Mánudagsblaðið - 08.04.1968, Síða 8
úr EINU+
ÍANNAD
tJtlagi snýr heim — Alltaf krati — Engar breyt-
ingar — Coldwater og SH — Engeyjar-afferan —
Skemmdaræði og sálfræði — Rógurinn um fram-
bjóðanda.
Þá fer sr. Jónas, útlagaprestur í Kaupmannahöfn, að koma
heim. Hefur kirkjuhöfðingjum skotið skelk i bringu, því
„samþykkt" var að láta íslendinga í Höfn njóta prests, og
skorað á yfirvöldin að sjá svo um. Prestastéttin á íslandi er
orðin ærið fjölmenn og ekkert sambsmd né samræmi milli
fjölmennis hennar og gagns þess sem hún gerir. Kirkjum er
hrúgað upp, spítalar sitja á hakanum eða valda stórkostlegu
byggingahneyksli eins og Borgarspítalinn í Fossvogi, sem
virðist vera eilífðarvinna. Það er eitthvað rotið í þessum mál-
um og tími til kominn, að kirkjumálin komist undir smásjá.
Einu sinni krati alltaf krati, er máltæki, sem sannast, því
jafnvel þótt krati hlaupi úr flokkskrílinu hér heima, þá held-
ur hann hinni alkunnu bitlingalund sinni. Ekki hafði dr.
Kristján Eldjárn fyrr farið í forsetaframboðið en raddir kom-
ust á loft um eftirmann hans í embætti. Vitanlega c. hér um
gegnan mann að ræða, en þar er sagður kandidat Þórhallur
Vilmundarson, prófessor. Það er að verða léttara að telja upp
bau embætti sem kratar ekki eru í en þau sem þeir skipa.
Þær vonir sem bundnar voru við, að breytingar yrðu á
stjórninni virðast flestar foknar út í veður og vind. Sagt var
aðEggert ætlaði að hætta, að Emil hætti vegna heilsubrests,
en báðir sitja sem fastast og sýna ekki á sér farársnið. Grön-
dal stefnir til ráðherratignar og tók sú stefna af honum von-
ina um útvarps- og sjónvarpsstjóraembættið, en strákurinn
er seigur og ku vera orðinn formaður einhverskonar sjón-
varpsráðs, sem heyrir undir útvarpsráð og þetta hin kyndug-
asta situation.
Coldwater afsakaði sig í s. L viku varðandi bandarísku
skattalögregluna. Ýmislegt virðist nú vani þar vestra ef menn
eru rannsakaðir án þess að tilefni sé til, eins og Coldwater-
fyrirtækið virðist verða að þola. Yfirleitt segja kunnugir, að
eitthvað verulega rangt og óeðlilegt sé við allan rekstur Sölu-
miðstöðvarinnar og vegna styrkjanna sé kominn tími til að
almenn rannsókn sé hafin hjá fyrirtækinu, EKKI AF ÞVÍ AÐ
ÞAÐ SÉ ALGJÖRLEGA SAKLAUST, einns og Coldwater
heldur fram, heldur bara af hinu, að með umbúðakaupum
og öllu öðru hlýtur slíkt að vekja nokkra athygli.
L’affaire Engey“ hefur vakið mikinn hlátur, en þar voru
ófarir blaðamanna og þekkingarleysi þeirra stéttinni til nokk-
urrar ávirðingar, einkum spítan nafnkennda, sem átti að
klekkja á Aðalsteini bónda á Korpúlfsstöðum. Að vísu er vart
hægt að ætlast til að blaðamönnum sé kunnugt um atferli
hrossa í útigöngu, en sú fádæma fávizka og neitun að kynna
sér málin var stofnuninni ekki til sóma. Aðalsteinn stóð sig
vel, og vissulega telja fróðir menn, að ekki væri úr vegi, að
rannsaka suma kofa þá, sem kallaðir eru hesthús og hróflað
er upp hér í borgarlandinu. Gott er ef Aðalsteinn á ekki mót-
leik gegn hinu opinbera fyrir aðkast og ófrægingarherferð
á saklausan, metinn borgara?
