Mánudagsblaðið - 08.04.1968, Side 7
Mámidagur 8. apríl 1988
Mánudagsblaðið
7
Faith Baldwin:
CAROL REID
Framhaldssaga 2.
Hún stakk lyMinum í skrána
og gekk inn. Með íbúðdmtni fylgdi
þjónusta og raestmg,, og á neðstu
hsedmni var góð matstofa.
Hún fleygði hattinum í ástar-
ssetið og fór svo inn í baðher-
bergið til að þvo sér um hend-
ur og andiit. Svo kom hún fram
og settist í væmigjastóJimm við
gluggann. Þetta var stór stóll og
hsfði verið mikið notaður aí
fðður hennar og henni þótti vænt
um hanm.
Hún hugsaði: Ef ég hefðinokk-
urt vit í kóllinum, ættd ég að
setjast við Skrifbarðið og skrifa
Richard Maynard, að ég geti
eitoki tekið við starfimu. Sjálr-
sagt heldur hamin, að ég sé vit-
laus, og kannski er ég það. Það
hljóta að vera margir, sém heita
Andrew Morgan.
Andy var vanur að segja:
Velstour, það er ég. Það er þess-’
vegna, sem ég syrng í baðinu.
Allir Wale§búar syngja, Carol“,
Nú voru næstum tíu ár, síðan
hún hafði séð Amdrew Morgan.
Hún hafði etoki hugmynd um,
hvar hann var niðurkomdnn. Hún
•vissi ekki, hvort hann aetti
heima í New Yorto eða hvað
hann gerði. Hún minnitist þriðju-
dagsims fyrir níu árum. Það var
í október 1929. Andy kom heim
og sagði: Algert hruin, og fólkið
er orðið brjálað. Maður. sem ég
talaði við f gær, stoaut sig í
morgun. Og Carstairs — bú
manst eftir Carstairs? Ég aá
hann síðast á föstudag. Hann kom
imm til .mín rétt eftir hádegi.
Hann sagði: Það rætist úr þessu
öllu saman. Bamflcaimár hafa
stofnað sjóð og salan er stöðv-
uð. Hann er h'ka dauður, Carol
Sto>rjatoljúfar hafa þó allitaf eiÞ
sér til ágætis: háa glu@ga.“
Síðar uim daginn hafði hann
hringt og beðið hana að hiita
sig hjá Luigi i Austurbænum.
Liuigi þekkti þau vel, og þeger
Stóri Joe, dyravörðurinm, ska-.it
lokumni frá', brosti hanm ailltaf
og ságði: Gleður mig, að bið
sikylduð koma, og svo þrýsti hamn
á hmapp og dyrnar opnuðust, og
þau gengu inn. Þar var margt
um mianmdnn og mitoill reykur.
En þar var góður matur og
sæmilegt vín, a,llir kuiraningjar
þeirra fóru til Luigis. Andy hafði
sent miarga þamigað: Segðu þeim
að Andy Morgan hatfi sent þig.
Svo var komiinn deísember, og
þau ætluðu til Connecticut og
vera hjá fólkinu hennar um jól-
■in. Andy var ekki búinm að fá
vinnu afbur, og eitt kvöldið kom
hann heim mjög drukki-nin og
með ögramdi svip, sem fældi
hana frá honum. Þau fóru ekki
samam til Comneotiout. Hún fór
eim.
Hún hafði eikki hugsað jm
þéssi jól í mörg ár. Það þarf ekki
að vera Andy. Hvers vogna
skyldi það vera Andy. Góði guð.
láttu þennan mann ektoi vera
Andy.
Hún elskaði hann ekki. Hún
hugsaði varla um hann. Hann var
orðinn henni framandi, einhver
sem hún hafði ednusinni elsk-
að f draumi. Nú voru mörg á.-.
síðan hún vaknaði.
Síminn hringdi. Það var Bess
Mammers.
„Hvað er að frétta? Hittirðu
stórlaxana?"
„Já, ég hitti þá“, svaraði Car-
oi.
„Þú ert eitthvað svo dauf i
dálkimn. Hefur eitthvað komið
fyrir þig?“
„Nei, Bess. Hvað ert þú að gera
núna?“
„Ég er álem,“ "•saigðd Bess
mæðulega. “Jerry þurfti að fara
til Cleveland.“
„Komdu þá“,‘ sáigðd Carol
„Við látum senda ofctour eitthvað
upp frá matstofunni. Ertu enn-
þá fyrir rifjastéik.“
„Og hrátt grænmeti," sagði
Bess, ,,og biddu um salad líka.
