundum varla í tærnar á sér. Þá fór sólin að skína um miðjan daginn þannig að þetta var góður dagur,“ sagði Valdís Viðarsdóttir verkefnisstjóri menn- ingarmiðstöðvarinnar í Listagilinu og Listasumars. Akureyrarvaka var haldin í tilefni afmælis bæjarins og markaði jafnframt lok Listasumars. Valdís sagði að aðsóknin að Lista- sumri hefði þrefaldast á milli ára. „Það jákvæða er að bæjarbúar sjálf- ir eru farnir að taka við sér og sækja viðburði á Listasumri. Það er líka leiðinlegt að halda gestaboð heima hjá sér þegar fjölskyldan er fjarver- andi og ef maður ætlar að sinna fjöl- skyldunni verður að halda áfram á sömu braut,“ sagði Valdís. Listasumar var nú haldið í 13. sinn og sagði Valdís að sumarið í ár væri það besta til þessa. Á Akureyr- arvöku var boðið upp á fjölbreytta dagskrá um allan bæ og m.a. voru fjölmargar listsýningar opnaðar í til- efni dagsins. Lokaviðburður Akur- eyrarvöku fór fram við Glerárstíflu og nýja Glerárvirkjun Norðurorku á laugardagskvöld. Fjöldi fólks á Akureyrarvöku Árni V. Friðriksson, Gerður Jónsdóttir, Gísli Kristinsson og Bjarney Sigvaldadóttir voru á meðal gesta við opnun sýningar Jóns Laxdal. Morgunblaðið/Kristján Jón Laxdal t.h. með bróður sínum Halldóri Halldórssyni. Ólafur Þ. Jónsson ræðir við Sigurð Valgeirsson í Listasafninu á Akureyri. Darri Lorenzen og Jóna Hlíf Halldórsdóttir framan við boxið í Galleríi Boxi. Bára Ingjaldsdóttir, Birgir Styrmisson, Þórey Agnarsdóttir og Árni Björnsson í Galleríi Boxi. Margeir Sigurðsson með móðurafa og -ömmu, Stefáni Þórarinssyni og Aðalheiði Gunnarsdóttur. Halla Gunnarsdóttir, Hannes Sigurðsson og Magnús Geir Þórðarson í Listasafninu á Akureyri. Valdís Viðarsdóttir og Matthildur Ágústsdóttir voru mættar á opnun sýningar Jóns Laxdal.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.