Enn virðist ríkja linkindarsjónarmið varðandi þá unglinga,
sem spilla eigum manna hvort heldur sumarhúsum eða öðrum
verðmætum. Nýlega var slíkur hópur tekinn og síðan ekki
söguna meir. Höfðu þessir vargar skemmt fyrir tugþúsundir,
verðmæti, sem þeir á engan hátt geta endurgoldið. Ef þetta
sjónarmið blífur, þá er engin von um bata. Sú nýtízkuregla að
refsa ekki, heldur brúka sálfræðilega afsökun og skýringu
á þessu skemmdaræði, má vera góð og gild hjá úreltum sál-
fræðingum, enda reynd ytra og steinhætt við hana. Og þeim
sem verður fyrir tjóninu er nákvæmlega sama hvaða ástæður
liggja að baki. Hann vill tjónið bætt og delinqentunum refsað.
Frjáls þjóð, stuðningsblað dr. Kristjáns Eldjárns, hefur tek.
ið áhyggjur stórar vegna „söguburðar um forsetaefni." Ymis-
legt hefur verið sagt manna á milli um frambjóðendur, en
ekki má telja þá hafa ástæðu til að kvarta. En rógsherferðin,
ef svo' má kalla hana, er svo gífurleg innann Sjálfstæðis-
flokksins og vissra ættarklíkna þar, um annan frambjóðand-
ann, að engu er líkara en að viðkomandi sé ekki sjálfrátt.
\
Svívirðilegt klámrusl frá Svíum — Kynferðisórar á
tjaldinu — Klósettvarningur og kvikmyndaeftirlit
— Prestastéttin þegir — Skólafólk sækir argasta
viðbjóð.
Mánudagur 8. apríl 1968
Laust eftir syrjöldina uppgötv-
uð Svíar, eftir nákvæma rann-
sókn og af miklu hyggjuviti, að
þar í landi væru karlmenn bún-
ir getnaðarlim, en konur tilsvar-
andi kynfærum. Síðan hefur
þessi nýstárlega uppgötvun verið
listræn neyzluvara þar í landi
og síðustu 10—20 árin ágæt út-
flutningsvara. Er þjóðin orðin að
aumkvunarverðu athlægi fyrir
kynferðisbrölt sitt á þessum ár-
um og einkanlga „dirfsku“ sina
og „bersögli" í kynferðislegum
samskiptum kynjanna. Þjóðin
hefur ört tjleinkað sér þessa „list
grein“, og hefur bæði tekið
hunda og önnur kvikindi og birt
„athyglisverðar" senur úr kyn-
lífi þeirra, einkum hunda, en það
þykir ekki mynd með mynd frá
Svíþjóð, nema hundur þefi úr
hundsrassi eða eitthvað óeðli
komi fram.
Nú hafa íslendingar fjölmennt
á bersöglimynd í Stjörnubíói,
sem tekur öðrum slíkum mynd-
um fram. Mynd þessi er sömu
tegundar klámmynda, sem seld
ar eru á vanhúsum stórborganna,
smyglað milli landa og sýndar í
einkasamkvæmum fyrir luktum
dyrum. Svíinn kallar þetta stór-
mynd svo og eigendur Stjörnu-
bíós, sem nú þéna vel á forvitni
almennings. Satt bezt sagt, þá er
myndin hreinn viðbjóður, ekki
vegna þess, að slíkir hlutir
séu ekki til og mikið „praktiser-
aðir“ heldur af hinu, að hvergi
er þar að finna list, hvorki í leik,
efnismeðferð, kvikmyndun eða
öðru, sem afsakað getur það, að
sýna kynlífið á þann hátt, sem
hér getur. Sú staðreynd, að menn
slíðruðu „sverð“ sitt í konum,
var staðreynd fyrir löngu, þykir
víðast hvar ekki nýnæmi. En til
þessa hefur þótt óþarft, að kynna
þessi mál, nema þá i klámmynd-
um, sem bannað er að sýna á al-
mannafæri.