Ég kem rétt strax.“
Carol sleit samibandinu og
hrimigdi í matstafuna. Bess var
aftur búin'að ná í ’vinnu. Bess
þurfti aldrei að hafa áhyggjur út
af atvinmuleysi. Hún hafði unmið
fyrir sér síðan húii var átján
ára. Hún var fertug núna. A
góðum dögum leit hún út eims
og þritug, þegar miður gekk eir.s
og hún væri sextug.
Það var Bess, sem hafði talið
hana á að hætta hjá Góðgerðar-
saimbandinu og ssekja um starf
sem blaðakona hjá „Facts“.
Bess kom.
Hún var feitlagim, hárið úfið
og byrjað að gráma, en fremur
fríð sýnum, fallegir fætur, sem
hún var mjög stolt af, og mesti
mathákur, en reyndi af beziu
getu að halda í við sig, og gat
drukkið kynstrin öll af Skota, án
þess að láta á sjá.
„Létzt um tvö pund“, sagði hún
og strauk á sér mjaðmimar.
„Sko!“ ■ ’■
„Þú ert elegant. Með þessu á-
framhaldi geturðu komizt á aug-
lýsinigaspjald hjá- hvaða grenn-
ingarfræðing sem vera skal.“
„Hvað gengur eiginlietga aá
•þér? Þú lítur út eins og þú haf-
ir séð margar afturgöngur."
„Já, katnmske hef ég það. Seztu
niður, og fáðu þér - sígarettu.
Manstu launkrámar é bannárun-
uim?“
„Hveir getur gleymt þeim?
Drottinn mirrn dýri. ð, það sem
maður uppllifði á þeim tímuim!
Frjálsar ástir, sápukassairseðu-
mermina og listamanmalífið í
Greenwich Village. Þeir gömlu
góðu dagar, þegar ég, saiklaus
sveitastúlkan, falleg eins og
stúlkumar á almanakinu, kom
til New Yprk til að gerast rit-
höfundur. Þú manst þetta ekki,
þ\n að þú vanst heilum áratug
ynigri. Skeljar fyrir öskubakka
og villt geim á kvöldin. Ég man
ég bjó mér kjól úr gluigga-
tjaldaefni, það var grænt á lit-
inn. Ég tolippti gat á það fýrir
hálsmál og saumaði saman hlið-
arnar, og í þessu las ég upp nú-
tímaljóð fyrir stóran hóp af að-
dáendum, sem féllu í stafi af
hrifningu. Slagsmál á götunum
og ítölsk böm eims . og óhrein-
ir kerúbar. Nóg af bleki, en eng-
ir peningar — Svona voru þeir
dagur; Ijúfan. Hún hló og hrisit
höfuðið. „Ég sátona lauhkránna!
Þær eyði.lögðu magann í heilli
kynslóð, — læknamir . stainda í
mikilJi þakkarskuld við ban.n-
lö'g.in — ,en það va.r gaman, og
við vorum öll á leiðimni til liel-
vítis og nutum þess.“ H.ún slökkti
í sígarettummi. „Af hverju dúttu
þér launkrámar í hug, elskán?
Þú aettir að nota meir þenmah
döktorauða lit, hann fer þér vel.
Þú ert ekki nógu gömul til' að
lifa í endurmimndngum."
,,Ég er nógu gömuil“, sagði hún,
en það var eins og hún huigs-
aði u.pphátt, því hún leit ekki á
Bess. „Ég var átján ára. Það var
sjálfspilamdi píamó þar, og þar
var líka útvarp, og Rudy Valiee,
sem söng, ef ég man rótt. Og
kokkteilar drukknir úr tebollum.
Spennandi, finnst þér ekki?“
„Æsispennamdi!" sagði Bess.
„Þessu rrian ég líka eftir.“
Carol ságði:
„Mér fannst ég vera svo fíull-
orðin. Ég vildi sleppa stoólanum
og komast til New York, og það
rarð úr. Já ég kynmtist kránum.
og við borðuðum ítailska rétti, og
Andy sagði: „Sjé, Napoli, og
dey“, og við hlógum bæði“.