Frakkar voru lengi forustu-
menn við „djarfar" ástamyndir,
þóttu jafnvel ganga nokkuð
langt. En kvikmyndagerð Frakka
af þesu tagi var af öðrum toga
spunnin. Yfirleitt gengu þeir
aldrei nálægt Svíum í „bersögl-
inni“ auk þess, og sem er veiga-
meira, að Frakkar náðu skínandi
vel hínu listræna og fagra,
skemmtilega og örfandi á sinn
hátt. Svíar hafa hvorki finesse
né delicacy Frakkanna, en ná
hins vegar miklu betur öllum
viðbjóði og því brútala. Það örl-
ar ekki, í þessari mynd, á því
listræna. Máske, að sumar ber-
söglimyndir Bergmans — þetta
er ekki eftir hann — hafi haft i
sér eitthvert listrænt gildi, og
reyndar hef ég séð a.m.k. tvær
slíkar, en jafnvel hann, sennilega
af fjárhagslegum ástæðum, hefur
brútaliserað kynlífið á einkar
smekklausan hátt, svo mjög að
víða hafa sumar myndir hans
verið bannvara. Um þessa mynd
er það að segja, að hún er bönn-
uð í Noregi, og verður sennllega
algjörlega bönnuð víðar, en þýzk
ir hafa tekið henni með harðri
gagnrýni, talið hana ólistræna og
aðeins, klámmynd fyrir sök
klámsins en ekkert annað.
Islenzka kvikmyndaieffcirlitið tel-
ur enga ástæðu tál ad banna
hana, nama „16 ára“ og allir vita
hvað það þýðir. Staðreynd er
sú, að fjöldi iinnan þess aldurs
hiefur séð myndina, mennitskæl-
ingar hafá. fjölimenmt, og svo það
sem er undarlegt hér á Islandi,
umigar telpur, sem séð hafa, hafa
farið út í hreinu sjokki, tiltölu-
Framhald á 5. síðu.
Hatur blindar — og hefnir sín
Cherwell & Co. — Eftirsóknarverðir verkamanna-
bústaðir — Kirkjur Kölnar loga — Churchill kæt-
ist — Reynzlan dæmir — Undur Englands.
„Helztu og þyngstu ábyrgð-
ina á Evrópustríðinu, sem
breiddist út og varð síðari
heimsstyrjöldin, ber Stóra-
Bretland og brezka stríðsklík-
an, (en í henni voru bæði í-
haldsmenn og sósíalistar)
næstum því eingöngu."
Harry Etmer Barnes (banda-
rískur prófessor og sagnfræð-
inigur): ,,BLASTING THE
HISTORICAL BLACKOUT“,
Britons Publishing Company,
London, 1963, bl. 27.
Venjulega er talið að endur-
reisnarsaga Þýzkalands hefjist
með nýskipun gjaldeyrismálanna
á hemámssvæðum lýðræðisríkj-
anna hinin 20. júní 1948. Aðrir
telja hana hefjast fyrsta sunnu-
daginn í júlí sama ár, þegar Lud-
wig Erhard, síðar kanzlari (1963-
1966), tilkynmti gildistöku frjálsr-
ar efnahagsstarfsemd, þvert ofan
í geðþótta húsbænda sinna; eða
himin 5. maí 1955, þagar sjálfsteeði
Sambandslýðveldsins Þýzkalands
var lýst yfir. Þessir dagar mörk-
uðu vissulega merkileg tímamót,
en dýpstu rætur „þýzka efna-
hagsundursins" eru fileiri og má
rekja lenigra afitur í timann, sé
fuillrar sanngimi gætt.
Laiugardagurínn 30. maí 1942
er m.a. vel þess verður að hans
sé mimmzt 1 þessu saimlbamdi.
Þennan daig, um 35 mánuðum
áður en Bamdamenn handtóiku
Alfríed Krupp samkvæmt 4. gr.
Morgenthauáætlumarinnar, hófust
nefnilega fyrir alvöru fram-
kvæmdir annarrar áætlunar
Bamdamanna, sem hafði veriö
lengi í nákvæmum undirbúningi
hjá starfsliði einkaráðgjafa
Churchills, Dr. Frederick Alex-
ander Lindemann, prófessor, síö-
ar Lord Cherwell. Það var áætl-
unin um eyðingu fbúðahverfa,
einikum verkamanmahverfa, í
boi-guim Þýzkalands, sem haldið
var áfram allt til stríðsloka með
vaxandi þunga og hroðalegum af-
leiðingum.
En sprengjuregn, sem dynur
yfir íbúðarhverfi, leggur ekki iðn-
aðarver og verksmiðjur í rúst.
Og það varð meginorsök þess,
að framleiðsla Þýzkalands á
herbúnaði jókst jafint og þétt öll
stríðsárin, unz hún náði hámarki
í árslok 1944 — aðeins 4 mánuð-
um áður en stríðinu lauk!