„Ó“, sagði Bess, „svo það er
þetta, sem er að.“
„Hvað?“
,,Svo það er Andy. Ég hef efcki
heyrt þig mimmast á hann í yfir
þrjú ár. Manstu? Ég hafði ekki
kynnzt Jerry þá, en ég hafði
verið með Sam, og við fórum
út saman og við drukkum otok-
ur full, og þú tókst mig með
þér heim og háttaðir mig, ósköp
hljóðlega, svo mamma þín kæm-
ist ekki áð þvi, og þú settist á
rúimstokkÍTm og hélzt í höndina
á mér, á meðain ég grét út af
Sam, hversllaigs þorpari hann
væri, og hvað- ég leskaði hann og
hvað ég hataði ha>nn og hvað mig
la.ngaði til að myrða litlu, ljós-
hærðu blóðsuguma, sem hamn var
með. Og þegar ég haetti að gráta,
þá mdnntistu eitthvað á Amdy“.
Það var bairið að dyrum. Carol
fór til dyra. Það var þjónndnn
með matarbakkann, og hún lagði
a borðið fyrir þær.
..Viltu eitthvað að drekka?"
spurði hún Bess, þegar þjónnimn
var farinn.
„Þetta er vikan, sem ég er í
bindindi", sagði Bess og leit á
saladið. „Bf ég ætti að lifa á
þessu i eina viku til, þá væri ég
ekkert orðin nema skinn og
béin. Og ég veit ekki, af hverju
ég er að þessu, þvi Jerry vill, að
ég sé feit.“
„Hvenasr astlið þið Jeriy að
gifta ykkur?“
„Á gamlárskvöld“. sagði Bess.
„Hefurðu hitt Andy?“
„Nei“.
„Nú, hvað er þér þá í huga?
Kannski er hann gifbur, kannski
ei hamn dauður, kannski er hann
farinn til San Framsisco. Eða
orðinn leiður á þessu öllu og
setztur að á Suðurhafseyjum.
Eða hversvegna ertu að rifja upp
gamilar mdnningar?"
„Þegar ég var að kveðja
Maynard í dag —
„Þvi hafði ég gleymt. Fékkstu
vinnumia eða var þér vísað á dyr“
,,Ég er ráðim.“
„Af hverju sagðirðu það ekki
sírax? Þetta verðum við að
halda upp á.“
„Bíddu augnablik. Þegar ég
var að kveðja, sagði Maynard
mér, að ég hefði séð flestallt
starfsfölkið — nema Andrew
Morgan.“
Bess gapti. Hún lét kaffibollann
á borðið og sagði svo vantrúið.
„Efcki þó Andy?“
„Það eru fleiri til með því
nafni.“
„Almáttuigur!" hrópaði Bess
furðu 'lostim" Reyndirðu ekki að
komast að því?“
„Hvemig; gát ég það?“ sagði
Carol. .
,,Nú, sagðirðu bara ekki neitt“,
sagði Bess. ,„í guðs basmum sittu
ekki þama eins og dáleidd, star-
andi út. í loftið.“
„Ég endurtók nafnið hans.
Maynard spurði, hvort ég þektoti
hamn, og ég svaraði, að kamnski
væri þetta ekki sá Andrew
Morgan, sem ég hafði þektot."
„Jæja,“ sagði Bess og dró amd-
amm djúpt, „en hvemig ætlarðu
að útskýra, að þú hafið þagað
jrfir þessu?“
„Þarf ég að gefa notokra skýr-
imigu?“ spurðd Carol, en bætti
svo við: „Áður en þú komst, var
ég að hugsa um að skrifa Mayn-
ard og segja honutm, að ég mundi
ekki geta tékdð við starfinu.‘“
„Ertu búin að missa vitglór-
uma? Að sleppa stöðu eins og
þessari, þó svo það kynmd að vera
Amdy.“
Carol ypþti öxlum.
„En þetta gætd orðið hálf-
va.ndræðalegt, finnst þér ekki?“
„Hvers vegna endilega það?
Nema þú sért enmlþá ástfamgim af
honum, erbu það?“
Carol hló við og svaraði:
„Nei, Bess, það er ég étoki, og
hef ekki verdð í níu — ja við
skulum segja átti og hálft ár.“
„Nú, hvað er þá að?“
Við lifum ekki á nítjándu öld-
ir,ni. Þekkirðu engam, sem þekkir
hanm?“
,,Ekki nú örðið“, sagði Carol.
„Fyrst eftir að við skildum,
hitti ég stumdum okkar sameig-
inlegu vini. BPtir áð pabbi dó,
hætti ég að hitta þá. Þó mæti
ég þeim einstöku simnum, þá
lieilsumst við brosamdi, en ekk^rt
meira."
SJÓNVARP REYKJAVÍK
í
ÞESSARI VIKU
Sunnudagur 7. april 1968.
18.00 Helgistund. Séra Öskar J.
Þorláksson, dómkirkjuprestur.
18.15 Stundin okkar. Umsjón:
Hinrdk Bjamason. Efmi: 1.
Föndur — Margrét Sæmunds-
dóttir. 2. Valli vikingur —
myndasaga eftir Raignar Lár.
3. Neméndur Tónlistarsikólams
í Keflavik leika. 4. Rannveig
og krumimi stinga saman
nefjum.
19.00 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.15 Sigurður Þórðarson, sömg-
stjóri og tómskáld. Flutt er
tánlist eftir Sigurð Þórðar-
son og fleiri umdir stjóm
hans. Flytjendur tónlistar:
Karlakór Reykjavíkur. (eldri
félagar), Stefán íslandí, Sig-
urveig Hjaltested, Guðmund-
ur Jóiisson, Kristinn Hallsson,
Guðmundur Guðjónsson og
Ólafur Vignir Albértsson.
Kynnir: Þorkell Sigurbjöms-
son.
21.10 Myndsjá. Umsjón: Ólafur
Ragnarsson. Inmlent og erlent
eflni: Tamming hesta, húsgögn
og húsbúnaður, málverkaupp-
boð, neðanjarðarlestir o.fl.
21.40 Maverick. Á bökkum Gul-
. ár. AðalMutverk: Jack Kelly.
íslenzkur texti: Kristtnann
Edðsson.
22.25 Jacques Loussier leikur.
Franski píamóleikarimm Jacq-
ues Loussier leikur ásamt
Pierre Michélot og Christian
Carros.
22.40 Dagskrárlok.
Mánudagur 8. april 1968.
20.00 Fréttir.
' 20.30 Skemimitiþáttur Ragnars
Bjamasonar. Auk Ragmars og
hljómsveitar hans koma fram
Anna Vilhjálmsdóttir, Lárus
■ Svednséon og nemendur úr
dansskóla Henmainins Ragnars.
20.55 Attunda uindúr ’ veraldar.
Lýst ’er’ viilidýralifi1 á botni
lomgu útbrunnins 'eldgígs í
Tanzaníu. Þýðandi og þulur:
Gylfi Gröndal.
21.20 Harðjaxlinn. Myndavéla-
stríðið. Aðalhluitverk: Patrick
McGoahaiH. Islenzkur texti:
Þórður öm Sigurðsson. Mynd-
in er ekki ætluð bömum.
22.10 Haustmorgunn. Myndin
lýsir veiðum á láðí og legi á
lognkyrrum haustdegi. (Nord-
'vision — Finnska sjónvarpið)
22.30 Dagskrárlok.
Þriðjudagur 9. apríl 1968.
20,00 Fréttir.
20.30 Erlend mélefni. Umsjón:
Markús Öm 'Antomsson.
20.50 Lifandi vél. Mynd um
tölvur, sem lýsir margvisleg-
um notum, er hafá má af
þeirn og sýnir eina slika leika
„damm“ við meistara í þedrri
grein.
21.45 Úr fjölleikahúsumum.
Þektotir fjöllistamenn viðs-
vegar að sýna listtr sínar.
22.10 Sjómanmslíf. Brugðið er
upp myndum úr lífi og starfi
þriggja kynslóða fiskimanna
á Nj’fundnalandi. Islenzkur
texti: Dóra Haifsteinsdóttir.
22.35 Dagskrárlók.
Miðvikudagur 10. apríl 1968.
18.00 GraMarasipáamir. Islenzk-
ur texti: Ingibjörg Jónsdóttir.
18.25 Denni dæmallausi. Islenzk-
’ur texti: Ellert Sigurbjöms-
son.
18.50 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.30 Málaferlin. Myndin er
gerð eftir sögu Dickens, Æv-
intýri Pickwicks. Kvnnir er
Fredric Mardh. íslenzkur
texti: Rannveig Tryggvadóttir.
20.55 Kjánaprik (Blockheads)
Skcpmynd með Stam Laurel
og Oliver Hardy í aðalhlut-
■ verkum. Islenzkur texti:
Andrés Indriðason.
21.50 Ungt fólk og gamlir
meistarar. Kynnir og hljóm-
sveitarstjóri: Bjöm Ólafsson,
j-rrr 'StröWhljómsvéit Tónlistar-
&toólams í RJeykjavik ledtour I.