Laugardagur 30. maí 1942:
Þumigbúin óveðursský grúfðu yfir
mest öllu megimilandi Evrópu, og
i Englandi písteuðu regnskúrarn-
ar Nissenskálana við flugvell’ina
óafilátamlega að uitan. 1 þessum
skálum höfðu 5.000 filúgmenn,
lofitsiglingafræðinigar, sprengjur
varparar og vélbyssuskyfctur beðið
fyrirmæla um árásaraðgerðir í
fjóra sólarhriniga. Um tiu mín-
útum yfir blukkan mu þennan
30. maí 1942 birfcist Arthur Harr-
is filugmai'skálkur í hinum mikla
neðanjarðar-kortasal loftárása-
sveitarirmar í High Wycombe.
Magnús Spence, yfirveðurfræð-
ingur Royail Air Porce, leggur
síðustu veðurathuiganirnar fyrir
hann. Þær eru jafn ömurlegar og
síðustu dagaina: Dimm þoka og
þrumuskúrir yfir Englandi öDlii.
Flugvellir sennilega ónothæfir
víðast hvar. Og eiijnig yfir
Þýkalandi svífa diimm og þétt
skýjabólstur, sem rofna við og
við með þruimugný. Aðeins í
norðri og norðvestri rofar til-
annað slagið. En sunnan Ruhr-
héraðsins er fremur léttskýjað á
köfilum.
„Suininan Ruhrhéraðsins létt-
skýjað á köfluim . . . “ Það voru
þessi firnim orð, sem skáru úr
um örlög einnar borgar með
770.000 íbúum, og áttu einnig
sinn þátt í að „þýzka efnahags-
umdrið“ varð veruleiki, því að á
grundvelli þeirra gat Harris flug-
marskálkur kveðið upp úrskurð
sinn: „1 nótt hefjutn við „Aðgerð
árþúsund“!“.
Hann sagði þetta mjög lágt, en
himir 40 flugliðsforingjar, sem
voru viðstaddir, hrukiku við. Það
fór hrolluir um þá. Þeim vair Ijóst
að nú skyldi þreyta frumraun nýs
þáttar í lofthemaðarsögumni.
Þetta var fyrirskipunin um að
hefja fyrsitu „þúsundsprengju-
fLugvóla-árás“ manmkynssögunm-
ar, stórárás á Köln. Með henni
skyldi hefjast framkvæmd leyni-
fyrirmiæla filugherstj ómarinnar,
leynifyrirmælaninia, sem Hai-ris
höfðu verið afihent, þegar hann
var skipaður æðsti yfirmaður
sprengjufiluighersiinis:
„Ákveðið hefir verið, að héð-
an í frá skuli aðalárásarmarkmið
yðar vera siðferðisþrek óbreyttra
borgara í óvimalöndunum, fyrst
og fremst þýzku verkalýðsstétt-
anna . . . “
Arthur Travers Harris hafði
tekið við þessari fyrirskipun
hinn 25. febrúar 1942. Að visu
höfðu Bretar hafið loftárásir á
óbreytta borgara lömgu fyrr, eða
hinn 12. janúar 1940 á borgina
Westerland á Sylt og 10.'/11. maí
saimia ár á Mönchen-Gladbach, og
þar með brotið blað í hemað-
arsögunni. En þær árásir höfðu
ekki verið aðalmarkmið flug-
hernaðaraðgerða Breta. Héðan í
frá skyldu þær verða aðalmark-
miðið, því að, eims og Dr. Linde-
nianin segir í álitsgerð sinni til
brezku herstjómarimnar í árs-
byrjun 1942, „spregmjuárásunum
verður að beima að húsum þýzku
verkalýðsstéttarinnar. Hús milli-
stéttanna, sem standa vfirleitt
dreift, hafa óhjákvœmilega of
mikla sprengjueyðslu í för með
sér, séu þau höfð að skotmarki.''
Churchill féllst á hugmyndina
af mikilli hrifningu, og nú var
komið að úrslitastund, nú skyldi
reynslan skera úr.
Og hún skar sanmariega úr.
Nóttina 30. mai 1942 berst hve<r
ógnartilkyn.ninigin á fætur ann-
arri til yfirstjómar loftvama-
mála í lögreglustöðinni í Köln:
„Eldsprenigjur . . . , eldsprengj-
ur . . , BMdsprengjur, . . “ Um-
hverfis dómkirkjuna stendur ailt
Frapnhald á 6.síðu.
4