þátt úr simÆóniu Mozarts K-
137. Farið er i stuitta heiim-
sókn í Tónlistarskólamn og
blásturshljóðfæri kynmt Einn-
ig leikur sinfónauhljómsivedt
Tónlistarskólans I. þáttinm úr
I. sinfóníu Beethovens í C-
dúr.
22.20 Ghettóið í Varsjá. Mymd
um fjöldamorð þýsterá nazdsta
á póslkum gyðimgum í heims-
styrjöldinni síðari, þar sem
þeir voru lokaðir inni í
„ghettói" eða gyðingahvierfi í
borginmi. Myndiri er ekki ætl-
uð bömum. Þýðandi og þul-
ur: Óskar Imigimarsson.
23.10 Dagskrárlok.
Föstudagur 13. april 1968.
— Föstudagurinn langi —
20.00 Fréttir
20.20 Via Dolorosa. Lýst er ieið
þeirri í Jerúsaiem, er Kristur
bar krossinn eftir og fýtgzt
með ferðalöngum sem þfaeða
þær götur, er hamn gekfc út á
Golgatahæð. Þýðandi ,og þul-
ur: Séra Amgrimur Jóns&on
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið).
20.35 Hin sjö orð-Krisitsákross-
inuim. Hljiótmilist:.. J. Haydm.
Flytjendur: I Splisti Veneti.
(Italska sjónvarpið).
21.25 Gestaboð. Léikrit étfltir T.
S. Eliot. Persónur og leikend-
ur: Edward Chamerlayne.
Sverre Hansen, Julia . (frú
Shuttlethwaáte): Wenche Foss
Celia Coplestone: Liiv Uli-
man Alexamder Maccolgie
Gibs: Per Gjersöe. Peter Qu-
ilpe: Geir Börresen Óþekktur
gestur: Claes Gíll. Lavinia
ChaTnberiayne: Bab Chrdst-
ansien. Einkaritari: Inger Hel-
dal. Þjónn: Finn ' HeMúm.
Stjóm: Michael EHiót'. Sviðs-
mynd: Gunnair Alrne. (Nord-
vision — Norska sjónvarpið)
23.2.5 Dagskrárfok.
Laugardagur 13. apríl 1968.
17.00 Endúrtétoið efni: „Sofðu
unga ástin mín“ Savamma trf-
óið syngur vögguvísur og
bamalög. Áður flutt 21. april
1967.
17.30 fþróttir.
19.30 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.25 öræfin. (Síðari hluti)
Brugðið er upp myndum úr
öræfasveit og rætt við Ör-
. ætfiniga. Lýst , er flerð yfir
Skeiðarársamd að sumarfagi.
Umsjón: Magnús Bjamfreðs-
son.
21.00 Til sólarlanda. Fiytjendur:
Þjóðleifchúskórinn ásamt
Áma Tryggvasyni, Huldu
Bogadóttir, Hjálmtý Hjálm-
týssynii og Inigibjörgu Björms-
dóttur: Leikstjórd og kymnir:
Klememz Jónsson. Hljóm-
sveitaxstjk5ri: Carl Billieh.
21.40 Hattamir (Chapeaux)
Ballett eptir Maurice Bejarf.
Damsarar: Michéle Sergneuret
og Maurice Bejart. Tónlist
eftir Roger Roger.-
21.50 Pabbi. Nýr myndaflokkur
byggður á sögum. Clarence
Day, „Life with father“. Leik-
ritið „Pabbi“ efltir Hqward
Lindsay og Russél Crouse,
sem flutt var’í Þj óðl'eikhústnu
á öðru leikári þess, var byggt
á þessum sögum. Aðalhlut?
verk leifca Leon Ames og
Lurene Tuttle. Fyrsta iwyndim
nefnist: Pabbi fer í óperuna.
íslenzkur texti: Ingfbjörg
Jónsdóttir.
22.15 Meistarinn. Sjónvarps-
kvifcmynd frá pólsfca sjón-
varpinu er hlaut Grand Prix
Italia verðlauniin 1966. Aðal-
hlutverk: Janusz WartnecJd,
Ignacy Gogolewsfci, Ryszarda
Hanin, Andrzej Lapicfci, Hen-
ryk Borowski, Tbor Smiái-
ov'ski og Zbigniew Cybúlsiki.
Handrit: Zdzisflaw Skow-
ronski Stjóm: Jerzv Antczak
Kvikmyndun: Jan Janczewski
íslemzkur texti: Arnór Hanhi-
'baflsson.
23.30 Dagsfcrárlok.